Erlendar Manning kom Colts í úrslitakeppnina Deildarkeppni NFL-deildarinnar lauk í nótt og því er ljóst hvaða lið komust í úrslitakeppnina að þessu sinni. Sport 3.1.2011 16:34 Favre endanlega hættur Leikstjórnandinn Brett Favre hefur tilkynnt að hann hafi lagt skóna á hilluna. Þetta er reyndar í þriðja skiptið sem hann gerir það en flestir eru sammála um að hann standi við það að þessu sinni. Sport 3.1.2011 16:15 Tvö brons hjá Ernu í desember Erna FriðrErna Friðriksdóttir sem á dögunum var útnefnd Íþróttakona ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra er nú stödd í Colorado við skíðaæfingar á mono-sleða. Um miðjan desember mánuð tók Erna þátt í nokkrum mótum í Frisco þar sem hún landaði tveimur bronsverðlaunum. Sport 2.1.2011 14:41 Hápunktarnir á íþróttaárinu 2011 Framundan er nýtt íþróttaár og því vel við hæfi að skoða það sem er framundan í alþjóðlegu íþróttalífi á nýju ári. Íslenskt íþróttafólk nær vonandi að halda upp heiðri þjóðarinnar á einhverjum af þessum mótum. Sport 31.12.2010 14:24 NFL-deildin sektar Brett Favre Hinn glæsti ferill NFL-goðsagnarinnar, Brett Favre, virðist ætla að fá leiðinlegan endi. Liðið hans hefur ekkert getað, hann hefur verið mikið meiddur og missti úr leiki í fyrsta skipti á ferlinum. Sport 30.12.2010 14:50 Vick: Ég er bestur í deildinni Sjálfstraustið er heldur betur komið aftur hjá hundatemjaranum Michael Vick. Hann hefur farið á kostum með Philadelphia Eagles í vetur og hefur nú viðurkennt að hann telji sig vera besta leikmann deildarinnar. Sport 25.12.2010 11:59 Favre lék hugsanlega sinn síðasta leik í nótt Brett Favre var mættur aftur í byrjunarlið Minnesota Vikings í nótt er liðið tók á móti Chicago Bears. Hann byrjaði vel en leikurinn snérist fljótlega upp í martröð. Sport 21.12.2010 11:03 Lygileg endurkoma hjá Eagles Ótrúlegasti leikur ársins í NFL-deildinni fór fram í nótt þegar Philadelphia Eagles vann lygilegan sigur á NY Giants.Eagles var undir, 31-10, þegar tæpar 8 mínútur voru eftir af leiknum. Sport 20.12.2010 12:53 Vick langar að eignast hund Þegar Michael Vick, leikstjórnandi Philadelphia Eagles, var sendur í fangelsi fyrir ólöglegt hundaat á sínum tíma var honum einnig meinað að eignast aftur hund á lífsleiðinni. Sport 15.12.2010 17:54 Fyrsti leikur Favre í stúkunni á 20 ára ferli Eitt magnaðasta met íþróttasögunnar er tvímælalaust sá ótrúlegi fjöldi leikja sem leikstjórnandinn Brett Favre hefur spilað í röð í NFL-deildinni. Allt tekur enda og svo á einnig við um met Favre. Sport 13.12.2010 23:36 Leikmaður Dallas bað Vick um eiginhandaráritun Vísir greindi um daginn frá ótrúlegri uppreisn hundatemjarans Michael Vick í NFL-deildinni. Þessi fyrrum hataðasti íþróttamaður Bandaríkjanna er langefstur í vali aðdáenda í stjörnuleik NFL-deildarinnar. Sport 13.12.2010 19:03 Þakið á fótboltaleikvangi gefur sig undan snjó - ótrúlegt myndband Leikvangur Minnesota Vikings í NFL-deildinni í ameríska fótboltanum er stórskemmdur eftir mikla ofankomu um helgina. Það snjóaði og snjóaði í Minneapolis eða allt þar til að þakið á leikvanginum gaf sig. Sport 12.12.2010 19:56 Vick skýtur Manning og Brady ref fyrir rass Hundatemjarinn Michael Vick, leikstjórnandi Philadelphia Eagles í NFL-deildinni, var eitt sinn hataðasti íþróttamaður Bandaríkjanna en það virðist eitthvað vera að breytast. Sport 9.12.2010 19:29 Brady í afneitun - er að verða sköllóttur Eitt aðalefnið í slúðurdálkum bandarísku blaðanna er hárið á stórstjörnunni Tom Brady sem er leikstjórnandi New England Patriots. Brady skartar miklu faxi þessa dagana sem þykir yfirmáta hallærislegt. Svo halllærislegt reyndar að meira að segja Justin Bieber hefur gert grín að greiðslunni. Sport 1.12.2010 10:21 Maður lést á