Grindavík Tveir skjálftar um þrír að stærð í nótt Tveir skjálftar um þrír að stærð urðu vestan við Krýsuvík á Reykjanesskaga í nótt. Innlent 7.1.2021 07:51 Skjálfti 3,6 að stærð við Grindavík Skjálfti 3,6 að stærð varð 3,6 kílómetrum norðnorðaustur af Grindavík klukkan 11:23 í dag. Innlent 1.12.2020 12:26 Nýta hátækni úr Svartsengi í norskri metanólverksmiðju Norðmenn hyggjast nýta sér hátækni Carbon Recycling í Svartsengi til að reisa 28 milljarða króna verksmiðju í Norður-Noregi sem fangar útblástur frá kísilmálmvinnslu og breytir honum í umhverfisvænt eldsneyti. Viðskipti innlent 25.10.2020 23:06 Fylgjast með hvort kvika sé á flæði undir Krýsuvík Reykjanesskaginn heldur áfram að nötra og hafa sjö skjálftar í dag mælst milli þrjú og fjögur stig. Jarðvísindamenn sjá þó skýr merki þess að dregið hafi úr hrinunni eftir stóra skjálftann í gær. Innlent 21.10.2020 21:31 Engar tilkynningar um slys á fólki Engar tilkynningar hafa borist almannavarnadeild ríkislögreglustjóra um slys á fólki eða tjón á mannvirkjum í tengslum við stóran jarðskjálfta sem reið yfir á Reykjanesi á öðrum tímanum í dag. Innlent 20.10.2020 16:11 Snarpur eftirskjálfti fannst í höfuðborginni Nokkuð snarpur jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu um klukkan 15:32. Innlent 20.10.2020 15:47 Einn stærsti skjálftinn á Reykjanesi í þrjátíu ár Náttúruvársérfræðingur segir að engin merki séu um gosóróa í tengslum við stóran jarðskjálfta sem varð á Reykjanesi á öðrum tímanum í dag. Innlent 20.10.2020 15:13 „Við erum orðin vön svona skjálftum hérna“ „Þessi var langur en töluvert snarpur,“ segir Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík um jarðskjálftann sem reið yfir Suðvesturhornið nú fyrir skömmu. Innlent 20.10.2020 14:16 Allt lék á reiðiskjálfi á suðvesturhorni landsins Stór jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu nú á öðrum tímanum. Innlent 20.10.2020 13:47 Nýjasta Star Trek serían hefst á brotlendingu á Hverfjalli Ísland leikur lykilhlutverk í fyrsta þætti nýjustu þáttaraðar Star Trek: Discovery þáttanna. Bíó og sjónvarp 20.10.2020 13:30 Þeim fjölgar hratt sem eru í sóttkví á Suðurnesjum Alls eru nú 25 í einangrun á svæðinu, smitaðir af kórónuveirunni og 145 eru í sóttkví, að því er fram kemur stöðuskýrslu almannavarna síðdegis í dag. Innlent 13.10.2020 23:46 Allir skipverjar Valdimars smitaðir Allir skipverjar línuskipsins Valdimars GK frá Grindavík hafa greinst smitaðir af kórónuveirunni. Innlent 27.9.2020 21:10 Keflavík nær Pepsi Max-deildinni | Jafnt hjá Grindavík og ÍBV Keflavík vann mikilvægan 3-1 sigur gegn Þór á Akureyri í baráttunni í efsta hluta Lengjudeildar karla í fótbolta. Keflvíkingar náðu þar með forskoti á ÍBV og Grindavík sem gerðu 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 7.9.2020 19:29 Tveir snarpir jarðskjálftar við Krýsuvík Tveir nokkuð öflugir jarðskjálftar urðu við Krýsuvík með skömmu millibili í morgun. Innlent 7.9.2020 07:41 Feðgar syntu í Brimkatli, annar í jakkafötum og hinn í sundskýlu Brimketill vestast í Staðarbergi á Reykjanesi er náttúruperla sem fjölmargir sækja á hverju ári. Ekki