Bandaríski fótboltinn Trinity Rodman spurði hvort hún ætti að fá sér klippingu eins og pabbi sinn Bandaríska knattspyrnukonan Trinity Rodman hefur fyrir löngu skapar sér sitt eigið nafn í fótboltaheiminum með frábærri frammistöðu með Washington Spirit og með því að vera komin í bandaríska landsliðið fyrir tvítugt. Fótbolti 9.8.2022 10:31 Benteke verður liðsfélagi Victors hjá D.C. United Belgíski framherjinn Christian Benteke er genginn til liðs við D.C. United í MLS-deildinni í Bandaríkjunum frá Crystal Palace. Fótbolti 6.8.2022 10:01 Ótrúlegt tap Þorleifs og félaga Þorleifur Úlfarsson og félagar hans í Houston Dynamo máttu þola ótrúlegt 2-1 tap er liðið heimsótti Vancouver Whitecaps í MLS-deildinni í nótt. Fótbolti 6.8.2022 09:30 Markalaust hjá Arnóri og félögum Arnór Ingvi Traustason spilaði síðustu sjö mínútur leiksins er lið hans, New England Revolution, gerði markalaust jafntefli við Toronto í MLS-deildinni í fótbolta í Boston í nótt. Fótbolti 1.8.2022 10:30 Victor ekki með þegar Rooney vann dramatískan sigur í frumraun sinni Wayne Rooney þreytti frumraun sína sem stjóri DC United í bandarísku MLS deildinni í kvöld. Fótbolti 31.7.2022 23:12 Þorleifur og félagar teknir í kennslustund í Philadelphia Þorleifur Úlfarsson var í byrjunarliði Houston Dynamo í bandarísku MLS deildinni í fótbolta í nótt. Fótbolti 31.7.2022 10:01 Rooney sækir Guðlaug Victor til DC United DC United staðfesti rétt í þessu komu Guðlaugs Victors Pálssonar til félagsins. Guðlaugur Victor kemur til DC United frá þýska félaginu Schalke 04 og skrifar undir tveggja ára samning við DC United með möguleika á eins árs framlengingu. Fótbolti 27.7.2022 18:55 Róbert Orri í sigurliði Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Róbert Orri Þorkelsson var sá eini þeirra sem fagnaði sigri. Fótbolti 24.7.2022 10:45 Segja að Guðlaugur Victor verði lærisveinn Rooney Ef marka má heimildamenn Fótbolta.net er knattspyrnumaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson á leið til DC United í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta. Wayne Rooney, markahæsti leikmaður enska landsliðsins frá upphafi, tók nýverið við liðinu. Fótbolti 22.7.2022 13:00 Sjáðu sigurmark og suss Þorleifs í Bandaríkjunum Þorleifur Úlfarsson reyndist hetja Houston Dynamo í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í gær þegar hann skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri gegn San Jose Earthquakes korteri fyrir leikslok. Fótbolti 18.7.2022 09:31 Lingard gæti elt Rooney til Washington Wayne Rooney tók nýverið við stjórnartaumunum hjá DC United í MLS-deildinni í Banadríkjunum. Hann hefur nú þegar sótt fyrrverandi lærisvein sinn hjá Derby County og þá gæti farið svo að Jesse Lingard færi sig um set. Fótbolti 15.7.2022 08:01 Rooney staðfestur sem stjóri DC United Wayne Rooney var í kvöld kynntur til leiks sem nýr knattspynustjóri MLS-liðsins DC United en þessi tíðindi hafa legið í loftinu síðustu vikurnar. Fótbolti 12.7.2022 21:04 Bale stefnir á tvö stórmót í viðbót Velski knattspyrnumaðurinn Gareth Bale stefnir á að taka þátt á EM í Þýskalandi árið 2024 og jafnvel HM í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada árið 2026. Fótbolti 12.7.2022 16:30 Rooney mættur aftur til Bandaríkjanna Wayne Rooney er mættur til Bandaríkjanna en hann verður tilkynntur sem nýr þjálfari DC United í MLS-deildinni í fótbolta hvað á hverju. Hann lék með liðinu árin 2018 og 2019 og mun nú mæta til leiks sem þjálfari. Fótbolti 11.7.2022 13:00 Óttar Magnús markahæstur - Þorleifur kom inná, sá og sigraði Þorleifur Úlfarsson skoraði fyrra mark Houston Dynamo þegar liðið gerði 2-2 jafntefli gegn FC Dallas í MLS-deildinni í fótbolta karla í nótt. Fótbolti 