Keflavíkurflugvöllur Hópur Hildar fær 10 daga til að útfæra skimun ferðamanna Stjórnvöld hafa ákveðið að skipa verkefnahóp sem ætlað er að útfæra skimunina við kórónuveirunni sem fram á fara á landamærum landsins Innlent 15.5.2020 15:02 Vill aðgerðir í atvinnumálum en samt ekki kísilverksmiðju Bæjaryfirvöld í Reykjanesbæ kalla eftir aðgerðum ríkisvaldsins vegna gríðarlegs atvinnuleysis á Suðurnesjum. Bæjarstjórinn segir þó ekki stemmningu fyrir því að kísilmálmverksmiðjan í Helguvík verði endurræst. Innlent 13.5.2020 23:33 Mörgum spurningum ósvarað varðandi opnun landamæra Áhættugreining fyrir Landspítala liggur ekki fyrir. Forstjórinn segir að ekki verði teflt á tæpasta vað. Innlent 13.5.2020 17:57 Snúið að afgreiða fulla flugvél á skömmum tíma Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir það stórt verkefni þegar boðið verður upp á skimun við kórónuveirunni á Keflavíkurflugvelli. Innlent 12.5.2020 16:07 Segir hugmyndirnar „nokkuð í þeim anda“ sem hann hafi verið að hugsa Sóttvarnalæknir segir þær hugmyndir sem kynntar voru um skimun við komuna til landsins í stað sóttkvíar „nokkuð í þeim anda sem hann hafi verið að hugsa.“ Innlent 12.5.2020 15:52 Leggja til skimun á Keflavíkurflugvelli í stað sóttkvíar Ríkisstjórnin ákvað í morgun að stefna að því að eigi síðar en 15. júní næstkomandi geti þeir sem koma til landsins farið í COVID-19 próf á Keflavíkurflugvelli. Innlent 12.5.2020 15:07 Ferðatakmarkanir óbreyttar í mánuð í viðbót Sóttvarnalæknir mun leggja það til við ráðherra í dag að þær ferðatakmarkanir sem nú eru í gildi vegna faraldurs kórónuveiru gildi áfram eftir 15. maí. Innlent 11.5.2020 14:28 Palli hefði getað valið úr flugvélum Keflavíkurflugvöllur er tómlegur þessa dagana svo vægt sé til orða tekið. Icelandair heldur úti flugi til Stokkhólms, Boston og London en annars er lítið annað en fraktflutningar sem ratar hingað til lands. Innlent 8.5.2020 15:00 131 missir vinnuna hjá Airport Associates 53 starfsmenn eru eftir hjá fyrirtækinu og segir forstjórinn að fyrirtækið þurfi áfram að afgreiða flugvélar þótt umferð sé mjög lítil. Viðskipti innlent 30.4.2020 11:25 Krefst þess að Icelandair greiði rúman milljarð í skaðabætur Breska flugfélagið Oryx jet hefur krafist þess að Icelandair Group greiði félaginu um milljarð króna í skaðabætur vegna tjóns sem starfsmaður á Keflavíkurflugvelli olli á vél félagsins. Viðskipti innlent 30.4.2020 08:21 Þrjátíu starfsmönnum Fríhafnarinnar sagt upp Rúmlega hundrað starfsmönnum verður boðið áframhaldandi starf en í lægra starfshlutfalli. Viðskipti innlent 29.4.2020 11:54 Breyttar reglur um sóttkví taka gildi á föstudag Öllum þeim sem koma til landsins verður skylt að fara í sóttkví í fjórtán daga frá komu. Samhliða því verður tekið upp tímabundið landamæraeftirlit á innri landamærum. Innlent 22.4.2020 10:44 ESA gagnrýnir áfengissöluna í Fríhöfninni, aftur Kerfið sem stuðst er við þegar velja á áfengi til sölu í fríhöfn Leifs Eiríkssonar er ógagnsætt að mati ESA. Viðskipti innlent 22.4.2020 10:33 Setja fjóra milljarða í framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli Ríkisstjórnin hyggst auka hlutafé Isavia um fjóra milljarða með því skilyrði að félagið ráðist í innviðaverkefni á Keflavíkurflugvelli strax á þessu ári. Innlent 7.4.2020 15:49 Ró af rangri stærð talin orsök brotlendingar þotu Icelandair Ró af rangri stærð í lendingarbúnaði er talin meginorsök brotlendingar Boeing 757-þotu Icelandair á Keflavíkurflugvelli þann 7. febrúar síðastliðinn, samkvæmt bráðabirgðaskýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa. Innlent 