Danski boltinn Kjartan ekki í leikmannahópnum sem vakti athygli eftir ummælin um síðustu helgi Kjartan Henry Finnbogason var ekki í leikmannahópi Vejle sem vann 4-1 sigur á öðru Íslendingaliði, SönderjyskE, í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 20.9.2020 22:00 Hjörtur vann Íslendingaslaginn Bröndby sigraði FCK í leik liðanna í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Ragnar Sigurðsson var í byrjunarliði FCK og Hjörtur Hermannsson í byrjunarliði Bröndby. Fótbolti 20.9.2020 14:00 Mikael á bekknum er Midtjylland komst áfram | Amanda skoraði Mikael Andersson kom ekki við sögu er FC Midtjylland tryggði sér sæti í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Amanda Andradóttir var á skotskónum í dönsku bikarkeppninni og Andri Rúnar hóf leik á varamannabekk Esjberg í kvöld. Fótbolti 16.9.2020 20:46 Kjartan Henry undrandi yfir því að vera settur á varamannabekkinn Kjartan Henry Finnbogason var mjög ósáttur með að hefja leik í dönsku úrvalsdeildinni á bekknum. Fótbolti 14.9.2020 21:31 Ísak Bergmann og Jón Dagur skoruðu báðir | Sjáðu mörkin Þeir Ísak Bergmann Jóhannesson og Jón Dagur Þorsteinsson skoruðu báðir er lið þeirra unnu góða sigra í sænsku og dönsku úrvalsdeildinni í dag. Þá umturnaði Kjartan Henry Finnbogason sóknarleik Vejle með innkomu sinni. Fótbolti 14.9.2020 19:01 Hörður Björgvin á skotskónum í Rússlandi Fjölmargir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni með sínum félögum víðvegar um Evrópu í dag. Fótbolti 13.9.2020 18:16 Sveinn Aron lánaður til Danmerkur Sveinn Aron Guðjohnsen hefur verið lánaður frá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Spezia til Danmerkur. Fótbolti 13.9.2020 16:04 Amanda spilaði hálftíma í tapi Hin 16 ára gamla Amanda Andradóttir spilaði hálftíma í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 12.9.2020 20:45 Góð byrjun Ólafs og Andra Ólafur Kristjánsson byrjar vel með Esbjerg í dönsku B-deildinni en þeir unnu 2-0 sigur á Skive á útivelli í dag. Fótbolti 12.9.2020 13:50 Elías hefur átt magnað ár | Sjö mörk í fyrstu þremur leikjunum Elías Már Ómarsson hefur byrjað tímabilið í hollensku B-deildinni í fótbolta stórkostlega en hann skoraði bæði mörk Excelsior í kvöld þegar liðið vann 2-1 útisigur gegn Dordrecht. Fótbolti 11.9.2020 19:16 Aron fékk óvænta gjöf og skoraði laglega | Ísak með sjöttu stoðsendinguna Aron Jóhannsson skoraði laglegt mark fyrir Hammarby og hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp sjötta markið á leiktíðinni í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 10.9.2020 19:01 Fimm þúsund áhorfendur fá að mæta á leik Ragnars og Arons á sunnudaginn Félög í Danmörku halda áfram að fá leyfi til að hleypa áhorfendum inn á völlinn en fyrsta umferðin í danska boltanum fer fram um helgina. Fótbolti 10.9.2020 17:00 Ólafur vildi ekki fyrrverandi Fjölnismann Ólafur Kristjánsson er þjálfari Esbjerg í dönsku B-deildinni og fyrrverandi Fjölnismaður var á reynslu hjá honum á dögunum. Fótbolti 10.9.2020 11:30 Patrik fer til nýs félags eftir Belgíuleikinn Patrik Gunnarsson, hinn 19 ára nýliði í íslenska A-landsliðshópnum sem nú er í Belgíu, hefur verið lánaður til danska knattspyrnufélagsins Viborg. Fótbolti 7.9.2020 21:33 Amanda skoraði í jafntefli Íslenska unglingalandsliðskonan Amanda Jacobsen Andradóttir skoraði fyrir Nordsjælland í 2-2 jafntefli gegn Thisted í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 5.9.2020 23:01 FCK leiðir kapphlaupið um Hólmar Örn FCK leiðir kapphlaupið