Ragnar Þór Pétursson Nærsýni afinn og baunabyssan Þegar ljóst varð að sveitarfélög gætu ekki komið sér undan því að semja við kennara með uppdiktuðum kærum um ólögmæti verkfalls hófst herferð sem var í senn afhjúpandi og raunaleg. Skoðun 16.11.2024 16:01 Reiknileikni Sambandsins „Kjör kennara hafi vaxið langt umfram almennan markað“ Skoðun 8.11.2024 17:31 Hernaðurinn gegn skólunum Á tyllidögum kallar Viðskiptaráð sig „bakhjarl menntunar“ á Íslandi. Það hreykir sér af eigin ábyrgðarkennd og rembist við að skapa þá mynd af sér að þar fari bæði framsýnt og víðsýnt afl um menntun. Þessi ímynd hefur laskast nokkuð síðasta árið eftir að ráðið og pennavinur þess, Morgunblaðið, hafa staðið fyrir einhverri stærstu árásarherferð sem skólakerfið hefur orðið fyrir í sögu lýðveldisins. Skoðun 26.10.2024 12:01 Skólinn, sem við kjósum að muna. Samfélagsrýni með rjómabragði Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, ritaði grein á Vísi þar sem hún amaðist við fyrirhuguðum verkföllum kennara. Greinina hóf hún á því að benda á að kennarar væru öfundsverðir af störfum sínum. Skoðun 18.10.2024 07:31 Pawel og bronsið Á dögunum skrifaði Pawel Bartoszek, stærðfræðingur með meiru, grein um mikilvægi þess að kennarar sjái ekki einir um mat á námsárangri nemenda. Það sé enda mikilvægt að framhaldsskólar geti valið sér nemendur á sanngjarnan hátt og treyst því að eins manns A væri ekki annars manns B+. Stöðlun sé mikilvæg og samræmi þurfi að vera í einkunnum. Skoðun 26.7.2024 08:24 Um vanda stúlkna í skólum Ef marka má umræður er einn meginvandi íslenskra skóla sá að stúlkur ná meiri námsárangri en drengir. Að minnsta kosti er þetta eitt meginstef tiltekinna afla sem fara nú mikinn í fjölmiðlum (hafa raunar ekki verið í svona samstilltu átaksverkefni síðan þorri þeirra reið á vaðið til að reyna að hindra að ókeypis skólamáltíðir yrðu að veruleika). Skoðun 11.7.2024 14:31 Nemendalýðræði á brauðfótum Lengi hefur verið vitað að smæð íslenskra sveitarfélaga sé ógn við menntun í landinu. Með auknum kröfum um inntak skólastarfs og stöðugt nýjum áskorunum verður smærri sveitarfélögum erfiðara um vik að uppfylla skyldur sínar. Minna hefur verið rætt um annan vanda, sem ekki á síður við stór sveitarfélög en smá, að lýðræðið á stjórnsýslustigi skólanna liggur undir skemmdum. Skoðun 13.6.2024 12:30 Enn um vanda drengja Á stéttina við skólann minn er máluð risastór sól. Börnin búa stundum til leiki sem hnitast um hana. Einn þeirra er þannig að þau standa í hring í kringum sólina og svo skiptast þau á að fullyrða eitthvað um sjálf sig. Síðan ganga þau inn í sólina og hin fylgja á eftir finnist þeim fullyrðingin líka eiga við um sig. Í hádeginu einn mildan vetrardag urðum við, ég og samstarfskona mín, vitni að slíkum leik. Það voru allt stelpur sem voru að leika, um það bil níu ára gamlar. Sú sem „átti að gera“ hugsaði sig um andartak og sagði svo stundarhátt: „Ég fæ oft kvíða.