Sænski boltinn Sveindís Jane og Sif spiluðu í mikilvægum sigri Fjórar íslenskar knattspyrnukonur komu við sögu innan vallar í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10.10.2021 13:53 Guðrún nálgast meistaratitilinn í Svíþjóð | Cecilia Rán og Berglind Rós héldu hreinu Það var nóg um að vera hjá Íslendingaliðunum í Svíþjóð í dag. Þá vann Vålerenga 1-0 sigur á Lyn. Fótbolti 9.10.2021 16:01 Berglind og Hallbera mætast í algjörum metleik Áhorfendametið á leik í úrvalsdeild kvenna í fótbolta í Svíþjóð verður stórbætt á sunnudaginn þegar Stokkhólmsliðin Hammarby og AIK mætast. Fótbolti 8.10.2021 17:01 Sif snýr heim en ekki víst að hún spili fyrir manninn sinn Sif Atladóttir, landsliðsmiðvörður í fótbolta, heldur heim til Íslands í vetur eftir tólf ár í atvinnumennsku. Hún mun búa á Selfossi en segist ekki setja það fyrir sig að ferðast til æfinga á höfuðborgarsvæðinu fari svo að hún semji við félag þar. Fótbolti 6.10.2021 09:00 Jón Guðni með slitið krossband Jón Guðni Fjóluson, leikmaður Hammarby, er með slitið krossband í hné og verður frá keppni næstu níu mánuðina. Fótbolti 5.10.2021 12:28 Alex Þór skoraði sitt fyrsta mark í Svíþjóð | Ísak Óli spilaði í sigri Miðjumaðurinn Alex Þór Hauksson skoraði sitt fyrsta mark í sænsku B-deildinni er Öster gerði 2-2 jafntefli við Brage. Þá lék miðvörðurinn Ísak Óli Ólafsson 70 mínútur er Esbjerg vann 2-0 sigur í dönsku B-deildinni. Fótbolti 4.10.2021 19:15 Jón Guðni fór meiddur af velli í tapi gegn Norrköping Landsliðsmiðvörðurinn Jón Guðni Fjóluson fór meiddur af velli er Hammarby tapaði 3-1 fyrir Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Miðvörðurinn gæti misst af landsleikjum Íslands gegn Armeníu og Liechtenstein. Fótbolti 3.10.2021 17:45 Berglind Björg og Hlín skiptu stigunum á milli sín Berglind Björg Þrovaldsdóttir var í byrjunarliði Hammarby og Hlín Eiríksdóttir kom inn á sem varamaður fyrir Piteå þegar að liðin gerðu 1-1 jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 3.10.2021 15:32 Guðrún og félagar þurftu að sætta sig við tap í toppbaráttunni Guðrún Arnardóttir og félagar hennar í Rosengård þurftu að sætta sig við 2-0 tap þegar að liðið heimsótti Häcken í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Diljá Ýr Zomers sat allan tíman á varamannabekk Häcken. Fótbolti 2.10.2021 15:24 Berglind og Cecilia stálu stigi í Íslendingaslag Í dag mættust Kristianstad og Örebro í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sveindís Jane Jónsdóttir og Sif Atladóttir, undir stjórn Elísabetu Gunnarsdóttir í Kristianstad, gerðu 2-2 jafntefli gegn Berglindi Rós Ágústsdóttir og Ceciliu Rúnarsdóttir í liði Örebro. Fótbolti 2.10.2021 14:00 Hallbera hafði betur í Íslendingaslag AIK tók á móti Växjö í sænsku úrvlsdeildinni í knattspyrnu í dag. Hallbera Guðný Gísladóttir bar fyrirliðabandið fyrir AIK, en Andrea Mist Pálsdóttir sat á varamannabekk Växjö. Mark á lokamínútum leiksins tryggði AIK 1-0 sigur. Fótbolti 2.10.2021 12:52 Sænski boltinn: Jón Guðni skoraði í Jafntefli Nokkrir íslenskir leikmenn voru í eldlínunni í dag þegar fjórir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sport 26.9.2021 17:33 Rosengård og Kristianstad skildu jöfn í Íslendingaslag Guðrún Arnardóttir og liðsfélagar hennar í Rosengård tóku á móti Íslendingaliði Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Rosengård