Flóahreppur

Fréttamynd

Pútín á Suðurlandi

Pútín dvelur nú í góðu yfirlæti á Suðurlandi en hann hefur haldið sig á sama staðnum í þrettán ár á þessum tíma. Hér erum við að tala um forystusauð á bænum Brúnastöðum.

Innlent
Fréttamynd

Tíu ára prjónasnillingur

Helgi Reynisson sem er aðeins tíu ára og býr á bænum Hurðarbaki í Flóahreppi hefur prjónað sokka, vettlinga, húfu og lopapeysu á sig.

Innlent
Fréttamynd

Ævintýrasigling með Guðna um aðalskurð Flóaáveitunnar

Flóaáveitan hafði afgerandi áhrif á það að Selfoss byggðist upp sem höfuðstaður Suðurlands. Í þættinum "Um land allt“ er róið með Guðna um Flóaáveituna. Hann segir sögu hennar og lýsir þeim áhrifum sem hún hafði á sunnlenskar sveitir.

Innlent
Fréttamynd

Leynd yfir greiðslu sex milljóna miskabóta

Fyrrverandi skólastjóri Flóaskóla fékk greiddar sex milljónir króna í miskabætur frá Flóahreppi vegna starfsloka sinna. Leynd hvílir yfir ástæðu þess að skólastjóranum var sagt upp.

Innlent