UEFA

Fréttamynd

Júní nú út úr myndinni hjá UEFA

UEFA hefur nú frestað öllum landsleikjum í júní og öllum leikjum í Evrópukeppnum um óákveðinn tíma. Þetta kom fram í tilkynningu frá UEFA fyrir skömmu en leikur Íslands og Rúmeníu mun þá ekki fara fram í júní eins og vonir stóðu til.

Fótbolti
Fréttamynd

UEFA kynnir þriðju Evrópukeppnina

UEFA hefur staðfest að þriðja Evrópukeppnin muni hefjast tímabilið 2021/2022 en hún á að gefa fleiri liðum tækifæri til að taka þátt í Evrópukeppnum.

Fótbolti
Fréttamynd

Erfitt að fá stelpur til að dæma

Stephanie Frappart frá Frakklandi dæmir í kvöld leikinn um ofurbikar Evrópu á milli Liverpool og Chelsea. Formaður dómaranefndar vonar að stelpur sjái hversu langt hún hafi náð og taki upp flautuna í kjölfarið.

Fótbolti