heimavelli Chicago Bears Maður lést á sunnudag eftir hátt fall á heimavelli NFL-liðsins Chicago Bears. Sá völlur heitir Soldier Field. Misvísandi upplýsingar komu frá vitnum og í fyrstu var ekki vitað hvort hann hefði framið sjálfsmorð eða um slys hefði verið að ræða. Sport 30.11.2010 13:07 Hvað er að frétta úr NFL-deildinni? Það er farið að draga til tíðinda í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Ellefu umferðir eru búnar og línur farnar að skýrast ansi mikið enda stutt í úrslitakeppnina. Sport 29.11.2010 11:23 Ragnheiður komst ekki í úrslitin Ragnheiður Ragnarsdóttir var aðeins sjö hundraðshlutum úr sekúndum frá sæti í úrslitum í 50 metra bringsundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug sem fer fram í Eindhoven í Hollandi. Sport 28.11.2010 15:19 Ragnheiður í undanúrslit í Eindhoven Ragnheiður Ragnarsdóttir komst öðru sinni í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í sundi í 25 metra laug sem fer fram í Endhoven í Hollandi. Sport 28.11.2010 12:45 Þrír Íslendingar kepptu í Eindhoven í morgun Þrír íslenskir sundkappar kepptu á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í sundi í morgun. Sport 27.11.2010 14:24 Fagnaði aðeins of snemma - myndband Það getur oft verið varhugavert að fagna sigri of snemma. Því fékk þessi línuskautari að kynnast á dögunum. Sport 26.11.2010 15:07 Ragney Líf stakk sér til sunds í Eindhoven í morgun Ragney Líf Stefánsdóttir, sundkona úr Ívari á Ísafirði frá Íþróttasambandi fatlaðra, keppti í morgun í 100 m skriðsundi í fötlunarflokki S10. Sport 26.11.2010 11:05 Ragnheiður komst í undanúrslit Ragnheiður Ragnarsdóttir komst í dag í undanúrslit í 100 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug sem haldið er í Eindhoven í Hollandi. Sport 25.11.2010 10:35 Bolt segist geta hlaupið 100 metrana á 9,40 sekúndum Spretthlauparinn Usain Bolt er heimsmethafi í bæði 100 og 200 metra hlaupum og þessi eldfljóti Jamaíkumaður trúir því að hann geti bætt heimsmetin sín enn frekar á næstu árum. Sport 18.11.2010 12:17 Favre lofar að hætta eftir tímabilið Hann hefur sagt það áður en líklegt er að hann meini það núna. Leikstjórnandi Minnesota Vikings, Brett Favre, hefur gefið það út að tímabilið í ár verði hans síðasta. Sport 12.11.2010 12:37 Þekktur hjólreiðakappi sakaður um að vera tölvuþrjótur Floyd Landis, hjólreiðakappi frá Bandaríkjunum, hafa verið ákærðir í Frakklandi fyrir að „hakka“ sig inn á tölvur franska lyfjaeftirlitsins. Sport 3.11.2010 08:09 Randy Moss tekur viðtölin við sjálfan sig - myndband Randy Moss var í gær rekinn frá bandaríska ruðningsliðinu Minnesota Vikings en þessi skrautlegi útherji staldraði stutt við hjá sínu gamla félagi. Sport 2.11.2010 11:54 Fyrsti titill Giants í 56 ár San Francisco Giants vann í nótt bandaríska meistaratitilinn í hafnarbolta eftir 4-1 sigur á Texas Rangers í úrslitarimmu MLB-deildarinnar. Sport 2.11.2010 11:53 Favre spilaði um helgina Þrátt fyrir að vera tvíbrotinn á ökkla var Brett Favre á sínum stað í byrjunarliði Minnesota Vikings þegar liðið mætti New England Patriots í NFL-deildinni um helgina. Sport 1.11.2010 12:45 Favre nær líklega ekki að byrja í 300 deildarleikjum í röð Bandarískir fjölmiðlar hafa farið mikinn alla vikuna vegna frétta um að Brett Favre, leikstjórnandi Minnesota Vikings, missi hugsanlega af leiknum gegn New England Patriots um helgina. Sport 29.10.2010 15:00 Þormóður vann gullið í Króatíu Þormóður Jónsson vann glæsilegan sigur í gær á alþjóðlegu móti í júdó í Króatíu en þrír íslenskir keppendur tóku þátt í þessu sterka móti. Hermann Unnarsson varð í 4. sæti en Ægir Valsson tapaði öllum sínum glímum. Sport 25.10.2010 08:59 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 264 ›
