Danski boltinn

Fréttamynd

Wilshere lagði upp þegar AGF náði í stig

Jack Wilshere sýndi gamalkunn tilþrif þegar hann átti stoðsendinguna í marki AGF sem gerði 1-1-jafntefli í leik sínum við SønderjyskE í keppni liðanna í neðri hluta dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla í dag. 

Fótbolti
Fréttamynd

SønderjyskE stal sigrinum í Íslendingaslag

Íslendingaliðin SønderjyskE og AGF áttust við í næstseinustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. SønderjyskE vann 2-1 sigur, en sigurmarkið var skorað á fimmtu mínútu uppbótartíma.

Fótbolti
Fréttamynd

Kristín Dís spilaði í tapi

Kristín Dís Árnadóttir var í byrjunarliði Bröndby þegar liðið sótti Fortuna Hjörring heim í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Freyr framlengir við Lyngby

Danska B-deildarliðið Lyngby hefur ákveðið að framlengja samningi sínum við íslenska þjálfarann Freyr Alexandersson. Nýi samningurinn gildir til ársins 2025.

Fótbolti
Fréttamynd

Bannaði þjálfaranum að velja Jón Dag

„Ekki endirinn sem ég hefði kosið en skítt með það, svona er fótboltinn,“ skrifar Jón Dagur Þorsteinsson á Instagram en hann hefur leikið sinn síðasta leik fyrir danska knattspyrnufélagið AGF í Árósum.

Fótbolti
Fréttamynd

Lyngby byrjar umspilið á stórsigri

Danska B-deildarliðið Lyngby byrjar umspilið um sæti í dönsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð á stórsigri. Liðið vann einkar öruggan 5-0 sigur á Nykøbing í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Eriksen sneri aftur með marki

Christian Eriksen er mættur aftur til leiks með danska landsliðinu í fótbolta, 287 dögum eftir atvikið hræðilega á EM í fótbolta síðasta sumar.

Fótbolti