Samgönguslys Einkaþotan laus úr slitlaginu og farin burt Einkaþotan sem festist í slitlagi á flugvellinum á Rifi á Snæfellsnesi á dögunum var dregin upp á flugbraut í gær. Var henni flogið á brott eftir að flugvirkjar frá Þýskalandi fóru yfir hana. Innlent 5.8.2021 13:37 Tveir á slysadeild eftir bílveltu í Hafnarfirði Tveir voru fluttir á slysadeild eftir bílveltu í Hafnarfirði nú síðdegis. Innlent 3.8.2021 15:41 Vegkantur sem gaf sig líklega ástæða þess að rútan valt Vegkantur sem gaf sig er talinn vera ástæða þess að rúta, með fjölda íslenskra og erlendra ferðamanna innanborðs, valt í Biskupstungum í gær. Betur fór en á horfðist og enginn slasaðist alvarlega, að sögn yfirlögregluþjóns. Innlent 3.8.2021 11:34 Rútuslys í Biskupstungum Rúta á vegum ferðaþjónustufyrirtækisins Arctic Rafting keyrði út af vegi í Biskupstungum á Suðurlandi. Um fimmtíu manns voru í rútunni. Innlent 2.8.2021 19:31 Þyrla Landhelgisgæslunnar ræst út vegna mótorhjólaslyss Björgunarsveitir voru kallaðar út fyrr í dag vegna mótorhjólaslyss sem átti sér stað í Árneshreppi. Einn einstaklingur slasaðist en ekki er vitað um líðan hans sem stendur. Innlent 1.8.2021 15:03 Keyrði inn í Ísbúð Vesturbæjar Ökumaður bifreiðar keyrði inn í Ísbúð Vesturbæjar í Bæjarlind fyrr í dag. Engin alvarleg slys urðu á fólki en starfsfólk ísbúðarinnar er í töluverðu áfalli. Innlent 31.7.2021 15:56 Bíll valt á Þverárfjallsvegi en allir sluppu með skrekkinn Bíll valt af Þverárfjallsvegi á Skaga rétt fyrir klukkan sjö í kvöld. Tveir voru í bílnum þegar hann valt, kona og karl frá Þýskalandi. Bæði komust þau sjálf úr bílnum og reyndust heil á húfi. Innlent 29.7.2021 20:11 Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Loka þurfti Hvalfjarðargöngum á þriðja tímanum vegna bilaðs bíls í göngunum. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar. Þó nokkur bílaröð er eftir Vesturlandsvegi að göngunum bæði norðan og sunnan megin. Innlent 24.7.2021 14:44 Löng bílaröð á Suðurlandsvegi eftir þriggja bíla árekstur Árekstur varð á Þjóðvegi 1 nærri Hveragerði í hádeginu í dag. Löng bílaröð nær nú eftir Suðurlandsvegi frá Hveragerði og upp Kambana. Innlent 24.7.2021 13:38 Umferðartafir á Hellisheiði vegna umferðarslyss í mikilli þoku Viðbragðsaðilar eru nú á vettvangi efst í Kömbunum þar sem umferðarslys varð fyrir stundu. Innlent 23.7.2021 18:03 Tveir bílar skullu saman á Mývatnsöræfum Tveir bílar skullu saman á Mývatnsöræfum í dag. Átta munu hafa verið í bílunum en við fyrstu fregnir virðist slysið ekki hafa verið eins alvarlegt og talið var í fyrstu. Innlent 16.7.2021 16:34 Bílvelta við Rauðavatn í nótt Tveir voru fluttir á slysadeild Landspítalans í nótt eftir að bíll valt á Suðurlandsvegi nærri Rauðavatni rétt fyrir klukkan þrjú í nótt. Greint var frá slysinu í fréttaskeyti lögregunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Innlent 15.7.2021 06:21 Tveir fluttir á spítala eftir bílveltu á Bústaðarvegi Bíll valt á Bústaðarvegi um klukkan þrjú í dag eftir að hafa lent í árekstri við annan bíl. Tveir voru fluttir á slysadeild Landspítala. Innlent 8.7.2021 16:08 Kraftaverk að Ásgeir hafi lifað af skelfilegt bílslys í æsku Tónlistarmaðurinn ástsæli Ásgeir var að senda frá sér nýtt lag en þar syngur hann um bílslys sem hann lenti í þegar hann var aðeins sjö ára gamall. Lífið 8.7.2021 09:18 Þriggja bíla árekstur á Miklubraut Þiggja bíla árekstur var á Miklubraut nú síðdegis. Áreksturinn átti sér stað nálægt Stakkahlíð og var Miklubraut lokað að hluta til. Innlent 7.7.2021 18:19 Segir dóminn geta ýtt við hestamannafélögum og komið í veg fyrir slys Guðrún Rut