Utanríkismál Ísland gefur kost á sér í mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna Ísland gefur kost á sér í mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna. Samstaða hefur náðst í ríkjahópi Vesturlanda hjá Sameinuðu þjóðunum um að Ísland gefi kost á sér til að taka sæti Bandaríkjanna í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Innlent 29.6.2018 17:31 Guðlaugur undirritaði fríverslunarsamning og ræddi mál Hauks Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Nihat Zeybecki, efnahagsmálaráðherra Tyrklands, undirrituðu í gær uppfærslu á fríverslunarsamningi landanna tveggja. Innlent 26.6.2018 06:00 Nýr fríverslunarsamningur undirritaður við Ekvador Hinum nýja samningi er ætlað að létta hindrunum. Innlent 25.6.2018 13:33 Ætlar að ræða við tyrkneskan ráðherra um mál Hauks Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segist ætla ræða mál Hauks Hilmarssonar við tyrkneskan ráðherra á morgun. Innlent 24.6.2018 21:12 Utanríkisráðherra Filippseyja vonsvikinn yfir málflutningi Íslendinga Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í dag fund með Peter S. Cayetano, utanríkisráðherra Filippseyja. Innlent 27.2.2018 17:42 Utanríkisráðherra segir tímabært að ræða um norðurslóðir sem viðskiptasvæði Guðlaugur Þór Þórðarson segir að tryggja verði sjálfbæra þróun efnahags- og viðskiptalífs á norðurslóðum, allt í sátt við við umhverfið á svæðinu. Viðskipti innlent 14.10.2017 11:11 Skellti sér til Parísar og heimsótti einnig minnstu sendiskrifstofuna Áttundi og síðasti þátturinn af Sendiráðum Íslands verður á dagskrá í kvöld og að þessu sinni kynnir Sindri Sindrason sér sendiráð okkar Íslendinga í París. Lífið 26.10.2016 10:53 Sendiráð Íslands: Fær dollar í laun á ári Í New York og öðrum stórborgum Bandaríkjanna snýst allt um viðskipti og áhuginn á Íslandi og því sem íslenskt er fer vaxandi ár frá ári. Lífið 17.10.2016 10:18 Virðulegur sendiherrann er 80s aðdáandi númer eitt Yfir tíu þúsund Íslendingar búa í Noregi en í Osló, í sögufrægu húsi þar í borg, er eitt elsta sendiráð okkar staðsett. Lífið 11.10.2016 09:55 Ísland með tvo sendiherra í Brussel "Við höfum rödd þegar kemur að jafnréttismálum og við beitum okkur,“ segja báðir sendiherrar Íslands í Belgíu, annar fyrir ESB og hinn fyrir NATÓ. Lífið 4.10.2016 11:03 Ísland með sendiráð í 9000 kílómetra fjarlægð Í þriðja þætti af Sendiráðum Íslands heimsækjum við sendiráð okkar í Tókýó sem er lengst í burtu af þeim öllum. Lífið 27.9.2016 12:50 Sjáðu þáttinn í heild sinni: Öll sendiráð Norðurlandanna undir einum hatti í Berlín Sendiráð Íslands hófst á Stöð 2 í síðustu viku en í þáttaröðinni verður skyggnst inn í forvitnilegan heim sendiráða okkar víða um heim. Lífið 23.9.2016 11:28 Sendiráð Íslands: Á bak við tjöldin í glæsilegu sendiráði Íslands í Moskvu Fyrsti þáttur er sýndur í heild sinni á Vísi. Lífið 15.9.2016 09:06 Af hverju sendiráð í Moskvu? Sendiráð Íslands hefjast miðvikudaginn 14. september á Stöð 2 en í þáttaröðinni verður skyggnst inn í forvitnilegan heim sendiráða okkar víða um heim. Lífið 12.9.2016 14:39 Skoðar hvort sendiráð Íslands séu kampavínsklúbbar eða mikilvæg þjónusta Hvert er hlutverk sendiráða Íslands? Eru þau tímaskekkja, óþarfi á tímum þegar meiri peningum þarf að verja í heilbrigðis og menntamál eða skipta þau máli? Þetta eru spurningar sem Sindri Sindrason hafði með sér í farteskinu þegar hann fór af stað í tökur á þáttaröðinni Sendiráð Íslands, sem verður sýnd á Stöð 2 í haust. Lífið 24.8.2016 11:35 Sigmundur Davíð segir engan hafa misskilið orð sín um SDG í New York Menn heima á Íslandi hafi séð sér leik á borði og snúið út úr orðum forsætisráðherra. Innlent 5.10.2015 15:41 Milliríkjasamvinna og sjálfsmörk Mikið var um að vera nýlega vegna funda þjóðaleiðtoga um efnahagssamvinnu í Asíu. Skoðun 24.11.2014 07:00 Náttúruverndarsamtökin: Ræða Sigmundar markar stefnubreytingu Forsætisráðherra sagði Ísland stefna að framtíð án jarðefnaeldsneytis í ræðu sinni á