Sænski boltinn Óskar skiptir um félag í Svíþjóð Óskar Sverrisson hefur skipt um félag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta og skrifað undir samning til þriggja ára við Varbergs BoIS. Fótbolti 9.12.2021 15:16 Kolbeinn yfirgefur Gautaborg Knattspyrnumaðurinn Kolbeinn Sigþórsson verður ekki áfram í röðum sænska félagsins IFK Gautaborg eftir að samningur hans við félagið rennur út í lok árs. Fótbolti 7.12.2021 17:49 Fáránleg vítaspyrna kostaði Norrköping | Adam Ingi áfram í marki Gautaborgar Það var fjöldi Íslendingaliða í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er síðasta umferð deildarinnar fór fram í dag. Það voru hins vegar fáir íslenskir leikmenn sem stigu fæti inn á völlinn í dag. Fótbolti 4.12.2021 16:05 Aftur skoraði Rúnar Már | Elfsborg varð af mikilvægum stigum Rúnar Már Sigurjónsson skoraði annan leikinn í röð með Cluj í rúmensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Þá varð Íslendingalið Elfsborg af mikilvægum stigum í baráttunni um Evrópusæti í Svíþjóð. Fótbolti 29.11.2021 22:32 Adam sló í gegn með kollhnís: Draumur fyrir strák frá smábæ á Íslandi Hinn 19 ára gamli Adam Ingi Benediktsson, markvörður frá Grundarfirði, lék sinn fyrsta leik í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta með stórliði IFK Gautaborgar í gær og sló strax í gegn hjá stuðningsmönnum. Fótbolti 29.11.2021 14:00 Uppselt á leik sænska kvennalandsliðsins í kvöld Eins og við hér heima á Íslandi þá eru Svíar með mjög spennandi kvennalandslið í fótboltanum. Það er líka mikill áhugi á sænsku stelpunum þessa dagana eins og sjá má á fréttum frá Svíþjóð. Fótbolti 25.11.2021 09:31 Andrea Mist riftir samningi sínum í Svíþjóð Andrea Mist Pálsdóttir hefur fengið sig lausa frá sænska knattspyrnufélaginu Växjö en liðið féll úr efstu deild þar í landi á dögunum. Hún segir sænsku B-deildina einfaldlega ekki nægilega sterka. Fótbolti 19.11.2021 23:31 Enn einn ungi íslenski markvörðurinn að komast að hjá sterku liði Adam Ingi Benediktsson er nýjasti ungi íslenski markvörðurinn sem kemst að hjá atvinnumannafélagi í Evrópu. Fótbolti 19.11.2021 15:30 Sveindís Jane átti eitt flottasta mark tímabilsins í Svíþjóð Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir átti frábært fyrsta tímabil í atvinnumennskunni og eitt af mörkum hennar með Kristianstad er eitt fallegasta mark tímabilsins í sænsku deildinni. Fótbolti 11.11.2021 16:00 „Væri að ljúga ef ég segði að þetta ár hefði ekki tekið á“ „Þetta er alla vega búið að vera krefjandi ár en mjög lærdómsríkt,“ segir Hlín Eiríksdóttir, landsliðskona í fótbolta. Covid-19 og ítrekuð meiðsli í læri hafa varpað skugga á fyrsta ár hennar í atvinnumennsku en hún er staðráðin í að sýna hvað hún getur á næsta ári. Fótbolti 11.11.2021 09:31 Vallarþulur setti svip á fullkominn endi hjá Sif: „Geturðu grjóthaldið kjafti?“ „Miðað við allt saman þá var þetta hinn fullkomni endir,“ segir Sif Atladóttir um dramatískan kveðjuleik sinn með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Annað árið í röð endaði Íslendingaliðið í 3. sæti og tryggði sér sæti í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 10.11.2021 12:31 Milos orðaður við Rosenborg Milos Milojevic, fyrrum þjálfari Víkings og Breiðabliks, er nú orðaður við eitt stærsta félagið í Noregi. Fótbolti 9.11.2021 09:30 Sveindís Jane meðal tíu bestu í Svíþjóð Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir var í 10. sæti yfir bestu 50 leikmenn sænsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu að mati miðilsins Damallsvenskan Nyheter. Fótbolti 8.11.2021 23:01 Kristianstad í Meistaradeildina annað árið í röð Lærimeyjar Elísabetar Gunnarsdóttur tryggðu sér sæti í Meistaradeild Evrópu í lokaumferðinni í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 6.11.2021 15:17 Beta getur endurtekið afrekið þrátt fyrir áfallið um síðustu helgi Landsliðskonurnar Sif Atladóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir geta kvatt Kristianstad sem „Meistaradeildarlið“ eftir morgundaginn. Til að svo megi verða má ekkert út af bregða. Fótbolti 5.11.2021 19:01 Engin