Hrunamannahreppur Næstu skref velti á niðurstöðu skimunar Nemendur og kennarar við Flúðaskóla voru beðnir um að halda sig heima í dag eftir að einstaklingur í Hrunamannahreppi greindist með kórónuveiruna í gær. Sá á barn í grunnskólanum sem bíður nú niðurstöðu skimunar en ákveðið var að aflýsa hefðbundnu skólastarfi í fjórða og fimmta bekk til að gæta ítrustu varúðarráðstafana. Innlent 28.4.2021 17:10 Ný íslensk jarðarber komin í verslanir frá Flúðum Unnendur íslenskra jarðarberja geta nú tekið gleði sína á ný því ný íslensk jarðarber eru nú komin í verslanir. Garðyrkjubændur á Flúðum rækta sín jarðarber á fjögur þúsund og fimm hundruð fermetrum í nokkrum gróðurhúsum. Innlent 2.4.2021 20:25 Kýrin Ösp mjólkar allra mest á Suðurlandi Kýrin Ösp á bænum Birtingaholti í Hrunamannahreppi er mikill kostagripur því hún er nytjahæsta kýrin á Suðurlandi. Ösp mjólkaði vel yfri fimmtíu lítra á dag í sautján vikur í röð á síðasta ári. Innlent 1.4.2021 19:27 Búin að prjóna sjötíu lopapeysur á Flúðum í Covid Hanna Lára Bjarnadóttir á Flúðum hefur ekki látið sér leiðast í Covid því hún hefur prjónað sjötíu lopapeysur. Þá vekja púðarnir hennar sérstaka athygli en þá saumaði hún í rútu yfir Kjöl þegar hún var ráðskona. Innlent 6.3.2021 19:33 Vilja hjúkrunarheimili í uppsveitir Árnessýslu Mikil þörf er að byggingu hjúkrunarheimilis í uppsveitum Árnessýslu og því hafa sveitarfélögin á svæðinu sett á laggirnar vinnuhóp til að koma málinu í gegn. Horft hefur verið til Laugarvatns hvað varðar staðsetningu heimilisins. Innlent 7.2.2021 12:24 Flúðir – „Nafli alheimsins,“ segir oddvitinn Framkvæmdir við nýtt íbúðahverfi á Flúðum eru nú að hefjast en mikill skortur er á leiguhúsnæði og minni íbúðum í þorpinu. Auk íbúða verða í nýja hverfinu söfn og ferðatengd þjónusta. Innlent 6.2.2021 19:33 Meira að gera hjá hrútunum en prestunum „Það er mjög óvenjulegt að vera prestur yfir jólin og hitta ekki sóknarbörnin sín.“ Þetta segir séra Óskar Hafsteinn Óskarsson í Hruna í Hrunamannahreppi, sem notar jólin líka til að sinna kindunum sínum, en nú stendur ástarlífið yfir í fjárhúsinu. Innlent 26.12.2020 20:06 Hrunamenn vilja nýja verslun á Flúðir Sveitarstjórn Hrunamannahrepps vinnur nú að því að fá lágvöruverslun á Flúðir. Heimamenn versla lítið sem ekkert í núverandi verslun, sem er Krambúðin, því þeim finnst verðið alltof hátt í versluninni. Mestur áhugi er að fá Nettó verslun á Flúðir. Innlent 13.9.2020 20:02 Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti veikt barn á hálendið í nótt Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út á tólfta tímanum í gærkvöldi vegna veikinda ungs barns sem var uppi á hálendi í Hrunamannahreppi. Innlent 23.8.2020 10:49 MAST gefur lítið fyrir baráttu Brynju Dan Hvatning Brynju Dan Gunnarsdóttur til fylgjenda sinna á Instagram samsvaraði „einkar óvæginni og rætinni herferð“ í garð dýragarðsins í Slakka, að mati dýralæknis hjá Matvælastofnun. Innlent 29.7.2020 