6.4.2020 10:39 Mannlaus flugvöllur skilar sér í færri fíkniefnamálum Í heilan mánuð hefur ekkert fíkniefnamál komið upp á Keflavíkurflugvelli en á þessum mánuði hefur farþegum um flugvöllinn fækkað margfalt á við það sem áður var. Yfirtollvörður segir það hafa sýnt sig að þegar ein flutningsleið á fíkniefnum til landsins lokast þá nýti menn aðrar leiðir. Innlent 3.4.2020 22:31 Hagnaður þrátt fyrir snarpa fækkun ferðamanna Þetta er meðal þess sem má lesa úr nýrri ársskýrslu Isavia. Viðskipti innlent 2.4.2020 14:40 Hætta á að Keflavíkurflugvöllur nái sér ekki á strik fyrr en 2021 Keflavíkurflugvöllur er einn stærsti vinnustaður landsins en í kringum 9000 manns vinna á flugvellinum eða í störfum tengdum honum. Bæjarstjóri segir hættu á að flugvöllurinn nái sér ekki aftur á strik fyrr en 2021. Innlent 1.4.2020 20:33 Rúmlega hundrað missa vinnuna hjá Isavia 101 starfsmanni Isavia hefur verið sagt upp störfum og hefur 37 starfsmönnum verið boðið áframhaldandi starf í lægra starfshlutfalli, samkvæmt heimildum Vísis. Viðskipti innlent 30.3.2020 14:08 Kórónu-flugið sem lendir í Keflavík sex sinnum í viku Ein óvenjulegasta flugleið sem haldið er uppi þessa dagana er loftbrúin sem grænlensk stjórnvöld hafa sett upp til að flytja covid-19 sýni frá Grænlandi til greiningar í Danmörku. Innlent 30.3.2020 12:28 Hefur áhyggjur af áhrifum faraldursins á stöðu vinnumála á Suðurnesjum Atvinnuleysi á Suðurnesjum er nú 13,6 prósent og fer líklega hækkandi. Innlent 29.3.2020 13:16 Keflavíkurflugvöllur eins og draugabær Keflavíkurflugvöllur leit út eins og draugabær í dag en ferðamönnum hefur fækkað gífurlega hér á landi og sömuleiðis ferðum Íslendinga vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar og samkomubanns. Innlent 24.3.2020 17:58 Stórlega dregið úr umferð á íslenska flugstjórnarsvæðinu Flugumferð um íslenska flugstjórnarsvæðið hefur dregist saman um tæp sextíu prósent á síðustu tíu dögum. Mestu munar um mikinn samdrátt í alþjóðlegu flugi milli Evrópu og Bandaríkjanna og til og frá Keflavíkurflugvelli. Innlent 24.3.2020 11:22 Mikil röskun á millilandaflugi Innlent 23.3.2020 10:44 Kaldastríðsögranir á fullu í næsta nágrenni Íslands Rússneska varnarmálaráðuneytið hefur birt myndband frá langflugi tveggja TU-160 sprengjuflugvéla framhjá Íslandi, Noregi og Bretlandi í síðustu viku. Innlent 21.3.2020 08:30 B-2 sprengjuþotur í oddaflugi yfir Íslandi með norskum herþotum Heræfingin er sögð til marks um aukna spennu í samskiptum NATO og Rússa á Norðurslóðum. Þetta nýjasta flug B-2 undirstriki hernaðarlegt mikilvægi Íslands. Innlent 19.3.2020 23:31 Viðbúnaður á Keflavíkurflugvelli vegna gruns um kórónuveirusmit Mikill viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli í kvöld vegna gruns um kórónuveirusmit um borð í flugvél Icelandair. Vélin var að koma frá Kaupmannahöfn og lenti klukkan hálf ellefu. Innlent 15.3.2020 23:44 Fella niður notendagjöld á Keflavíkurflugvelli meðan ferðabannið er í gildi Isavia mun fella tímabundið niður notendagjöld á Keflavíkurflugvelli, að því er fram kemur í tilkynningu frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Viðskipti innlent 13.3.2020 18:03 Lögregla fylgdi veikum farþega úr flugvél frá München Veikur farþegi var um borð í vél Icelandair sem kom frá München til Keflavíkur snemma á fimmta tímanum í dag. Innlent 12.3.2020 18:32 Földu fíkniefnin í hljómflutningstækjum og ferðatösku Tveir karlmenn eru í gæsluvarðahaldi eftir að hafa reynt að flytja inn tæp fimm kíló af sterkum fíkniefnum til landsins í tveimur aðskildum málum. Innlent 11.3.2020 18:49 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 43 ›