meistaraþynnka í Rosengård | Örebro dreymir um Meistaradeild Evrópu Tveir leikir fóru fram í næstsíðustu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í nýkrýndu meistaraliði Rosengård unnu góðan sigur á Eskilstuna United og þá vann Örebro Íslendingaslaginn gegn Piteå. Fótbolti 1.11.2021 21:31 Kolbeinn fékk leyfi á Íslandi en enn óvíst hvort hann snúi aftur til æfinga Samkvæmt íþróttastjóra sænska knattspyrnufélagsins IFK Gautaborgar er enn óljóst hvort að Kolbeinn Sigþórsson æfi eða spili aftur fyrir félagið. Fótbolti 1.11.2021 11:30 Fimm mörk og tvö rauð er Ari Freyr hafði betur í Íslendingaslag Ari Freyr Skúlason var í byrjunarliði Norrköping er liðið vann 3-2 sigur gegn Elfsborg í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Hákon Rafn Valdimarsson stóð vaktina í marki Elfsborg. Fótbolti 31.10.2021 16:35 Íslendingalið Elfsborg upp að hlið Malmö á toppi sænsku deildarinnar Íslendingaliðið Elfsborg vann í kvöld mikilvægan 2-1 útisigur er liðið heimsótti Degerfors í 25. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 28.10.2021 18:59 Svíþjóð: Sveinn Aron með tvennu í sigri Landsliðsframherjinn Sveinn Aron Guðjohnsen var í banastuði þegar að lið hans, Elfsborg, fékk Sirius í heimsókn í sænsku úrvalsdeildinni, Allsvenskunni, í dag. Þá vann Hammarby ótrúlegan sigur eftir að hafa lent undir. Sport 24.10.2021 16:08 Leið fyrst eins og hún hefði ekki unnið neitt: „Vona að þau hugsi til mín“ Glódís Perla Viggósdóttir og Guðrún Arnardóttir mættu til æfinga með íslenska landsliðinu í fótbolta í gær sem nýkrýndir Svíþjóðarmeistarar. Þær náðu þó aldrei að spila saman hjá meistaraliði Rosengård. Fótbolti 19.10.2021 09:01 Hákon Rafn hélt hreinu í stórleiknum gegn Djurgården og Alex Þór skoraði sigurmark Öster Það var nóg um að vera í Allsvenskan og Superettan í Svíþjóð í kvöld. Alls voru þrír Íslendingar í eldlínunni sem og tveir á bekknum sem komu ekki við sögu. Fótbolti 18.10.2021 19:01 „Hann hatar mig í tvo daga“ Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings og Breiðabliks, og lið hans Hammarby gerði erkifjendunum í AIK mikinn óleik í titilbaráttunni í Svíþjóð í gær með 1-0 sigri. Svekktur framherji Hammarby sendi Milosi sneið eftir leikinn. Fótbolti 18.10.2021 14:31 Sveindís Jane komið að tíu mörkum á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði eitt marka Kristianstad í 4-1 sigri á Djurgården í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 18.10.2021 12:31 Guðrún Arnardóttir meistari í Svíþjóð Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengard unnu í dag sænska meistaratitilinn þegar liðið sigraði Pitea, 2-3. Sport 17.10.2021 14:47 Sænska úrvalsdeildin: Sveindís Jane á skotskónum í sigri Tveir leikir voru á dagskrá í Allsvenskunni, úrvalsdeildinni í Svíþjóð og voru nokkrar íslenskar knattspyrnukonur á meðal þáttakenda. Sport 16.10.2021 15:22 Elísabet verður áfram í brúnni hjá Kristianstad Elísabet Gunnarsdóttir hefur framlengt samning sinn við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad og mun því stýra liðinu áfram á næstu leiktíð. Fótbolti 15.10.2021 15:24 „Geggjað að skora fyrsta markið sitt fyrir framan nítján þúsund manns“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir segir að það hafi verið einstök upplifun að spila fyrir framan tæplega nítján þúsund manns þegar lið hennar, Hammarby, vann AIK, 4-1, í Stokkhólmsslag í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Berglind skoraði eitt mark og lagði upp annað í leiknum. Fótbolti 11.10.2021 13:01 Tárvotar, tólf ára stelpur fengu að hitta liðsfélaga Berglindar eftir metleikinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði eitt marka Hammarby í metleiknum gegn AIK í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Alls voru 18.537 áhorfendur á leiknum en þrjár tólf ára stelpur úr stuðningsmannahópi Hammarby skáru sig úr. Fótbolti 11.10.2021 08:00 Berglind Björg á skotskónum í stórsigri Landsliðskonurnar Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir mættust í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10.10.2021 14:51 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 39 ›