Heiðarsdóttir knapi hafði betur í skaðabótamáli sínu gegn Vátryggingafélagi Íslands fyrr í mánuðinum eftir hestaslys sem hún lenti í fyrir rúmum fimm árum. Hún segir dóminn fordæmisgefandi og staðfesta það að hestamannafélög verði að passa betur upp á aðstæður og merkingar við skipulagðar æfingar. Innlent 22.6.2021 22:47 Alveg galin hugmynd að fara að banna Hopp um helgar vegna fyllerís Framkvæmdastjóri Hopp, stærsta rafskútufyrirtækis á landinu, telur „alveg galið“ að fara að banna rafskútur um helgar til þess að forðast slys vegna ölvunar. Sú hugmynd var sett fram í nýrri skýrslu um umferðaröryggi sem unnin var fyrir Reykjavíkurborg. Innlent 22.6.2021 16:46 „Ekki vera fimmtugur, fullur og prófa þetta“ Nokkrir leita á bráðamóttöku landspítalans á hverjum degi vegna rafskútuslysa, flestir með andlitsáverka eða áverka á handleggjum. Um fjörutíu prósent slasaðra hafa verið undir áhrifum áfengis. Innlent 21.6.2021 20:01 Árekstur í Hvalfjarðargöngum Tilkynnt var um árekstur í Hvalfjarðargöngum í kvöld. Innlent 20.6.2021 20:33 Flutningsskipið sem strandaði komið til hafnar Flutningsskip Eimskip sem strandaði í Álasundi í Noregi í gær er komið til hafnar. Níu manns voru um borð en enginn slasaðist. Innlent 18.6.2021 12:07 Alvarlegt fjórhjólaslys í Borgarfirði Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti mann í dag sem hafði lent í fjórhjólaslysi í nágrenni Borgarness. Slysið var alvarlegt að sögn lögreglunnar á Vesturlandi. Innlent 17.6.2021 16:50 Flutningaskip Eimskips strandaði í Noregi Flutningaskip Eimskips strandaði í Álasundi í Noregi í dag. Níu menn eru um borð í skipinu en enginn þeirra slasaðist. Innlent 17.6.2021 13:52 Tveggja bíla árekstur við Ártúnsbrekku Tveggja bíla árekstur varð á gatnamótum Höfðabakka og Ártúnsbrekku rétt eftir klukkan níu í kvöld. Innlent 15.6.2021 21:36 Fengu tilkynningu um mann fastan undir vörubíl Lögreglunni á Suðurlandi barst síðdegis í dag tilkynning um að vörubíll hefði oltið út af vegi á Grímsnesi og að maður væri þar fastur undir. Innlent 15.6.2021 16:36 Tveir fluttir með sjúkraflugi eftir harðan árekstur Harður árekstur tveggja bifreiða varð á Siglufjarðarvegi við Kýrholt í dag. Að sögn lögreglu voru ökumennirnir báðir einir í bifreiðum sínum. Innlent 9.6.2021 15:27 Fimm slösuðust í árekstri á mótum Hringvegar og Ólafsfjarðarvegar Umferðarslys varð á gatnamótum Hringvegar og Ólafsfjarðarvegar laust fyrir klukkan 14. Fimm slösuðust í tveimur bílum þegar áreksturinn varð. Ekki er vitað um ástand þeirra. Innlent 8.6.2021 14:29 Kona dæmd vegna banaslyss á Þingvallavegi árið 2018 Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt konu á fertugsaldri í þriggja mánaða fangelsi vegna banaslyss sem varð á Þingvallavegi í Mosfellsbæ, nálægt Æsustöðum, í júlí 2018. Fullnusta refsingarinnar skal frestað í tvö ár, haldi dæmda almennt skilorð. Innlent 7.6.2021 08:18 Bílslys við Grundartanga Tveir bílar lentu saman á gatnamótum við iðnaðarsvæðið á Grundartanga í morgun. Slökkvilið þurfti að klippa eina konu út úr öðrum bílnum. Innlent 2.6.2021 08:51 Óska eftir vitnum að umferðarslysi í Mosfellsbæ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur óskað eftir vitnum að alvarlegu umferðarslysi sem varð á Vesturlandsvegi í Mosfellsbæ, á móts við Leirvogstungu, fimmtudaginn 27. maí. Innlent 1.6.2021 11:05 Sakaði ekki eftir að lítil vél brotlenti á Keflavíkurflugvelli Engan sakaði þegar lítil flugvél brotlenti skömmu eftir flugtak á Keflavíkurflugvelli í morgun. Vélin var á leið til Kanada og brotlenti í móa, sunnan vallarins. Innlent 1.6.2021 09:04 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 43 ›