“ Síðan gekk hún öruggum skrefum inn að miðju sólar. Hinar fylgdu allar á eftir, hver ein og einasta. Á sama tíma voru strákarnir í bekknum uppteknir við annað. Þeir voru hlæjandi að elta bolta úti á battavelli. Skoðun 9.6.2024 14:01 Hvernig gervigreind gæti eyðilagt íslenska skóla Það er algerlega ljóst að gervigreind mun hafa veruleg áhrif í skólum. Skárra væri það nú. Tækni, sem líkir nægilega vel eftir greind til að vera kennd við hana, hlýtur að vera viðfangsefni skóla með einhverjum hætti. Skoðun 18.10.2023 09:30 Farsímar í skólum Ég er fyllilega sammála þeim sem telja að skólar, sem ekki finna farsímum uppbyggilegt hlutverk, ættu að banna notkun þeirra. Ég efast bara um að slíkir skólar geti tekið sér uppbyggilegt hlutverk í því samfélagi sem við byggjum. Skoðun 25.8.2023 09:00 Pæling um lokaeinkunnir Í skólum á að ástunda fjölbreytt námsmat. Það á að meta framfarir nemenda, gæði kennslu og ótal margt annað. Við lok grunnskóla þarf að auki að gefa einn bókstaf - til að tákna stöðu nemandans á tilteknu sviði (t.d. stærðfræði eða dönsku). Þessi bókstafur hefur fjölmargar merkingar. Skoðun 9.6.2023 16:00 Til varnar skóla án aðgreiningar Nýlega hefur enn á ný blossað upp umræða um skóla án aðgreiningar. Hún hefur að þessu sinni gengið svo langt að því er haldið fram, við nokkrar undirtektir, að líklega þurfi að „flokka“ nemendur meira en nú er gert í skólum. Skoðun 28.2.2022 15:01 Samræmd próf - hvað svo? Samræmt námsmat á Íslandi rekur rætur sínar aftur til millistríðsáranna. Í fyrstu náði það aðeins til þriggja greina: skriftar, reiknings og stafsetningar. Á eftirstríðsárunum varð hugmyndafræðileg breyting á námsmati og grunn skólakerfið var í raun klofið í tvær rásir. Skoðun 23.2.2022 12:00 Nei, fræðslunefnd er ekki fullfær um að stýra kennslu Rannveig Ernudóttir skrifar grein á Vísi þar sem hún bregst við grein minni á sama miðli. Grein hennar má lesa hér (https://www.visir.is/g/20222223341d/er-ung-lingurinn-thinn-med-likama-upp-a-tiu-sjou-eda-kannski-bara-fjarka-). Skoðun 17.2.2022 15:01 Ráða íslensk sveitarfélög við verkefnið? Mánaðarleg meðalheildarlaun fullvinnandi sérfræðinga hjá sveitarfélögum árið 2020 voru þriðjungi lægri en á almennum markaði og fjórðungi lægri en hjá ríkinu! Það er síðan sérstakt áhyggjuefni að ein skýrasta birtingarmynd kynjaðs vinnumarkaðar skuli endurspeglast í kerfisbundnu vanmati á virði kvenna með háskólamenntun hjá sveitarfélögum. Hvernig snúum við af þessari braut? Skoðun 16.2.2022 13:31 Um skóla, sund og Seesaw Erlendir úttektaraðilar eru yfirleitt sammála um helsta veikleika íslensks menntakerfis. Sá alvarlegasti er skortur á faglegum vinnubrögðum stjórnvalda þegar kemur að innleiðingu stefnu. Skoðun 27.1.2022 12:01 Um misopin bréf til skólafólks Margrét Pétursdóttir skrifar opið bréf til skólastjórnenda í Sunnulækjarskóla á Selfossi þar sem hún biður um umfjöllun um það efni sem tekið er til umfjöllunar í skólum landsins í námi með ungmennum. Skoðun 13.1.2022 08:30 Ef það er eitt sem við getum verið án ... Á dimmasta degi ársins hér á norðurhveli birtu Alþjóðasamtök kennara ákall vegna stöðu skólamála á suðurhveli Jarðar á tímum heimsfaraldurs. Randi Weingarten og Mugwena Malulekehófu grein sína á vef kennarasamtakanna á orðunum: „Ef það er eitt sem sem við getum alveg verið án eftirleiðis þá eru það biðlistar í líkbrennsluofna.