Styttur og útilistaverk

Fréttamynd

Staðir, minni og vegferð

Katrín Sigurðardóttir sýnir í Brasilíu og Washington. Sýndi nýlega útilistaverk í Cleveland. Segir verk sín alltaf tengjast Íslandi. Gerir eftirmyndir af æskuheimili sínu í Reykjavík.

Menning
Fréttamynd

Glitur hafsins kemur í stað sjómannsins

Verk Söru Riel, "Glitur hafsins,“ bar sigur úr býtum í samkeppni um nýtt útilistaverk á austurgafl Sjávarútvegshússins sem atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið efndi til í samstarfi við Samband Íslenskra myndlistarmanna (SÍM) í nóvember á síðasta ári.

Innlent
Fréttamynd

Tekist á um tákn sundraðrar fortíðar

Minnisvarði um Suðurríkin voru miðpunktur mótmæla hvítra þjóðernissinna í Charlottesville um helgina. Tákn Suðurríkjanna hafa lengi verið sundrungarafl í bandarísku samfélagi.

Erlent
Fréttamynd

Stytta Einars Benediktssonar þjálfunarstöð Pokémona

Farsímaleikurinn Pokémon Go, þar sem söguheimur Pokémon og raunheimur mætast í raunverulegri töfraveröld, hefur slegið í gegn. Þó svo að leikurinn sé ekki enn fáanlegur á Íslandi má nú sjá fjölmarga eltast við framandi en þó krúttleg skrímsli um borg og bæi.

Innlent
Fréttamynd

Tvö verk Ásmundar afhjúpuð

Verkin Fýkur yfir hæðir og Móðir mín í kví kví voru afhjúpuð í Seljahverfi á föstudaginn var. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhjúpaði verkin.

Menning
Fréttamynd

Útilistaverk í Árborg fjórfaldaðist í verði

Útilistaverkið Sveipur, sem sveitarfélagið Árborg samdi um kaup á við listakonuna Sigrúnu Ólafsdóttur í ársbyrjun 2006, hefur enn ekki verið gert. Kostnaður við smíði verksins verður margfalt hærri en þær þrjár til fimm milljónir króna sem upphaflega var áætlað.

Menning
Fréttamynd

Borgin leigir útilistaverk

Semja á við Sigurjón Sighvatsson um að leigja listaverkið Blind Pavillion eftir Ólaf Elíasson til tveggja ára. Sigurjón hefur enn ekki keypt verkið, en ef úr verður fær hann milljón á ári. Á að bæta ímynd Viðeyjar segir formaður Menningarmálaráðs

Innlent
Fréttamynd

Rúrí stefnir íslenska ríkinu

Listakonan Rúrí hefur stefnt íslenska ríkinu og kristnihátíðarnefnd vegna ágreinings um bótaskyldu vegna útilistaverks sem skemmdist á kristnihátíð árið 2000. Bótaskyldan byggist á lagaákvæðum í Jónsbók frá árinu 1281. Málið hefur verið tekið fyrir í héraðsdómi.

Innlent