
Þingkosningar í Danmörku

Allt bendir til sigurs vinstri blokkarinnar í Danmörku
Útgönguspár í dönsku þingkosningunum sýna að stjórn Lars Løkke Rasmussen sé fallin og vinstri blokkin nái þingmeirihluta.

Danir ganga að kjörborðinu
Kjörstaðir opnuðu klukkan sex í morgun að íslenskum tíma. Fyrstu tölur ættu að liggja fyrir um klukkan 21:00 í kvöld.

Minnstu munaði að Løkke fengi þakplötu í höfuðið
Þakplatan féll úr um tólf metra hæð og hafnaði um metra frá forsætisráðherranum.

Rauða blokkin er með góða forystu
Danir ganga að kjörborðinu næstkomandi miðvikudag. Allt bendir til þess að stjórnarskipti verði að loknum kosningunum og rauða blokkin fái góðan meirihluta.

Stefnir í sigur bandalags rauðu flokkanna í Danmörku
Danir ganga að kjörborðinu á miðvikudaginn í næstu viku.

Hægri og vinstri gætu unnið saman til að útiloka hægriöfgaflokka
Forsætisráðherra Danmerkur vill heldur samstarf yfir miðjuna en að þurfa að reiða sig á stuðning hægriöfgaflokka eftir kosningar.

Kosið í Danmörku 5. júní
Forsætisráðherrann tilkynnti um kjördag í ræðu á danska þinginu í dag. Skoðanakannanir benda til þess að miðhægristjórn hans gæti fallið.

Lyklaskipti í Danmörku: Lars Løkke gaf Helle selfie-stöng
Lars Løkke Rasmussen tók við forsætisráðherraembættinu í Danmörku fyrr í dag.

Lars Lökke Rasmussen nýr forsætisráðherra Danmerkur
Flokkur Lars Lökke, Venstre flokkurinn, er í minnihlutastjórn sem studd er og varin vantrausti af öðrum hægri flokkum.

Løkke fær umboð til viðræðna
Danski Þjóðarflokkurinn leggur fram fjögur skilyrði fyrir ríkisstjórnarsetu.

Helle Thorning gengur á fund drottningar
Forsætisráðherran biðst lausnar fyrir sig á ráðuneyti sitt. Stjórnarmyndun gæti orðið erfið vegna sterkrar stöðu Þjóðarflokksins.

Helle Thorning-Schmidt segir af sér
"Ég var fyrsta konan í Danmörku til að verða forsætisráðherra, en vitið þið hvað? Ég verð ekki sú síðasta.“

Stjórnin fallin í Danmörku
Danski þjóðarflokkurinn næststærsti flokkur landsins.

Úrslitin í Danmörku ráðast á síðustu atkvæðunum
Hægri blokkinn vinnur nauman sigur samkvæmt útgönguspá Danska sjónvarpsins. Atkvæði Færeyinga og Grænlendinga gætu ráðið úrslitum.

Vill fá aðlögunarráðuneytið aftur
Búast má við óvenjuspennandi þingkosningum í Danmörku á morgun því samkvæmt skoðanakönnunum skiptist fylgi kjósenda nokkurn veginn jafnt milli blokkanna tveggja. Lars Løkke Rasmussen vonast til þess að fella Helle Thorning-Schmidt úr stól forsætisráðherra.

Þráttað um árangurinn
Svo mjótt er á mununum í dönsku kosningabaráttunni að engin leið er að spá með neinu öryggi um það hvor blokkin verður ofan á, sú rauða eða bláa. Kosið verður til þings á fimmtudaginn í komandi viku.

Útlendingaspilinu leikið út
Lars Løkke Rasmussen reynir að gera útlendingamálin að helsta kosningamáli komandi þingkosninga í Danmörku. Hann vill herða verulega reglur um hælisleitendur. Danir kjósa þing á fimmtudaginn í næstu viku.

Dönsku þingkosningarnar: Rauða blokkin mælist nú stærri
Rauða blokkin mælist með samtals 50,7 prósent fylgi í könnun Gallup en sú bláa 49,2 prósent.

Boðar líklega til þingkosninga í næstu viku
Bláa blokkin er með forskot á rauðu blokkina í skoðanakönnunum fyrir dönsku þingkosningarnar.