síst yfir sumartímann enda mjög fallegt svæði. Feðgar syntu nýlega í katlinum, annar í sundskýlu en hinn í jakkafötum. Innlent 1.9.2020 13:40 Næstum 40 litlir skjálftar frá miðnætti Rólegt hefur verið á skjálftasvæðinu í námunda við Grindavík þar sem hrina stendur yfir. Innlent 27.8.2020 06:14 Stór skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Íbúar á höfuðborgarsvæðinu fundu fyrir vænum hristingi um korter yfir fjögur. Fréttastofu hafa borist símtöl og greinilegt að mjög margir hafa orðið skjálftans varir. Innlent 26.8.2020 16:19 Skjálfti 3,7 að stærð norðaustur af Grindavík Skjálfti 3,7 að stærð varð skammt frá Grindavík klukkan 13:43 í dag. Skjálftinn fannst víða á Reykjanesskaga, á höfuðborgarsvæðinu og alveg norður á Akranes. Innlent 26.8.2020 14:07 Engin slys á fólki vegna bílabrunans Engin slys urðu á fólki þegar eldur kom upp í flutningabíl á Grindavíkurvegi í morgun. Innlent 19.8.2020 11:51 Eldur kom upp í flutningabíl Eldur logar nú í flutningabíl á Grindarvíkurvegi. Innlent 19.8.2020 09:42 Skjálfti upp á 3,4 við Grindavík Jarðskjálfti að stærð 3,4 mældist skömmu fyrir klukkan 4 í nótt, rúmum þremur kílómetrum austur af Fagradalsfjalli á Reykjanesskaga. Innlent 31.7.2020 06:29 Björgunarsveit kölluð út eftir að dreng hafði rekið út á Kleifarvatn Mikill viðbúnaður var hjá björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík í dag eftir að tilkynning barst um að drengur hafi lent í vandræðum á Kleifarvatni. Innlent 23.7.2020 23:42 Skjálftavirknin hafði hægt um sig Skjálftavirknin á Reykjanesskaga var með rólegasta móti ef marka má óyfirfarnar frumniðurstöður Veðurstofunnar. Innlent 21.7.2020 06:24 Jarðskjálftar virðast ekki tengjast kvikuhreyfingum Skjálftarnir í Fagradalsfjalli síðasta sólarhring eru dæmigerðir fyrir jarðskjálftavirkni Reykjanesskagans en ekki merki um kvikuhreyfingar, að sögn Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings. Það verði þó áfram að halda þeim möguleika opnum að umbrotahrinan endi með eldgosi. Innlent 20.7.2020 22:41 Nánar verði fylgst með svæðinu í kjölfar jarðskjálftahrinu Fundi almannavarnanefndar Grindavíkur lauk fyrr í dag. Þar var farið yfir jarðskjálftahrinu sem riðið hefur yfir á Reykjanesskaga. Innlent 20.7.2020 17:59 Grindvíkingar halda ró sinni í hættuástandi Hundruð tilkynninga um jarðskjálfta við Grindavík hafa borist Veðurstofu Íslands, sá öflugasti var af stærðinni 5. Innlent 20.7.2020 15:00 400 tilkynningar vegna skjálftanna í morgun Um 1.400 jarðskjálftar hafa mælst á Reykjanesi síðasta sólarhring og þar af um sjö hundruð eftir miðnætti. Innlent 20.7.2020 06:27 „Þessi var klárlega einn af þeim stærri“ Íbúi í Grindavík fann vel fyrir skjálftanum Innlent 20.7.2020 00:32 Jarðskjálfti á Reykjanesi Jarðskjálfti sem var fimm að stærð varð á Reykjanesi nú á tólfta tímanum, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Innlent 19.7.2020 23:47 Grindavík búið að semja við Bandaríkjamann fyrir næsta tímabil Grindavík hefur samið við Brandon Conley um að leika með liðinu í Domino´s deild karla á næstu leiktíð. Körfubolti 1.7.2020 13:30 « ‹ 63 64 65 66 67 68 69 70 71 … 73 ›