“ Skoðun 7.1.2022 13:00 Kæru foreldrar í Fossvogi Kæru foreldrar í Fossvogi, við þurfum að tala saman. Við þurfum að ræða um viðbrögð sumra ykkar við því að skólastjórinn ykkar skuli bogna undan því álagi sem fylgir því að reka skólann í langvarandi veiru- og myglufaraldri. Skoðun 2.12.2021 15:32 Sautján sjónarmið um tjáningarfrelsi og menntun Skrif Páls Vilhjálmssonar kennara í Garðabæ hafa verið mjög til umfjöllunar. Í tilefni af þeirri umræðu vaknaði eftirfarandi hugleiðing. Skoðun 24.11.2021 17:01 Alltaf til staðar „Starf [kennara] er að vekja alt, sem í barnahug er bundið, og leiða það í spor þau, er liggja börnum til gleði og farsældar og þjóð allri til þrifa.“ Skoðun 5.10.2021 14:00 Hálf öld af hinseginstolti Í ár er hálf öld síðan hinsegin bandarískir stúdentar fóru fyrst kerfisbundið að stunda samkomur í Loring-garði í Minneapolis undir merkjum Gay Pride. Skoðun 4.8.2021 17:46 Hvernig gerum við nú í nýrri bylgju? Þegar þetta er skrifað er nýkomið í ljós að tæplega 60 manns greindust smituð af kórónuveirunni í gær. Við eru komin á kaf í nýja bylgju faraldursins – og það þrátt fyrir að hafa nánast lokið bólusetningu hjá þjóðinni. Í umræðunni má greina mörg stef: vonbrigði, gremju, ótta og furðu. Skoðun 21.7.2021 14:07 Um sundkennslu Umboðsmaður barna, Salvör Nordal, hefur með bréfi til menntamálaráðuneytisins hvatt til þess að námskrá í sundkennslu verði endurskoðuð. Er sú afstaða byggð á fjölda samtala við börn og ungmenni sem hafa efasemdir um sundkennslu í þeirri mynd sem nú er. Skoðun 25.6.2021 09:00 Um bólusetningar og hlutleysi skóla Síðustu ár hefur reglulega komið upp krafa um hlutleysi skóla í umdeildum málum. Í sjálfu sér hefur ekki farið fram mikil umræða um hlutleysiskröfuna sem slíka. Oftar er um að ræða einstök tilfelli sem af einhverjum ástæðum vekja heitar tilfinningar í samfélaginu. Skoðun 4.6.2021 13:31 Tölum um ofbeldi í skólastarfi Formaður Félags grunnskólakennara ritar í gær grein þar sem hvatt er til þess að hið flókna og viðkvæma mál, ofbeldi í skólastarfi, sé uppi á borðum. Hún bendir á að staða kennara sem verða fyrir ofbeldi sé mjög flókin og geti leitt til þess að viðkomandi hrökklist úr starfi. Skoðun 7.5.2021 13:00 Hugsum samræmd próf upp á nýtt Þegar samræmd próf voru tekin upp um miðjan áttunda áratug síðustu aldar voru þau að nokkru leyti til marks um nýja hugsun í skólastarfi. Þar með lauk þriggja áratuga tilraun sem hnitaðist að mestu um landspróf. Á bak við landspróf var frómur tilgangur. Skoðun 10.3.2021 14:31 Kæri frambjóðandi! Nú styttist í kosningar og þá fara þau sem ganga með þingmanninn í maganum að setja sig í stellingar. Skoðun 4.2.2021 11:03 Vöndum okkur Á Íslandi er rekið skólakerfi út frá hugsjóninni um að samfélagið sé sameign okkar allra og að í því sé tilveruréttur hvers okkar sá sami og allra annarra. Skoðun 29.10.2020 08:31 ...í skólanum Það gleður mitt litla kennarahjarta í hvert sinn sem menntamál eru til umfjöllunar í fjölmiðlum. Þá hef ég alveg sérstakan áhuga á ýmsum þversögnum í skólastarfi – eins og til dæmis þeim hve oft menntun snýst ekki um það sem hún á að snúast um. Skoðun 9.4.2019 06:58 « ‹ 1 2 ›