Óskar skiptir um félag í Svíþjóð Óskar Sverrisson hefur skipt um félag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta og skrifað undir samning til þriggja ára við Varbergs BoIS. Fótbolti 9.12.2021 15:16
Kolbeinn yfirgefur Gautaborg Knattspyrnumaðurinn Kolbeinn Sigþórsson verður ekki áfram í röðum sænska félagsins IFK Gautaborg eftir að samningur hans við félagið rennur út í lok árs. Fótbolti 7.12.2021 17:49
Fáránleg vítaspyrna kostaði Norrköping | Adam Ingi áfram í marki Gautaborgar Það var fjöldi Íslendingaliða í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er síðasta umferð deildarinnar fór fram í dag. Það voru hins vegar fáir íslenskir leikmenn sem stigu fæti inn á völlinn í dag. Fótbolti 4.12.2021 16:05
Aftur skoraði Rúnar Már | Elfsborg varð af mikilvægum stigum Rúnar Már Sigurjónsson skoraði annan leikinn í röð með Cluj í rúmensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Þá varð Íslendingalið Elfsborg af mikilvægum stigum í baráttunni um Evrópusæti í Svíþjóð. Fótbolti 29.11.2021 22:32
Adam sló í gegn með kollhnís: Draumur fyrir strák frá smábæ á Íslandi Hinn 19 ára gamli Adam Ingi Benediktsson, markvörður frá Grundarfirði, lék sinn fyrsta leik í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta með stórliði IFK Gautaborgar í gær og sló strax í gegn hjá stuðningsmönnum. Fótbolti 29.11.2021 14:00
Uppselt á leik sænska kvennalandsliðsins í kvöld Eins og við hér heima á Íslandi þá eru Svíar með mjög spennandi kvennalandslið í fótboltanum. Það er líka mikill áhugi á sænsku stelpunum þessa dagana eins og sjá má á fréttum frá Svíþjóð. Fótbolti 25.11.2021 09:31
Andrea Mist riftir samningi sínum í Svíþjóð Andrea Mist Pálsdóttir hefur fengið sig lausa frá sænska knattspyrnufélaginu Växjö en liðið féll úr efstu deild þar í landi á dögunum. Hún segir sænsku B-deildina einfaldlega ekki nægilega sterka. Fótbolti 19.11.2021 23:31
Enn einn ungi íslenski markvörðurinn að komast að hjá sterku liði Adam Ingi Benediktsson er nýjasti ungi íslenski markvörðurinn sem kemst að hjá atvinnumannafélagi í Evrópu. Fótbolti 19.11.2021 15:30
Sveindís Jane átti eitt flottasta mark tímabilsins í Svíþjóð Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir átti frábært fyrsta tímabil í atvinnumennskunni og eitt af mörkum hennar með Kristianstad er eitt fallegasta mark tímabilsins í sænsku deildinni. Fótbolti 11.11.2021 16:00
„Væri að ljúga ef ég segði að þetta ár hefði ekki tekið á“ „Þetta er alla vega búið að vera krefjandi ár en mjög lærdómsríkt,“ segir Hlín Eiríksdóttir, landsliðskona í fótbolta. Covid-19 og ítrekuð meiðsli í læri hafa varpað skugga á fyrsta ár hennar í atvinnumennsku en hún er staðráðin í að sýna hvað hún getur á næsta ári. Fótbolti 11.11.2021 09:31
Vallarþulur setti svip á fullkominn endi hjá Sif: „Geturðu grjóthaldið kjafti?“ „Miðað við allt saman þá var þetta hinn fullkomni endir,“ segir Sif Atladóttir um dramatískan kveðjuleik sinn með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Annað árið í röð endaði Íslendingaliðið í 3. sæti og tryggði sér sæti í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 10.11.2021 12:31
Milos orðaður við Rosenborg Milos Milojevic, fyrrum þjálfari Víkings og Breiðabliks, er nú orðaður við eitt stærsta félagið í Noregi. Fótbolti 9.11.2021 09:30
Sveindís Jane meðal tíu bestu í Svíþjóð Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir var í 10. sæti yfir bestu 50 leikmenn sænsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu að mati miðilsins Damallsvenskan Nyheter. Fótbolti 8.11.2021 23:01
Kristianstad í Meistaradeildina annað árið í röð Lærimeyjar Elísabetar Gunnarsdóttur tryggðu sér sæti í Meistaradeild Evrópu í lokaumferðinni í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 6.11.2021 15:17
Beta getur endurtekið afrekið þrátt fyrir áfallið um síðustu helgi Landsliðskonurnar Sif Atladóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir geta kvatt Kristianstad sem „Meistaradeildarlið“ eftir morgundaginn. Til að svo megi verða má ekkert út af bregða. Fótbolti 5.11.2021 19:01