08:20 „Bjóðum ömmu og afa í ferðalag“ um uppsveitir Árnessýslu Fjögur sveitarfélög í uppsveitum Árnessýslu eru að hefja verkefni sem kallast; Bjóðum ömmu og afa í ferðalag" en tilgangur verkefnisins er að afi og amma fari í ferðalag með fjölskyldu sinni um uppsveitirnar. Innlent 18.7.2020 19:50 Þriggja bíla árekstur við Stóru-Laxá Þrír slösuðust í þriggja bíla árekstri sem varð við Stóru-Laxá skammt frá Flúðum á fjórða tímanum í dag. Innlent 10.7.2020 16:03 Íslenskir ferðamenn út um allt í uppsveitum Árnessýslu Mikill hugur er í þeim sem stunda ferðaþjónustu í uppsveitum Árnessýslu við að taka á móti þeim Íslendingum sem ætla að ferðast um svæðið í sumar. Innlent 13.6.2020 13:20 Kviknaði í gröfu skammt frá Flúðum Eldur kom upp í beltagröfu við námu í Núpstúni í Hrunamannahreppi nú fyrir skömmu. Grafan er alelda og dökkan reyk leggur frá henni. Innlent 3.6.2020 13:00 Tvær nýjar brýr yfir Þjórsá í bígerð á þessu og næsta ári Tvær nýjar brýr yfir Þjórsá, sem nú eru í bígerð í tengslum við virkjanaframkvæmdir, gætu haft mikla þýðingu fyrir samgöngur og ferðaþjónustu í uppsveitum Suðurlands. Brú á móts við Árnes styttir vegalengdir um tugi kílómetra. Innlent 15.5.2020 22:52 Bændur loka búum sínum Íslenskir bændur eru farnir að loka búum sínum og vilja alls ekki utanaðkomandi heimsóknir vegna ástandsins í landinu. Innlent 21.3.2020 19:04 Hrunamönnum fjölgar og fjölgar Íbúum í Hrunamannahreppi hefur fjölgað og fjölgað síðustu vikurnar, sex börn hafa t.d. fæðast í sveitarfélaginu, þar af fjögur í febrúar 2020. Mest er fjölgunin á Flúðum. Innlent 7.3.2020 16:37 Um tvö þúsund rúður brotnuðu í gróðurhúsi Um tvö þúsund rúður brotnuðu í gróðurhúsi í Hrunamannahreppi í óðverinu 14. febrúar. Öll uppskera gróðurhússins skemmdist í kjölfarið. Innlent 23.2.2020 17:48 Voru föst í Kerlingarfjöllum í fjóra daga Lögreglan á Suðurlandi óskaði eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar síðdegis í dag vegna fjögurra ferðamanna sem urðu innlyksa í Kerlingarfjöllum ásamt tveimur íslenskum leiðsögumönnum. Innlent 6.2.2020 22:32 Gefur Landgræðslunni tugi kílóa af birkifræi árlega Erla Björg Arnardóttir, sem er með fyrirtækið Grænna land á Flúðum gefur Landgræðslunni á hverju ári mikið magn af birkifræjum. Innlent 10.11.2019 17:00 Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Í dag hefur Veiðivísir fengið nokkrar ábendingar um að brotið sé á lögum Lög nr. 64 19. maí 1994 um verndun, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum. Veiði 4.11.2019 12:20 Íbúum fækkar í sveitarfélagi Sigurðar Inga Íbúum hefur fjölgað í öllum sveitarfélögum á Suðurlandi á síðustu árum nema í sveitarfélaginu þar sem Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra samgöngu og sveitarstjórnamála býr. Það er Hrunamannahreppur en Sigurður Ingi býr á bænum Syðra Langholti. Innlent 27.10.2019 10:13 Sameinast öll sveitarfélög í Árnessýslu? Helgi Sigurður Haraldsson, forseti bæjarstjórnar í Árborg vill