Aldís Kara braut blað í skautasögu Íslands Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. febrúar 2020 23:00 Aldís Kara Bergsdóttir komst í dag á heimsmeistaramót unglinga í listhlaupi á skautum. mynd/skautasamband íslands Aldís Kara Bergsdóttir varð í dag fyrst íslenskra einstaklingsskautara til að tryggja sér tæknistig Alþjóðaskautasambandsins ISU sem veita henni keppnisleyfi á HM unglinga í listhlaupi á skautum. Tæknistigin eru helmingur einkunnar hvers prógrams og fer eftir erfiðleikastigum þeirra atriða sem skautarinn framkvæmir. Í stuttu prógrami þarf að ná að lágmarki 23 stigum og í frjálsa prógraminu 38 stigum. Ekki þarf að ná stigunum í báðum prógrömunum á sama móti en mótin þurfa að vera á lista Alþjóðasambandsins til þess að þau gildi. Aldís Kara náði tæknistigum í stutta prógraminu á Halloween Cup í október s.l. og svo aftur á Reykjavíkurleikunum fyrir tveimur vikum. Norðurlandamótið var síðast möguleikinn að ná stigunum fyrir HM og því var mikið undir. Aldís Kara mætti einbeitt til leiks í dag í frjálsa prógramið og var ljóst að hún ætlaði sér að ná lágmarkinu. Hún gerði það og gott betur því hún fékk 43.34 tæknistig í frjálsa prógraminu sem er heilum 5.34 stigum yfir lágmarkinu. Þessi áfangi er ekki sá eini sem Aldís náði í dag því með frammistöðu sinni setti hún einnig stigamet Íslendings í flokki unglinga á Norðurlandamótinu er hún fékk 115.39 stig samanlagt, sem er bæting upp á 11.87 stig. Það met átti hún sjálf en hún setti það í fyrra. Skautaíþróttir Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Sjá meira
Aldís Kara Bergsdóttir varð í dag fyrst íslenskra einstaklingsskautara til að tryggja sér tæknistig Alþjóðaskautasambandsins ISU sem veita henni keppnisleyfi á HM unglinga í listhlaupi á skautum. Tæknistigin eru helmingur einkunnar hvers prógrams og fer eftir erfiðleikastigum þeirra atriða sem skautarinn framkvæmir. Í stuttu prógrami þarf að ná að lágmarki 23 stigum og í frjálsa prógraminu 38 stigum. Ekki þarf að ná stigunum í báðum prógrömunum á sama móti en mótin þurfa að vera á lista Alþjóðasambandsins til þess að þau gildi. Aldís Kara náði tæknistigum í stutta prógraminu á Halloween Cup í október s.l. og svo aftur á Reykjavíkurleikunum fyrir tveimur vikum. Norðurlandamótið var síðast möguleikinn að ná stigunum fyrir HM og því var mikið undir. Aldís Kara mætti einbeitt til leiks í dag í frjálsa prógramið og var ljóst að hún ætlaði sér að ná lágmarkinu. Hún gerði það og gott betur því hún fékk 43.34 tæknistig í frjálsa prógraminu sem er heilum 5.34 stigum yfir lágmarkinu. Þessi áfangi er ekki sá eini sem Aldís náði í dag því með frammistöðu sinni setti hún einnig stigamet Íslendings í flokki unglinga á Norðurlandamótinu er hún fékk 115.39 stig samanlagt, sem er bæting upp á 11.87 stig. Það met átti hún sjálf en hún setti það í fyrra.
Skautaíþróttir Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Sjá meira