Einkaþotan laus úr slitlaginu og farin burt Einkaþotan sem festist í slitlagi á flugvellinum á Rifi á Snæfellsnesi á dögunum var dregin upp á flugbraut í gær. Var henni flogið á brott eftir að flugvirkjar frá Þýskalandi fóru yfir hana. Innlent 5.8.2021 13:37
Tveir á slysadeild eftir bílveltu í Hafnarfirði Tveir voru fluttir á slysadeild eftir bílveltu í Hafnarfirði nú síðdegis. Innlent 3.8.2021 15:41
Vegkantur sem gaf sig líklega ástæða þess að rútan valt Vegkantur sem gaf sig er talinn vera ástæða þess að rúta, með fjölda íslenskra og erlendra ferðamanna innanborðs, valt í Biskupstungum í gær. Betur fór en á horfðist og enginn slasaðist alvarlega, að sögn yfirlögregluþjóns. Innlent 3.8.2021 11:34
Rútuslys í Biskupstungum Rúta á vegum ferðaþjónustufyrirtækisins Arctic Rafting keyrði út af vegi í Biskupstungum á Suðurlandi. Um fimmtíu manns voru í rútunni. Innlent 2.8.2021 19:31
Þyrla Landhelgisgæslunnar ræst út vegna mótorhjólaslyss Björgunarsveitir voru kallaðar út fyrr í dag vegna mótorhjólaslyss sem átti sér stað í Árneshreppi. Einn einstaklingur slasaðist en ekki er vitað um líðan hans sem stendur. Innlent 1.8.2021 15:03
Keyrði inn í Ísbúð Vesturbæjar Ökumaður bifreiðar keyrði inn í Ísbúð Vesturbæjar í Bæjarlind fyrr í dag. Engin alvarleg slys urðu á fólki en starfsfólk ísbúðarinnar er í töluverðu áfalli. Innlent 31.7.2021 15:56
Bíll valt á Þverárfjallsvegi en allir sluppu með skrekkinn Bíll valt af Þverárfjallsvegi á Skaga rétt fyrir klukkan sjö í kvöld. Tveir voru í bílnum þegar hann valt, kona og karl frá Þýskalandi. Bæði komust þau sjálf úr bílnum og reyndust heil á húfi. Innlent 29.7.2021 20:11
Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Loka þurfti Hvalfjarðargöngum á þriðja tímanum vegna bilaðs bíls í göngunum. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar. Þó nokkur bílaröð er eftir Vesturlandsvegi að göngunum bæði norðan og sunnan megin. Innlent 24.7.2021 14:44
Löng bílaröð á Suðurlandsvegi eftir þriggja bíla árekstur Árekstur varð á Þjóðvegi 1 nærri Hveragerði í hádeginu í dag. Löng bílaröð nær nú eftir Suðurlandsvegi frá Hveragerði og upp Kambana. Innlent 24.7.2021 13:38
Umferðartafir á Hellisheiði vegna umferðarslyss í mikilli þoku Viðbragðsaðilar eru nú á vettvangi efst í Kömbunum þar sem umferðarslys varð fyrir stundu. Innlent 23.7.2021 18:03
Tveir bílar skullu saman á Mývatnsöræfum Tveir bílar skullu saman á Mývatnsöræfum í dag. Átta munu hafa verið í bílunum en við fyrstu fregnir virðist slysið ekki hafa verið eins alvarlegt og talið var í fyrstu. Innlent 16.7.2021 16:34
Bílvelta við Rauðavatn í nótt Tveir voru fluttir á slysadeild Landspítalans í nótt eftir að bíll valt á Suðurlandsvegi nærri Rauðavatni rétt fyrir klukkan þrjú í nótt. Greint var frá slysinu í fréttaskeyti lögregunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Innlent 15.7.2021 06:21
Tveir fluttir á spítala eftir bílveltu á Bústaðarvegi Bíll valt á Bústaðarvegi um klukkan þrjú í dag eftir að hafa lent í árekstri við annan bíl. Tveir voru fluttir á slysadeild Landspítala. Innlent 8.7.2021 16:08
Kraftaverk að Ásgeir hafi lifað af skelfilegt bílslys í æsku Tónlistarmaðurinn ástsæli Ásgeir var að senda frá sér nýtt lag en þar syngur hann um bílslys sem hann lenti í þegar hann var aðeins sjö ára gamall. Lífið 8.7.2021 09:18
Þriggja bíla árekstur á Miklubraut Þiggja bíla árekstur var á Miklubraut nú síðdegis. Áreksturinn átti sér stað nálægt Stakkahlíð og var Miklubraut lokað að hluta til. Innlent 7.7.2021 18:19
