Kraftlyftingar

Fréttamynd

„Elgtanaður, helmassaður og tilbúinn í þetta“

Kraftlyftingarmaðurinn Júlían J. K. Jóhannsson er í lokaundirbúningi sínum fyrir heimsleikana í kraftlyftingum. Júlían á heimsmetið í réttstöðulyftu og sagði hann það met vera í hættu í viðtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur.

Sport
Fréttamynd

Metaregn hjá Matthildi á RIG um helgina

Matthildur Óskarsdóttir lofaði því þegar hún var valin Íþróttakona Seltjarnarness fyrir árið 2021 að 2022 yrði alveg geggjað ár. Hún er strax byrjuð að standa við þau stóru orð.

Sport
Fréttamynd

Júlían fékk sæti á Heimsleikunum

Kraftlyftingamaðurinn Júlían J.K. Jóhannsson, heimsmeistari í réttstöðulyftu, fékk í dag úthlutað sæti frá Alþjóða lyftingasambandinu sæti á Heimsleikunum sem fram fara í Alabama í Bandaríkjunum næsta sumar.

Sport
Fréttamynd

Júlían hlaut brons á EM

Júlían J.K. Jóhannsson varð í dag Evrópumeistari í réttstöðulyftu í 120kg+ flokki á Evrópumótinu í kraftlyftingum í Plzen í Tékklandi. Júlían hlaut brons í samanlagðri keppni allra greina.

Sport
Fréttamynd

Horfinn í aðdraganda Ólympíuleika

Ólympíuleikarnir í Tókýó, Japan, hefjast í næstu viku en í gær hvarf einn af þeim lyftingamönnum sem hugðist keppa í ólympískum lyftingum á leikunum, allt að því sporlaust.

Sport
Fréttamynd

Júlían tognaður aftan í læri og gæti misst af RIG

Júlían J.K. Jóhannson, íþróttamaður ársins 2019 og heimsmethafi í réttstöðulyftu í sínum flokki, gæti misst af Reykjavík International Games sem hefjast eftir sjö vikur þar sem hann tognaði aftan í læri nýverið.

Sport