er enn á toppi sænsku deildarinnar eftir 1-1 jafntefli. Fótbolti 26.9.2021 15:54 Daníel Freyr skoraði yfir endilangan völlinn | Stórleikur Bjarna Ófeigs ekki nóg Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í sænska handboltanum í kvöld. Daníel Freyr Andrésson stóð vaktina í marki Eskilstuna og skoraði í sigri, Bjarni Ófeigur Valdimarsson átti stórleik í tapi Skövde og þá skoraði Teitur Örn Einarsson þrjú mörk í jafntefli Kristianstad. Handbolti 24.9.2021 18:50 Jón Guðni samdi við Milos um að spila ekki: „Líkaminn orðinn svolítið þreyttur“ Það vakti athygli sænska miðilsins Fotbollskanalen að landsliðsmaðurinn Jón Guðni Fjóluson skyldi ekki spila með Hammarby í 3-0 sigrinum gegn IFK Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Jón Guðni segist einfaldlega hafa þurft hvíld. Fótbolti 24.9.2021 10:30 Segir Kolbein verða að „gangast við því að hann sé gerandi“ og hjálpa öðrum Ef að Kolbeinn Sigþórsson á að spila aftur fyrir lið IFK Gautaborgar krefst það afar mikillar vinnu af hálfu bæði hans og félagsins, svo að fólki geti liðið vel með að hann njóti þeirra forrétinda. Sumum mun ekki líða vel með það. Fótbolti 23.9.2021 08:00 Gautaborg styður Kolbein og setur upp langtíma áætlun fyrir hann Gautaborg styður við bakið á Kolbeini Sigþórssyni og mun ekki segja samningi hans upp. Fótbolti 21.9.2021 16:28 Lars ekki hættur og ætlar að hjálpa til við að bjarga Östersund frá falli Þrátt fyrir að vera orðinn 73 ára er Lars Lagerbäck ekki alveg hættur í þjálfun. Hann aðstoðar nú gamlan vin sinn að reyna að halda Östersund í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 21.9.2021 14:46 Þrjár í úrvalsliði fyrir landsleikinn: Cecilía sögð kona stóru leikjanna Nú þegar vika er í stórleik Íslands og Hollands á Laugardalsvelli, í nýrri undankeppni HM kvenna í fótbolta, hafa þrír Íslendingar verið valdir í lið síðustu umferðar í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 14.9.2021 13:30 Sjáðu fyrsta mark Sveins Arons fyrir Elfsborg | Aron Elís lék allan leikinn í sigri Alls fóru tveir Íslendingaslagir fram í sænsku og dönsku úrvalsdeildunum í fótbolta í kvöld. Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði sitt fyrsta mark í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 13.9.2021 19:30 Sjáðu markið: Þrumuskot Sveindísar Jane tryggði sigurinn Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði sigurmark Kristianstad gegn Linköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Markið var einkar glæsilegt. Fótbolti 12.9.2021 21:46 Guðrún hafði betur gegn Berglindi | Ísak Bergmann og Andri Fannar komu af bekknum Fjöldinn allur af Íslendingum var í eldlínunni í úrvalsdeild kvenna í fótbolta í Svíþjóð og karla í Danmörku. Fótbolti 12.9.2021 16:35 Sveindís Jane með sigurmark Kristianstad Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði sigurmark Kristianstad þegar liðið bar sigurorð af Linköping í sænsku úrvalsdeildinni fyrr í dag. Sport 12.9.2021 14:25 Ákvörðun um Kolbein tekin í næstu viku Rannsókn sænska knattspyrnufélagsins IFK Gautaborg á máli Kolbeins Sigþórssonar ætti að ljúka í byrjun næstu viku og þá skýrist hvort hann á sér framtíð hjá félaginu. Fótbolti 9.9.2021 14:00 Norrköping tryggði sér væna sneið af Ísakskökunni FC Kaupmannahöfn gæti þegar allt verður talið á endanum