Ólga á Reykjalundi Stofna nýtt rekstrarfélag um Reykjalund Nýja félagið verður óhagnaðardrifið einkahlutafélag með sérstaka stjórn sem verður óháð stjórn SÍBS. Innlent 28.5.2020 12:35 Stefán ráðinn framkvæmdastjóri lækninga á Reykjalundi Ráðið hefur verið í tvær forstöðumannastöður á Reykjalundi að undanförnu eftir ólgu síðustu mánaða. Innlent 18.5.2020 15:17 Pétur ráðinn forstjóri Reykjalundar eftir ólgu vetrarins Pétur Magnússon hefur verið ráðinn forstjóri Reykjalundar, endurhæfingarmiðstöðvar SÍBS frá og með 1. júní. Innlent 12.5.2020 13:47 Úr ólgunni á Reykjalundi í ólguna á Ísafirði Birgir Gunnarsson verður nýr bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar. Innlent 11.2.2020 13:04 Varið fimmtíu milljónum til að halda versluninni á lífi SÍBS hefur varið um 50 milljónum í að tryggja rekstarhæfi verslunar sambandsins í Síðumúla. Nokkur óánægja er með reksturinn og hafa stjórnarmenn kallað eftir því að versluninni verði lokað. Viðskipti innlent 25.11.2019 14:13 Stjórn SÍBS gáttuð á því sem hefur farið fram á Reykjalundi Sveinn Guðmundsson, formaður stjórnar SÍBS, segir að stjórn félagsins hafi lagt það til á þingi SÍBS fyrir rúmu ári síðan að stjórnskipunarlögum yrði breytt og að sérstök stjórn yrði skipuð sem færi með mál Reykjalundar. Stjórn SÍBS hafi aldrei hlutast til um innra starf á Reykjalundi frá fyrstu tíð. Innlent 12.11.2019 20:27 Starfsfólki á Reykjalundi létt Ný starfsstjórn hefur verið skipuð yfir Reykjalund. Formaður fagráðs Reykjalundar segir starfsfólki létt og býst við að læknar sem sögðu upp störfum sínum í mótmælaskyni dragi uppsagnirnar til baka. Innlent 12.11.2019 13:42 Ný starfsstjórn tekin við á Reykjalundi Sérstök þriggja manna starfsstjórn Reykjalundar sem sett hefur verið á fót fyrir tilstilli heilbrigðisráðherra var kynnt fyrir starfsfólkinu þar í morgun og er tekin til starfa. Innlent 12.11.2019 09:50 Framkvæmdastjóri lækninga á Reykjalundi segir upp Ólafur Þór Ævarsson, sem nýverið tók við starfi framkvæmdastjóra lækninga á Reykjalundi, hefur ákveðið að segja upp störfum. Innlent 11.11.2019 18:27 Herdís hættir sem forstjóri Reykjalundar Herdís Gunnarsdóttir, forstjóri Reykjalundar hefur sagt upp störfum. Innlent 8.11.2019 17:45 Stjórn SÍBS vill aðkomu heilbrigðisráðherra Stjórn SÍBS hefur óskað eftir aðkomu heilbrigðisráðherra. Innlent 8.11.2019 17:35 Undir það búinn að fara á eftirlaun en ekki fyrirvaralausa uppsögn Magnús Ólason, fyrrverandi framkvæmdastjóri lækninga á Reykjalundi ræðir uppsögn sína í samtali við Læknablaðið. Innlent 3.11.2019 21:49 Aðskilja á Reykjalund og SIBS Óháð starfsstjórn yfir Reykjalundi á að mæta kröfum starfsfólks um aðskilnað við SÍBS og ráða nýjan forstjóra samkvæmt heimildum fréttastofu. Búist er við að starfsstjórnin verði kynnt á næstu dögum. SÍBS ætlar eftir sem áður að styrkja Reykjalund en skiptir sér ekki af neinni