Salah hughreysti strák sem hljóp á ljósastaur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2019 12:00 Salah skoraði og gaf stoðsendingu í sigri Liverpool á Norwich City í upphafsleik ensku úrvalsdeildarinnar. vísir/getty Mohamed Salah hughreysti ungan Liverpool-aðdáanda sem hljóp á ljósastaur er hann reyndi að ná athygli hetjunnar sinnar. Bræðurnir Louis og Isaac búa nálægt Melwood, æfingasvæði Liverpool. Á dögunum komu þeir auga á Salah og eltu bíl hans. Louis var svo ákveðinn í að sjá Salah að hann tók ekki eftir ljósastaur á vegi hans. Strákurinn hljóp á staurinn og rotaðist. Salah tók loks eftir Louis og sneri við til að athuga hvort ekki væri í lagi með strákinn. Sem betur varð Louis ekki meint af. Og hann fékk mynd af sér með hinum umhyggjusama Salah sem sjá má hér fyrir neðan.Liverpool fan Louis Fowler ran into a lamp post as he tried to keep up with Mo Salah's car. Salah spotted that he was hurt, so turned his car around and drove back to check if he was okay and took photos with him. Classpic.twitter.com/SHo73lI2Lg — PurelyFootball UK (@PurelyFootball) August 11, 2019 Salah byrjar tímabilið af krafti en hann skoraði eitt mark og lagði upp annað í 4-1 sigri Liverpool á Norwich City í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á föstudaginn. Næsti leikur Liverpool er gegn Chelsea í Ofurbikar Evrópu á miðvikudaginn. England Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp hrósaði Norwich en er áhyggjufullur yfir meiðslunum hjá Alisson Þjóðverjinn var ágætlega ánægður með sína drengi í kvöld. 9. ágúst 2019 21:53 Liverpool afgreiddi nýliðanna í fyrri hálfleik og eru komnir á blað Liverpool lenti í engum vandræðum með Norwich í fyrsta leik tímabilsins. 9. ágúst 2019 21:00 Alisson meiddist á kálfa en ekki hásin: Liverpool vonar að hann verði klár eftir innan við mánuð Brasilíski landsliðsmarkvörðurinn vonast eftir að komast inn á völlinn sem allra, allra fyrst. 10. ágúst 2019 23:15 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira
Mohamed Salah hughreysti ungan Liverpool-aðdáanda sem hljóp á ljósastaur er hann reyndi að ná athygli hetjunnar sinnar. Bræðurnir Louis og Isaac búa nálægt Melwood, æfingasvæði Liverpool. Á dögunum komu þeir auga á Salah og eltu bíl hans. Louis var svo ákveðinn í að sjá Salah að hann tók ekki eftir ljósastaur á vegi hans. Strákurinn hljóp á staurinn og rotaðist. Salah tók loks eftir Louis og sneri við til að athuga hvort ekki væri í lagi með strákinn. Sem betur varð Louis ekki meint af. Og hann fékk mynd af sér með hinum umhyggjusama Salah sem sjá má hér fyrir neðan.Liverpool fan Louis Fowler ran into a lamp post as he tried to keep up with Mo Salah's car. Salah spotted that he was hurt, so turned his car around and drove back to check if he was okay and took photos with him. Classpic.twitter.com/SHo73lI2Lg — PurelyFootball UK (@PurelyFootball) August 11, 2019 Salah byrjar tímabilið af krafti en hann skoraði eitt mark og lagði upp annað í 4-1 sigri Liverpool á Norwich City í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á föstudaginn. Næsti leikur Liverpool er gegn Chelsea í Ofurbikar Evrópu á miðvikudaginn.
England Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp hrósaði Norwich en er áhyggjufullur yfir meiðslunum hjá Alisson Þjóðverjinn var ágætlega ánægður með sína drengi í kvöld. 9. ágúst 2019 21:53 Liverpool afgreiddi nýliðanna í fyrri hálfleik og eru komnir á blað Liverpool lenti í engum vandræðum með Norwich í fyrsta leik tímabilsins. 9. ágúst 2019 21:00 Alisson meiddist á kálfa en ekki hásin: Liverpool vonar að hann verði klár eftir innan við mánuð Brasilíski landsliðsmarkvörðurinn vonast eftir að komast inn á völlinn sem allra, allra fyrst. 10. ágúst 2019 23:15 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira
Klopp hrósaði Norwich en er áhyggjufullur yfir meiðslunum hjá Alisson Þjóðverjinn var ágætlega ánægður með sína drengi í kvöld. 9. ágúst 2019 21:53
Liverpool afgreiddi nýliðanna í fyrri hálfleik og eru komnir á blað Liverpool lenti í engum vandræðum með Norwich í fyrsta leik tímabilsins. 9. ágúst 2019 21:00
Alisson meiddist á kálfa en ekki hásin: Liverpool vonar að hann verði klár eftir innan við mánuð Brasilíski landsliðsmarkvörðurinn vonast eftir að komast inn á völlinn sem allra, allra fyrst. 10. ágúst 2019 23:15