Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Það að dvalarleyfi innflytjendakvenna á Íslandi sé bundið við maka eða vinnuveitanda er í mörgum tilvikum uppspretta andlegs eða líkamlegs ofbeldis.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Greint verður frá því í kvöldfréttum að Reykjavíkurborg mun taka við heimahjúkrun langveikra barna á höfuðborgarsvæðinu um næstu mánaðamót. Ekki var samið við núverandi þjónustuaðila.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Íslenskum dreng hefur tvisvar verið synjað um barnatryggingu hjá Verði af því að hann er of þungur. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar tvö klukkan 18.30.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Útlendingastofnun segist ekki hafa gert mistök í máli kasóléttrar konu sem vísað var úr landi ásamt fjölskyldu sinni í nótt. Þetta og fleira í Kvöldfréttum Stöðvar 2.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Ríflega sjötíu börn með offitu eru á biðlista til að komast að í Heilsuskóla Barnaspítala Hringsins og þurfa að bíða í allt að ár eftir þjónustu. Sérfræðingar í Heilsuskólanum segja stöðuna slæma, enda er þetta eina formlega úrræðið sem kerfið býður upp á fyrir börnin.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum höldum við áfram að fjalla um málefni framkvæmda við Hverfisgötu en veitingahúsaeigendur ætla krefja Reykjavíkurborg um milljóna skaðabætur vegna tafa sem þar hafa orðið.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Sprengjueyðing í Njarðvík, alvarlegt umferðarslys á Reykjanesbraut og tvöfalt heilbrigðiskerfi á Íslandi er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Íslenskur karlmaður, fæddur árið 1992, var í síðustu viku handtekinn og úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um að hafa smyglað talsverðu magni af fíkniefnum til landsins. Samkvæmt heimildum fréttastofu er maðurinn starfsmaður á Keflavíkurflugvelli.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Landspítalinn er ekki í stakk búinn til að meðhöndla marga slasaða með alvarleg brunasár. Einungis tvö gjörgæslupláss eru fyrir hendi fyrir sjúklinga með slíka áverka, en nánar verður fjallað um þetta í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Meintum leka fyrrverandi starfsmanns Seðlabankans til fréttamanns RÚV um Samherjamálið hefur verið vísað til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Lögreglumaður er sakaður um að hafa hindrað framgans máls sonar síns sem var kærður fyrir of hraðan akstur, Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Sú stefna Íslandsbanka að kaupa ekki auglýsingar af fjölmiðlum sem eru með afgerandi kynjahalla mun ekki hafa áhrif á það hvaðan bankinn þiggur innlán. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Sjö rifflar í ætt við árásarrifla eru í umferð hér á landi og sé þeim breytt geta þeir verið stórhættulegir. Í máli sem kom upp á síðasta ári hafði slíkum riffli verið breytt og var þá orðinn sambærilegur þeim sem notaðir hafa verið í mannskæðum skotárásum í Bandaríkjunum.

Innlent
Fréttamynd

Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Formaður velferðarnefndar Alþingis segir það áfellisdóm yfir ríkisstjórninni að Ísland skuli í dag hafa verið sett á gráan lista þjóða sem ekki hafi gripið til nægjanlegra varna gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Litlu munaði að flugmaður lítillar flugvélar, sem brotlenti á Skálafellsöxl í september, hefði ekki komist frá flakinu sem varð alelda á örfáum sekúndum. Hann segir í raun kraftaverk að hann sé enn á lífi.

Innlent