Segir dóminn geta ýtt við hestamannafélögum og komið í veg fyrir slys Guðrún Rut Heiðarsdóttir knapi hafði betur í skaðabótamáli sínu gegn Vátryggingafélagi Íslands fyrr í mánuðinum eftir hestaslys sem hún lenti í fyrir rúmum fimm árum. Hún segir dóminn fordæmisgefandi og staðfesta það að hestamannafélög verði að passa betur upp á aðstæður og merkingar við skipulagðar æfingar. Innlent 22.6.2021 22:47
Alveg galin hugmynd að fara að banna Hopp um helgar vegna fyllerís Framkvæmdastjóri Hopp, stærsta rafskútufyrirtækis á landinu, telur „alveg galið“ að fara að banna rafskútur um helgar til þess að forðast slys vegna ölvunar. Sú hugmynd var sett fram í nýrri skýrslu um umferðaröryggi sem unnin var fyrir Reykjavíkurborg. Innlent 22.6.2021 16:46
„Ekki vera fimmtugur, fullur og prófa þetta“ Nokkrir leita á bráðamóttöku landspítalans á hverjum degi vegna rafskútuslysa, flestir með andlitsáverka eða áverka á handleggjum. Um fjörutíu prósent slasaðra hafa verið undir áhrifum áfengis. Innlent 21.6.2021 20:01
Árekstur í Hvalfjarðargöngum Tilkynnt var um árekstur í Hvalfjarðargöngum í kvöld. Innlent 20.6.2021 20:33
Flutningsskipið sem strandaði komið til hafnar Flutningsskip Eimskip sem strandaði í Álasundi í Noregi í gær er komið til hafnar. Níu manns voru um borð en enginn slasaðist. Innlent 18.6.2021 12:07
Alvarlegt fjórhjólaslys í Borgarfirði Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti mann í dag sem hafði lent í fjórhjólaslysi í nágrenni Borgarness. Slysið var alvarlegt að sögn lögreglunnar á Vesturlandi. Innlent 17.6.2021 16:50
Flutningaskip Eimskips strandaði í Noregi Flutningaskip Eimskips strandaði í Álasundi í Noregi í dag. Níu menn eru um borð í skipinu en enginn þeirra slasaðist. Innlent 17.6.2021 13:52
Tveggja bíla árekstur við Ártúnsbrekku Tveggja bíla árekstur varð á gatnamótum Höfðabakka og Ártúnsbrekku rétt eftir klukkan níu í kvöld. Innlent 15.6.2021 21:36
Fengu tilkynningu um mann fastan undir vörubíl Lögreglunni á Suðurlandi barst síðdegis í dag tilkynning um að vörubíll hefði oltið út af vegi á Grímsnesi og að maður væri þar fastur undir. Innlent 15.6.2021 16:36
Tveir fluttir með sjúkraflugi eftir harðan árekstur Harður árekstur tveggja bifreiða varð á Siglufjarðarvegi við Kýrholt í dag. Að sögn lögreglu voru ökumennirnir báðir einir í bifreiðum sínum. Innlent 9.6.2021 15:27
Fimm slösuðust í árekstri á mótum Hringvegar og Ólafsfjarðarvegar Umferðarslys varð á gatnamótum Hringvegar og Ólafsfjarðarvegar laust fyrir klukkan 14. Fimm slösuðust í tveimur bílum þegar áreksturinn varð. Ekki er vitað um ástand þeirra. Innlent 8.6.2021 14:29
Kona dæmd vegna banaslyss á Þingvallavegi árið 2018 Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt konu á fertugsaldri í þriggja mánaða fangelsi vegna banaslyss sem varð á Þingvallavegi í Mosfellsbæ, nálægt Æsustöðum, í júlí 2018. Fullnusta refsingarinnar skal frestað í tvö ár, haldi dæmda almennt skilorð. Innlent 7.6.2021 08:18
Bílslys við Grundartanga Tveir bílar lentu saman á gatnamótum við iðnaðarsvæðið á Grundartanga í morgun. Slökkvilið þurfti að klippa eina konu út úr öðrum bílnum. Innlent 2.6.2021 08:51
Óska eftir vitnum að umferðarslysi í Mosfellsbæ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur óskað eftir vitnum að alvarlegu umferðarslysi sem varð á Vesturlandsvegi í Mosfellsbæ, á móts við Leirvogstungu, fimmtudaginn 27. maí. Innlent 1.6.2021 11:05
Sakaði ekki eftir að lítil vél brotlenti á Keflavíkurflugvelli Engan sakaði þegar lítil flugvél brotlenti skömmu eftir flugtak á Keflavíkurflugvelli í morgun. Vélin var á leið til Kanada og brotlenti í móa, sunnan vallarins. Innlent 1.6.2021 09:04