Hópur Hildar fær 10 daga til að útfæra skimun ferðamanna Stjórnvöld hafa ákveðið að skipa verkefnahóp sem ætlað er að útfæra skimunina við kórónuveirunni sem fram á fara á landamærum landsins Innlent 15.5.2020 15:02
Vill aðgerðir í atvinnumálum en samt ekki kísilverksmiðju Bæjaryfirvöld í Reykjanesbæ kalla eftir aðgerðum ríkisvaldsins vegna gríðarlegs atvinnuleysis á Suðurnesjum. Bæjarstjórinn segir þó ekki stemmningu fyrir því að kísilmálmverksmiðjan í Helguvík verði endurræst. Innlent 13.5.2020 23:33
Mörgum spurningum ósvarað varðandi opnun landamæra Áhættugreining fyrir Landspítala liggur ekki fyrir. Forstjórinn segir að ekki verði teflt á tæpasta vað. Innlent 13.5.2020 17:57
Snúið að afgreiða fulla flugvél á skömmum tíma Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir það stórt verkefni þegar boðið verður upp á skimun við kórónuveirunni á Keflavíkurflugvelli. Innlent 12.5.2020 16:07
Segir hugmyndirnar „nokkuð í þeim anda“ sem hann hafi verið að hugsa Sóttvarnalæknir segir þær hugmyndir sem kynntar voru um skimun við komuna til landsins í stað sóttkvíar „nokkuð í þeim anda sem hann hafi verið að hugsa.“ Innlent 12.5.2020 15:52
Leggja til skimun á Keflavíkurflugvelli í stað sóttkvíar Ríkisstjórnin ákvað í morgun að stefna að því að eigi síðar en 15. júní næstkomandi geti þeir sem koma til landsins farið í COVID-19 próf á Keflavíkurflugvelli. Innlent 12.5.2020 15:07
Ferðatakmarkanir óbreyttar í mánuð í viðbót Sóttvarnalæknir mun leggja það til við ráðherra í dag að þær ferðatakmarkanir sem nú eru í gildi vegna faraldurs kórónuveiru gildi áfram eftir 15. maí. Innlent 11.5.2020 14:28
Palli hefði getað valið úr flugvélum Keflavíkurflugvöllur er tómlegur þessa dagana svo vægt sé til orða tekið. Icelandair heldur úti flugi til Stokkhólms, Boston og London en annars er lítið annað en fraktflutningar sem ratar hingað til lands. Innlent 8.5.2020 15:00
131 missir vinnuna hjá Airport Associates 53 starfsmenn eru eftir hjá fyrirtækinu og segir forstjórinn að fyrirtækið þurfi áfram að afgreiða flugvélar þótt umferð sé mjög lítil. Viðskipti innlent 30.4.2020 11:25
Krefst þess að Icelandair greiði rúman milljarð í skaðabætur Breska flugfélagið Oryx jet hefur krafist þess að Icelandair Group greiði félaginu um milljarð króna í skaðabætur vegna tjóns sem starfsmaður á Keflavíkurflugvelli olli á vél félagsins. Viðskipti innlent 30.4.2020 08:21
Þrjátíu starfsmönnum Fríhafnarinnar sagt upp Rúmlega hundrað starfsmönnum verður boðið áframhaldandi starf en í lægra starfshlutfalli. Viðskipti innlent 29.4.2020 11:54
Breyttar reglur um sóttkví taka gildi á föstudag Öllum þeim sem koma til landsins verður skylt að fara í sóttkví í fjórtán daga frá komu. Samhliða því verður tekið upp tímabundið landamæraeftirlit á innri landamærum. Innlent 22.4.2020 10:44
ESA gagnrýnir áfengissöluna í Fríhöfninni, aftur Kerfið sem stuðst er við þegar velja á áfengi til sölu í fríhöfn Leifs Eiríkssonar er ógagnsætt að mati ESA. Viðskipti innlent 22.4.2020 10:33
Setja fjóra milljarða í framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli Ríkisstjórnin hyggst auka hlutafé Isavia um fjóra milljarða með því skilyrði að félagið ráðist í innviðaverkefni á Keflavíkurflugvelli strax á þessu ári. Innlent 7.4.2020 15:49
Ró af rangri stærð talin orsök brotlendingar þotu Icelandair Ró af rangri stærð í lendingarbúnaði er talin meginorsök brotlendingar Boeing 757-þotu Icelandair á Keflavíkurflugvelli þann 7. febrúar síðastliðinn, samkvæmt bráðabirgðaskýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa. Innlent 6.4.2020 10:39