Tveir skjálftar um þrír að stærð í nótt Tveir skjálftar um þrír að stærð urðu vestan við Krýsuvík á Reykjanesskaga í nótt. Innlent 7.1.2021 07:51
Skjálfti 3,6 að stærð við Grindavík Skjálfti 3,6 að stærð varð 3,6 kílómetrum norðnorðaustur af Grindavík klukkan 11:23 í dag. Innlent 1.12.2020 12:26
Nýta hátækni úr Svartsengi í norskri metanólverksmiðju Norðmenn hyggjast nýta sér hátækni Carbon Recycling í Svartsengi til að reisa 28 milljarða króna verksmiðju í Norður-Noregi sem fangar útblástur frá kísilmálmvinnslu og breytir honum í umhverfisvænt eldsneyti. Viðskipti innlent 25.10.2020 23:06
Fylgjast með hvort kvika sé á flæði undir Krýsuvík Reykjanesskaginn heldur áfram að nötra og hafa sjö skjálftar í dag mælst milli þrjú og fjögur stig. Jarðvísindamenn sjá þó skýr merki þess að dregið hafi úr hrinunni eftir stóra skjálftann í gær. Innlent 21.10.2020 21:31
Engar tilkynningar um slys á fólki Engar tilkynningar hafa borist almannavarnadeild ríkislögreglustjóra um slys á fólki eða tjón á mannvirkjum í tengslum við stóran jarðskjálfta sem reið yfir á Reykjanesi á öðrum tímanum í dag. Innlent 20.10.2020 16:11
Snarpur eftirskjálfti fannst í höfuðborginni Nokkuð snarpur jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu um klukkan 15:32. Innlent 20.10.2020 15:47
Einn stærsti skjálftinn á Reykjanesi í þrjátíu ár Náttúruvársérfræðingur segir að engin merki séu um gosóróa í tengslum við stóran jarðskjálfta sem varð á Reykjanesi á öðrum tímanum í dag. Innlent 20.10.2020 15:13
„Við erum orðin vön svona skjálftum hérna“ „Þessi var langur en töluvert snarpur,“ segir Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík um jarðskjálftann sem reið yfir Suðvesturhornið nú fyrir skömmu. Innlent 20.10.2020 14:16
Allt lék á reiðiskjálfi á suðvesturhorni landsins Stór jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu nú á öðrum tímanum. Innlent 20.10.2020 13:47
Nýjasta Star Trek serían hefst á brotlendingu á Hverfjalli Ísland leikur lykilhlutverk í fyrsta þætti nýjustu þáttaraðar Star Trek: Discovery þáttanna. Bíó og sjónvarp 20.10.2020 13:30
Þeim fjölgar hratt sem eru í sóttkví á Suðurnesjum Alls eru nú 25 í einangrun á svæðinu, smitaðir af kórónuveirunni og 145 eru í sóttkví, að því er fram kemur stöðuskýrslu almannavarna síðdegis í dag. Innlent 13.10.2020 23:46
Allir skipverjar Valdimars smitaðir Allir skipverjar línuskipsins Valdimars GK frá Grindavík hafa greinst smitaðir af kórónuveirunni. Innlent 27.9.2020 21:10
Keflavík nær Pepsi Max-deildinni | Jafnt hjá Grindavík og ÍBV Keflavík vann mikilvægan 3-1 sigur gegn Þór á Akureyri í baráttunni í efsta hluta Lengjudeildar karla í fótbolta. Keflvíkingar náðu þar með forskoti á ÍBV og Grindavík sem gerðu 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 7.9.2020 19:29
Tveir snarpir jarðskjálftar við Krýsuvík Tveir nokkuð öflugir jarðskjálftar urðu við Krýsuvík með skömmu millibili í morgun. Innlent 7.9.2020 07:41