Nærsýni afinn og baunabyssan Þegar ljóst varð að sveitarfélög gætu ekki komið sér undan því að semja við kennara með uppdiktuðum kærum um ólögmæti verkfalls hófst herferð sem var í senn afhjúpandi og raunaleg. Skoðun 16.11.2024 16:01
Reiknileikni Sambandsins „Kjör kennara hafi vaxið langt umfram almennan markað“ Skoðun 8.11.2024 17:31
Hernaðurinn gegn skólunum Á tyllidögum kallar Viðskiptaráð sig „bakhjarl menntunar“ á Íslandi. Það hreykir sér af eigin ábyrgðarkennd og rembist við að skapa þá mynd af sér að þar fari bæði framsýnt og víðsýnt afl um menntun. Þessi ímynd hefur laskast nokkuð síðasta árið eftir að ráðið og pennavinur þess, Morgunblaðið, hafa staðið fyrir einhverri stærstu árásarherferð sem skólakerfið hefur orðið fyrir í sögu lýðveldisins. Skoðun 26.10.2024 12:01
Skólinn, sem við kjósum að muna. Samfélagsrýni með rjómabragði Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, ritaði grein á Vísi þar sem hún amaðist við fyrirhuguðum verkföllum kennara. Greinina hóf hún á því að benda á að kennarar væru öfundsverðir af störfum sínum. Skoðun 18.10.2024 07:31
Pawel og bronsið Á dögunum skrifaði Pawel Bartoszek, stærðfræðingur með meiru, grein um mikilvægi þess að kennarar sjái ekki einir um mat á námsárangri nemenda. Það sé enda mikilvægt að framhaldsskólar geti valið sér nemendur á sanngjarnan hátt og treyst því að eins manns A væri ekki annars manns B+. Stöðlun sé mikilvæg og samræmi þurfi að vera í einkunnum. Skoðun 26.7.2024 08:24
Um vanda stúlkna í skólum Ef marka má umræður er einn meginvandi íslenskra skóla sá að stúlkur ná meiri námsárangri en drengir. Að minnsta kosti er þetta eitt meginstef tiltekinna afla sem fara nú mikinn í fjölmiðlum (hafa raunar ekki verið í svona samstilltu átaksverkefni síðan þorri þeirra reið á vaðið til að reyna að hindra að ókeypis skólamáltíðir yrðu að veruleika). Skoðun 11.7.2024 14:31
Nemendalýðræði á brauðfótum Lengi hefur verið vitað að smæð íslenskra sveitarfélaga sé ógn við menntun í landinu. Með auknum kröfum um inntak skólastarfs og stöðugt nýjum áskorunum verður smærri sveitarfélögum erfiðara um vik að uppfylla skyldur sínar. Minna hefur verið rætt um annan vanda, sem ekki á síður við stór sveitarfélög en smá, að lýðræðið á stjórnsýslustigi skólanna liggur undir skemmdum. Skoðun 13.6.2024 12:30
Enn um vanda drengja Á stéttina við skólann minn er máluð risastór sól. Börnin búa stundum til leiki sem hnitast um hana. Einn þeirra er þannig að þau standa í hring í kringum sólina og svo skiptast þau á að fullyrða eitthvað um sjálf sig. Síðan ganga þau inn í sólina og hin fylgja á eftir finnist þeim fullyrðingin líka eiga við um sig. Í hádeginu einn mildan vetrardag urðum við, ég og samstarfskona mín, vitni að slíkum leik. Það voru allt stelpur sem voru að leika, um það bil níu ára gamlar. Sú sem „átti að gera“ hugsaði sig um andartak og sagði svo stundarhátt: „Ég fæ oft kvíða.“ Síðan gekk hún öruggum skrefum inn að miðju sólar. Hinar fylgdu allar á eftir, hver ein og einasta. Á sama tíma voru strákarnir í bekknum uppteknir við annað. Þeir voru hlæjandi að elta bolta úti á battavelli. Skoðun 9.6.2024 14:01
