England

Fréttamynd

Tvífari Ross í Friends kominn í steininn

Hinn 36 ára gamli Írani, Abdulah Husseini, var í dag dæmdur í níu mánaða fangelsi í Bretlandi fyrir þjófnað og fyrir að hafa villt á sér heimildir. Hann vann sér það helst til frægðar að vera afskaplega líkur leikaranum David Schwimmer

Erlent
Fréttamynd

Vaktaðir allan sólarhringinn

Mesut Özil og Sead Kol­asinac, leikmenn Ars­enal, njóta nú verndar lögreglunnar í London allan sólarhringinn vegna hótana í kjölfar árásar á þá í síðasta mánuði.

Enski boltinn
Fréttamynd

Vill að kynfaðir sinn verði sóttur til saka

Kona sem segist hafa fæðst í kjölfar nauðgunar vonast til að geta notað DNA-erfðaefni sitt til að sækja kynföður sinn til saka. Hún hefur lýst sjálfri sér sem "gangandi glæpavettvangi“.

Erlent