Ragnar Þór Ingólfsson

Fréttamynd

Erum við öll í sama báti?

Hrunið sem við nú stöndum frammi fyrir er mjög ólíkt bankarhruninu 2008 meðal annars vegna þess að því ollu stjórnendur fjármálafyrirtækja með hreinum glannaskap og vitleysu en núna er ekki hægt að kenna neinum um.

Skoðun
Fréttamynd

Upp brekkuna

Það eru breyttar aðstæður í baráttunni fyrir réttlátara samfélagi og aukinni hlutdeild almennings í þeim mikla auði sem skapaður er í landinu okkar.

Skoðun
Fréttamynd

10 ára dómur

"… og það er sárt að vita til þess að þrátt fyrir mikla viðleitni þá auðvitað misstu þúsundir heimili sín og margir eiga um sárt að binda.“

Skoðun
Fréttamynd

Stuðningsgrein: Atkvæði mitt fær Andrea

Þegar forsetaframboðin ber á góma koma iðullega upp sömu tuggurnar. Við þurfum forseta með reynslu og allt að því barnalegt sé að kjósa framboð sem ekki eru líkleg til árangurs, því sé best að velja á milli þeirra sem líklegir eru til að vinna. Ég hef velt þessu svolítið fyrir mér og heimfært þetta á ríkjandi pólitísk öfl í landinu. Ef við værum að ganga til Alþingiskosninga og ég færi með þann þankagang í kjörklefann væru valkostirnir ekki margir né ýkja áhugaverðir þ.e. valið stæði á milli Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar. Vinstri grænir eða Framsókn væru svo vilta kortið í stöðunni og ný framboð eða viðlíka ferskleiki kæmust ekki á blað vegna reynsluleysis því fyrirfram útilokað væri að þau næðu meirihluta.

Skoðun