um íslenska miðvörðinn, Hólmar Örn Eyjólfsson, samkvæmt fjölmiðlum í Búlgaríu. Fótbolti 31.8.2020 19:30 Hólmar Örn á leið til FCK Íslenski landsliðsmaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson er sagður vera á leiðinni að yfirgefa Levski Sofia og ganga í raðir F.C. Copenhagen, FCK. Þar með yrði hann samherji Ragnars Sigurðssonar í Kaupmannahöfn. Fótbolti 29.8.2020 16:10 Íslendingarnir léku báðir í fyrsta tapi CSKA | Amanda kom af bekknum Hörður Björgvin og Arnór Sigurðsson léku báðir með CSKA Moskva er liðið tapaði 2-1 fyrir Zenit St. Pétursborg í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. Amanda Andradóttir kom af varamannabekk Nordsjælland í þeirri dönsku. Fótbolti 19.8.2020 19:25 Amanda kom af bekknum í sigri Nordsjælland Hin unga og efnilega Amanda Andradóttir spilaði þrjátíu mínútur í 2-0 sigri Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 15.8.2020 14:20 Tilkynntu um framlengingu Frederiks með víkingaklappinu, lopapeysu og hesti Frederik Schram verður áfram í herbúðum danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby næstu tvö árin. Fótbolti 14.8.2020 14:30 Nú svarar stjóri Ragnars reiðum stuðningsmönnum Ståle Solbakken, þjálfari Ragnars Sigurðssonar hjá FCK, segir að tilfinningar séu mikilvægur hluti af fótboltanum en stuðningsmenn FCK eru allt annað en sáttir þessa daganna. Fótbolti 14.8.2020 12:30 Þeir hörðustu ætla hvorki að styðja né syngja fyrir nýjasta samherja Ragnars Það hefur mikið gengið á í danska boltanum að undanförnu og þá sér í lagi FCK, eftir að liðið tilkynnti um komu Kamil Wilczek til félagsins. Fótbolti 13.8.2020 14:00 Ósáttir með ráðherra: „Þegar hann vaknar á morgun mun honum líða eins og mesta fífli Danmerkur“ Forráðamenn FCK voru allt annað en sáttir við tíst Mattias Tesfaye, útlendinga- og aðlögunaráðherra, og hafa krafið hann um afsökunarbeiðni. Fótbolti 11.8.2020 09:31 Andri Rúnar leikur undir stjórn Ólafs Markahrókurinn Andri Rúnar Bjarnason er orðinn leikmaður danska knattspyrnufélagsins Esbjerg. Hann skrifaði undir samning til tveggja ára við félagið. Fótbolti 10.8.2020 14:49 Tobias hefur leikið sinn síðasta leik fyrir KR Tobias Thomsen er farinn frá KR og mun ekki klára leiktíðina með félaginu. Þetta staðfesti Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, í samtali við Fótbolti.net. Íslenski boltinn 7.8.2020 10:29 Andri Rúnar gæti verið á leið til Danmerkur Martraðardvöl Andra Rúnars Bjarnasonar hjá Kaiserslautern í Þýskalandi gæti senn verið á enda. Fótbolti 6.8.2020 22:31 Kenndi slæmum nætursvefni og flugeldum um tapið Okan Buruk, þjálfari tyrknesku meistaranna í Istanbul Basaksehir, segir að slæmur nætursvefn og flugeldar fyrir utan hótel þeirra hafi ekki hjálpað til í leiknum í gær. Fótbolti 6.8.2020 12:00 Danirnir máttu ekki vera á pöllunum en stemningin var rosaleg fyrir utan völlinn Það máttu engir áhorfendur vera á pöllunum í Evrópuleikjum gærkvöldsins en stuðningsmenn danska liðsins FCK mættu þess í stað bara fyrir utan völlinn og höfðu gaman. Fótbolti 6.8.2020 10:30 Hin 16 ára Amanda skrifaði undir hjá Nordsjælland Amanda Jacobsen Andradóttir skrifaði í dag undir tveggja ára samning við danska knattspyrnufélagið Nordsjælland. Hún er dóttir fyrrum landsliðsmannsins Andra Sigþórssonar. Fótbolti 4.8.2020 22:31 Reyndu að giska á uppáhalds matinn hans Ragnars með misjöfnum árangri Liðsfélagar landsliðsmiðvarðarins reyndu að giska á hvað sé hans uppáhaldsmatur. Fótbolti 2.8.2020 22:01 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 41 ›