stjórnun. Innlent 2.11.2019 18:26 Báðu nýjan framkvæmdastjóra lækninga á Reykjalundi að þiggja ekki stöðuna Heilbrigðisráðherra segist hafa áhyggjur af stöðunni á Reykjalundi. Læknar á stofnuninni bera ekki traust til nýs framkvæmdastjóra lækninga og báðu hann um að þiggja ekki stöðuna að sögn yfirlæknis taugasviðs. Innlent 2.11.2019 13:28 Vilja að framkvæmdastjórn Reykjalundar víki og skipuð verði starfsstjórn Sjúkratryggingar Íslands og Landlæknir ætla á næstunni að meta hvort Reykjalundur geti uppfyllt núverandi þjónustusamning. Yfirlæknir taugasviðs Reykjalundar segir að það verði ómöglegt þegar allar uppsagnir lækna hafa tekið gildi. Innlent 1.11.2019 18:11 Sjúkraþjálfunardeild Reykjalundar lýsir yfir þungum áhyggjum Nauðsynlegt sé að heilbrigðisyfirvöld bregðist við og að ráðningar nýrra stjórnenda verði endurskoðaðar. Innlent 1.11.2019 12:51 Vona að einhverjir læknanna endurskoði afstöðu sína Sérstök hæfisnefnd mun annast ráðningu forstjóra Reykjalundar en staðan verður auglýst opinberlega um helgina. Innlent 31.10.2019 19:29 Níu læknar hafa sagt upp á Reykjalundi Níu læknar hafa nú sagt upp störfum á Reykjalundi síðan í haust. Innlent 31.10.2019 13:10 Skipa þriggja manna starfsstjórn yfir rekstur Reykjalundar Starfsfólk Reykjalundar er margt uggandi yfir stöðu mála á stofnuninni. Innlent 29.10.2019 18:04 Allir sálfræðingar Reykjalundar íhuga uppsögn Þá er það einróma mat sálfræðinganna að framkvæmdastjórn Reykjalundar þurfi að víkja og stjórn SÍBS verði að hætta afskiptum af starfsemi stofnunarinnar. Innlent 29.10.2019 13:55 Staðan vissulega áhyggjuefni eftir að tveir yfirlæknar skiluðu inn uppsagnarbréfi Forstjóri stofnunarinnar segir uppsagnirnar áhyggjuefni. Innlent 28.10.2019 14:54 Stjórn SÍBS tekur vel í hugmyndir Herdísar um aðskilnað frá Reykjalundi Þá heldur stjórn SÍBS því fram að hún hafi ekki haft aðkomu að þeirri stefnumótun á Reykjalundi, sem deilur síðustu vikna hafa snúist um. Innlent 22.10.2019 22:11 Ákvörðun Herdísar „á engan hátt auðveld eða léttvæg“ Herdís Gunnarsdóttir forstjóri Reykjalundar telur nauðsynlegt að endurskoða aðkomu stjórnar SÍBS að starfsemi Reykjalundar. Innlent 22.10.2019 20:52 Tveir stjórnarmenn mótmæltu brottrekstri forstjóra Reykjalundar Fyrrverandi formaður samtakanna og nefndarmaður í uppstillingarnefnd harmar uppsagnir stjórnenda. Talsmaður fagráðs Reykjalundar segir allt starfsfólk íhuga stöðu sína. Innlent 22.10.2019 19:30 Hugarfar segir starfshætti stjórnar SÍBS hafa skapað mikinn óróa á Reykjalundi Hugarfar, félag fólks með ákominn heilaskaða og aðstandendur þeirra, sendu í dag frá sér yfirlýsingu vegna uppsagna fyrrverandi framkvæmdarstjóra Reykjalundar, Birgis Gunnarssonar, og fyrrverandi yfirmanns lækninga, Magnúsar Ólasonar. Innlent 18.10.2019 23:36 Á Reykjalundi er eflandi umhverfi, þar sem gott er að vinna Mig langar að skrifa örfá orð um vinnustaðinn