Franski boltinn

Fréttamynd

Neymar að framlengja í París

Neymar, stórstjarna PSG, er samkvæmt fleiri miðlum nálægt því að framlengja samning sinn við Parísar-liðið og verður því í Frakklandi til ársins 2026.

Fótbolti
Fréttamynd

Þjálfari Söru Bjarkar rekinn

Lyon hefur sagt þjálfaranum Jean-Luc Vasseur upp störfum eftir að liðið komst ekki áfram í Meistaradeild Evrópu. Sonia Bompastor tekur við Lyon af Vasseur.

Fótbolti
Fréttamynd

Lyon ætlar að hjálpa Söru Björk

Lyon ætlar að geta allt í sínu valdi til að auðvelda íslenska landsliðsfyrirliðanum Söru Björk Gunnarsdóttur að komast aftur inn á fótboltavöllinn eftir að hún eignast sitt fyrsta barn í lok ársins.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldo til PSG?

Fari það svo að Kylian Mbappe yfirgefi Paris Saint-Germain í sumar gætu frönsku meistararnir horft til Cristiano Ronaldo.

Fótbolti
Fréttamynd

Smitunum hjá liði Söru fjölgar enn

Allur leikmannahópur Evrópumeistara Lyon er kominn í einangrun vegna fjölda kórónuveirusmita í herbúðum liðsins. Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir leikur með Lyon.

Fótbolti
Fréttamynd

Tvö rauð spjöld og PSG missti toppsætið

Lille vann í dag góðan útisigur gegn Paris Saint-Germain í toppslag frönsku úrvalsdeildarinnar. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn, en PSG með betri markatölu. Lille gerði sér lítið fyrir og vann 1-0, og hrifsaði þar með toppsætið af frönsku risunum.

Fótbolti
Fréttamynd

Enn tapar Le Havre

Íslendingalið Le Havre tapaði enn einum leiknum í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og fátt virðist geta komið í veg fyrir að liðið falli úr efstu deild. Í dag tapaði liðið 2-0 á heimavelli fyrir Dijon.

Fótbolti
Fréttamynd

Stór­leik Lyon og PSG frestað

Stórleik helgarinnar í frönsku úrvalsdeildinni hefur verið frestað þar sem þrír leikmenn Paris Saint-Germain greindust með kórónuveiruna.

Fótbolti
Fréttamynd

Enn tapar Le Havre

Íslendingalið Le Havre tapaði enn einum leiknum í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Að þessu sinni á útivelli gegn Fleury 91.

Fótbolti