Kjartan ekki í leikmannahópnum sem vakti athygli eftir ummælin um síðustu helgi Kjartan Henry Finnbogason var ekki í leikmannahópi Vejle sem vann 4-1 sigur á öðru Íslendingaliði, SönderjyskE, í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 20.9.2020 22:00
Hjörtur vann Íslendingaslaginn Bröndby sigraði FCK í leik liðanna í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Ragnar Sigurðsson var í byrjunarliði FCK og Hjörtur Hermannsson í byrjunarliði Bröndby. Fótbolti 20.9.2020 14:00
Mikael á bekknum er Midtjylland komst áfram | Amanda skoraði Mikael Andersson kom ekki við sögu er FC Midtjylland tryggði sér sæti í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Amanda Andradóttir var á skotskónum í dönsku bikarkeppninni og Andri Rúnar hóf leik á varamannabekk Esjberg í kvöld. Fótbolti 16.9.2020 20:46
Kjartan Henry undrandi yfir því að vera settur á varamannabekkinn Kjartan Henry Finnbogason var mjög ósáttur með að hefja leik í dönsku úrvalsdeildinni á bekknum. Fótbolti 14.9.2020 21:31
Ísak Bergmann og Jón Dagur skoruðu báðir | Sjáðu mörkin Þeir Ísak Bergmann Jóhannesson og Jón Dagur Þorsteinsson skoruðu báðir er lið þeirra unnu góða sigra í sænsku og dönsku úrvalsdeildinni í dag. Þá umturnaði Kjartan Henry Finnbogason sóknarleik Vejle með innkomu sinni. Fótbolti 14.9.2020 19:01
Hörður Björgvin á skotskónum í Rússlandi Fjölmargir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni með sínum félögum víðvegar um Evrópu í dag. Fótbolti 13.9.2020 18:16
Sveinn Aron lánaður til Danmerkur Sveinn Aron Guðjohnsen hefur verið lánaður frá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Spezia til Danmerkur. Fótbolti 13.9.2020 16:04
Amanda spilaði hálftíma í tapi Hin 16 ára gamla Amanda Andradóttir spilaði hálftíma í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 12.9.2020 20:45
Góð byrjun Ólafs og Andra Ólafur Kristjánsson byrjar vel með Esbjerg í dönsku B-deildinni en þeir unnu 2-0 sigur á Skive á útivelli í dag. Fótbolti 12.9.2020 13:50
Elías hefur átt magnað ár | Sjö mörk í fyrstu þremur leikjunum Elías Már Ómarsson hefur byrjað tímabilið í hollensku B-deildinni í fótbolta stórkostlega en hann skoraði bæði mörk Excelsior í kvöld þegar liðið vann 2-1 útisigur gegn Dordrecht. Fótbolti 11.9.2020 19:16
Aron fékk óvænta gjöf og skoraði laglega | Ísak með sjöttu stoðsendinguna Aron Jóhannsson skoraði laglegt mark fyrir Hammarby og hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp sjötta markið á leiktíðinni í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 10.9.2020 19:01
Fimm þúsund áhorfendur fá að mæta á leik Ragnars og Arons á sunnudaginn Félög í Danmörku halda áfram að fá leyfi til að hleypa áhorfendum inn á völlinn en fyrsta umferðin í danska boltanum fer fram um helgina. Fótbolti 10.9.2020 17:00
Ólafur vildi ekki fyrrverandi Fjölnismann Ólafur Kristjánsson er þjálfari Esbjerg í dönsku B-deildinni og fyrrverandi Fjölnismaður var á reynslu hjá honum á dögunum. Fótbolti 10.9.2020 11:30
Patrik fer til nýs félags eftir Belgíuleikinn Patrik Gunnarsson, hinn 19 ára nýliði í íslenska A-landsliðshópnum sem nú er í Belgíu, hefur verið lánaður til danska knattspyrnufélagsins Viborg. Fótbolti 7.9.2020 21:33
Amanda skoraði í jafntefli Íslenska unglingalandsliðskonan Amanda Jacobsen Andradóttir skoraði fyrir Nordsjælland í 2-2 jafntefli gegn Thisted í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 5.9.2020 23:01
