Vegan

Fréttamynd

Opnuðu matvöruverslun í miðju samkomubanni

Ömmur og afar leita gjarnan ráða í Vegan búðinni þegar von er á yngri kynslóðinni í mat. Sífellt fleiri aðhyllast veganlífsstílinn. Vegan búðin færði sig nýverið um set í stærra húsnæði að Faxafeni 14 og sendir vörur og veitingar heim í samkomubanni.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Bóndakúr

Að jólahátíðinni afstaðinni finnst okkur mörgum að eftir nokkurra vikna marineringu í lífsins lystisemdum, með söru í annarri hendi og nóa í hinni og jafnvel jólabland á kantinum, sé kominn tími til að þurrka rauðvínssósuna af efri vörinni og svitna út syndunum.

Skoðun
Fréttamynd

Jólalag dagsins: Vandræði að vera vegan í jólaboði

Salóme R. Gunnarsdóttir og Pálmi Freyr Hauksson úr leikhópnum Improv Ísland sem flytja jólalag dagsins á Vísi. Það er í óhefðbundnari kantinum þar sem lagið fæddist í söngspuna í þættinum Jólaboð Jóa árið 2017 á Stöð 2.

Jól
Fréttamynd

Í toppstandi og líður vel á vegan mataræði

Árni Björn Kristjánsson kynntist CrossFit árið 2009 og vó þá 130 kíló. Í dag starfar Árni sem stöðva- og yfirþjálfari hjá CrossFit XY ásamt því að leggja stund á mastersnám í lögfræði. Þá neytir hann engra dýraafurða.

Lífið
Fréttamynd

Rabbar barinn á Hlemmi kveður

Skarð verður höggið í matarflóru borgarbúa á föstudaginn, ekki síst hjá veganfólki, þegar veitingastaðnum Rabbar barinn á Hlemmi verður lokað. Eigandi staðarins segir ástæðuna einfalda. Viðskiptavinir hafi ekki verið nægjanlega margir.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Elísabet segir að vegan og keto verði oft að þráhyggju

"Ég lít á keto sem ákveðin trúarbrögð. Ég tek eftir því þegar ég er einhversstaðar og fólk er á keto þá má alls ekki svindla og þráhyggjan verður svo mikil,“ segir Elísabet Reynisdóttir næringafræðingur í Bítinu á Bylgjunni í morgun.

Lífið
Fréttamynd

Forræðishyggja í borginni

Þeir sem hafa verið lengi við völd verða oft værukærir. Hlusta helst á viðhlæjendur. Telja sig ekki þurfa að hlusta á kjósendur og upplýsa þá sem minnst.

Skoðun
Fréttamynd

Grænkerar – er bylting í vændum?

Vegan, vegetarian, græn metisæta og græn kerar (íslenska hugtakið yfir vegan) eru hugtök sem heyrast æ oftar, en öll lýsa þau mataræði sem byggist á því að hætta neyslu kjöts.

Skoðun