sjá sameiningu allra sveitarfélaga í Árnessýslu í eitt stórt og öflugt sveitarfélag. Innlent 6.10.2019 19:06 Hlekktist á í lendingu á flugvellinum á Flúðum Flugmaðurinn slasaðist ekki en hann er nemandi hjá Keili. Innlent 24.8.2019 12:00 Þyrlan kölluð út vegna mótorhjólaslyss í Kerlingafjöllum Sá sem ók mótorhjólinu ekki talinn alvarlega slasaður. Innlent 19.8.2019 16:17 Útiræktað grænmeti mánuði fyrr í ár en í fyrrasumar Útiræktað grænmeti er nú komið í verslanir mánuði fyrr en síðasta sumar. Innlent 15.7.2019 10:00 Með hundrað bit eftir lúsmý á Flúðum Árni Þór Hilmarsson, íbúi á Flúðum lætur lúsmýið á staðnum ekki trufla sig þrátt fyrir að hann hafi verið bitinn hundrað sinnum. Mest var um mýið í júní, svo bar ekkert á mýinu fyrstu dagana í júlí en nú virðist það vera komið á fullt aftur. Innlent 14.7.2019 16:04 Samið við undanfara á Flúðum vegna neyðarhjálpar Björgunarfélagið Eyvindur á Flúðum hefur mikilvægu hlutverki að gegna í Uppsveitum Árnessýslu í neyðartilfellum því félagar þar eru undanfarar og hefja aðstoð á vettvangi og veita fyrstu hjálp þar til sérhæfð aðstoð kemur á staðinn. Innlent 17.6.2019 20:37 Sjáðu stiklu úr kolsvartri bandarískri kómedíu sem tekin var upp á Íslandi Fjöldi íslenskra leikara fer með hlutverk í myndinni. Bíó og sjónvarp 6.6.2019 15:26 Hóteleigandi á Flúðum segir fleiri bókanir í sumar en í fyrra Margrét Runólfsdóttir, hóteleigandi, er bjartsýn á horfur ferðaþjónustunnar á Flúðum. Innlent 31.5.2019 16:18 « ‹ 1 2 3 4 5 ›
Næstu skref velti á niðurstöðu skimunar Nemendur og kennarar við Flúðaskóla voru beðnir um að halda sig heima í dag eftir að einstaklingur í Hrunamannahreppi greindist með kórónuveiruna í gær. Sá á barn í grunnskólanum sem bíður nú niðurstöðu skimunar en ákveðið var að aflýsa hefðbundnu skólastarfi í fjórða og fimmta bekk til að gæta ítrustu varúðarráðstafana. Innlent 28.4.2021 17:10
Ný íslensk jarðarber komin í verslanir frá Flúðum Unnendur íslenskra jarðarberja geta nú tekið gleði sína á ný því ný íslensk jarðarber eru nú komin í verslanir. Garðyrkjubændur á Flúðum rækta sín jarðarber á fjögur þúsund og fimm hundruð fermetrum í nokkrum gróðurhúsum. Innlent 2.4.2021 20:25
Kýrin Ösp mjólkar allra mest á Suðurlandi Kýrin Ösp á bænum Birtingaholti í Hrunamannahreppi er mikill kostagripur því hún er nytjahæsta kýrin á Suðurlandi. Ösp mjólkaði vel yfri fimmtíu lítra á dag í sautján vikur í röð á síðasta ári. Innlent 1.4.2021 19:27
Búin að prjóna sjötíu lopapeysur á Flúðum í Covid Hanna Lára Bjarnadóttir á Flúðum hefur ekki látið sér leiðast í Covid því hún hefur prjónað sjötíu lopapeysur. Þá vekja púðarnir hennar sérstaka athygli en þá saumaði hún í rútu yfir Kjöl þegar hún var ráðskona. Innlent 6.3.2021 19:33
Vilja hjúkrunarheimili í uppsveitir Árnessýslu Mikil þörf er að byggingu hjúkrunarheimilis í uppsveitum Árnessýslu og því hafa sveitarfélögin á svæðinu sett á laggirnar vinnuhóp til að koma málinu í gegn. Horft hefur verið til Laugarvatns hvað varðar staðsetningu heimilisins. Innlent 7.2.2021 12:24
