Samgönguslys

Fréttamynd

Safnar fyrir málsókn vegna flugslyss föður

Sarah Wagstaff, dóttir Kanadamanns sem lést í flugslysi í Barkárdal, safnar nú fé fyrir málsókn gegn Sjóvá og líklega einnig Arngrími Jóhannssyni sem átti vélina og flaug henni. Móðir hennar rekur þegar mál gegn Arngrími og Sjóvá.

Innlent
Fréttamynd

Í vímu með þrjú börn í bílnum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann bifreiðar í Mosfellsbæ skömmu fyrir klukkan níu í gærkvöldi. Ökumaðurinn er grunaður um akstur bifreiðar undir áhrifum fíkniefna og/eða lyfja.

Innlent
Fréttamynd

Örkumla eftir að ekið var á hann á gangbraut

62 ára karlmaður hefur verið dæmdur í eins mánaðar skilorðsbundið fangelsi fyrir að sýna af sér stórfellt gáleysi þegar hann ók á gangandi vegfaranda á gangbraut á Bitruhálsi í Reykjavík þann 4. desember 2017.

Innlent
Fréttamynd

Nafn starfsmanns Vegagerðarinnar sem lést

Maðurinn sem lést af slysförum þann 27. júní síðastliðinn þegar veghefill fór út af veginum upp á Ingjaldssandsvegi, Sandsheiði í Gerðhamarsdal, á Vestfjörðum hét Guðmundur S. Ásgeirsson.

Innlent
Fréttamynd

Löng og ströng meðferð fram undan

Hún elskar lífið og allt sem er fallegt, segja vinir og aðstandendur Jónu Ottesen sem leggja henni lið og hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu. Jóna lenti í bílslysi í júnímánuði og hlaut mænuskaða.

Innlent