Hvernig gervigreind gæti eyðilagt íslenska skóla Það er algerlega ljóst að gervigreind mun hafa veruleg áhrif í skólum. Skárra væri það nú. Tækni, sem líkir nægilega vel eftir greind til að vera kennd við hana, hlýtur að vera viðfangsefni skóla með einhverjum hætti. Skoðun 18.10.2023 09:30
Farsímar í skólum Ég er fyllilega sammála þeim sem telja að skólar, sem ekki finna farsímum uppbyggilegt hlutverk, ættu að banna notkun þeirra. Ég efast bara um að slíkir skólar geti tekið sér uppbyggilegt hlutverk í því samfélagi sem við byggjum. Skoðun 25.8.2023 09:00
Pæling um lokaeinkunnir Í skólum á að ástunda fjölbreytt námsmat. Það á að meta framfarir nemenda, gæði kennslu og ótal margt annað. Við lok grunnskóla þarf að auki að gefa einn bókstaf - til að tákna stöðu nemandans á tilteknu sviði (t.d. stærðfræði eða dönsku). Þessi bókstafur hefur fjölmargar merkingar. Skoðun 9.6.2023 16:00
Til varnar skóla án aðgreiningar Nýlega hefur enn á ný blossað upp umræða um skóla án aðgreiningar. Hún hefur að þessu sinni gengið svo langt að því er haldið fram, við nokkrar undirtektir, að líklega þurfi að „flokka“ nemendur meira en nú er gert í skólum. Skoðun 28.2.2022 15:01
Samræmd próf - hvað svo? Samræmt námsmat á Íslandi rekur rætur sínar aftur til millistríðsáranna. Í fyrstu náði það aðeins til þriggja greina: skriftar, reiknings og stafsetningar. Á eftirstríðsárunum varð hugmyndafræðileg breyting á námsmati og grunn skólakerfið var í raun klofið í tvær rásir. Skoðun 23.2.2022 12:00
Nei, fræðslunefnd er ekki fullfær um að stýra kennslu Rannveig Ernudóttir skrifar grein á Vísi þar sem hún bregst við grein minni á sama miðli. Grein hennar má lesa hér (https://www.visir.is/g/20222223341d/er-ung-lingurinn-thinn-med-likama-upp-a-tiu-sjou-eda-kannski-bara-fjarka-). Skoðun 17.2.2022 15:01
Ráða íslensk sveitarfélög við verkefnið? Mánaðarleg meðalheildarlaun fullvinnandi sérfræðinga hjá sveitarfélögum árið 2020 voru þriðjungi lægri en á almennum markaði og fjórðungi lægri en hjá ríkinu! Það er síðan sérstakt áhyggjuefni að ein skýrasta birtingarmynd kynjaðs vinnumarkaðar skuli endurspeglast í kerfisbundnu vanmati á virði kvenna með háskólamenntun hjá sveitarfélögum. Hvernig snúum við af þessari braut? Skoðun 16.2.2022 13:31
Um skóla, sund og Seesaw Erlendir úttektaraðilar eru yfirleitt sammála um helsta veikleika íslensks menntakerfis. Sá alvarlegasti er skortur á faglegum vinnubrögðum stjórnvalda þegar kemur að innleiðingu stefnu. Skoðun 27.1.2022 12:01
Um misopin bréf til skólafólks Margrét Pétursdóttir skrifar opið bréf til skólastjórnenda í Sunnulækjarskóla á Selfossi þar sem hún biður um umfjöllun um það efni sem tekið er til umfjöllunar í skólum landsins í námi með ungmennum. Skoðun 13.1.2022 08:30
Ef það er eitt sem við getum verið án ... Á dimmasta degi ársins hér á norðurhveli birtu Alþjóðasamtök kennara ákall vegna stöðu skólamála á suðurhveli Jarðar á tímum heimsfaraldurs. Randi Weingarten og Mugwena Malulekehófu grein sína á vef kennarasamtakanna á orðunum: „Ef það er eitt sem sem við getum alveg verið án eftirleiðis þá eru það biðlistar í líkbrennsluofna.“ Skoðun 7.1.2022 13:00