greitt 750 milljónir íslenskra króna fyrir Ísak Bergmann Jóhannesson og klásúla í samningi tryggir IFK Norrköping hlut í næstu sölu á knattspyrnumanninum unga. Fótbolti 7.9.2021 12:30 Sveindís Jane lagði upp í tapi í Íslendingaslag Íslendingaliðin Kristianstad og Hammarby mættust í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sveindís Jane Jónsdóttir lagði upp mark Kristianstad, en liðið þurfti að sætta sig við 2-1 tap. Fótbolti 5.9.2021 13:53 Örebro og Häcken unnu Íslendingaslagina Tveir Íslendingaslagir voru á dagskrá í úrvalsdeild kvenna í fótbolta í Svíþjóð í dag. Toppliðin tvö í deildinni gefa lítið eftir og þá urðu úrslit dagsins Kristianstad og Hammarby hliðstæð í Evrópubaráttunni. Fótbolti 4.9.2021 15:31 Gautaborg setur Kolbein til hliðar Kolbeinn Sigþórsson kemur ekkert nálægt aðalliði Gautaborgar á meðan rannsókn á máli hans stendur yfir. Fótbolti 3.9.2021 11:22 Þurfti nýja áskorun en hafði engan áhuga á að fara til Juventus eða Man United Ísak Bergmann Jóhannesson samdi við danska stórliðið FC Kaupmannahöfn rétt í þann mund er félagaskiptigluggi Evrópu lokaði. Þessi 18 ára landsliðsmaður hefur verið orðaður við flest stórlið Evrópu en tók á endanum þá ákvörðun að fara til Kaupmannahafnar. Fótbolti 3.9.2021 08:00 Segir Ísak Bergmann hafi valið rétt og að FCK muni græða: „Munu selja hann fyrir hærri upphæð en þeir greiddu“ Ísak Bergmann Jóhannesson, einn eftirsóttasti og efnilegasti leikmaður Svíþjóðar, samdi við FC Kaupmannahöfn á dögunum. Sænski miðillinn Sportbladet fór ofan í saumana á því hvernig einn eftirsóttasti leikmaður efstu deildar endaði í Danmörku. Fótbolti 2.9.2021 12:02 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 39 ›
Sveindís Jane og Sif spiluðu í mikilvægum sigri Fjórar íslenskar knattspyrnukonur komu við sögu innan vallar í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10.10.2021 13:53
Guðrún nálgast meistaratitilinn í Svíþjóð | Cecilia Rán og Berglind Rós héldu hreinu Það var nóg um að vera hjá Íslendingaliðunum í Svíþjóð í dag. Þá vann Vålerenga 1-0 sigur á Lyn. Fótbolti 9.10.2021 16:01
Berglind og Hallbera mætast í algjörum metleik Áhorfendametið á leik í úrvalsdeild kvenna í fótbolta í Svíþjóð verður stórbætt á sunnudaginn þegar Stokkhólmsliðin Hammarby og AIK mætast. Fótbolti 8.10.2021 17:01
Sif snýr heim en ekki víst að hún spili fyrir manninn sinn Sif Atladóttir, landsliðsmiðvörður í fótbolta, heldur heim til Íslands í vetur eftir tólf ár í atvinnumennsku. Hún mun búa á Selfossi en segist ekki setja það fyrir sig að ferðast til æfinga á höfuðborgarsvæðinu fari svo að hún semji við félag þar. Fótbolti 6.10.2021 09:00
Jón Guðni með slitið krossband Jón Guðni Fjóluson, leikmaður Hammarby, er með slitið krossband í hné og verður frá keppni næstu níu mánuðina. Fótbolti 5.10.2021 12:28
Alex Þór skoraði sitt fyrsta mark í Svíþjóð | Ísak Óli spilaði í sigri Miðjumaðurinn Alex Þór Hauksson skoraði sitt fyrsta mark í sænsku B-deildinni er Öster gerði 2-2 jafntefli við Brage. Þá lék miðvörðurinn Ísak Óli Ólafsson 70 mínútur er Esbjerg vann 2-0 sigur í dönsku B-deildinni. Fótbolti 4.10.2021 19:15
Jón Guðni fór meiddur af velli í tapi gegn Norrköping Landsliðsmiðvörðurinn Jón Guðni Fjóluson fór meiddur af velli er Hammarby tapaði 3-1 fyrir Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Miðvörðurinn gæti misst af landsleikjum Íslands gegn Armeníu og Liechtenstein. Fótbolti 3.10.2021 17:45