FCK leiðir kapphlaupið um Hólmar Örn FCK leiðir kapphlaupið um íslenska miðvörðinn, Hólmar Örn Eyjólfsson, samkvæmt fjölmiðlum í Búlgaríu. Fótbolti 31.8.2020 19:30
Hólmar Örn á leið til FCK Íslenski landsliðsmaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson er sagður vera á leiðinni að yfirgefa Levski Sofia og ganga í raðir F.C. Copenhagen, FCK. Þar með yrði hann samherji Ragnars Sigurðssonar í Kaupmannahöfn. Fótbolti 29.8.2020 16:10
Íslendingarnir léku báðir í fyrsta tapi CSKA | Amanda kom af bekknum Hörður Björgvin og Arnór Sigurðsson léku báðir með CSKA Moskva er liðið tapaði 2-1 fyrir Zenit St. Pétursborg í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. Amanda Andradóttir kom af varamannabekk Nordsjælland í þeirri dönsku. Fótbolti 19.8.2020 19:25
Amanda kom af bekknum í sigri Nordsjælland Hin unga og efnilega Amanda Andradóttir spilaði þrjátíu mínútur í 2-0 sigri Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 15.8.2020 14:20
Tilkynntu um framlengingu Frederiks með víkingaklappinu, lopapeysu og hesti Frederik Schram verður áfram í herbúðum danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby næstu tvö árin. Fótbolti 14.8.2020 14:30
Nú svarar stjóri Ragnars reiðum stuðningsmönnum Ståle Solbakken, þjálfari Ragnars Sigurðssonar hjá FCK, segir að tilfinningar séu mikilvægur hluti af fótboltanum en stuðningsmenn FCK eru allt annað en sáttir þessa daganna. Fótbolti 14.8.2020 12:30
Þeir hörðustu ætla hvorki að styðja né syngja fyrir nýjasta samherja Ragnars Það hefur mikið gengið á í danska boltanum að undanförnu og þá sér í lagi FCK, eftir að liðið tilkynnti um komu Kamil Wilczek til félagsins. Fótbolti 13.8.2020 14:00
Ósáttir með ráðherra: „Þegar hann vaknar á morgun mun honum líða eins og mesta fífli Danmerkur“ Forráðamenn FCK voru allt annað en sáttir við tíst Mattias Tesfaye, útlendinga- og aðlögunaráðherra, og hafa krafið hann um afsökunarbeiðni. Fótbolti 11.8.2020 09:31
Andri Rúnar leikur undir stjórn Ólafs Markahrókurinn Andri Rúnar Bjarnason er orðinn leikmaður danska knattspyrnufélagsins Esbjerg. Hann skrifaði undir samning til tveggja ára við félagið. Fótbolti 10.8.2020 14:49
Tobias hefur leikið sinn síðasta leik fyrir KR Tobias Thomsen er farinn frá KR og mun ekki klára leiktíðina með félaginu. Þetta staðfesti Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, í samtali við Fótbolti.net. Íslenski boltinn 7.8.2020 10:29
Andri Rúnar gæti verið á leið til Danmerkur Martraðardvöl Andra Rúnars Bjarnasonar hjá Kaiserslautern í Þýskalandi gæti senn verið á enda. Fótbolti 6.8.2020 22:31
Kenndi slæmum nætursvefni og flugeldum um tapið Okan Buruk, þjálfari tyrknesku meistaranna í Istanbul Basaksehir, segir að slæmur nætursvefn og flugeldar fyrir utan hótel þeirra hafi ekki hjálpað til í leiknum í gær. Fótbolti 6.8.2020 12:00
Danirnir máttu ekki vera á pöllunum en stemningin var rosaleg fyrir utan völlinn Það máttu engir áhorfendur vera á pöllunum í Evrópuleikjum gærkvöldsins en stuðningsmenn danska liðsins FCK mættu þess í stað bara fyrir utan völlinn og höfðu gaman. Fótbolti 6.8.2020 10:30
Hin 16 ára Amanda skrifaði undir hjá Nordsjælland Amanda Jacobsen Andradóttir skrifaði í dag undir tveggja ára samning við danska knattspyrnufélagið Nordsjælland. Hún er dóttir fyrrum landsliðsmannsins Andra Sigþórssonar. Fótbolti 4.8.2020 22:31
Reyndu að giska á uppáhalds matinn hans Ragnars með misjöfnum árangri Liðsfélagar landsliðsmiðvarðarins reyndu að giska á hvað sé hans uppáhaldsmatur. Fótbolti 2.8.2020 22:01