10.7.2022 10:31 Óttar Magnús lék allan leikinn í tapi Oakland Roots, sem Óttar Magnús Karlsson leikur með, heimsótti LA Galaxy II í USL deildinni í knattspyrnu í nótt. Roots laut í gras 3-1 og þurfti að leika seinni hálfleikinn manni færri. Fótbolti 2.7.2022 09:30 Sextán ára strákur opnaði markareikninginn sinn í MLS með sigurmarki Serge Ngoma var í nótt yngsti leikmaðurinn til að skora mark í MLS-deildinni á tímabilinu. Fótbolti 1.7.2022 15:30 Fyrst Bale og svo Chiellini til Los Angeles Bandaríska fótboltaliðið Los Angeles Football Club heldur áfram að sanka að sér stórstjörnum. Fótbolti 30.6.2022 14:30 Sjúkraþjálfarinn fékk rauða spjaldið Það er ekkert nýtt að leikmönnum lendi saman inn á fótboltavellinum og oft endar það með gulum og jafnvel rauðum spjöldum. Það mór ekki alveg þannig í leik á dögunum. Fótbolti 28.6.2022 10:46 Þorleifur á skotskónum og valinn maður leiksins Tveir Íslendingar léku í MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Þorleifur Úlfarsson skoraði fyrra mark Houston Dynamo í 2-0 sigri og Róbert Orri Þorkelsson kom af bekknum í 2-1 sigri CF Montréal. Þá skoraði Óttar Magnús Karlsson í sigri Oakland Roots. Fótbolti 26.6.2022 10:27 Bale fylgir Chiellini til Los Angeles Gareth Bale hefur samið við bandaríska MLS-liðið Los Angeles FC en Bale kemur til félagsins frá spænska stórveldinu Real Madrid. Fótbolti 25.6.2022 17:24 Apple kaupir réttinn að Arnóri, Róberti, Þorleifi og félögum í MLS-deildinni fyrir metfé Hugbúnaðarrisinn Apple hefur keypt sýningarréttinn að MLS-deildinni í fótbolta fyrir tvo og hálfan milljarð Bandaríkjadala. Samsvarar það tæplega 332 milljörðum íslenskra króna. Samningurinn gildir til tíu ára. Fótbolti 15.6.2022 08:00 Arnór Ingvi í baráttu um sæti í úrslitakeppni Arnór Ingvi Traustason kom inná sem varamaður þegar lið hans New England Revolution fór með sigur af hólmi sótti Sporting Kansas City í MLS-deildinni í fótbolta karla í kvöld. Fótbolti 12.6.2022 21:25 Andlit Juventus á förum til Los Angeles Ítalski varnarmaðurinn Giorgio Chiellini er á förum frá Juventus eftir farsælan feril sem spannar ein átján ár og fjölmörg verðlaun. Fótbolti 4.6.2022 12:00 Arnór Ingvi spilaði klukkutíma þegar lið hans náði í öflugt stig Arnór Ingvi Traustason lék fyrstu 63 mínúturnar þegar lið hans, New England Revolution, gerði 1-1 jafntefli í leik sínum við Philadelphia Union í MLS-deildinni í fótbolta í nótt sem leið. Sport 29.5.2022 09:33 „Þá hefði ég sagt að þetta væri mesti fáviti sem ég hef kynnst“ Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson var á sínum tími samherji goðsagnarinnar Thierry Henry hjá New York Red Bulls. Aðspurður á þeim tíma hefði Guðlaugur Victor sagt að Henry væri algjör fáviti. Skoðun hans hefur þó breyst með árunum. Fótbolti 28.5.2022 14:00 Með þreföld skæri og magnað mark fyrir ömmu Siggu Þorleifur Úlfarsson gæti mögulega hafa skotið sér inn í næsta íslenska landsliðshóp með mögnuðum tilþrifum sínum í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Fótbolti 23.5.2022 10:00 Shaqiri komst fram úr Chicharito sem sá launahæsti í MLS-deildinni Fyrrum leikmaður Liverpool er nú sá launahæsti í bandarísku deildinni og komst þar upp fyrir fyrrum leikmann Manchester United. Fótbolti 18.5.2022 17:15 Gunnhildur Yrsa og Óttar Magnús á skotskónum í Bandaríkjunum Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í bandarísku deildunum í fótbolta í nótt. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Óttar Magnús Karlsson reimuðu bæði á sig skotskóna. Fótbolti 15.5.2022 11:00 Þorleifur spilaði í tapi Einn Íslendingur kom við sögu í leikjum kvöldsins í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 23.4.2022 21:13 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 … 14 ›