Berglind Björg og Hlín skiptu stigunum á milli sín Berglind Björg Þrovaldsdóttir var í byrjunarliði Hammarby og Hlín Eiríksdóttir kom inn á sem varamaður fyrir Piteå þegar að liðin gerðu 1-1 jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 3.10.2021 15:32
Guðrún og félagar þurftu að sætta sig við tap í toppbaráttunni Guðrún Arnardóttir og félagar hennar í Rosengård þurftu að sætta sig við 2-0 tap þegar að liðið heimsótti Häcken í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Diljá Ýr Zomers sat allan tíman á varamannabekk Häcken. Fótbolti 2.10.2021 15:24
Berglind og Cecilia stálu stigi í Íslendingaslag Í dag mættust Kristianstad og Örebro í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sveindís Jane Jónsdóttir og Sif Atladóttir, undir stjórn Elísabetu Gunnarsdóttir í Kristianstad, gerðu 2-2 jafntefli gegn Berglindi Rós Ágústsdóttir og Ceciliu Rúnarsdóttir í liði Örebro. Fótbolti 2.10.2021 14:00
Hallbera hafði betur í Íslendingaslag AIK tók á móti Växjö í sænsku úrvlsdeildinni í knattspyrnu í dag. Hallbera Guðný Gísladóttir bar fyrirliðabandið fyrir AIK, en Andrea Mist Pálsdóttir sat á varamannabekk Växjö. Mark á lokamínútum leiksins tryggði AIK 1-0 sigur. Fótbolti 2.10.2021 12:52
Sænski boltinn: Jón Guðni skoraði í Jafntefli Nokkrir íslenskir leikmenn voru í eldlínunni í dag þegar fjórir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sport 26.9.2021 17:33
Rosengård og Kristianstad skildu jöfn í Íslendingaslag Guðrún Arnardóttir og liðsfélagar hennar í Rosengård tóku á móti Íslendingaliði Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Rosengård er enn á toppi sænsku deildarinnar eftir 1-1 jafntefli. Fótbolti 26.9.2021 15:54
Daníel Freyr skoraði yfir endilangan völlinn | Stórleikur Bjarna Ófeigs ekki nóg Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í sænska handboltanum í kvöld. Daníel Freyr Andrésson stóð vaktina í marki Eskilstuna og skoraði í sigri, Bjarni Ófeigur Valdimarsson átti stórleik í tapi Skövde og þá skoraði Teitur Örn Einarsson þrjú mörk í jafntefli Kristianstad. Handbolti 24.9.2021 18:50
Jón Guðni samdi við Milos um að spila ekki: „Líkaminn orðinn svolítið þreyttur“ Það vakti athygli sænska miðilsins Fotbollskanalen að landsliðsmaðurinn Jón Guðni Fjóluson skyldi ekki spila með Hammarby í 3-0 sigrinum gegn IFK Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Jón Guðni segist einfaldlega hafa þurft hvíld. Fótbolti 24.9.2021 10:30
Segir Kolbein verða að „gangast við því að hann sé gerandi“ og hjálpa öðrum Ef að Kolbeinn Sigþórsson á að spila aftur fyrir lið IFK Gautaborgar krefst það afar mikillar vinnu af hálfu bæði hans og félagsins, svo að fólki geti liðið vel með að hann njóti þeirra forrétinda. Sumum mun ekki líða vel með það. Fótbolti 23.9.2021 08:00
Gautaborg styður Kolbein og setur upp langtíma áætlun fyrir hann Gautaborg styður við bakið á Kolbeini Sigþórssyni og mun ekki segja samningi hans upp. Fótbolti 21.9.2021 16:28
Lars ekki hættur og ætlar að hjálpa til við að bjarga Östersund frá falli Þrátt fyrir að vera orðinn 73 ára er Lars Lagerbäck ekki alveg hættur í þjálfun. Hann aðstoðar nú gamlan vin sinn að reyna að halda Östersund í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 21.9.2021 14:46