loftslagsfundi SÞ. Innlent 23.9.2014 17:32 Fimm milljarðar til Grikklands frá EFTA ríkjum Norðmenn tilkynntu Grikkjum á mánudag að Ísland, Noregur og Liechtenstein myndu að nýju veita Grikkjum styrki úr Þróunarsjóði EFTA, að því er kemur fram meðal annars á vef norska utanríkisráðuneytisins. Viðskipti innlent 10.8.2011 10:21 Færeysk hómófóbía varpaði ekki skugga á heimsókn Jóhönnu Ég varð vör við að margir Færeyingar sem ég hitti í þessari ferð voru miður sín vegna ummæla þessa manns,“ sagði Jóhanna Sigurðardóttir á blaðamannafundi í Stjórnarráðshúsinu í morgun en þar var hún spurð út í opinbera heimsókn sína til Færeyja. Innlent 10.9.2010 15:44 Enginn handtekinn vegna morðs Íslensk kona, Hrafnhildur Lilja Georgsdóttir, var myrt á hótelherbergi í Dóminíska lýðveldinu um liðna helgi. Hún var stunginn fimm sinnum. Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins. Innlent 23.9.2008 18:30 Íslensk kona finnst látin - Var beitt ofbeldi Ræðismaður Íslands í Dóminíska lýðveldinu segist hafa fengið þær upplýsingar að íslensk kona sem fannst látin í landinu á sunnudagskvöld hafi verið beitt ofbeldi. Innlent 23.9.2008 11:14 Friðargæsluliði svarar fyrir sig Allt frá því að sprengjuárás varð í teppabúð í Afganistan árið 2004 og heimildarmynd um störf friðargæslunnar í landinu var frumsýnd skömmu síðar, hefur aðgangur fjölmiðla að starfinu í Kabúl verið lítill. Klemens Ólafur Þrastarson heimsótti friðargæsluna í Afganistan og ræddi við Inga Þór Þorgrímsson, forsvarsmann Íslendinga við stjórnun flugvallarins í Kabúl. Erlent 25.3.2007 00:01 Við sýndum hugrekki, visku og ábyrgð Mikhail Gorbatsjov, fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna, kom til landsins í dag. Á morgun, 12. október, eru 20 ár síðan leiðtogafundur hans og Ronald Reagans, fyrrum Bandaríkjaforseta, var haldinn í Höfða. Einkavél Björgólfs Thórs Björgólfssonar forstjóra Novators lenti með Gorbosjov á Reykjavíkurflugvelli um klukkan 16:00. Innlent 11.10.2006 18:16 « ‹ 36 37 38 39 ›
Ísland gefur kost á sér í mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna Ísland gefur kost á sér í mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna. Samstaða hefur náðst í ríkjahópi Vesturlanda hjá Sameinuðu þjóðunum um að Ísland gefi kost á sér til að taka sæti Bandaríkjanna í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Innlent 29.6.2018 17:31
Guðlaugur undirritaði fríverslunarsamning og ræddi mál Hauks Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Nihat Zeybecki, efnahagsmálaráðherra Tyrklands, undirrituðu í gær uppfærslu á fríverslunarsamningi landanna tveggja. Innlent 26.6.2018 06:00
Nýr fríverslunarsamningur undirritaður við Ekvador Hinum nýja samningi er ætlað að létta hindrunum. Innlent 25.6.2018 13:33
Ætlar að ræða við tyrkneskan ráðherra um mál Hauks Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segist ætla ræða mál Hauks Hilmarssonar við tyrkneskan ráðherra á morgun. Innlent 24.6.2018 21:12
Utanríkisráðherra Filippseyja vonsvikinn yfir málflutningi Íslendinga Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í dag fund með Peter S. Cayetano, utanríkisráðherra Filippseyja. Innlent 27.2.2018 17:42
Utanríkisráðherra segir tímabært að ræða um norðurslóðir sem viðskiptasvæði Guðlaugur Þór Þórðarson segir að tryggja verði sjálfbæra þróun efnahags- og viðskiptalífs á norðurslóðum, allt í sátt við við umhverfið á svæðinu. Viðskipti innlent 14.10.2017 11:11
Skellti sér til Parísar og heimsótti einnig minnstu sendiskrifstofuna Áttundi og síðasti þátturinn af Sendiráðum Íslands verður á dagskrá í kvöld og að þessu sinni kynnir Sindri Sindrason sér sendiráð okkar Íslendinga í París. Lífið 26.10.2016 10:53
Sendiráð Íslands: Fær dollar í laun á ári Í New York og öðrum stórborgum Bandaríkjanna snýst allt um viðskipti og áhuginn á Íslandi og því sem íslenskt er fer vaxandi ár frá ári. Lífið 17.10.2016 10:18
