Tryggvi Felixson Halla Hrund – forseti fyrir almanna heill Það er ánægjulegt hve margir dugandi einstaklingar bjóða sig fram til að gegna stöðu forseta Íslands. Úr vöndu er að ráða og ekki neinn einn einhlýtur mælikvarði til. Ég gladdist því mikið þegar Halla Hrund Logadóttir ákvað að bjóða sig fram. Skoðun 22.5.2024 10:30 Sorpa og Kópavogur – klúður og ábyrgðarleysi Formaður bæjarráðs og bæjarstjóri Kópavogs fullyrða í grein á www.visir.is 26. maí sl. að „Við sem leiðum bæjarstjórn Kópavogs höfum ávallt staðið fast á því að mikilvægt sé að finna heppilega staðsetningu fyrir endurvinnslustöð sem þjónar hagsmunum Kópavogsbúa og annarra íbúa höfuðborgarsvæðisins.“ Skoðun 2.6.2023 10:31 „Versti samningur í Kópavogi síðan 1662“ Þann 10. maí 2018, rétt fyrir bæjarstjórnarkosningar það ár, var undirritaður samningur í Kópavogi sem hefur haft afleitar afleiðingar fyrir Kópavogsbæ sem samfélag. Sameiginlegar eignir bæjarbúa, myndarlegar fasteignir í miðbæ Kópavogs í Fannborg og höfðu húsnúmer 2, 4 og 6 voru seldar gegn 1.050.000 þúsund krónu greiðslu til fyrirtækisins Árkórs. Skoðun 4.5.2023 16:00 Umhyggja, umhugsun og umhverfisvernd Fuglasöngur að vori vekur von. Fjallasýnin lyftir andanum. Frískur vindur og kyrrð fjallanna eru mannbætandi. Víðerni snerta við okkur og hjartað slær eitt aukaslag, eða tvö, af fögnuði. Ægifegurð náttúrunnar gerir okkur smá og full lotningar. Skoðun 17.4.2023 16:01 Til varnar Hálendinu í krafti tóna Hálendi Íslands er í huga okkar stórt, stórbrotið og framandi, en líka heillandi og dásamlegt. Það nær yfir um 40% af landinu okkar. Hálendið heillar marga, jafnvel þá sem ekki hafa haft tækifæri til að ferðast um það og njóta með beinum hætti. Þeir njóta þess úr fjarlægð, af myndum og frásögn. Skoðun 18.10.2022 09:00 Lögum um búfjárhald er tímabært að breyta Frá þjóðveldisöld og fram til 6. áratugar síðustu aldar voru í gildi lagaákvæði sem bönnuðu lausagöngu búfjár. Þá voru sett lög sem gjörbreyttu stöðu þeirra sem vilja friða land sitt fyrir beit. Skoðun 24.5.2021 16:24 Viljum við spilla meiru? Í anddyri Norræna hússins má nú sjá sýningu á fjölmörgum ljósmyndum af náttúruperlum sem þegar hafa verið eyðilagðar eða eru í bráðri hættu vegna fyrirhugaðra virkjanaframkvæmda. Skoðun 24.10.2019 01:17 Rammaáætlun og góð lögfræði Orkumálastjóri grípur þann 17. mars 2016 til andsvara við grein minni í Fréttablaðinu 3. mars og fullyrðir að ég "afflytji texta og innihald laga um Rammaáætlun þannig að það henti mínum málstað“. Skoðun 30.3.2016 16:00 Stöndum vörð um grundvöll rammaáætlunar Orkumálastjóri segir í grein í Fréttablaðinu 27. febrúar 2016, að í rammaáætlun þurfi í mörgum tilfellum að endurvinna fyrra mat á virkjunarkostum í verndarflokki út frá nákvæmari skilgreiningu á svæðismörkum. Þessi fullyrðing hans stenst ekki Skoðun 3.3.2016 09:53 Jafna sem ekki gengur upp Nú berast þau tíðindi að Landsvirkjun sé tilbúin með nýja útfærslu á Norðlingaölduveitu sem vel geti farið saman með verndun Þjórsárvera. Umhverfisráðherra virðist ekki útiloka að svo geti verið. Skoðun 22.11.2013 22:45 Umhverfisspjöll á heimsmælikvarða? Nýr Lyngdalsheiðarvegur mun hafa óafturkræf áhrif á landslag og ásýnd svæðis sem liggur að elsta þjóðgarði landsmanna sem skráður hefur verið á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna (UNESCO World Heritage List). Skoðun 23.9.2010 22:59
