Kópavogur

Fréttamynd

44 ár að skipta upp dánarbúi

Hæstiréttur féllst á að skipa nýja skiptastjóra yfir búi Sigurðar Kristjáns Hjaltested, sem andaðist 13. nóvember 1966, en meðal erfingja voru faðir Þorsteins Hjaltesteds, sem var skattakóngur í ár. Búið hefur því legið óskipt í 44 ár.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Krefst á annan tug milljarða

Þorsteinn Hjaltested, landeigandi á Vatnsenda, ætlar að stefna Kópavogsbæ vegna vanefnda á eignarnámssamningi. Þorsteinn staðfestir að sú upphæð sem hann ætli að krefja bæinn um sé nærri 14 milljörðum króna.

Innlent
Fréttamynd

Wuhan verður vinabær Kópavogs

Vinabæjarsamband var í dag undirritað milli Wuhan borg í Hubei héraði í Kína. Stefnt er að því að auka gagnkvæman skilning og vináttu þjóðanna tveggja.

Innlent
Fréttamynd

Bryggjudagur við Kópavogshöfn á morgun

Svokallaður Bryggjudagur verður haldinn í fyrsta sinn í Kópavogi á morgun. Það eru íbúar og fyrirtæki sem eru í nágrenni hafnarinnar sem standa fyrir viðburðinum en markmiðið er að vekja athygli Kópavogsbúa og nágranna þeirra á höfninni og nágrenni hennar.

Lífið