Flúðir – „Nafli alheimsins,“ segir oddvitinn Framkvæmdir við nýtt íbúðahverfi á Flúðum eru nú að hefjast en mikill skortur er á leiguhúsnæði og minni íbúðum í þorpinu. Auk íbúða verða í nýja hverfinu söfn og ferðatengd þjónusta. Innlent 6.2.2021 19:33
Meira að gera hjá hrútunum en prestunum „Það er mjög óvenjulegt að vera prestur yfir jólin og hitta ekki sóknarbörnin sín.“ Þetta segir séra Óskar Hafsteinn Óskarsson í Hruna í Hrunamannahreppi, sem notar jólin líka til að sinna kindunum sínum, en nú stendur ástarlífið yfir í fjárhúsinu. Innlent 26.12.2020 20:06
Hrunamenn vilja nýja verslun á Flúðir Sveitarstjórn Hrunamannahrepps vinnur nú að því að fá lágvöruverslun á Flúðir. Heimamenn versla lítið sem ekkert í núverandi verslun, sem er Krambúðin, því þeim finnst verðið alltof hátt í versluninni. Mestur áhugi er að fá Nettó verslun á Flúðir. Innlent 13.9.2020 20:02
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti veikt barn á hálendið í nótt Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út á tólfta tímanum í gærkvöldi vegna veikinda ungs barns sem var uppi á hálendi í Hrunamannahreppi. Innlent 23.8.2020 10:49
MAST gefur lítið fyrir baráttu Brynju Dan Hvatning Brynju Dan Gunnarsdóttur til fylgjenda sinna á Instagram samsvaraði „einkar óvæginni og rætinni herferð“ í garð dýragarðsins í Slakka, að mati dýralæknis hjá Matvælastofnun. Innlent 29.7.2020 08:20
„Bjóðum ömmu og afa í ferðalag“ um uppsveitir Árnessýslu Fjögur sveitarfélög í uppsveitum Árnessýslu eru að hefja verkefni sem kallast; Bjóðum ömmu og afa í ferðalag" en tilgangur verkefnisins er að afi og amma fari í ferðalag með fjölskyldu sinni um uppsveitirnar. Innlent 18.7.2020 19:50
Þriggja bíla árekstur við Stóru-Laxá Þrír slösuðust í þriggja bíla árekstri sem varð við Stóru-Laxá skammt frá Flúðum á fjórða tímanum í dag. Innlent 10.7.2020 16:03
Íslenskir ferðamenn út um allt í uppsveitum Árnessýslu Mikill hugur er í þeim sem stunda ferðaþjónustu í uppsveitum Árnessýslu við að taka á móti þeim Íslendingum sem ætla að ferðast um svæðið í sumar. Innlent 13.6.2020 13:20
Kviknaði í gröfu skammt frá Flúðum Eldur kom upp í beltagröfu við námu í Núpstúni í Hrunamannahreppi nú fyrir skömmu. Grafan er alelda og dökkan reyk leggur frá henni. Innlent 3.6.2020 13:00
Tvær nýjar brýr yfir Þjórsá í bígerð á þessu og næsta ári Tvær nýjar brýr yfir Þjórsá, sem nú eru í bígerð í tengslum við virkjanaframkvæmdir, gætu haft mikla þýðingu fyrir samgöngur og ferðaþjónustu í uppsveitum Suðurlands. Brú á móts við Árnes styttir vegalengdir um tugi kílómetra. Innlent 15.5.2020 22:52
Bændur loka búum sínum Íslenskir bændur eru farnir að loka búum sínum og vilja alls ekki utanaðkomandi heimsóknir vegna ástandsins í landinu. Innlent 21.3.2020 19:04
Hrunamönnum fjölgar og fjölgar Íbúum í Hrunamannahreppi hefur fjölgað og fjölgað síðustu vikurnar, sex börn hafa t.d. fæðast í sveitarfélaginu, þar af fjögur í febrúar 2020. Mest er fjölgunin á Flúðum. Innlent 7.3.2020 16:37