Halla Hrund – forseti fyrir almanna heill Það er ánægjulegt hve margir dugandi einstaklingar bjóða sig fram til að gegna stöðu forseta Íslands. Úr vöndu er að ráða og ekki neinn einn einhlýtur mælikvarði til. Ég gladdist því mikið þegar Halla Hrund Logadóttir ákvað að bjóða sig fram. Skoðun 22.5.2024 10:30
Sorpa og Kópavogur – klúður og ábyrgðarleysi Formaður bæjarráðs og bæjarstjóri Kópavogs fullyrða í grein á www.visir.is 26. maí sl. að „Við sem leiðum bæjarstjórn Kópavogs höfum ávallt staðið fast á því að mikilvægt sé að finna heppilega staðsetningu fyrir endurvinnslustöð sem þjónar hagsmunum Kópavogsbúa og annarra íbúa höfuðborgarsvæðisins.“ Skoðun 2.6.2023 10:31
„Versti samningur í Kópavogi síðan 1662“ Þann 10. maí 2018, rétt fyrir bæjarstjórnarkosningar það ár, var undirritaður samningur í Kópavogi sem hefur haft afleitar afleiðingar fyrir Kópavogsbæ sem samfélag. Sameiginlegar eignir bæjarbúa, myndarlegar fasteignir í miðbæ Kópavogs í Fannborg og höfðu húsnúmer 2, 4 og 6 voru seldar gegn 1.050.000 þúsund krónu greiðslu til fyrirtækisins Árkórs. Skoðun 4.5.2023 16:00
Umhyggja, umhugsun og umhverfisvernd Fuglasöngur að vori vekur von. Fjallasýnin lyftir andanum. Frískur vindur og kyrrð fjallanna eru mannbætandi. Víðerni snerta við okkur og hjartað slær eitt aukaslag, eða tvö, af fögnuði. Ægifegurð náttúrunnar gerir okkur smá og full lotningar. Skoðun 17.4.2023 16:01
Til varnar Hálendinu í krafti tóna Hálendi Íslands er í huga okkar stórt, stórbrotið og framandi, en líka heillandi og dásamlegt. Það nær yfir um 40% af landinu okkar. Hálendið heillar marga, jafnvel þá sem ekki hafa haft tækifæri til að ferðast um það og njóta með beinum hætti. Þeir njóta þess úr fjarlægð, af myndum og frásögn. Skoðun 18.10.2022 09:00
Lögum um búfjárhald er tímabært að breyta Frá þjóðveldisöld og fram til 6. áratugar síðustu aldar voru í gildi lagaákvæði sem bönnuðu lausagöngu búfjár. Þá voru sett lög sem gjörbreyttu stöðu þeirra sem vilja friða land sitt fyrir beit. Skoðun 24.5.2021 16:24
Viljum við spilla meiru? Í anddyri Norræna hússins má nú sjá sýningu á fjölmörgum ljósmyndum af náttúruperlum sem þegar hafa verið eyðilagðar eða eru í bráðri hættu vegna fyrirhugaðra virkjanaframkvæmda. Skoðun 24.10.2019 01:17
Rammaáætlun og góð lögfræði Orkumálastjóri grípur þann 17. mars 2016 til andsvara við grein minni í Fréttablaðinu 3. mars og fullyrðir að ég "afflytji texta og innihald laga um Rammaáætlun þannig að það henti mínum málstað“. Skoðun 30.3.2016 16:00
Stöndum vörð um grundvöll rammaáætlunar Orkumálastjóri segir í grein í Fréttablaðinu 27. febrúar 2016, að í rammaáætlun þurfi í mörgum tilfellum að endurvinna fyrra mat á virkjunarkostum í verndarflokki út frá nákvæmari skilgreiningu á svæðismörkum. Þessi fullyrðing hans stenst ekki Skoðun 3.3.2016 09:53
Jafna sem ekki gengur upp Nú berast þau tíðindi að Landsvirkjun sé tilbúin með nýja útfærslu á Norðlingaölduveitu sem vel geti farið saman með verndun Þjórsárvera. Umhverfisráðherra virðist ekki útiloka að svo geti verið. Skoðun 22.11.2013 22:45
Umhverfisspjöll á heimsmælikvarða? Nýr Lyngdalsheiðarvegur mun hafa óafturkræf áhrif á landslag og ásýnd svæðis sem liggur að elsta þjóðgarði landsmanna sem skráður hefur verið á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna (UNESCO World Heritage List). Skoðun 23.9.2010 22:59