Sænski boltinn Vildi ekki hleypa henni á æfingu með Glódísi: „Fótbolti er ekki vinna“ Knattspyrnukonunni Katrine Veje var bannað að ferðast yfir landamærin á milli Danmerkur og Svíþjóðar til að komast á æfingu með liði sínu í gær. Ástæðan sem henni var gefin upp var sú að fótbolti væri ekki atvinna. Fótbolti 7.5.2021 09:00 Sveindís Jane valin leikmaður mánaðarins í sænsku deildinni Sveindís Jane Jónsdóttir byrjaði atvinnumannarferilinn sinn frábærlega og gott dæmi um það er að hún hefur verið kosin leikmaður aprílmánaðar í sænsku deildinni. Fótbolti 5.5.2021 13:30 „Allir að tala um að krossbandið væri slitið og ég var ótrúlega stressuð“ „Allir sem sáu vídjóið virtust vissir um að krossbandið hefði slitnað og það sögðu líka læknar hérna í Svíþjóð. Þetta leit því ekki vel út fyrir mig,“ segir Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, sem verður frá keppni vegna meiðsla næstu sex vikurnar. Fótbolti 5.5.2021 11:01 Betur fór en á horfðist en Sveindís missir þó af fjölda leikja Sveindís Jane Jónsdóttir verður frá keppni fram í miðjan júní vegna hnémeiðsla en hún var borin meidd af velli í leik með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 3.5.2021 15:10 Guðrún ósátt með glórulausan dómara sem dæmdi aftur vítaspyrnu líkt og á síðustu leiktíð Guðrún Arnardóttir, leikmaður Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni, fékk dæmda á sig vítaspyrnu sem leiddi til sigurmarks AIK er liðin mættust í dag. Leiknum lauk með 2-1 sigri AIK en Guðrún var vægast sagt ósátt með dómara leiksins. Fótbolti 2.5.2021 17:00 Ísak Bergmann lagði upp í sigri og Kolbeinn spilaði allan leikinn Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp eitt af þremur mörkum Norrköping í 3-0 sigri liðsins í dag. Kolbeinn Sigþórsson spilaði allan leikinn er Gautaborg gerði jafntefli við Halmstad. Fótbolti 2.5.2021 15:35 Hallbera hafði betur gegn Guðrúnu og Glódís Perla hélt hreinu í sigri Það var nóg um að vera í sænsku kvennaknattspyrnunni í dag og voru þrjár íslenskar landsliðskonur í eldlínunni. Fótbolti 2.5.2021 15:00 Örebro steinlá gegn Hammarby Íslendingalið Örebro tapaði 5-0 gegn Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 1.5.2021 14:01 Sveindís Jane borin af velli í sigri Kristianstad | Myndband Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir var borin af velli í 1-0 sigri Kristianstad á Växjö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 30.4.2021 18:55 Elfsborg krækir í Hákon Rafn Markvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson gengur í raðir Elfsborg í Svíþjóð frá Gróttu í sumar. Íslenski boltinn 30.4.2021 12:31 Sif í skýjunum með stórkostlega Sveindísi: „Eitt stórt bros allan tímann“ Sif Atladóttir kveðst hæstánægð með nýjasta Íslendinginn hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Kristianstad, hina nítján ára Sveindísi Jane Jónsdóttir. Fótbolti 27.4.2021 11:00 Sif spilaði fyrsta leikinn í eitt og hálft ár: „Er á undan áætlun“ Sif Atladóttir lék sinn fyrsta leik síðan í október 2019 þegar hún kom inn á sem varamaður undir lokin í 2-1 sigri Kristianstad á Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Fótbolti 27.4.2021 09:01 Lið Hlínar spilaði þrátt fyrir smit Hlín Eiríksdóttir og liðsfélagar hennar í Piteå spiluðu leik í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta þrátt fyrir að smit hafi greinst í leikmannahópnum. Fjórir leikmenn liðsins til viðbótar hafa nú greinst með kórónuveiruna. Fótbolti 26.4.2021 11:31 Sveindís Jane fékk appelsínugula hattinn og dúskana eftir leik Sveindís Jane Jónsdóttir er konan á bak við öll mörk Kristianstad í fyrstu tveimur leikjum sumarsins. Fótbolti 26.4.2021 09:31 Ísak lagði upp og skoraði sigurmarkið Þónokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í deildum víðsvegar um Evrópu um miðjan dag í dag. Hæst ber að Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði sigurmark Norrköping í 2-1 sigri á Halmstad. Fótbolti 25.4.2021 15:05 Berglind hélt hreinu en Hallbera í tapliði Berglind Rós Ágústsdóttir spilaði allan leikinn fyrir Örebrö sem vann 1-0 sigur á Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta síðdegis. AIK, lið Hallberu Gísladóttur, þurfti að þola tap. Fótbolti 24.4.2021 16:15 Sveindís hetjan er Sif sneri aftur Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði sigurmark Kristianstad í 2-1 sigri á Djurgården í 2. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Þrjár íslenskar landsliðskonur voru í eldlínunni. Fótbolti 24.4.2021 13:55 Häcken áfram með fullt hús stiga Häcken vann 2-0 sigur á Växjö í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í Svíþjóð í kvöld. Diljá Ýr Zomers sat allan tímann á varamannabekk Häcken. Fótbolti 23.4.2021 18:56 Sjáðu stoðsendingu Böðvars í karatemarki Brands Böðvar Böðvarsson lagði upp sitt fyrsta mark fyrir Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í 4-1 sigri á Örgryte í gærkvöldi. Fótbolti 21.4.2021 17:31 Íslendingar í undanúrslit, stoðsending frá Böðvari og hálftími hjá Alfreð Rhein-Neckar Löwen og Magdeburg eru komin í undanúrslit Evrópukeppninnar í handbolta en síðari leikir átta liða úrslitanna fóru fram í kvöld. Fótbolti 20.4.2021 20:22 Kolbeinn fann markaskóna eftir hafa leitað í 621 dag Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson skoraði bæði mörk Gautaborgar í 2-0 sigri á hans gamla félagi AIK í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Alls eru 621 dagur síðan Kolbeinn þandi síðan netmöskvana með félagsliði sínu. Fótbolti 20.4.2021 16:31 Sveindís strax að verða of góð fyrir Svíþjóð Sveindís Jane Jónsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir eru báðar í úrvalsliði 1. umferðar í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta hjá mest lesna miðli Svíþjóðar, Aftonbladet. Fótbolti 20.4.2021 13:46 Kolbeinn skoraði tvö og afgreiddi gömlu félagana Kolbeinn Sigþórsson skoraði bæði mörk IFK Gautaborgar í 2-0 sigri á AIK í 2. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 19.4.2021 18:52 Dramatískur sigur hjá Glódísi Perlu á meðan lítið gekk upp hjá strákunum Fjöldi Íslendinga var í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildunum í knattspyrnu í dag. Rosengård vann dramatískan sigur á Linköping en karla megin var enginn Íslendingur í sigurliði. Fótbolti 18.4.2021 17:26 Sjáðu markið: Sveindís Jane skoraði í sínum fyrsta leik Sveindís Jane Jónsdóttir spilaði sinn fyrsta leik með Kristianstad í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar gegn Eskilstuna í dag. Það tók Sveindísi ekki nema 11 mínútur að stimpla sig inn. Lokatölur 1-1, en Eskilstuna jafnaði rétt fyrir hálfleik. Fótbolti 18.4.2021 15:03 Hallbera og Andrea Mist skiptu stigunum á milli sín í fyrsta leik tímabilsins Växjö tók á móti AIK þegar sænska úrvalsdeildin fór af stað í dag. Hallbera Gísladóttir spilaði allan leikinn fyrir AIK sem gerði 1-1 jafntefli gegn Andreu Mist Pálsdóttur og félögum hennar í Växjö. Fótbolti 17.4.2021 12:50 Frumraun Sveindísar sem beðið er með mikilli eftirvæntingu í beinni Metfjöldi íslenskra leikmanna leika í sænsku úrvalsdeildinni sem hefst um helgina. Stöð 2 Sport sýnir beint frá fyrsta leik Sveindísar Jane Jónsdóttur með Kristianstad á morgun. Fótbolti 17.4.2021 10:46 Talin einn besti leikmaðurinn í Svíþjóð þrátt fyrir að hafa ekki enn spilað leik Þrátt fyrir að hafa ekki enn spilað leik í sænsku úrvalsdeildinni er Sveindís Jane Jónsdóttir á lista Fotbollskanelan yfir bestu leikmenn deildarinnar. Fótbolti 16.4.2021 14:32 Ari Freyr skoraði glæsimark í endurkomunni til Svíþjóðar Ari Freyr Skúlason stimplaði sig inn í sænska boltann með glæsibrag þegar hann lék sinn fyrsta leik fyrir Norrköping í dag. Fótbolti 11.4.2021 17:34 Jón Guðni spilaði í fjörugum opnunarleik Sænska úrvalsdeildin í fótbolta hófst í dag með pompi og prakt þegar Malmö fékk Hammarby í heimsókn. Fótbolti 10.4.2021 15:04 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 39 ›
Vildi ekki hleypa henni á æfingu með Glódísi: „Fótbolti er ekki vinna“ Knattspyrnukonunni Katrine Veje var bannað að ferðast yfir landamærin á milli Danmerkur og Svíþjóðar til að komast á æfingu með liði sínu í gær. Ástæðan sem henni var gefin upp var sú að fótbolti væri ekki atvinna. Fótbolti 7.5.2021 09:00
Sveindís Jane valin leikmaður mánaðarins í sænsku deildinni Sveindís Jane Jónsdóttir byrjaði atvinnumannarferilinn sinn frábærlega og gott dæmi um það er að hún hefur verið kosin leikmaður aprílmánaðar í sænsku deildinni. Fótbolti 5.5.2021 13:30
„Allir að tala um að krossbandið væri slitið og ég var ótrúlega stressuð“ „Allir sem sáu vídjóið virtust vissir um að krossbandið hefði slitnað og það sögðu líka læknar hérna í Svíþjóð. Þetta leit því ekki vel út fyrir mig,“ segir Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, sem verður frá keppni vegna meiðsla næstu sex vikurnar. Fótbolti 5.5.2021 11:01
Betur fór en á horfðist en Sveindís missir þó af fjölda leikja Sveindís Jane Jónsdóttir verður frá keppni fram í miðjan júní vegna hnémeiðsla en hún var borin meidd af velli í leik með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 3.5.2021 15:10
Guðrún ósátt með glórulausan dómara sem dæmdi aftur vítaspyrnu líkt og á síðustu leiktíð Guðrún Arnardóttir, leikmaður Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni, fékk dæmda á sig vítaspyrnu sem leiddi til sigurmarks AIK er liðin mættust í dag. Leiknum lauk með 2-1 sigri AIK en Guðrún var vægast sagt ósátt með dómara leiksins. Fótbolti 2.5.2021 17:00
Ísak Bergmann lagði upp í sigri og Kolbeinn spilaði allan leikinn Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp eitt af þremur mörkum Norrköping í 3-0 sigri liðsins í dag. Kolbeinn Sigþórsson spilaði allan leikinn er Gautaborg gerði jafntefli við Halmstad. Fótbolti 2.5.2021 15:35
Hallbera hafði betur gegn Guðrúnu og Glódís Perla hélt hreinu í sigri Það var nóg um að vera í sænsku kvennaknattspyrnunni í dag og voru þrjár íslenskar landsliðskonur í eldlínunni. Fótbolti 2.5.2021 15:00
Örebro steinlá gegn Hammarby Íslendingalið Örebro tapaði 5-0 gegn Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 1.5.2021 14:01
Sveindís Jane borin af velli í sigri Kristianstad | Myndband Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir var borin af velli í 1-0 sigri Kristianstad á Växjö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 30.4.2021 18:55
Elfsborg krækir í Hákon Rafn Markvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson gengur í raðir Elfsborg í Svíþjóð frá Gróttu í sumar. Íslenski boltinn 30.4.2021 12:31
Sif í skýjunum með stórkostlega Sveindísi: „Eitt stórt bros allan tímann“ Sif Atladóttir kveðst hæstánægð með nýjasta Íslendinginn hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Kristianstad, hina nítján ára Sveindísi Jane Jónsdóttir. Fótbolti 27.4.2021 11:00
Sif spilaði fyrsta leikinn í eitt og hálft ár: „Er á undan áætlun“ Sif Atladóttir lék sinn fyrsta leik síðan í október 2019 þegar hún kom inn á sem varamaður undir lokin í 2-1 sigri Kristianstad á Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Fótbolti 27.4.2021 09:01
Lið Hlínar spilaði þrátt fyrir smit Hlín Eiríksdóttir og liðsfélagar hennar í Piteå spiluðu leik í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta þrátt fyrir að smit hafi greinst í leikmannahópnum. Fjórir leikmenn liðsins til viðbótar hafa nú greinst með kórónuveiruna. Fótbolti 26.4.2021 11:31
Sveindís Jane fékk appelsínugula hattinn og dúskana eftir leik Sveindís Jane Jónsdóttir er konan á bak við öll mörk Kristianstad í fyrstu tveimur leikjum sumarsins. Fótbolti 26.4.2021 09:31
Ísak lagði upp og skoraði sigurmarkið Þónokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í deildum víðsvegar um Evrópu um miðjan dag í dag. Hæst ber að Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði sigurmark Norrköping í 2-1 sigri á Halmstad. Fótbolti 25.4.2021 15:05