minn, þar sem ég hef starfað í rúm 30 ár, sem er endurhæfingarmiðstöðin á Reykjalundi. Skoðun 17.10.2019 14:02 Fordæma vinnubrögð stjórnarformanns og varaformanns stjórnar SÍBS Félag íslenskra endurhæfingarlækna fordæmir vinnubrögð stjórnarformanns og varaformanns stjórnar SÍBS gagnvart þeim Birgi Gunnarssyni og Magnúsi Ólasyni sem fyrirvaralaust var sagt upp störfum á Reykjalundi á dögunum. Innlent 16.10.2019 18:31 Segir nýja stjórnendur Reykjalundar skorta menntun og reynslu í endurhæfingu Meðferð sjúklinga var stefnt í hættu með fyrirvaralausri uppsögn framkvæmdastjóra lækninga við Reykjalund segir formaður læknaráðs stofnunarinnar. Málið var tilkynnt til Landlæknis. Hún ber hvorki traust til stjórnar né nýrra stjórnenda. Fráfarandi framkvæmdastjóri lækninga sakar stjórnarformann um rangfærslur Innlent 15.10.2019 18:21 Miður sín að gegna formennsku en bjartsýnn með nýtt fólk í brúnni Sveinn Guðmundsson, formaður stjórnar SÍBS, segist ekki eiga von á frekari uppsögnum á Reykjalundi. Hann segist því miður vera formaður SÍBS en fagnar nýju fólki í brúnni. Innlent 15.10.2019 15:01 Segir arftaka Birgis og Magnúsar ekki njóta sinnar virðingar Magðalena Ásgeirsdóttir, formaður læknaráðs Reykjalundar, segir upphaf ólgunnar á Reykjalundi mega rekja til skipuritsbreytinga sem stjórn SÍBS skynnti skömmu fyrir sumarlokun og fyrirhuguð ráðning í nýtt starf framkvæmdastjóra endurhæfingarsviðs. Innlent 15.10.2019 13:59 « ‹ 1 2 ›
Stofna nýtt rekstrarfélag um Reykjalund Nýja félagið verður óhagnaðardrifið einkahlutafélag með sérstaka stjórn sem verður óháð stjórn SÍBS. Innlent 28.5.2020 12:35
Stefán ráðinn framkvæmdastjóri lækninga á Reykjalundi Ráðið hefur verið í tvær forstöðumannastöður á Reykjalundi að undanförnu eftir ólgu síðustu mánaða. Innlent 18.5.2020 15:17
Pétur ráðinn forstjóri Reykjalundar eftir ólgu vetrarins Pétur Magnússon hefur verið ráðinn forstjóri Reykjalundar, endurhæfingarmiðstöðvar SÍBS frá og með 1. júní. Innlent 12.5.2020 13:47
Úr ólgunni á Reykjalundi í ólguna á Ísafirði Birgir Gunnarsson verður nýr bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar. Innlent 11.2.2020 13:04
Varið fimmtíu milljónum til að halda versluninni á lífi SÍBS hefur varið um 50 milljónum í að tryggja rekstarhæfi verslunar sambandsins í Síðumúla. Nokkur óánægja er með reksturinn og hafa stjórnarmenn kallað eftir því að versluninni verði lokað. Viðskipti innlent 25.11.2019 14:13
Stjórn SÍBS gáttuð á því sem hefur farið fram á Reykjalundi Sveinn Guðmundsson, formaður stjórnar SÍBS, segir að stjórn félagsins hafi lagt það til á þingi SÍBS fyrir rúmu ári síðan að stjórnskipunarlögum yrði breytt og að sérstök stjórn yrði skipuð sem færi með mál Reykjalundar. Stjórn SÍBS hafi aldrei hlutast til um innra starf á Reykjalundi frá fyrstu tíð. Innlent 12.11.2019 20:27
