Reykjavík
Elínrós ráðin skólastjóri Ölduselsskóla
Elínrós Benediktsdóttir hefur verið ráðinn skólastjóri Ölduselsskóla.
Þau sóttu um stöðu hafnarstjóra Faxaflóahafna
Alls sóttu 26 manns um starfs hafnarstjóra Faxaflóahafna sem auglýst var um umsóknar í síðasta mánuði.
Rændi ekki neinu og skildi símann eftir
Húsráðanda í Laugardal brá í brún á þriðja tímanum í nótt þegar hann gekk fram á innbrotsþjóf á heimili sínu.
Skammaði borgarfulltrúa fyrir að eyða tíma í tilgangslaust „argaþras“ um götulokanir
Tillaga Miðflokksins í borgarstjórn um að fallið verði frá lokunum á göngugötum í miðborg Reykjavíkur var felld á fundi borgarstjórnar í dag. Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, greiddi ekki atkvæði í atkvæðagreiðslunni um málið.
Sjáðu Hús íslenskunnar taka á sig mynd
Framkvæmdir við Hús íslenskunnar hafa gengið vel það sem af er ári, þrátt fyrir afleitt vetrarveður og heimsfaraldur kórónuveiru.
Búið að slökkva í sinunni
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu lauk slökkvistarfi vegna sinuelds suðaustan við Saltvík á Kjalarnesi nú síðdegis.
Bilaður jeppi á Kringlumýrarbraut olli teppu í borginni
Bíll bilaði á Kringlumýrarbraut skammt frá bensínstöð N1 við bæjarmörk Kópavogs á fimmta tímanum í dag og olli talsverðum umferðartöfum.
Sinubruni á Kjalarnesi
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu vinnur nú að því að slökkva sinueld sem kviknaði á suðaustur við Saltvík á Kjalarnesi á þriðja tímanum í dag.
Iðnó verður lokað
Rekstraraðilar Iðnó, þeir Þórir Bergsson og René Boonekamp, hafa tekið þá ákvörðun að loka húsinu.
Kviknaði í pappa í húsþaki á Seljavegi
Eldur kom upp í pappa í þaki húss á Seljavegi nú á sjöunda tímanum.
Lýstu upp Perluna til heiðurs heilbrigðisstarfsfólki
Höfuðborgarbúar voru hvattir til að líta upp á miðnætti í gærkvöldi, þegar risakastarar vörpuðu þakklætissúlum fyrir heilbrigðisstarfsmenn til himins.
Kolaportið opnar dyrnar 16. maí
Kolaportið hefur tilkynnt að opnað verði fyrir viðskiptavini þann 16. maí.
Flórgoðapar dvaldi við Tjörnina í fyrsta sinn
Stakur flórgoði sást við Tjörnina í Reykjavík 28. apríl í fyrra og annar fugl bættist fljótlega við.
Staðfest að kona smitaðist á Eir
Skjólstæðingur á hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi hefur greinst með kórónuveiruna. Þetta staðfestir sóttvarnalæknir en grunur kom upp um smitið í gær og var konan þá flutt af hjúkrunarheimilinu á Landspítalann.
Tvö „N“ tekin af ríkislögreglustjóra
Árvökulir vegfarendur hafa tekið eftir því að búið er að fjarlægja tvö “N” úr merki ríkislögreglustjóra á húsnæði embættisins við Skúlagötu. Ríkislögreglustjóri segir það gert til þess að framfylgja lögum sem gilda um embættið.
Hótaði nágranna sínum með eggvopni
Ungur maður var handtekinn og vistaður í fangageymslu lögreglu í nótt eftir að hann hótaði nágranna sínum með eggvopni í Breiðholti.
Fjarskafallegur Laugardalsvöllur stendur að öllum líkindum auður í allt sumar
Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, segir Laugardalsvöll í góðu standi en engir viðburðir verða á vellinum næsta mánuðina.
Grunur um kórónuveirusmit kom upp á Eir
Aldraður skjólstæðingur á endurhæfingardeild hjúkrunarheimilisins Eirar í Reykjavík var fluttur á Landspítalann vegna gruns um kórónuveirusmit í dag. Niðurstaða úr sýnatöku var óljós en sýni úr einstaklingum sem komu nálægt manneskjunni reyndust neikvæð.
Tvö tilfelli samkomubannsbrots á veitingahúsum
Lögregla hafði afskipti af tveimur veitingahúsum í Reykjavík í gærkvöldi og nótt vegna brots á samkomubanni. Á báðum v»eitingastöðunum voru um 30 manns þegar lögreglu bar að garði.
Forsendubrestur af hálfu Reykjavíkur í flugvallarmálinu
Eftirfarandi erindi sá ég mig knúna til að senda á stjórn samgöngunefndar Alþingis. Þar með upplýsi ég að undirskriftir borgarstjóra eru ekki pappírsins virði.
Þorsteinn Gunnarsson ráðinn borgarritari
Þorsteinn var metinn hæfastur allra umsækjenda af ráðgefandi hæfnisnefnd sem skipuð var af borgarráði í febrúar 2020.
Koma örmagna kajakræðurum til aðstoðar
Björgunarsveitarmenn af Kjalarnesi eru nú á leið á vettvang út á Kollafjörð eftir að tveir örmagna kajakræðarar óskuðu eftir aðstoð.
Ungmenni geta ekki beðið
Reykjavíkurborg þarf að grípa til aðgerða vegna ungs fólks sem annars myndi vera án atvinnu í sumar.
Drekinn seldi tugi ólöglegra níkótínvökva
Aðstandendur söluturnsins Drekans á Njálsgötu seldu alls 60 tegundir ólöglegra áfyllinga á rafrettur.
Klóraði nágranna sinn sem bað um minni læti
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók minnst þrjá ofurölvi aðila í tveimur útköllum í nótt.
Ekki nota núverandi ástand til að minnka aðgengi að miðbænum
Flokkur fólksins leggur til að borgarstjóri og skipulagsyfirvöld noti ekki viðkvæmt ástand vegna COVID-19 veirunnar til að þrýsta málum í gegn sem eru jafnvel í óþökk fjölda borgarbúa.
Áfram verulegur samdráttur í umferð en merki um að hún sé að aukast aftur
Um fimmtungssamdráttur var áfram á umferð á höfuðborgarsvæðinu undanfarnar tvær vikur. Betri mynd er sögð fást af áhrifum kórónuveirufaraldursins á umferð á milli ára eftir þessa viku þegar páskar trufla ekki samanburðinn. Vegagerðin telur sig sjá merki um að umferðin sé tekin að þyngjast aftur.
Eftirför endaði utanvegar
Til eftirfarar kom þegar lögregluþjónar reyndu að stöðva ökumann bifhjóls á tíunda tímanum í gær.
Framtíð Lækjarbrekku óljós eftir lokun
Veitingastaðnum Lækjarbrekku á Bankastræti hefur verið lokað. Eigendur staðarins greina frá því á vefsíðu Lækjarbrekku að vonast sé til þess að lokunin sé einungis tímabundin. Það verði þó að koma í ljós.
Ráðhúsið rýmt vegna reyks í borgarráðsherberginu
Slökkvilið var kallað út um tíuleytið í morgun vegna reyks í borgarráðsherberginu í Ráðhúsi Reykjavíkur.