Mannlaus flugvöllur skilar sér í færri fíkniefnamálum Í heilan mánuð hefur ekkert fíkniefnamál komið upp á Keflavíkurflugvelli en á þessum mánuði hefur farþegum um flugvöllinn fækkað margfalt á við það sem áður var. Yfirtollvörður segir það hafa sýnt sig að þegar ein flutningsleið á fíkniefnum til landsins lokast þá nýti menn aðrar leiðir. Innlent 3.4.2020 22:31
Hagnaður þrátt fyrir snarpa fækkun ferðamanna Þetta er meðal þess sem má lesa úr nýrri ársskýrslu Isavia. Viðskipti innlent 2.4.2020 14:40
Hætta á að Keflavíkurflugvöllur nái sér ekki á strik fyrr en 2021 Keflavíkurflugvöllur er einn stærsti vinnustaður landsins en í kringum 9000 manns vinna á flugvellinum eða í störfum tengdum honum. Bæjarstjóri segir hættu á að flugvöllurinn nái sér ekki aftur á strik fyrr en 2021. Innlent 1.4.2020 20:33
Rúmlega hundrað missa vinnuna hjá Isavia 101 starfsmanni Isavia hefur verið sagt upp störfum og hefur 37 starfsmönnum verið boðið áframhaldandi starf í lægra starfshlutfalli, samkvæmt heimildum Vísis. Viðskipti innlent 30.3.2020 14:08
Kórónu-flugið sem lendir í Keflavík sex sinnum í viku Ein óvenjulegasta flugleið sem haldið er uppi þessa dagana er loftbrúin sem grænlensk stjórnvöld hafa sett upp til að flytja covid-19 sýni frá Grænlandi til greiningar í Danmörku. Innlent 30.3.2020 12:28
Hefur áhyggjur af áhrifum faraldursins á stöðu vinnumála á Suðurnesjum Atvinnuleysi á Suðurnesjum er nú 13,6 prósent og fer líklega hækkandi. Innlent 29.3.2020 13:16
Keflavíkurflugvöllur eins og draugabær Keflavíkurflugvöllur leit út eins og draugabær í dag en ferðamönnum hefur fækkað gífurlega hér á landi og sömuleiðis ferðum Íslendinga vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar og samkomubanns. Innlent 24.3.2020 17:58
Stórlega dregið úr umferð á íslenska flugstjórnarsvæðinu Flugumferð um íslenska flugstjórnarsvæðið hefur dregist saman um tæp sextíu prósent á síðustu tíu dögum. Mestu munar um mikinn samdrátt í alþjóðlegu flugi milli Evrópu og Bandaríkjanna og til og frá Keflavíkurflugvelli. Innlent 24.3.2020 11:22
Kaldastríðsögranir á fullu í næsta nágrenni Íslands Rússneska varnarmálaráðuneytið hefur birt myndband frá langflugi tveggja TU-160 sprengjuflugvéla framhjá Íslandi, Noregi og Bretlandi í síðustu viku. Innlent 21.3.2020 08:30
B-2 sprengjuþotur í oddaflugi yfir Íslandi með norskum herþotum Heræfingin er sögð til marks um aukna spennu í samskiptum NATO og Rússa á Norðurslóðum. Þetta nýjasta flug B-2 undirstriki hernaðarlegt mikilvægi Íslands. Innlent 19.3.2020 23:31
Viðbúnaður á Keflavíkurflugvelli vegna gruns um kórónuveirusmit Mikill viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli í kvöld vegna gruns um kórónuveirusmit um borð í flugvél Icelandair. Vélin var að koma frá Kaupmannahöfn og lenti klukkan hálf ellefu. Innlent 15.3.2020 23:44
Fella niður notendagjöld á Keflavíkurflugvelli meðan ferðabannið er í gildi Isavia mun fella tímabundið niður notendagjöld á Keflavíkurflugvelli, að því er fram kemur í tilkynningu frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Viðskipti innlent 13.3.2020 18:03
Lögregla fylgdi veikum farþega úr flugvél frá München Veikur farþegi var um borð í vél Icelandair sem kom frá München til Keflavíkur snemma á fimmta tímanum í dag. Innlent 12.3.2020 18:32
Földu fíkniefnin í hljómflutningstækjum og ferðatösku Tveir karlmenn eru í gæsluvarðahaldi eftir að hafa reynt að flytja inn tæp fimm kíló af sterkum fíkniefnum til landsins í tveimur aðskildum málum. Innlent 11.3.2020 18:49