Trinity Rodman spurði hvort hún ætti að fá sér klippingu eins og pabbi sinn Bandaríska knattspyrnukonan Trinity Rodman hefur fyrir löngu skapar sér sitt eigið nafn í fótboltaheiminum með frábærri frammistöðu með Washington Spirit og með því að vera komin í bandaríska landsliðið fyrir tvítugt. Fótbolti 9.8.2022 10:31
Benteke verður liðsfélagi Victors hjá D.C. United Belgíski framherjinn Christian Benteke er genginn til liðs við D.C. United í MLS-deildinni í Bandaríkjunum frá Crystal Palace. Fótbolti 6.8.2022 10:01
Ótrúlegt tap Þorleifs og félaga Þorleifur Úlfarsson og félagar hans í Houston Dynamo máttu þola ótrúlegt 2-1 tap er liðið heimsótti Vancouver Whitecaps í MLS-deildinni í nótt. Fótbolti 6.8.2022 09:30
Markalaust hjá Arnóri og félögum Arnór Ingvi Traustason spilaði síðustu sjö mínútur leiksins er lið hans, New England Revolution, gerði markalaust jafntefli við Toronto í MLS-deildinni í fótbolta í Boston í nótt. Fótbolti 1.8.2022 10:30
Victor ekki með þegar Rooney vann dramatískan sigur í frumraun sinni Wayne Rooney þreytti frumraun sína sem stjóri DC United í bandarísku MLS deildinni í kvöld. Fótbolti 31.7.2022 23:12
Þorleifur og félagar teknir í kennslustund í Philadelphia Þorleifur Úlfarsson var í byrjunarliði Houston Dynamo í bandarísku MLS deildinni í fótbolta í nótt. Fótbolti 31.7.2022 10:01
Rooney sækir Guðlaug Victor til DC United DC United staðfesti rétt í þessu komu Guðlaugs Victors Pálssonar til félagsins. Guðlaugur Victor kemur til DC United frá þýska félaginu Schalke 04 og skrifar undir tveggja ára samning við DC United með möguleika á eins árs framlengingu. Fótbolti 27.7.2022 18:55
Róbert Orri í sigurliði Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Róbert Orri Þorkelsson var sá eini þeirra sem fagnaði sigri. Fótbolti 24.7.2022 10:45
Segja að Guðlaugur Victor verði lærisveinn Rooney Ef marka má heimildamenn Fótbolta.net er knattspyrnumaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson á leið til DC United í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta. Wayne Rooney, markahæsti leikmaður enska landsliðsins frá upphafi, tók nýverið við liðinu. Fótbolti 22.7.2022 13:00
Sjáðu sigurmark og suss Þorleifs í Bandaríkjunum Þorleifur Úlfarsson reyndist hetja Houston Dynamo í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í gær þegar hann skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri gegn San Jose Earthquakes korteri fyrir leikslok. Fótbolti 18.7.2022 09:31
Lingard gæti elt Rooney til Washington Wayne Rooney tók nýverið við stjórnartaumunum hjá DC United í MLS-deildinni í Banadríkjunum. Hann hefur nú þegar sótt fyrrverandi lærisvein sinn hjá Derby County og þá gæti farið svo að Jesse Lingard færi sig um set. Fótbolti 15.7.2022 08:01
Rooney staðfestur sem stjóri DC United Wayne Rooney var í kvöld kynntur til leiks sem nýr knattspynustjóri MLS-liðsins DC United en þessi tíðindi hafa legið í loftinu síðustu vikurnar. Fótbolti 12.7.2022 21:04
Bale stefnir á tvö stórmót í viðbót Velski knattspyrnumaðurinn Gareth Bale stefnir á að taka þátt á EM í Þýskalandi árið 2024 og jafnvel HM í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada árið 2026. Fótbolti 12.7.2022 16:30
Rooney mættur aftur til Bandaríkjanna Wayne Rooney er mættur til Bandaríkjanna en hann verður tilkynntur sem nýr þjálfari DC United í MLS-deildinni í fótbolta hvað á hverju. Hann lék með liðinu árin 2018 og 2019 og mun nú mæta til leiks sem þjálfari. Fótbolti 11.7.2022 13:00
Óttar Magnús markahæstur - Þorleifur kom inná, sá og sigraði Þorleifur Úlfarsson skoraði fyrra mark Houston Dynamo þegar liðið gerði 2-2 jafntefli gegn FC Dallas í MLS-deildinni í fótbolta karla í nótt. Fótbolti 10.7.2022 10:31
Óttar Magnús lék allan leikinn í tapi Oakland Roots, sem Óttar Magnús Karlsson leikur með, heimsótti LA Galaxy II í USL deildinni í knattspyrnu í nótt. Roots laut í gras 3-1 og þurfti að leika seinni hálfleikinn manni færri. Fótbolti 2.7.2022 09:30
Sextán ára strákur opnaði markareikninginn sinn í MLS með sigurmarki Serge Ngoma var í nótt yngsti leikmaðurinn til að skora mark í MLS-deildinni á tímabilinu. Fótbolti 1.7.2022 15:30
Fyrst Bale og svo Chiellini til Los Angeles Bandaríska fótboltaliðið Los Angeles Football Club heldur áfram að sanka að sér stórstjörnum. Fótbolti 30.6.2022 14:30
Sjúkraþjálfarinn fékk rauða spjaldið Það er ekkert nýtt að leikmönnum lendi saman inn á fótboltavellinum og oft endar það með gulum og jafnvel rauðum spjöldum. Það mór ekki alveg þannig í leik á dögunum. Fótbolti 28.6.2022 10:46
Þorleifur á skotskónum og valinn maður leiksins Tveir Íslendingar léku í MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Þorleifur Úlfarsson skoraði fyrra mark Houston Dynamo í 2-0 sigri og Róbert Orri Þorkelsson kom af bekknum í 2-1 sigri CF Montréal. Þá skoraði Óttar Magnús Karlsson í sigri Oakland Roots. Fótbolti 26.6.2022 10:27
Bale fylgir Chiellini til Los Angeles Gareth Bale hefur samið við bandaríska MLS-liðið Los Angeles FC en Bale kemur til félagsins frá spænska stórveldinu Real Madrid. Fótbolti 25.6.2022 17:24
Apple kaupir réttinn að Arnóri, Róberti, Þorleifi og félögum í MLS-deildinni fyrir metfé Hugbúnaðarrisinn Apple hefur keypt sýningarréttinn að MLS-deildinni í fótbolta fyrir tvo og hálfan milljarð Bandaríkjadala. Samsvarar það tæplega 332 milljörðum íslenskra króna. Samningurinn gildir til tíu ára. Fótbolti 15.6.2022 08:00
Arnór Ingvi í baráttu um sæti í úrslitakeppni Arnór Ingvi Traustason kom inná sem varamaður þegar lið hans New England Revolution fór með sigur af hólmi sótti Sporting Kansas City í MLS-deildinni í fótbolta karla í kvöld. Fótbolti 12.6.2022 21:25
Andlit Juventus á förum til Los Angeles Ítalski varnarmaðurinn Giorgio Chiellini er á förum frá Juventus eftir farsælan feril sem spannar ein átján ár og fjölmörg verðlaun. Fótbolti 4.6.2022 12:00
Arnór Ingvi spilaði klukkutíma þegar lið hans náði í öflugt stig Arnór Ingvi Traustason lék fyrstu 63 mínúturnar þegar lið hans, New England Revolution, gerði 1-1 jafntefli í leik sínum við Philadelphia Union í MLS-deildinni í fótbolta í nótt sem leið. Sport 29.5.2022 09:33
„Þá hefði ég sagt að þetta væri mesti fáviti sem ég hef kynnst“ Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson var á sínum tími samherji goðsagnarinnar Thierry Henry hjá New York Red Bulls. Aðspurður á þeim tíma hefði Guðlaugur Victor sagt að Henry væri algjör fáviti. Skoðun hans hefur þó breyst með árunum. Fótbolti 28.5.2022 14:00
Með þreföld skæri og magnað mark fyrir ömmu Siggu Þorleifur Úlfarsson gæti mögulega hafa skotið sér inn í næsta íslenska landsliðshóp með mögnuðum tilþrifum sínum í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Fótbolti 23.5.2022 10:00
Shaqiri komst fram úr Chicharito sem sá launahæsti í MLS-deildinni Fyrrum leikmaður Liverpool er nú sá launahæsti í bandarísku deildinni og komst þar upp fyrir fyrrum leikmann Manchester United. Fótbolti 18.5.2022 17:15
Gunnhildur Yrsa og Óttar Magnús á skotskónum í Bandaríkjunum Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í bandarísku deildunum í fótbolta í nótt. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Óttar Magnús Karlsson reimuðu bæði á sig skotskóna. Fótbolti 15.5.2022 11:00
Þorleifur spilaði í tapi Einn Íslendingur kom við sögu í leikjum kvöldsins í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 23.4.2022 21:13