Danski boltinn Ragnar og félagar taka á sig 20% launalækkun Ragnar Sigurðsson og félagar í danska meistaraliðinu FC Kaupmannahöfn hafa eins og mörg önnur lið í heiminum ákveðið að taka á sig launalækkun vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 31.3.2020 09:31 Kolbeinn ekki í leikmannahópi AIK og óvænt tap hjá Jóni Degi Kolbeinn Sigþórsson var ekki í leikmannahópi AIK vegna meiðsla er liðið vann 3-1 sigur á Kalmar í sænska bikarnum. Fótbolti 9.3.2020 19:59 Mikael spilaði þegar Midtjylland styrkti stöðu sína á toppnum Midtjylland, með íslenska landsliðsmanninn Mikael Neville Anderson innanborðs, trónir á toppnum í danska fótboltanum. Fótbolti 8.3.2020 20:57 Aron Jóhanns skoraði og Elmar lagði upp | Aron Elís og Eggert mættust Aron Jóhannsson skoraði í sænska bikarnum í dag og Theódór Elmar Bjarnason lagði upp mark í Tyrklandi. Aron Elís Þrándarson og Eggert Gunnþór Jónsson mættust í Íslendingaslag í Danmörku og Hólmar Örn Eyjólfsson lék í vörn Levski Sofia í Búlgaríu. Fótbolti 8.3.2020 15:24 Kjartan til bjargar á tómum leikvangi Kjartan Henry Finnbogason reyndist hetja Vejle í dönsku 1. deildinni í fótbolta í dag þegar hann skoraði eina mark leiksins í sigri á Hvidovre. Fótbolti 7.3.2020 16:15 Ragnar og félagar spila fyrir luktum dyrum Mette Frederiksen, forsætisráðherra Dana, sagði í morgun að aflýsa eða fresta ætti öllum viðburðum vegna kórónaveirunnar sem fleiri en þúsund manns mæta á og nú eru Danirnir byrjaðir að skipuleggja sig. Fótbolti 6.3.2020 11:03 Ísak og Eggert í undanúrslit í Danmörku U21-landsliðsmaðurinn Ísak Óli Ólafsson fékk tækifæri í byrjunarliði SönderjyskE í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur gegn Randers í 8-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 5.3.2020 18:57 Þrettán leikmenn, þjálfarar eða starfsmenn danska liðsins Bröndby í sóttkví Bröndby berst nú við útbreiðslu Kórónuveirunnar innan síns félags og meðal stuðningsmanna sinna eftir að gömul knattspyrnuhetja hjá félaginu mætti veikur á leik liðsins á sunnudaginn var. Fótbolti 5.3.2020 16:09 Liðsfélagi Mikaels skoraði þetta draumamark gegn Eggerti í gær | Myndband Mikael Anderson spilaði ekki í 3-0 sigri Midtjylland gegn SönderjyskE í gær vegna meiðsla en vinstri bakvörðurinn Paulinho skoraði í leiknum eitt flottasta mark tímabilsins. Fótbolti 3.3.2020 11:35 Draumabyrjun Arons á tímabilinu | Matthías skoraði á Spáni Aron Jóhannsson fékk óskabyrjun á nýrri leiktíð með Hammarby í Svíþjóð í dag þegar hann skoraði tvö mörk í 5-1 sigri gegn Varberg í sænsku bikarkeppninni. Fótbolti 24.2.2020 20:00 Ragnar hvíldur og Alfreð lék lítið Ragnar Sigurðsson var ekki í leikmannahópi FC Köbenhavn þegar liðið lék gegn Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 23.2.2020 17:57 Ragnar: Ekki að hugsa um hvað gerist í sumar Ragnar Sigurðsson, varnarmaður FCK í Danmörku, segir að hann hugsi ekki mikið um hvað gerist þegar samningur hans við félagið rennur út í sumar. Fótbolti 20.2.2020 09:13 Mikael tókst ekki að skora en það kom ekki að sök Mikael Anderson komst ekki á blað er FC Midtjylland vann 2-0 sigur á nýliðum Lyngby í fyrsta leik liðsins eftir jólafrí. Fótbolti 17.2.2020 19:50 Tap hjá Aron Elís í fyrsta leik | Eggert