Húnavatnshreppur

Fréttamynd

Banaslys nærri Húnaveri

Karlmaður lést í umferðarslysi sem varð á þjóðveginum í botni Langadals, austan Blönduóss, skammt vestan við Húnaver. Bifreið mannsins, sem var á suðurleið, lenti utan vegar og olti margar veltur neðst í Bólstaðarhlíðarbrekku í gærkvöldi.

Innlent
Fréttamynd

Einn alvarlega slasaður eftir umferðarslys nærri Húnaveri

Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Austur-Húnavatnssýslu auk sjúkraflutningamanna á Blönduósi og lögreglu á Norðurlandi vestra fengu tilkynningu um klukkan hálf tíu í kvöld um alvarlegt umferðarslys á þjóðveginum í botni Langadals, austan Blönduós.

Innlent
Fréttamynd

Boðið upp í lengstu lyftuferð á landinu

Hæsta lyfta Íslands, sem ætluð er til fólksflutninga milli hæða, er ekki í Hallgrímskirkjuturni. Nei, í Húnavatnssýslum er lyfta sem er fjórfalt hærri en sú á Skólavörðuholtinu.

Innlent
Fréttamynd

Telja friðlýsingu yfir landshluta fráleita

Sveitarstjórnir frá Húnvatnshreppi nyrðra til Hrunamannahrepps að sunnan segja tillögu Umhverfisstofnunar um friðlýsingu vegna Gýgjarfossvirkjunar og Bláfellshálsvirkjunar fráleita. Gert sé ráð fyrir allt of víðtækri friðlýsingu sem teygi sig yfir í vatnasvið Blöndu.

Innlent