Manning kom Colts í úrslitakeppnina Deildarkeppni NFL-deildarinnar lauk í nótt og því er ljóst hvaða lið komust í úrslitakeppnina að þessu sinni. Sport 3.1.2011 16:34
Favre endanlega hættur Leikstjórnandinn Brett Favre hefur tilkynnt að hann hafi lagt skóna á hilluna. Þetta er reyndar í þriðja skiptið sem hann gerir það en flestir eru sammála um að hann standi við það að þessu sinni. Sport 3.1.2011 16:15
Tvö brons hjá Ernu í desember Erna FriðrErna Friðriksdóttir sem á dögunum var útnefnd Íþróttakona ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra er nú stödd í Colorado við skíðaæfingar á mono-sleða. Um miðjan desember mánuð tók Erna þátt í nokkrum mótum í Frisco þar sem hún landaði tveimur bronsverðlaunum. Sport 2.1.2011 14:41
Hápunktarnir á íþróttaárinu 2011 Framundan er nýtt íþróttaár og því vel við hæfi að skoða það sem er framundan í alþjóðlegu íþróttalífi á nýju ári. Íslenskt íþróttafólk nær vonandi að halda upp heiðri þjóðarinnar á einhverjum af þessum mótum. Sport 31.12.2010 14:24
NFL-deildin sektar Brett Favre Hinn glæsti ferill NFL-goðsagnarinnar, Brett Favre, virðist ætla að fá leiðinlegan endi. Liðið hans hefur ekkert getað, hann hefur verið mikið meiddur og missti úr leiki í fyrsta skipti á ferlinum. Sport 30.12.2010 14:50
Vick: Ég er bestur í deildinni Sjálfstraustið er heldur betur komið aftur hjá hundatemjaranum Michael Vick. Hann hefur farið á kostum með Philadelphia Eagles í vetur og hefur nú viðurkennt að hann telji sig vera besta leikmann deildarinnar. Sport 25.12.2010 11:59
Favre lék hugsanlega sinn síðasta leik í nótt Brett Favre var mættur aftur í byrjunarlið Minnesota Vikings í nótt er liðið tók á móti Chicago Bears. Hann byrjaði vel en leikurinn snérist fljótlega upp í martröð. Sport 21.12.2010 11:03
Lygileg endurkoma hjá Eagles Ótrúlegasti leikur ársins í NFL-deildinni fór fram í nótt þegar Philadelphia Eagles vann lygilegan sigur á NY Giants.Eagles var undir, 31-10, þegar tæpar 8 mínútur voru eftir af leiknum. Sport 20.12.2010 12:53
Vick langar að eignast hund Þegar Michael Vick, leikstjórnandi Philadelphia Eagles, var sendur í fangelsi fyrir ólöglegt hundaat á sínum tíma var honum einnig meinað að eignast aftur hund á lífsleiðinni. Sport 15.12.2010 17:54
Fyrsti leikur Favre í stúkunni á 20 ára ferli Eitt magnaðasta met íþróttasögunnar er tvímælalaust sá ótrúlegi fjöldi leikja sem leikstjórnandinn Brett Favre hefur spilað í röð í NFL-deildinni. Allt tekur enda og svo á einnig við um met Favre. Sport 13.12.2010 23:36
Leikmaður Dallas bað Vick um eiginhandaráritun Vísir greindi um daginn frá ótrúlegri uppreisn hundatemjarans Michael Vick í NFL-deildinni. Þessi fyrrum hataðasti íþróttamaður Bandaríkjanna er langefstur í vali aðdáenda í stjörnuleik NFL-deildarinnar. Sport 13.12.2010 19:03
Þakið á fótboltaleikvangi gefur sig undan snjó - ótrúlegt myndband Leikvangur Minnesota Vikings í NFL-deildinni í ameríska fótboltanum er stórskemmdur eftir mikla ofankomu um helgina. Það snjóaði og snjóaði í Minneapolis eða allt þar til að þakið á leikvanginum gaf sig. Sport 12.12.2010 19:56
Vick skýtur Manning og Brady ref fyrir rass Hundatemjarinn Michael Vick, leikstjórnandi Philadelphia Eagles í NFL-deildinni, var eitt sinn hataðasti íþróttamaður Bandaríkjanna en það virðist eitthvað vera að breytast. Sport 9.12.2010 19:29
Brady í afneitun - er að verða sköllóttur Eitt aðalefnið í slúðurdálkum bandarísku blaðanna er hárið á stórstjörnunni Tom Brady sem er leikstjórnandi New England Patriots. Brady skartar miklu faxi þessa dagana sem þykir yfirmáta hallærislegt. Svo halllærislegt reyndar að meira að segja Justin Bieber hefur gert grín að greiðslunni. Sport 1.12.2010 10:21