í sigurliði Aron Elís Þrándarson lék sinn fyrsta leik fyrir OB í dönsku úrvalsdeildinni í dag er liðið tapað 2-0 fyrir Bröndby. Eggert Gunnþór Jónsson var í byrjunarliði SønderjyskE sem lagði Hobro af velli 3-1 fyrr í dag. Fótbolti 16.2.2020 19:38 Janus kom að átta mörkum er Álaborg tapaði stigi Topplið Álaborgar er taplaust í dönsku úrvalsdeildinni eftir áramót en liðið gerði í kvöld jafntefli við Lemvig-Thyborøn, 22-22. Handbolti 5.2.2020 20:00 Valgeir til reynslu hjá AaB Einn besti ungi leikmaður Pepsi Max-deildar karla á síðasta tímabili er til reynslu hjá AaB í Danmörku. Íslenski boltinn 20.1.2020 13:24 Bað liðsfélagana um lán vegna brúðkaups en eyddi því í veðmál Adnan Mohammad og danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby komust að samkomulagi í nóvember að rifta samningnum. Fótbolti 17.1.2020 08:14 Fylgdu Ragnari er hann snéri aftur til FCK | Myndband Ragnar Sigurðsson skrifaði um helgina undir samning við FC Kaupmannahöfn og spilar þar að minnsta kosti fram á sumar. Fótbolti 15.1.2020 08:36 Ragnar er í guðatölu hjá stuðningsmönnum FCK og það sást eftir undirskriftina í gær Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson skrifaði í gær undir samning við FCK fram á sumar. Fótbolti 13.1.2020 08:15 Ragnar aftur til FCK: „Þetta er eins og að koma heim“ Íslenski landsliðsmiðvörðurinn hefur samið við FC København fram á sumar. Fótbolti 12.1.2020 17:12 FCK biður Ragnar að velja milli peninganna eða Kaupmannahafnar Danski miðillinn, BT, greinir frá því á vef sínum í gær aðili frá FC Kaupmannahöfn hafi beðið Ragnar Sigurðsson um að velja hvort hann vilji stóran samning eða koma "heim“ til Kaupmannahafnar. Fótbolti 9.1.2020 07:46 Aron Elís til Óðinsvéa Víkingurinn er genginn í raðir OB í Danmörku eftir fimm ár hjá Aalesund í Noregi. Fótbolti 23.12.2019 12:45 Eggert spilaði í tapi Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í SönderjyskE heimsóttu Horsens í dag. Fótbolti 15.12.2019 12:54 Brøndby sagt vilja selja Hjört í janúar Íslenski landsliðsmaðurinn gæti fundið sér nýtt félag í janúar. Fótbolti 11.12.2019 16:04 Mikael Anderson hafði betur í Íslendingaslagnum Tveir íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu þegar Midtjylland og Bröndby mættust í toppbaráttuslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 8.12.2019 18:55 Guðlaugur Victor fékk rautt eftir VAR Guðlaugur Victor Pálsson fékk að líta rauðaspjaldið er SV Darmstadt 98 gerði markalaust jafntefli við SV Wehen Wiesbaden á útivelli í þýsku B-deildinni. Fótbolti 8.12.2019 15:01 Slæmur dagur hjá Íslendingaliðunum í Danmörku og Póllandi Íslendingaliðin máttu þola sár töp. Fótbolti 1.12.2019 13:38 Jón Dagur lagði upp sigurmarkið gegn Hirti Jón Dagur Þorsteinsson lagði upp sigurmark AGF er liðið vann 2-1 sigur á Bröndby á heimavelli í danska boltanum í dag. Enski boltinn 24.11.2019 19:00 Eins árs fangelsi fyrir að henda reyksprengju inn í íbúð leikmanns sem skipti um lið Óhugnalegur verknaður í Árósum í sumar. Fótbolti 18.11.2019 19:13 Mikael spilaði í stórsigri á FCK Mikael Neville Anderson og félagar í Midtjylland fóru illa með FCK í stórleik helgarinnar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 10.11.2019 19:33 « ‹ 35 36 37 38 39 40 41 … 41 ›