Berglind hélt hreinu en Hallbera í tapliði Berglind Rós Ágústsdóttir spilaði allan leikinn fyrir Örebrö sem vann 1-0 sigur á Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta síðdegis. AIK, lið Hallberu Gísladóttur, þurfti að þola tap. Fótbolti 24.4.2021 16:15
Sveindís hetjan er Sif sneri aftur Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði sigurmark Kristianstad í 2-1 sigri á Djurgården í 2. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Þrjár íslenskar landsliðskonur voru í eldlínunni. Fótbolti 24.4.2021 13:55
Häcken áfram með fullt hús stiga Häcken vann 2-0 sigur á Växjö í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í Svíþjóð í kvöld. Diljá Ýr Zomers sat allan tímann á varamannabekk Häcken. Fótbolti 23.4.2021 18:56
Sjáðu stoðsendingu Böðvars í karatemarki Brands Böðvar Böðvarsson lagði upp sitt fyrsta mark fyrir Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í 4-1 sigri á Örgryte í gærkvöldi. Fótbolti 21.4.2021 17:31
Íslendingar í undanúrslit, stoðsending frá Böðvari og hálftími hjá Alfreð Rhein-Neckar Löwen og Magdeburg eru komin í undanúrslit Evrópukeppninnar í handbolta en síðari leikir átta liða úrslitanna fóru fram í kvöld. Fótbolti 20.4.2021 20:22
Kolbeinn fann markaskóna eftir hafa leitað í 621 dag Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson skoraði bæði mörk Gautaborgar í 2-0 sigri á hans gamla félagi AIK í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Alls eru 621 dagur síðan Kolbeinn þandi síðan netmöskvana með félagsliði sínu. Fótbolti 20.4.2021 16:31
Sveindís strax að verða of góð fyrir Svíþjóð Sveindís Jane Jónsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir eru báðar í úrvalsliði 1. umferðar í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta hjá mest lesna miðli Svíþjóðar, Aftonbladet. Fótbolti 20.4.2021 13:46
Kolbeinn skoraði tvö og afgreiddi gömlu félagana Kolbeinn Sigþórsson skoraði bæði mörk IFK Gautaborgar í 2-0 sigri á AIK í 2. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 19.4.2021 18:52
Dramatískur sigur hjá Glódísi Perlu á meðan lítið gekk upp hjá strákunum Fjöldi Íslendinga var í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildunum í knattspyrnu í dag. Rosengård vann dramatískan sigur á Linköping en karla megin var enginn Íslendingur í sigurliði. Fótbolti 18.4.2021 17:26
Sjáðu markið: Sveindís Jane skoraði í sínum fyrsta leik Sveindís Jane Jónsdóttir spilaði sinn fyrsta leik með Kristianstad í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar gegn Eskilstuna í dag. Það tók Sveindísi ekki nema 11 mínútur að stimpla sig inn. Lokatölur 1-1, en Eskilstuna jafnaði rétt fyrir hálfleik. Fótbolti 18.4.2021 15:03
Hallbera og Andrea Mist skiptu stigunum á milli sín í fyrsta leik tímabilsins Växjö tók á móti AIK þegar sænska úrvalsdeildin fór af stað í dag. Hallbera Gísladóttir spilaði allan leikinn fyrir AIK sem gerði 1-1 jafntefli gegn Andreu Mist Pálsdóttur og félögum hennar í Växjö. Fótbolti 17.4.2021 12:50
Frumraun Sveindísar sem beðið er með mikilli eftirvæntingu í beinni Metfjöldi íslenskra leikmanna leika í sænsku úrvalsdeildinni sem hefst um helgina. Stöð 2 Sport sýnir beint frá fyrsta leik Sveindísar Jane Jónsdóttur með Kristianstad á morgun. Fótbolti 17.4.2021 10:46
Talin einn besti leikmaðurinn í Svíþjóð þrátt fyrir að hafa ekki enn spilað leik Þrátt fyrir að hafa ekki enn spilað leik í sænsku úrvalsdeildinni er Sveindís Jane Jónsdóttir á lista Fotbollskanelan yfir bestu leikmenn deildarinnar. Fótbolti 16.4.2021 14:32
Ari Freyr skoraði glæsimark í endurkomunni til Svíþjóðar Ari Freyr Skúlason stimplaði sig inn í sænska boltann með glæsibrag þegar hann lék sinn fyrsta leik fyrir Norrköping í dag. Fótbolti 11.4.2021 17:34
Jón Guðni spilaði í fjörugum opnunarleik Sænska úrvalsdeildin í fótbolta hófst í dag með pompi og prakt þegar Malmö fékk Hammarby í heimsókn. Fótbolti 10.4.2021 15:04