England

Fréttamynd

Vaktaðir allan sólarhringinn

Mesut Özil og Sead Kol­asinac, leikmenn Ars­enal, njóta nú verndar lögreglunnar í London allan sólarhringinn vegna hótana í kjölfar árásar á þá í síðasta mánuði.

Enski boltinn
Fréttamynd

Vill að kynfaðir sinn verði sóttur til saka

Kona sem segist hafa fæðst í kjölfar nauðgunar vonast til að geta notað DNA-erfðaefni sitt til að sækja kynföður sinn til saka. Hún hefur lýst sjálfri sér sem "gangandi glæpavettvangi“.

Erlent
Fréttamynd

Drengurinn er franskur ferðamaður

Sex ára drengurinn sem var hent niður af tíundu hæð á Tate Modern listasafninu í gær er franskur ferðamaður. Hann var á ferðalagi um Bretland með fjölskyldu sinni að sögn lögreglunnar í Lundúnum.

Erlent
Fréttamynd

Verkfallsaðgerðum á Heathrow frestað

Verkfalli starfsmanna Heathrow flugvallar í Lundúnum sem átti að hefjast á morgun hefur verið frestað. Um 2500 starfsmenn vallarins höfðu samþykkt að leggja niður störf á morgun og þriðjudag til að knýja fram launahækkun.

Erlent
Fréttamynd

Uppfinningamaður svifbrettis sveif hálfa leið yfir Ermarsundið

Zapata, sem þróaði sjálfur svifbrettið sem um ræðir, komst ómeiddur frá óhappinu og hyggst fara í aðra flugferð á næstu dögum. Hann vonaðist til að svífa 36 kílómetra, alla leið frá franska strandbænum Sangatte við norðurströnd Frakklands að Dover í suðaustur Englandi.

Erlent
Fréttamynd

Svífandi Boris Johnson sást í Lundúnum

Tom Brufatto, formaður samtakanna Britain for Europe, lýsti óánægju sinni með væntanlega setu Johnson með orðunum: "Við munum ekki leyfa Boris Johnson að fljóta inn í Downingstræti 10 með hliðhollum meðvind.“

Erlent