Starfsfólki á Reykjalundi létt Ný starfsstjórn hefur verið skipuð yfir Reykjalund. Formaður fagráðs Reykjalundar segir starfsfólki létt og býst við að læknar sem sögðu upp störfum sínum í mótmælaskyni dragi uppsagnirnar til baka. Innlent 12.11.2019 13:42
Ný starfsstjórn tekin við á Reykjalundi Sérstök þriggja manna starfsstjórn Reykjalundar sem sett hefur verið á fót fyrir tilstilli heilbrigðisráðherra var kynnt fyrir starfsfólkinu þar í morgun og er tekin til starfa. Innlent 12.11.2019 09:50
Framkvæmdastjóri lækninga á Reykjalundi segir upp Ólafur Þór Ævarsson, sem nýverið tók við starfi framkvæmdastjóra lækninga á Reykjalundi, hefur ákveðið að segja upp störfum. Innlent 11.11.2019 18:27
Herdís hættir sem forstjóri Reykjalundar Herdís Gunnarsdóttir, forstjóri Reykjalundar hefur sagt upp störfum. Innlent 8.11.2019 17:45
Stjórn SÍBS vill aðkomu heilbrigðisráðherra Stjórn SÍBS hefur óskað eftir aðkomu heilbrigðisráðherra. Innlent 8.11.2019 17:35
Undir það búinn að fara á eftirlaun en ekki fyrirvaralausa uppsögn Magnús Ólason, fyrrverandi framkvæmdastjóri lækninga á Reykjalundi ræðir uppsögn sína í samtali við Læknablaðið. Innlent 3.11.2019 21:49
Aðskilja á Reykjalund og SIBS Óháð starfsstjórn yfir Reykjalundi á að mæta kröfum starfsfólks um aðskilnað við SÍBS og ráða nýjan forstjóra samkvæmt heimildum fréttastofu. Búist er við að starfsstjórnin verði kynnt á næstu dögum. SÍBS ætlar eftir sem áður að styrkja Reykjalund en skiptir sér ekki af neinni stjórnun. Innlent 2.11.2019 18:26
Báðu nýjan framkvæmdastjóra lækninga á Reykjalundi að þiggja ekki stöðuna Heilbrigðisráðherra segist hafa áhyggjur af stöðunni á Reykjalundi. Læknar á stofnuninni bera ekki traust til nýs framkvæmdastjóra lækninga og báðu hann um að þiggja ekki stöðuna að sögn yfirlæknis taugasviðs. Innlent 2.11.2019 13:28
Vilja að framkvæmdastjórn Reykjalundar víki og skipuð verði starfsstjórn Sjúkratryggingar Íslands og Landlæknir ætla á næstunni að meta hvort Reykjalundur geti uppfyllt núverandi þjónustusamning. Yfirlæknir taugasviðs Reykjalundar segir að það verði ómöglegt þegar allar uppsagnir lækna hafa tekið gildi. Innlent 1.11.2019 18:11
Sjúkraþjálfunardeild Reykjalundar lýsir yfir þungum áhyggjum Nauðsynlegt sé að heilbrigðisyfirvöld bregðist við og að ráðningar nýrra stjórnenda verði endurskoðaðar. Innlent 1.11.2019 12:51
Vona að einhverjir læknanna endurskoði afstöðu sína Sérstök hæfisnefnd mun annast ráðningu forstjóra Reykjalundar en staðan verður auglýst opinberlega um helgina. Innlent 31.10.2019 19:29
Níu læknar hafa sagt upp á Reykjalundi Níu læknar hafa nú sagt upp störfum á Reykjalundi síðan í haust. Innlent 31.10.2019 13:10
Skipa þriggja manna starfsstjórn yfir rekstur Reykjalundar Starfsfólk Reykjalundar er margt uggandi yfir stöðu mála á stofnuninni. Innlent 29.10.2019 18:04