Ragnar og félagar taka á sig 20% launalækkun Ragnar Sigurðsson og félagar í danska meistaraliðinu FC Kaupmannahöfn hafa eins og mörg önnur lið í heiminum ákveðið að taka á sig launalækkun vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 31.3.2020 09:31
Kolbeinn ekki í leikmannahópi AIK og óvænt tap hjá Jóni Degi Kolbeinn Sigþórsson var ekki í leikmannahópi AIK vegna meiðsla er liðið vann 3-1 sigur á Kalmar í sænska bikarnum. Fótbolti 9.3.2020 19:59
Mikael spilaði þegar Midtjylland styrkti stöðu sína á toppnum Midtjylland, með íslenska landsliðsmanninn Mikael Neville Anderson innanborðs, trónir á toppnum í danska fótboltanum. Fótbolti 8.3.2020 20:57
Aron Jóhanns skoraði og Elmar lagði upp | Aron Elís og Eggert mættust Aron Jóhannsson skoraði í sænska bikarnum í dag og Theódór Elmar Bjarnason lagði upp mark í Tyrklandi. Aron Elís Þrándarson og Eggert Gunnþór Jónsson mættust í Íslendingaslag í Danmörku og Hólmar Örn Eyjólfsson lék í vörn Levski Sofia í Búlgaríu. Fótbolti 8.3.2020 15:24
Kjartan til bjargar á tómum leikvangi Kjartan Henry Finnbogason reyndist hetja Vejle í dönsku 1. deildinni í fótbolta í dag þegar hann skoraði eina mark leiksins í sigri á Hvidovre. Fótbolti 7.3.2020 16:15
Ragnar og félagar spila fyrir luktum dyrum Mette Frederiksen, forsætisráðherra Dana, sagði í morgun að aflýsa eða fresta ætti öllum viðburðum vegna kórónaveirunnar sem fleiri en þúsund manns mæta á og nú eru Danirnir byrjaðir að skipuleggja sig. Fótbolti 6.3.2020 11:03
Ísak og Eggert í undanúrslit í Danmörku U21-landsliðsmaðurinn Ísak Óli Ólafsson fékk tækifæri í byrjunarliði SönderjyskE í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur gegn Randers í 8-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 5.3.2020 18:57
Þrettán leikmenn, þjálfarar eða starfsmenn danska liðsins Bröndby í sóttkví Bröndby berst nú við útbreiðslu Kórónuveirunnar innan síns félags og meðal stuðningsmanna sinna eftir að gömul knattspyrnuhetja hjá félaginu mætti veikur á leik liðsins á sunnudaginn var. Fótbolti 5.3.2020 16:09
Liðsfélagi Mikaels skoraði þetta draumamark gegn Eggerti í gær | Myndband Mikael Anderson spilaði ekki í 3-0 sigri Midtjylland gegn SönderjyskE í gær vegna meiðsla en vinstri bakvörðurinn Paulinho skoraði í leiknum eitt flottasta mark tímabilsins. Fótbolti 3.3.2020 11:35
Draumabyrjun Arons á tímabilinu | Matthías skoraði á Spáni Aron Jóhannsson fékk óskabyrjun á nýrri leiktíð með Hammarby í Svíþjóð í dag þegar hann skoraði tvö mörk í 5-1 sigri gegn Varberg í sænsku bikarkeppninni. Fótbolti 24.2.2020 20:00
Ragnar hvíldur og Alfreð lék lítið Ragnar Sigurðsson var ekki í leikmannahópi FC Köbenhavn þegar liðið lék gegn Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 23.2.2020 17:57
Ragnar: Ekki að hugsa um hvað gerist í sumar Ragnar Sigurðsson, varnarmaður FCK í Danmörku, segir að hann hugsi ekki mikið um hvað gerist þegar samningur hans við félagið rennur út í sumar. Fótbolti 20.2.2020 09:13
Mikael tókst ekki að skora en það kom ekki að sök Mikael Anderson komst ekki á blað er FC Midtjylland vann 2-0 sigur á nýliðum Lyngby í fyrsta leik liðsins eftir jólafrí. Fótbolti 17.2.2020 19:50
