Skautaíþróttir

Fréttamynd

Gaf góðri vin­konu sæti sitt á Ólympíu­leikunum

Bandaríski skautahlauparinn Brittany Bowe er einkar gjafmild ef marka má nýjustu fréttir Vestanhafs. Hún gaf vinkonu sinni, Erin Jackson, sæti sitt á Ólympíuleikunum eftir að Jackson datt til jarðar í úrtökumóti fyrir leikana og náði þar af leiðandi ekki að vinna sér inn sæti á leikunum sem fram fara í Peking frá 4. til 20. febrúar næstkomandi.

Sport
Fréttamynd

Allt stressið hvarf og gat loksins andað léttar

Aldís Kara Bergsdóttir er fyrst Íslendinga til að tryggja sér sæti á Evrópumeistaramótinu í skautum sem fer fram í Eistlandi í janúar 2022. Hún æfir í 18 tíma á viku, elskar stökkin og líður hvergi betur en á svellinu.

Lífið
Fréttamynd

Þetta er aldrei í lagi

„Áreitnin var ekki í lagi. Stuðningsleysið var ekki í lagi. Skautafélagið brást mér algjörlega. Þau vilja þagga málið niður en ekki leiðrétta það,“ segir Emilía Rós Ómarsdóttir listskautari sem greindi frá áreitni yfirþjálfara síns fyrir rúmu ári.

Lífið