Engin meistaraþynnka í Rosengård | Örebro dreymir um Meistaradeild Evrópu Tveir leikir fóru fram í næstsíðustu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í nýkrýndu meistaraliði Rosengård unnu góðan sigur á Eskilstuna United og þá vann Örebro Íslendingaslaginn gegn Piteå. Fótbolti 1.11.2021 21:31
Kolbeinn fékk leyfi á Íslandi en enn óvíst hvort hann snúi aftur til æfinga Samkvæmt íþróttastjóra sænska knattspyrnufélagsins IFK Gautaborgar er enn óljóst hvort að Kolbeinn Sigþórsson æfi eða spili aftur fyrir félagið. Fótbolti 1.11.2021 11:30
Fimm mörk og tvö rauð er Ari Freyr hafði betur í Íslendingaslag Ari Freyr Skúlason var í byrjunarliði Norrköping er liðið vann 3-2 sigur gegn Elfsborg í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Hákon Rafn Valdimarsson stóð vaktina í marki Elfsborg. Fótbolti 31.10.2021 16:35
Íslendingalið Elfsborg upp að hlið Malmö á toppi sænsku deildarinnar Íslendingaliðið Elfsborg vann í kvöld mikilvægan 2-1 útisigur er liðið heimsótti Degerfors í 25. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 28.10.2021 18:59
Svíþjóð: Sveinn Aron með tvennu í sigri Landsliðsframherjinn Sveinn Aron Guðjohnsen var í banastuði þegar að lið hans, Elfsborg, fékk Sirius í heimsókn í sænsku úrvalsdeildinni, Allsvenskunni, í dag. Þá vann Hammarby ótrúlegan sigur eftir að hafa lent undir. Sport 24.10.2021 16:08
Leið fyrst eins og hún hefði ekki unnið neitt: „Vona að þau hugsi til mín“ Glódís Perla Viggósdóttir og Guðrún Arnardóttir mættu til æfinga með íslenska landsliðinu í fótbolta í gær sem nýkrýndir Svíþjóðarmeistarar. Þær náðu þó aldrei að spila saman hjá meistaraliði Rosengård. Fótbolti 19.10.2021 09:01
Hákon Rafn hélt hreinu í stórleiknum gegn Djurgården og Alex Þór skoraði sigurmark Öster Það var nóg um að vera í Allsvenskan og Superettan í Svíþjóð í kvöld. Alls voru þrír Íslendingar í eldlínunni sem og tveir á bekknum sem komu ekki við sögu. Fótbolti 18.10.2021 19:01
„Hann hatar mig í tvo daga“ Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings og Breiðabliks, og lið hans Hammarby gerði erkifjendunum í AIK mikinn óleik í titilbaráttunni í Svíþjóð í gær með 1-0 sigri. Svekktur framherji Hammarby sendi Milosi sneið eftir leikinn. Fótbolti 18.10.2021 14:31
Sveindís Jane komið að tíu mörkum á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði eitt marka Kristianstad í 4-1 sigri á Djurgården í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 18.10.2021 12:31
Guðrún Arnardóttir meistari í Svíþjóð Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengard unnu í dag sænska meistaratitilinn þegar liðið sigraði Pitea, 2-3. Sport 17.10.2021 14:47
Sænska úrvalsdeildin: Sveindís Jane á skotskónum í sigri Tveir leikir voru á dagskrá í Allsvenskunni, úrvalsdeildinni í Svíþjóð og voru nokkrar íslenskar knattspyrnukonur á meðal þáttakenda. Sport 16.10.2021 15:22
Elísabet verður áfram í brúnni hjá Kristianstad Elísabet Gunnarsdóttir hefur framlengt samning sinn við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad og mun því stýra liðinu áfram á næstu leiktíð. Fótbolti 15.10.2021 15:24
„Geggjað að skora fyrsta markið sitt fyrir framan nítján þúsund manns“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir segir að það hafi verið einstök upplifun að spila fyrir framan tæplega nítján þúsund manns þegar lið hennar, Hammarby, vann AIK, 4-1, í Stokkhólmsslag í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Berglind skoraði eitt mark og lagði upp annað í leiknum. Fótbolti 11.10.2021 13:01
Tárvotar, tólf ára stelpur fengu að hitta liðsfélaga Berglindar eftir metleikinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði eitt marka Hammarby í metleiknum gegn AIK í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Alls voru 18.537 áhorfendur á leiknum en þrjár tólf ára stelpur úr stuðningsmannahópi Hammarby skáru sig úr. Fótbolti 11.10.2021 08:00
Berglind Björg á skotskónum í stórsigri Landsliðskonurnar Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir mættust í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10.10.2021 14:51