Tap hjá Aron Elís í fyrsta leik | Eggert í sigurliði Aron Elís Þrándarson lék sinn fyrsta leik fyrir OB í dönsku úrvalsdeildinni í dag er liðið tapað 2-0 fyrir Bröndby. Eggert Gunnþór Jónsson var í byrjunarliði SønderjyskE sem lagði Hobro af velli 3-1 fyrr í dag. Fótbolti 16.2.2020 19:38
Janus kom að átta mörkum er Álaborg tapaði stigi Topplið Álaborgar er taplaust í dönsku úrvalsdeildinni eftir áramót en liðið gerði í kvöld jafntefli við Lemvig-Thyborøn, 22-22. Handbolti 5.2.2020 20:00
Valgeir til reynslu hjá AaB Einn besti ungi leikmaður Pepsi Max-deildar karla á síðasta tímabili er til reynslu hjá AaB í Danmörku. Íslenski boltinn 20.1.2020 13:24
Bað liðsfélagana um lán vegna brúðkaups en eyddi því í veðmál Adnan Mohammad og danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby komust að samkomulagi í nóvember að rifta samningnum. Fótbolti 17.1.2020 08:14
Fylgdu Ragnari er hann snéri aftur til FCK | Myndband Ragnar Sigurðsson skrifaði um helgina undir samning við FC Kaupmannahöfn og spilar þar að minnsta kosti fram á sumar. Fótbolti 15.1.2020 08:36
Ragnar er í guðatölu hjá stuðningsmönnum FCK og það sást eftir undirskriftina í gær Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson skrifaði í gær undir samning við FCK fram á sumar. Fótbolti 13.1.2020 08:15
Ragnar aftur til FCK: „Þetta er eins og að koma heim“ Íslenski landsliðsmiðvörðurinn hefur samið við FC København fram á sumar. Fótbolti 12.1.2020 17:12
FCK biður Ragnar að velja milli peninganna eða Kaupmannahafnar Danski miðillinn, BT, greinir frá því á vef sínum í gær aðili frá FC Kaupmannahöfn hafi beðið Ragnar Sigurðsson um að velja hvort hann vilji stóran samning eða koma "heim“ til Kaupmannahafnar. Fótbolti 9.1.2020 07:46
Aron Elís til Óðinsvéa Víkingurinn er genginn í raðir OB í Danmörku eftir fimm ár hjá Aalesund í Noregi. Fótbolti 23.12.2019 12:45
Eggert spilaði í tapi Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í SönderjyskE heimsóttu Horsens í dag. Fótbolti 15.12.2019 12:54
Brøndby sagt vilja selja Hjört í janúar Íslenski landsliðsmaðurinn gæti fundið sér nýtt félag í janúar. Fótbolti 11.12.2019 16:04
Mikael Anderson hafði betur í Íslendingaslagnum Tveir íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu þegar Midtjylland og Bröndby mættust í toppbaráttuslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 8.12.2019 18:55
Guðlaugur Victor fékk rautt eftir VAR Guðlaugur Victor Pálsson fékk að líta rauðaspjaldið er SV Darmstadt 98 gerði markalaust jafntefli við SV Wehen Wiesbaden á útivelli í þýsku B-deildinni. Fótbolti 8.12.2019 15:01
Slæmur dagur hjá Íslendingaliðunum í Danmörku og Póllandi Íslendingaliðin máttu þola sár töp. Fótbolti 1.12.2019 13:38
Jón Dagur lagði upp sigurmarkið gegn Hirti Jón Dagur Þorsteinsson lagði upp sigurmark AGF er liðið vann 2-1 sigur á Bröndby á heimavelli í danska boltanum í dag. Enski boltinn 24.11.2019 19:00
Eins árs fangelsi fyrir að henda reyksprengju inn í íbúð leikmanns sem skipti um lið Óhugnalegur verknaður í Árósum í sumar. Fótbolti 18.11.2019 19:13
Mikael spilaði í stórsigri á FCK Mikael Neville Anderson og félagar í Midtjylland fóru illa með FCK í stórleik helgarinnar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 10.11.2019 19:33