Maður lést á heimavelli Chicago Bears Maður lést á sunnudag eftir hátt fall á heimavelli NFL-liðsins Chicago Bears. Sá völlur heitir Soldier Field. Misvísandi upplýsingar komu frá vitnum og í fyrstu var ekki vitað hvort hann hefði framið sjálfsmorð eða um slys hefði verið að ræða. Sport 30.11.2010 13:07
Hvað er að frétta úr NFL-deildinni? Það er farið að draga til tíðinda í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Ellefu umferðir eru búnar og línur farnar að skýrast ansi mikið enda stutt í úrslitakeppnina. Sport 29.11.2010 11:23
Ragnheiður komst ekki í úrslitin Ragnheiður Ragnarsdóttir var aðeins sjö hundraðshlutum úr sekúndum frá sæti í úrslitum í 50 metra bringsundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug sem fer fram í Eindhoven í Hollandi. Sport 28.11.2010 15:19
Ragnheiður í undanúrslit í Eindhoven Ragnheiður Ragnarsdóttir komst öðru sinni í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í sundi í 25 metra laug sem fer fram í Endhoven í Hollandi. Sport 28.11.2010 12:45
Þrír Íslendingar kepptu í Eindhoven í morgun Þrír íslenskir sundkappar kepptu á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í sundi í morgun. Sport 27.11.2010 14:24
Fagnaði aðeins of snemma - myndband Það getur oft verið varhugavert að fagna sigri of snemma. Því fékk þessi línuskautari að kynnast á dögunum. Sport 26.11.2010 15:07
Ragney Líf stakk sér til sunds í Eindhoven í morgun Ragney Líf Stefánsdóttir, sundkona úr Ívari á Ísafirði frá Íþróttasambandi fatlaðra, keppti í morgun í 100 m skriðsundi í fötlunarflokki S10. Sport 26.11.2010 11:05
Ragnheiður komst í undanúrslit Ragnheiður Ragnarsdóttir komst í dag í undanúrslit í 100 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug sem haldið er í Eindhoven í Hollandi. Sport 25.11.2010 10:35
Bolt segist geta hlaupið 100 metrana á 9,40 sekúndum Spretthlauparinn Usain Bolt er heimsmethafi í bæði 100 og 200 metra hlaupum og þessi eldfljóti Jamaíkumaður trúir því að hann geti bætt heimsmetin sín enn frekar á næstu árum. Sport 18.11.2010 12:17
Favre lofar að hætta eftir tímabilið Hann hefur sagt það áður en líklegt er að hann meini það núna. Leikstjórnandi Minnesota Vikings, Brett Favre, hefur gefið það út að tímabilið í ár verði hans síðasta. Sport 12.11.2010 12:37
Þekktur hjólreiðakappi sakaður um að vera tölvuþrjótur Floyd Landis, hjólreiðakappi frá Bandaríkjunum, hafa verið ákærðir í Frakklandi fyrir að „hakka“ sig inn á tölvur franska lyfjaeftirlitsins. Sport 3.11.2010 08:09
Randy Moss tekur viðtölin við sjálfan sig - myndband Randy Moss var í gær rekinn frá bandaríska ruðningsliðinu Minnesota Vikings en þessi skrautlegi útherji staldraði stutt við hjá sínu gamla félagi. Sport 2.11.2010 11:54
Fyrsti titill Giants í 56 ár San Francisco Giants vann í nótt bandaríska meistaratitilinn í hafnarbolta eftir 4-1 sigur á Texas Rangers í úrslitarimmu MLB-deildarinnar. Sport 2.11.2010 11:53
Favre spilaði um helgina Þrátt fyrir að vera tvíbrotinn á ökkla var Brett Favre á sínum stað í byrjunarliði Minnesota Vikings þegar liðið mætti New England Patriots í NFL-deildinni um helgina. Sport 1.11.2010 12:45
Favre nær líklega ekki að byrja í 300 deildarleikjum í röð Bandarískir fjölmiðlar hafa farið mikinn alla vikuna vegna frétta um að Brett Favre, leikstjórnandi Minnesota Vikings, missi hugsanlega af leiknum gegn New England Patriots um helgina. Sport 29.10.2010 15:00
Þormóður vann gullið í Króatíu Þormóður Jónsson vann glæsilegan sigur í gær á alþjóðlegu móti í júdó í Króatíu en þrír íslenskir keppendur tóku þátt í þessu sterka móti. Hermann Unnarsson varð í 4. sæti en Ægir Valsson tapaði öllum sínum glímum. Sport 25.10.2010 08:59
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent