Unnur Pétursdóttir Forvarnir eru lykilatriði í heilbrigðisþjónustu framtíðar Ein helsta áskorun heilbrigðiskerfisins á næstu áratugum er öldrun þjóðarinnar og það fyrirsjáanlega álag sem hún mun valda í velferðarkerfinu. Mikið var fjallað um öldrunarmál frá mörgum sjónarhornum á heilbrigðisþingi í lok ágúst. Skoðun 8.9.2021 11:01 Tvöfalt heilbrigðiskerfi í boði ráðherra Nú hefur það raungerst sem Félag sjúkraþjálfara hefur ítrekað bent heilbrigðisráðaherra á frá síðustu áramótum: Innan sjúkraþjálfunar hefur myndast tvöfalt heilbrigðiskerfi. Eitt fyrir þá sem eru svo heppnir að komast að hjá sjúkraþjálfurum sem eru í viðskiptasambandi við Sjúkratryggingar Íslands, og njóta þeirra niðurgreiðslu sem sjúkratryggðir eiga rétt á. Annað fyrir þá sem ekki komast þar að. Skoðun 26.8.2021 09:31 Vegið að atvinnufrelsi ungra sjúkraþjálfara Með seiglu og góðri samstöðu hefur þjóðinni tekist að halda Covid-19-faraldrinum í þokkalegum skefjum og nú erum við vongóð um að lífið færist aftur í eðlilegri skorður á nýju ári. Um leið og við getum glaðst yfir góðum árangri verður að viðurkennast að álagið á heilbrigðiskerfi okkar hefur verið mikið og verður enn um sinn. Skoðun 1.2.2021 09:17 Baráttan við að ná heilsu: Sjúkraþjálfun eftir Covid-19 Baráttan við Covid-19 er eitt stærsta verkefni þjóðarinnar og verður enn um sinn. Við fögnum öll fréttum af því að bóluefni séu á leiðinni, sem vonir standa til að veiti góðar varnir gegn veirunni. Skoðun 18.11.2020 09:30 Heilbrigðisþjónusta í heimsfaraldri Þann 8. september ár hvert fagna sjúkraþjálfarar um allan heim Alþjóðlegum degi sjúkraþjálfunar og vekja athygli á mikilvægi sjúkraþjálfunar í heilbrigðisþjónustunni. Skoðun 8.9.2020 11:30 Ertu í sóttkví? Ekki gleyma að hreyfa þig! Í þjóðfélaginu eru nú um mundir fordæmalausar aðstæður, þar sem hundruðir manna hafa verið settar í sóttkví og fjölmargir hvattir til að vera sem mest heima við af ýmsum ástæðum. Skoðun 10.3.2020 11:31 Lýst eftir stefnu og ábyrgð stjórnvalda Tilvera okkar sjúkraþjálfara hefur síðustu mánuði verið undarlegt ferðalag. Skoðun 7.11.2019 16:04 Útboðsstefnan þarfnast endurskoðunar Nú á haustdögum hefur verið talsverður titringur innan stéttar sjúkraþjálfara og skjólstæðinga þeirra vegna útboðs Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) á þjónustu sjúkraþjálfara á höfuðborgarsvæðinu. Skoðun 7.10.2019 16:23 Vöndum til verka Töluverð umræða hefur orðið vegna þeirrar ákvörðunar Sjúkratrygginga Íslands að bjóða út þjónustu sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara á höfuðborgarsvæðinu, með tilvísan í lög um opinber innkaup frá 2016. Skoðun 13.9.2019 14:27 Hversu mikið situr þú? Sjúkraþjálfarar hafa nú í vaxandi mæli tekið upp það kerfi við mat á hreyfingu skjólstæðinga sinna að í stað þess að spyrja um hreyfingu, þá er spurt: Hversu mikið situr þú á hverjum degi? Skoðun 5.1.2018 14:13 Hreyfing til heilsu Allir, ungir sem aldnir, þurfa á hreyfingu að halda. Skoðun 8.9.2017 09:03 Sjúkraþjálfun bætir líf aldraðra Það er gríðarlega mikilvægt að eldri borgarar hafi greiðan aðgang að sjúkraþjálfun og almennri endurhæfingu. Í upphafi árs féllu á fundi Samtaka Atvinnulífsins þau orð að "á sama tíma er öldruðum að fjölga ört sem kallar á endurskoðun heilbrigðiskerfisins“. Skoðun 26.10.2016 15:41 Sjúkraþjálfun styrkir heilsugæsluna Sjúkraþjálfun er verulega vannýtt úrræði í heilbrigðiskerfinu en gæti sparað háar upphæðir og aukið skilvirkni heilsugæslunnar. Víða erlendis er það þekkt að sjúkraþjálfarar starfa á heilsugæslustöðvum. Skoðun 25.10.2016 13:41 Bætum lífi við árin Sjúkraþjálfarar geta hjálpað eldri borgurum til að lifa sjálfstæðu lífi, aukið lífsgæði þeirra og minnkað kostnað við heilbrigðisþjónustu aldraðra. Skoðun 8.9.2016 12:13 Hreyfing til heilsu Á alþjóðlegum degi sjúkraþjálfunar, 8 september ár hvert, varpar heimssamband sjúkraþjálfara skilaboðum til heilbrigðisyfirvalda og almennings sem sem varðar líf okkar og heilsu. Skoðun 8.9.2015 15:10 Sjúkraþjálfarar og samkeppnin Nokkuð hefur verið rætt um möguleika þess að auka samkeppni í heilbrigðisþjónustu í þeim tilgangi að þrýsta á um samkeppnishæf laun til handa háskólamenntuðum starfsstéttum á Landspítalanum. Skoðun 22.7.2015 16:17 Vertu virkur – taktu þátt Vönduð sjúkraþjálfun er þjóðfélaginu afar dýrmæt og skapar verðmæti langt umfram það sem talið verður í krónum og aurum. Skoðun 19.9.2014 11:54 Brúkum bekkina Á undanförnum árum hefur Félag íslenskra sjúkraþjálfara (FÍSÞ) staðið fyrir samfélagsverkefnum til að hvetja almenning til aukinnar hreyfingar. Eitt þeirra er verkefnið "Að brúka bekki“, framkvæmt í samvinnu við félög eldri borgara og sveitarfélög. Skoðun 14.6.2012 17:25 Fagleg endurskoðun heilsugæslunnar Af hverju í ósköpunum er þetta ekki kennt áður en maður er búinn að eyðileggja á sér bakið?“ var spurt eitt sinn í bakskóla sem sjúkraþjálfarar héldu fyrir þá sem höfðu farið í bakaðgerðir á Borgarspítalanum. Skoðun 12.1.2011 16:01
Forvarnir eru lykilatriði í heilbrigðisþjónustu framtíðar Ein helsta áskorun heilbrigðiskerfisins á næstu áratugum er öldrun þjóðarinnar og það fyrirsjáanlega álag sem hún mun valda í velferðarkerfinu. Mikið var fjallað um öldrunarmál frá mörgum sjónarhornum á heilbrigðisþingi í lok ágúst. Skoðun 8.9.2021 11:01
Tvöfalt heilbrigðiskerfi í boði ráðherra Nú hefur það raungerst sem Félag sjúkraþjálfara hefur ítrekað bent heilbrigðisráðaherra á frá síðustu áramótum: Innan sjúkraþjálfunar hefur myndast tvöfalt heilbrigðiskerfi. Eitt fyrir þá sem eru svo heppnir að komast að hjá sjúkraþjálfurum sem eru í viðskiptasambandi við Sjúkratryggingar Íslands, og njóta þeirra niðurgreiðslu sem sjúkratryggðir eiga rétt á. Annað fyrir þá sem ekki komast þar að. Skoðun 26.8.2021 09:31
Vegið að atvinnufrelsi ungra sjúkraþjálfara Með seiglu og góðri samstöðu hefur þjóðinni tekist að halda Covid-19-faraldrinum í þokkalegum skefjum og nú erum við vongóð um að lífið færist aftur í eðlilegri skorður á nýju ári. Um leið og við getum glaðst yfir góðum árangri verður að viðurkennast að álagið á heilbrigðiskerfi okkar hefur verið mikið og verður enn um sinn. Skoðun 1.2.2021 09:17
Baráttan við að ná heilsu: Sjúkraþjálfun eftir Covid-19 Baráttan við Covid-19 er eitt stærsta verkefni þjóðarinnar og verður enn um sinn. Við fögnum öll fréttum af því að bóluefni séu á leiðinni, sem vonir standa til að veiti góðar varnir gegn veirunni. Skoðun 18.11.2020 09:30
Heilbrigðisþjónusta í heimsfaraldri Þann 8. september ár hvert fagna sjúkraþjálfarar um allan heim Alþjóðlegum degi sjúkraþjálfunar og vekja athygli á mikilvægi sjúkraþjálfunar í heilbrigðisþjónustunni. Skoðun 8.9.2020 11:30
Ertu í sóttkví? Ekki gleyma að hreyfa þig! Í þjóðfélaginu eru nú um mundir fordæmalausar aðstæður, þar sem hundruðir manna hafa verið settar í sóttkví og fjölmargir hvattir til að vera sem mest heima við af ýmsum ástæðum. Skoðun 10.3.2020 11:31
Lýst eftir stefnu og ábyrgð stjórnvalda Tilvera okkar sjúkraþjálfara hefur síðustu mánuði verið undarlegt ferðalag. Skoðun 7.11.2019 16:04
Útboðsstefnan þarfnast endurskoðunar Nú á haustdögum hefur verið talsverður titringur innan stéttar sjúkraþjálfara og skjólstæðinga þeirra vegna útboðs Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) á þjónustu sjúkraþjálfara á höfuðborgarsvæðinu. Skoðun 7.10.2019 16:23
Vöndum til verka Töluverð umræða hefur orðið vegna þeirrar ákvörðunar Sjúkratrygginga Íslands að bjóða út þjónustu sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara á höfuðborgarsvæðinu, með tilvísan í lög um opinber innkaup frá 2016. Skoðun 13.9.2019 14:27
Hversu mikið situr þú? Sjúkraþjálfarar hafa nú í vaxandi mæli tekið upp það kerfi við mat á hreyfingu skjólstæðinga sinna að í stað þess að spyrja um hreyfingu, þá er spurt: Hversu mikið situr þú á hverjum degi? Skoðun 5.1.2018 14:13
Sjúkraþjálfun bætir líf aldraðra Það er gríðarlega mikilvægt að eldri borgarar hafi greiðan aðgang að sjúkraþjálfun og almennri endurhæfingu. Í upphafi árs féllu á fundi Samtaka Atvinnulífsins þau orð að "á sama tíma er öldruðum að fjölga ört sem kallar á endurskoðun heilbrigðiskerfisins“. Skoðun 26.10.2016 15:41
Sjúkraþjálfun styrkir heilsugæsluna Sjúkraþjálfun er verulega vannýtt úrræði í heilbrigðiskerfinu en gæti sparað háar upphæðir og aukið skilvirkni heilsugæslunnar. Víða erlendis er það þekkt að sjúkraþjálfarar starfa á heilsugæslustöðvum. Skoðun 25.10.2016 13:41
Bætum lífi við árin Sjúkraþjálfarar geta hjálpað eldri borgurum til að lifa sjálfstæðu lífi, aukið lífsgæði þeirra og minnkað kostnað við heilbrigðisþjónustu aldraðra. Skoðun 8.9.2016 12:13
Hreyfing til heilsu Á alþjóðlegum degi sjúkraþjálfunar, 8 september ár hvert, varpar heimssamband sjúkraþjálfara skilaboðum til heilbrigðisyfirvalda og almennings sem sem varðar líf okkar og heilsu. Skoðun 8.9.2015 15:10
Sjúkraþjálfarar og samkeppnin Nokkuð hefur verið rætt um möguleika þess að auka samkeppni í heilbrigðisþjónustu í þeim tilgangi að þrýsta á um samkeppnishæf laun til handa háskólamenntuðum starfsstéttum á Landspítalanum. Skoðun 22.7.2015 16:17
Vertu virkur – taktu þátt Vönduð sjúkraþjálfun er þjóðfélaginu afar dýrmæt og skapar verðmæti langt umfram það sem talið verður í krónum og aurum. Skoðun 19.9.2014 11:54
Brúkum bekkina Á undanförnum árum hefur Félag íslenskra sjúkraþjálfara (FÍSÞ) staðið fyrir samfélagsverkefnum til að hvetja almenning til aukinnar hreyfingar. Eitt þeirra er verkefnið "Að brúka bekki“, framkvæmt í samvinnu við félög eldri borgara og sveitarfélög. Skoðun 14.6.2012 17:25
Fagleg endurskoðun heilsugæslunnar Af hverju í ósköpunum er þetta ekki kennt áður en maður er búinn að eyðileggja á sér bakið?“ var spurt eitt sinn í bakskóla sem sjúkraþjálfarar héldu fyrir þá sem höfðu farið í bakaðgerðir á Borgarspítalanum. Skoðun 12.1.2011 16:01