Allir sálfræðingar Reykjalundar íhuga uppsögn Þá er það einróma mat sálfræðinganna að framkvæmdastjórn Reykjalundar þurfi að víkja og stjórn SÍBS verði að hætta afskiptum af starfsemi stofnunarinnar. Innlent 29.10.2019 13:55
Staðan vissulega áhyggjuefni eftir að tveir yfirlæknar skiluðu inn uppsagnarbréfi Forstjóri stofnunarinnar segir uppsagnirnar áhyggjuefni. Innlent 28.10.2019 14:54
Stjórn SÍBS tekur vel í hugmyndir Herdísar um aðskilnað frá Reykjalundi Þá heldur stjórn SÍBS því fram að hún hafi ekki haft aðkomu að þeirri stefnumótun á Reykjalundi, sem deilur síðustu vikna hafa snúist um. Innlent 22.10.2019 22:11
Ákvörðun Herdísar „á engan hátt auðveld eða léttvæg“ Herdís Gunnarsdóttir forstjóri Reykjalundar telur nauðsynlegt að endurskoða aðkomu stjórnar SÍBS að starfsemi Reykjalundar. Innlent 22.10.2019 20:52
Tveir stjórnarmenn mótmæltu brottrekstri forstjóra Reykjalundar Fyrrverandi formaður samtakanna og nefndarmaður í uppstillingarnefnd harmar uppsagnir stjórnenda. Talsmaður fagráðs Reykjalundar segir allt starfsfólk íhuga stöðu sína. Innlent 22.10.2019 19:30
Hugarfar segir starfshætti stjórnar SÍBS hafa skapað mikinn óróa á Reykjalundi Hugarfar, félag fólks með ákominn heilaskaða og aðstandendur þeirra, sendu í dag frá sér yfirlýsingu vegna uppsagna fyrrverandi framkvæmdarstjóra Reykjalundar, Birgis Gunnarssonar, og fyrrverandi yfirmanns lækninga, Magnúsar Ólasonar. Innlent 18.10.2019 23:36
Á Reykjalundi er eflandi umhverfi, þar sem gott er að vinna Mig langar að skrifa örfá orð um vinnustaðinn minn, þar sem ég hef starfað í rúm 30 ár, sem er endurhæfingarmiðstöðin á Reykjalundi. Skoðun 17.10.2019 14:02
Fordæma vinnubrögð stjórnarformanns og varaformanns stjórnar SÍBS Félag íslenskra endurhæfingarlækna fordæmir vinnubrögð stjórnarformanns og varaformanns stjórnar SÍBS gagnvart þeim Birgi Gunnarssyni og Magnúsi Ólasyni sem fyrirvaralaust var sagt upp störfum á Reykjalundi á dögunum. Innlent 16.10.2019 18:31
Segir nýja stjórnendur Reykjalundar skorta menntun og reynslu í endurhæfingu Meðferð sjúklinga var stefnt í hættu með fyrirvaralausri uppsögn framkvæmdastjóra lækninga við Reykjalund segir formaður læknaráðs stofnunarinnar. Málið var tilkynnt til Landlæknis. Hún ber hvorki traust til stjórnar né nýrra stjórnenda. Fráfarandi framkvæmdastjóri lækninga sakar stjórnarformann um rangfærslur Innlent 15.10.2019 18:21
Miður sín að gegna formennsku en bjartsýnn með nýtt fólk í brúnni Sveinn Guðmundsson, formaður stjórnar SÍBS, segist ekki eiga von á frekari uppsögnum á Reykjalundi. Hann segist því miður vera formaður SÍBS en fagnar nýju fólki í brúnni. Innlent 15.10.2019 15:01
Segir arftaka Birgis og Magnúsar ekki njóta sinnar virðingar Magðalena Ásgeirsdóttir, formaður læknaráðs Reykjalundar, segir upphaf ólgunnar á Reykjalundi mega rekja til skipuritsbreytinga sem stjórn SÍBS skynnti skömmu fyrir sumarlokun og fyrirhuguð ráðning í nýtt starf framkvæmdastjóra endurhæfingarsviðs. Innlent 15.10.2019 13:59