Um tvö þúsund rúður brotnuðu í gróðurhúsi Um tvö þúsund rúður brotnuðu í gróðurhúsi í Hrunamannahreppi í óðverinu 14. febrúar. Öll uppskera gróðurhússins skemmdist í kjölfarið. Innlent 23.2.2020 17:48
Voru föst í Kerlingarfjöllum í fjóra daga Lögreglan á Suðurlandi óskaði eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar síðdegis í dag vegna fjögurra ferðamanna sem urðu innlyksa í Kerlingarfjöllum ásamt tveimur íslenskum leiðsögumönnum. Innlent 6.2.2020 22:32
Gefur Landgræðslunni tugi kílóa af birkifræi árlega Erla Björg Arnardóttir, sem er með fyrirtækið Grænna land á Flúðum gefur Landgræðslunni á hverju ári mikið magn af birkifræjum. Innlent 10.11.2019 17:00
Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Í dag hefur Veiðivísir fengið nokkrar ábendingar um að brotið sé á lögum Lög nr. 64 19. maí 1994 um verndun, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum. Veiði 4.11.2019 12:20
Íbúum fækkar í sveitarfélagi Sigurðar Inga Íbúum hefur fjölgað í öllum sveitarfélögum á Suðurlandi á síðustu árum nema í sveitarfélaginu þar sem Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra samgöngu og sveitarstjórnamála býr. Það er Hrunamannahreppur en Sigurður Ingi býr á bænum Syðra Langholti. Innlent 27.10.2019 10:13
Sameinast öll sveitarfélög í Árnessýslu? Helgi Sigurður Haraldsson, forseti bæjarstjórnar í Árborg vill sjá sameiningu allra sveitarfélaga í Árnessýslu í eitt stórt og öflugt sveitarfélag. Innlent 6.10.2019 19:06
Hlekktist á í lendingu á flugvellinum á Flúðum Flugmaðurinn slasaðist ekki en hann er nemandi hjá Keili. Innlent 24.8.2019 12:00
Þyrlan kölluð út vegna mótorhjólaslyss í Kerlingafjöllum Sá sem ók mótorhjólinu ekki talinn alvarlega slasaður. Innlent 19.8.2019 16:17
Útiræktað grænmeti mánuði fyrr í ár en í fyrrasumar Útiræktað grænmeti er nú komið í verslanir mánuði fyrr en síðasta sumar. Innlent 15.7.2019 10:00
Með hundrað bit eftir lúsmý á Flúðum Árni Þór Hilmarsson, íbúi á Flúðum lætur lúsmýið á staðnum ekki trufla sig þrátt fyrir að hann hafi verið bitinn hundrað sinnum. Mest var um mýið í júní, svo bar ekkert á mýinu fyrstu dagana í júlí en nú virðist það vera komið á fullt aftur. Innlent 14.7.2019 16:04
Samið við undanfara á Flúðum vegna neyðarhjálpar Björgunarfélagið Eyvindur á Flúðum hefur mikilvægu hlutverki að gegna í Uppsveitum Árnessýslu í neyðartilfellum því félagar þar eru undanfarar og hefja aðstoð á vettvangi og veita fyrstu hjálp þar til sérhæfð aðstoð kemur á staðinn. Innlent 17.6.2019 20:37
Sjáðu stiklu úr kolsvartri bandarískri kómedíu sem tekin var upp á Íslandi Fjöldi íslenskra leikara fer með hlutverk í myndinni. Bíó og sjónvarp 6.6.2019 15:26
Hóteleigandi á Flúðum segir fleiri bókanir í sumar en í fyrra Margrét Runólfsdóttir, hóteleigandi, er bjartsýn á horfur ferðaþjónustunnar á Flúðum. Innlent 31.5.2019 16:18