Þrjár í úrvalsliði fyrir landsleikinn: Cecilía sögð kona stóru leikjanna Nú þegar vika er í stórleik Íslands og Hollands á Laugardalsvelli, í nýrri undankeppni HM kvenna í fótbolta, hafa þrír Íslendingar verið valdir í lið síðustu umferðar í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 14.9.2021 13:30
Sjáðu fyrsta mark Sveins Arons fyrir Elfsborg | Aron Elís lék allan leikinn í sigri Alls fóru tveir Íslendingaslagir fram í sænsku og dönsku úrvalsdeildunum í fótbolta í kvöld. Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði sitt fyrsta mark í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 13.9.2021 19:30
Sjáðu markið: Þrumuskot Sveindísar Jane tryggði sigurinn Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði sigurmark Kristianstad gegn Linköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Markið var einkar glæsilegt. Fótbolti 12.9.2021 21:46
Guðrún hafði betur gegn Berglindi | Ísak Bergmann og Andri Fannar komu af bekknum Fjöldinn allur af Íslendingum var í eldlínunni í úrvalsdeild kvenna í fótbolta í Svíþjóð og karla í Danmörku. Fótbolti 12.9.2021 16:35
Sveindís Jane með sigurmark Kristianstad Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði sigurmark Kristianstad þegar liðið bar sigurorð af Linköping í sænsku úrvalsdeildinni fyrr í dag. Sport 12.9.2021 14:25
Ákvörðun um Kolbein tekin í næstu viku Rannsókn sænska knattspyrnufélagsins IFK Gautaborg á máli Kolbeins Sigþórssonar ætti að ljúka í byrjun næstu viku og þá skýrist hvort hann á sér framtíð hjá félaginu. Fótbolti 9.9.2021 14:00
Norrköping tryggði sér væna sneið af Ísakskökunni FC Kaupmannahöfn gæti þegar allt verður talið á endanum greitt 750 milljónir íslenskra króna fyrir Ísak Bergmann Jóhannesson og klásúla í samningi tryggir IFK Norrköping hlut í næstu sölu á knattspyrnumanninum unga. Fótbolti 7.9.2021 12:30
Sveindís Jane lagði upp í tapi í Íslendingaslag Íslendingaliðin Kristianstad og Hammarby mættust í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sveindís Jane Jónsdóttir lagði upp mark Kristianstad, en liðið þurfti að sætta sig við 2-1 tap. Fótbolti 5.9.2021 13:53
Örebro og Häcken unnu Íslendingaslagina Tveir Íslendingaslagir voru á dagskrá í úrvalsdeild kvenna í fótbolta í Svíþjóð í dag. Toppliðin tvö í deildinni gefa lítið eftir og þá urðu úrslit dagsins Kristianstad og Hammarby hliðstæð í Evrópubaráttunni. Fótbolti 4.9.2021 15:31
Gautaborg setur Kolbein til hliðar Kolbeinn Sigþórsson kemur ekkert nálægt aðalliði Gautaborgar á meðan rannsókn á máli hans stendur yfir. Fótbolti 3.9.2021 11:22
Þurfti nýja áskorun en hafði engan áhuga á að fara til Juventus eða Man United Ísak Bergmann Jóhannesson samdi við danska stórliðið FC Kaupmannahöfn rétt í þann mund er félagaskiptigluggi Evrópu lokaði. Þessi 18 ára landsliðsmaður hefur verið orðaður við flest stórlið Evrópu en tók á endanum þá ákvörðun að fara til Kaupmannahafnar. Fótbolti 3.9.2021 08:00
Segir Ísak Bergmann hafi valið rétt og að FCK muni græða: „Munu selja hann fyrir hærri upphæð en þeir greiddu“ Ísak Bergmann Jóhannesson, einn eftirsóttasti og efnilegasti leikmaður Svíþjóðar, samdi við FC Kaupmannahöfn á dögunum. Sænski miðillinn Sportbladet fór ofan í saumana á því hvernig einn eftirsóttasti leikmaður efstu deildar endaði í Danmörku. Fótbolti 2.9.2021 12:02