Feðgar syntu í Brimkatli, annar í jakkafötum og hinn í sundskýlu Brimketill vestast í Staðarbergi á Reykjanesi er náttúruperla sem fjölmargir sækja á hverju ári. Ekki síst yfir sumartímann enda mjög fallegt svæði. Feðgar syntu nýlega í katlinum, annar í sundskýlu en hinn í jakkafötum. Innlent 1.9.2020 13:40
Næstum 40 litlir skjálftar frá miðnætti Rólegt hefur verið á skjálftasvæðinu í námunda við Grindavík þar sem hrina stendur yfir. Innlent 27.8.2020 06:14
Stór skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Íbúar á höfuðborgarsvæðinu fundu fyrir vænum hristingi um korter yfir fjögur. Fréttastofu hafa borist símtöl og greinilegt að mjög margir hafa orðið skjálftans varir. Innlent 26.8.2020 16:19
Skjálfti 3,7 að stærð norðaustur af Grindavík Skjálfti 3,7 að stærð varð skammt frá Grindavík klukkan 13:43 í dag. Skjálftinn fannst víða á Reykjanesskaga, á höfuðborgarsvæðinu og alveg norður á Akranes. Innlent 26.8.2020 14:07
Engin slys á fólki vegna bílabrunans Engin slys urðu á fólki þegar eldur kom upp í flutningabíl á Grindavíkurvegi í morgun. Innlent 19.8.2020 11:51
Eldur kom upp í flutningabíl Eldur logar nú í flutningabíl á Grindarvíkurvegi. Innlent 19.8.2020 09:42
Skjálfti upp á 3,4 við Grindavík Jarðskjálfti að stærð 3,4 mældist skömmu fyrir klukkan 4 í nótt, rúmum þremur kílómetrum austur af Fagradalsfjalli á Reykjanesskaga. Innlent 31.7.2020 06:29
Björgunarsveit kölluð út eftir að dreng hafði rekið út á Kleifarvatn Mikill viðbúnaður var hjá björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík í dag eftir að tilkynning barst um að drengur hafi lent í vandræðum á Kleifarvatni. Innlent 23.7.2020 23:42
Skjálftavirknin hafði hægt um sig Skjálftavirknin á Reykjanesskaga var með rólegasta móti ef marka má óyfirfarnar frumniðurstöður Veðurstofunnar. Innlent 21.7.2020 06:24
Jarðskjálftar virðast ekki tengjast kvikuhreyfingum Skjálftarnir í Fagradalsfjalli síðasta sólarhring eru dæmigerðir fyrir jarðskjálftavirkni Reykjanesskagans en ekki merki um kvikuhreyfingar, að sögn Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings. Það verði þó áfram að halda þeim möguleika opnum að umbrotahrinan endi með eldgosi. Innlent 20.7.2020 22:41
Nánar verði fylgst með svæðinu í kjölfar jarðskjálftahrinu Fundi almannavarnanefndar Grindavíkur lauk fyrr í dag. Þar var farið yfir jarðskjálftahrinu sem riðið hefur yfir á Reykjanesskaga. Innlent 20.7.2020 17:59
Grindvíkingar halda ró sinni í hættuástandi Hundruð tilkynninga um jarðskjálfta við Grindavík hafa borist Veðurstofu Íslands, sá öflugasti var af stærðinni 5. Innlent 20.7.2020 15:00
400 tilkynningar vegna skjálftanna í morgun Um 1.400 jarðskjálftar hafa mælst á Reykjanesi síðasta sólarhring og þar af um sjö hundruð eftir miðnætti. Innlent 20.7.2020 06:27
„Þessi var klárlega einn af þeim stærri“ Íbúi í Grindavík fann vel fyrir skjálftanum Innlent 20.7.2020 00:32
Jarðskjálfti á Reykjanesi Jarðskjálfti sem var fimm að stærð varð á Reykjanesi nú á tólfta tímanum, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Innlent 19.7.2020 23:47
Grindavík búið að semja við Bandaríkjamann fyrir næsta tímabil Grindavík hefur samið við Brandon Conley um að leika með liðinu í Domino´s deild karla á næstu leiktíð. Körfubolti 1.7.2020 13:30