Þýski handboltinn

Fréttamynd

Bjarki Már kennir fólki að vippa

Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, veit sannarlega hvað hann syngur þegar kemur að því að skora mörk. Hann miðlar af þekkingu sinni í því að klára færin sín úr horninu í myndbandi sem birtist á Facebook-síðu þýsku úrvalsdeildarinnar.

Handbolti
Fréttamynd

Bjarki Már heldur tryggð við Lemgo

Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarliðið Lemgo. Nýi samningurinn gildir til loka júní 2022.

Handbolti
Fréttamynd

Elvar á leið til Frakklands

Handboltamaðurinn Elvar Ásgeirsson er á leið til franska B-deildarliðsins Nancy frá Stuttgart í Þýskalandi samkvæmt heimildum íþróttadeildar.

Handbolti
Fréttamynd

Alexander fer til Flensburg eftir HM

Alexander Petersson gengur í raðir Flensburg frá Rhein-Neckar Löwen eftir heimsmeistaramótið í Egyptalandi. Hann lék áður með Flensburg á árunum 2007-10.

Handbolti
Fréttamynd

Rúnar áfram í Þýskalandi

Rúnar Sigtryggsson mun stýra Þýska 2. deildarliðinu Aue áfram eftir áramót. Rúnar tók við þýska handknattleiksfélaginu tímabundið vegna veikinda þjálfara liðsins fyrr í þessum mánuði en nú hefur verið staðfest að hann verði áfram við stjórnvölin. Allavega fram í febrúar.

Handbolti