Kæru foreldrar í Fossvogi Kæru foreldrar í Fossvogi, við þurfum að tala saman. Við þurfum að ræða um viðbrögð sumra ykkar við því að skólastjórinn ykkar skuli bogna undan því álagi sem fylgir því að reka skólann í langvarandi veiru- og myglufaraldri. Skoðun 2.12.2021 15:32
Sautján sjónarmið um tjáningarfrelsi og menntun Skrif Páls Vilhjálmssonar kennara í Garðabæ hafa verið mjög til umfjöllunar. Í tilefni af þeirri umræðu vaknaði eftirfarandi hugleiðing. Skoðun 24.11.2021 17:01
Alltaf til staðar „Starf [kennara] er að vekja alt, sem í barnahug er bundið, og leiða það í spor þau, er liggja börnum til gleði og farsældar og þjóð allri til þrifa.“ Skoðun 5.10.2021 14:00
Hálf öld af hinseginstolti Í ár er hálf öld síðan hinsegin bandarískir stúdentar fóru fyrst kerfisbundið að stunda samkomur í Loring-garði í Minneapolis undir merkjum Gay Pride. Skoðun 4.8.2021 17:46
Hvernig gerum við nú í nýrri bylgju? Þegar þetta er skrifað er nýkomið í ljós að tæplega 60 manns greindust smituð af kórónuveirunni í gær. Við eru komin á kaf í nýja bylgju faraldursins – og það þrátt fyrir að hafa nánast lokið bólusetningu hjá þjóðinni. Í umræðunni má greina mörg stef: vonbrigði, gremju, ótta og furðu. Skoðun 21.7.2021 14:07
Um sundkennslu Umboðsmaður barna, Salvör Nordal, hefur með bréfi til menntamálaráðuneytisins hvatt til þess að námskrá í sundkennslu verði endurskoðuð. Er sú afstaða byggð á fjölda samtala við börn og ungmenni sem hafa efasemdir um sundkennslu í þeirri mynd sem nú er. Skoðun 25.6.2021 09:00
Um bólusetningar og hlutleysi skóla Síðustu ár hefur reglulega komið upp krafa um hlutleysi skóla í umdeildum málum. Í sjálfu sér hefur ekki farið fram mikil umræða um hlutleysiskröfuna sem slíka. Oftar er um að ræða einstök tilfelli sem af einhverjum ástæðum vekja heitar tilfinningar í samfélaginu. Skoðun 4.6.2021 13:31
Tölum um ofbeldi í skólastarfi Formaður Félags grunnskólakennara ritar í gær grein þar sem hvatt er til þess að hið flókna og viðkvæma mál, ofbeldi í skólastarfi, sé uppi á borðum. Hún bendir á að staða kennara sem verða fyrir ofbeldi sé mjög flókin og geti leitt til þess að viðkomandi hrökklist úr starfi. Skoðun 7.5.2021 13:00
Hugsum samræmd próf upp á nýtt Þegar samræmd próf voru tekin upp um miðjan áttunda áratug síðustu aldar voru þau að nokkru leyti til marks um nýja hugsun í skólastarfi. Þar með lauk þriggja áratuga tilraun sem hnitaðist að mestu um landspróf. Á bak við landspróf var frómur tilgangur. Skoðun 10.3.2021 14:31
Kæri frambjóðandi! Nú styttist í kosningar og þá fara þau sem ganga með þingmanninn í maganum að setja sig í stellingar. Skoðun 4.2.2021 11:03
Vöndum okkur Á Íslandi er rekið skólakerfi út frá hugsjóninni um að samfélagið sé sameign okkar allra og að í því sé tilveruréttur hvers okkar sá sami og allra annarra. Skoðun 29.10.2020 08:31
...í skólanum Það gleður mitt litla kennarahjarta í hvert sinn sem menntamál eru til umfjöllunar í fjölmiðlum. Þá hef ég alveg sérstakan áhuga á ýmsum þversögnum í skólastarfi – eins og til dæmis þeim hve oft menntun snýst ekki um það sem hún á að snúast um. Skoðun 9.4.2019 06:58