Virðulegur sendiherrann er 80s aðdáandi númer eitt Yfir tíu þúsund Íslendingar búa í Noregi en í Osló, í sögufrægu húsi þar í borg, er eitt elsta sendiráð okkar staðsett. Lífið 11.10.2016 09:55
Ísland með tvo sendiherra í Brussel "Við höfum rödd þegar kemur að jafnréttismálum og við beitum okkur,“ segja báðir sendiherrar Íslands í Belgíu, annar fyrir ESB og hinn fyrir NATÓ. Lífið 4.10.2016 11:03
Ísland með sendiráð í 9000 kílómetra fjarlægð Í þriðja þætti af Sendiráðum Íslands heimsækjum við sendiráð okkar í Tókýó sem er lengst í burtu af þeim öllum. Lífið 27.9.2016 12:50
Sjáðu þáttinn í heild sinni: Öll sendiráð Norðurlandanna undir einum hatti í Berlín Sendiráð Íslands hófst á Stöð 2 í síðustu viku en í þáttaröðinni verður skyggnst inn í forvitnilegan heim sendiráða okkar víða um heim. Lífið 23.9.2016 11:28
Sendiráð Íslands: Á bak við tjöldin í glæsilegu sendiráði Íslands í Moskvu Fyrsti þáttur er sýndur í heild sinni á Vísi. Lífið 15.9.2016 09:06
Af hverju sendiráð í Moskvu? Sendiráð Íslands hefjast miðvikudaginn 14. september á Stöð 2 en í þáttaröðinni verður skyggnst inn í forvitnilegan heim sendiráða okkar víða um heim. Lífið 12.9.2016 14:39
Skoðar hvort sendiráð Íslands séu kampavínsklúbbar eða mikilvæg þjónusta Hvert er hlutverk sendiráða Íslands? Eru þau tímaskekkja, óþarfi á tímum þegar meiri peningum þarf að verja í heilbrigðis og menntamál eða skipta þau máli? Þetta eru spurningar sem Sindri Sindrason hafði með sér í farteskinu þegar hann fór af stað í tökur á þáttaröðinni Sendiráð Íslands, sem verður sýnd á Stöð 2 í haust. Lífið 24.8.2016 11:35
Sigmundur Davíð segir engan hafa misskilið orð sín um SDG í New York Menn heima á Íslandi hafi séð sér leik á borði og snúið út úr orðum forsætisráðherra. Innlent 5.10.2015 15:41
Milliríkjasamvinna og sjálfsmörk Mikið var um að vera nýlega vegna funda þjóðaleiðtoga um efnahagssamvinnu í Asíu. Skoðun 24.11.2014 07:00
Náttúruverndarsamtökin: Ræða Sigmundar markar stefnubreytingu Forsætisráðherra sagði Ísland stefna að framtíð án jarðefnaeldsneytis í ræðu sinni á loftslagsfundi SÞ. Innlent 23.9.2014 17:32
Fimm milljarðar til Grikklands frá EFTA ríkjum Norðmenn tilkynntu Grikkjum á mánudag að Ísland, Noregur og Liechtenstein myndu að nýju veita Grikkjum styrki úr Þróunarsjóði EFTA, að því er kemur fram meðal annars á vef norska utanríkisráðuneytisins. Viðskipti innlent 10.8.2011 10:21
Færeysk hómófóbía varpaði ekki skugga á heimsókn Jóhönnu Ég varð vör við að margir Færeyingar sem ég hitti í þessari ferð voru miður sín vegna ummæla þessa manns,“ sagði Jóhanna Sigurðardóttir á blaðamannafundi í Stjórnarráðshúsinu í morgun en þar var hún spurð út í opinbera heimsókn sína til Færeyja. Innlent 10.9.2010 15:44
Enginn handtekinn vegna morðs Íslensk kona, Hrafnhildur Lilja Georgsdóttir, var myrt á hótelherbergi í Dóminíska lýðveldinu um liðna helgi. Hún var stunginn fimm sinnum. Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins. Innlent 23.9.2008 18:30
Íslensk kona finnst látin - Var beitt ofbeldi Ræðismaður Íslands í Dóminíska lýðveldinu segist hafa fengið þær upplýsingar að íslensk kona sem fannst látin í landinu á sunnudagskvöld hafi verið beitt ofbeldi. Innlent 23.9.2008 11:14
Friðargæsluliði svarar fyrir sig Allt frá því að sprengjuárás varð í teppabúð í Afganistan árið 2004 og heimildarmynd um störf friðargæslunnar í landinu var frumsýnd skömmu síðar, hefur aðgangur fjölmiðla að starfinu í Kabúl verið lítill. Klemens Ólafur Þrastarson heimsótti friðargæsluna í Afganistan og ræddi við Inga Þór Þorgrímsson, forsvarsmann Íslendinga við stjórnun flugvallarins í Kabúl. Erlent 25.3.2007 00:01
Við sýndum hugrekki, visku og ábyrgð Mikhail Gorbatsjov, fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna, kom til landsins í dag. Á morgun, 12. október, eru 20 ár síðan leiðtogafundur hans og Ronald Reagans, fyrrum Bandaríkjaforseta, var haldinn í Höfða. Einkavél Björgólfs Thórs Björgólfssonar forstjóra Novators lenti með Gorbosjov á Reykjavíkurflugvelli um klukkan 16:00. Innlent 11.10.2006 18:16