„Hann er frá Íslandi svo ég skil að honum finnist það“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júlí 2021 14:00 Maic Sema grínaðist með það að Ari Freyr væri ekki vanur hitanum. Norrköping Norrköping vann 1-0 útisigur á Mjällby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Leikurinn fór fram í 22 gráðu hita, eitthvað sem Ara Frey Skúlasyni, landsliðsmanni Íslands og leikmanni Norrköping, fannst einfaldlega of mikið. Maic Ndongala Namputu Sema, markaskorari IFK Norrköping, gantaðist með það í hálfleik hversu heitt það væri fyrir Ara Frey þar sem hann er ekki vanur svona hita. "Han är från Island så jag förstår att han tycker så!" Mike Semas svar till Ari Skulason som nästan tycker det är för varmt för att spela.Se matchen på https://t.co/U8GJcAsMFu pic.twitter.com/x1wtRU9pYQ— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 11, 2021 „Hann er frá Íslandi svo ég skil að honum finnist það,“ sagði Sema um kvartanir Ara vegna hita. Sema er fæddur og uppalinn í Svíþjóð en virtist ekki kippa sér jafn mikið yfir hitastiginu í Hällevik, þar sem leikurinn fór fram. Hinn 34 ára gamli Ari Freyr er uppalinn Valsari en hefur spilað víða á sínum ferli. Hann fór frá Val til Hollands, þaðan til Svíþjóðar, Belgíu og aftur til Svíþjóðar. Norrköping vann leikinn 1-0 þökk sé marki Sema þegar hann fylgdi eftir skoti Ísaks Bergmanns Jóhannessonar. Markið má sjá hér að neðan. Sema stångar in 0-1 till IFK Norrköping redan i den fjärde minuten!Se matchen på https://t.co/U8GJcAsMFu pic.twitter.com/oekPJrxL5e— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 11, 2021 Norrköping er í 3. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með 17 stig að loknum 10 leikjum. Sænski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Sjá meira
Maic Ndongala Namputu Sema, markaskorari IFK Norrköping, gantaðist með það í hálfleik hversu heitt það væri fyrir Ara Frey þar sem hann er ekki vanur svona hita. "Han är från Island så jag förstår att han tycker så!" Mike Semas svar till Ari Skulason som nästan tycker det är för varmt för att spela.Se matchen på https://t.co/U8GJcAsMFu pic.twitter.com/x1wtRU9pYQ— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 11, 2021 „Hann er frá Íslandi svo ég skil að honum finnist það,“ sagði Sema um kvartanir Ara vegna hita. Sema er fæddur og uppalinn í Svíþjóð en virtist ekki kippa sér jafn mikið yfir hitastiginu í Hällevik, þar sem leikurinn fór fram. Hinn 34 ára gamli Ari Freyr er uppalinn Valsari en hefur spilað víða á sínum ferli. Hann fór frá Val til Hollands, þaðan til Svíþjóðar, Belgíu og aftur til Svíþjóðar. Norrköping vann leikinn 1-0 þökk sé marki Sema þegar hann fylgdi eftir skoti Ísaks Bergmanns Jóhannessonar. Markið má sjá hér að neðan. Sema stångar in 0-1 till IFK Norrköping redan i den fjärde minuten!Se matchen på https://t.co/U8GJcAsMFu pic.twitter.com/oekPJrxL5e— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 11, 2021 Norrköping er í 3. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með 17 stig að loknum 10 leikjum.
Sænski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Sjá meira