Hulda Ragnheiður Árnadóttir Nærvera í fjarverunni Afmælisdagur Félags kvenna í atvinnulífinu er í dag, 9. apríl, en félagið var stofnað árið 1999. Frá þeim tíma hafa orðið straumhvörf í atvinnulífinu, bæði út frá kynjasjónarmiðum, menntunarstigi og á sviði nýsköpunar og tækni. Skoðun 9.4.2021 12:30 Tryggingar gegn náttúruhamförum Náttúruöflin hafa svo sannarlega minnt á sig að undanförnum misserum. Nýliðið ár hófst með snjóflóðum á Flateyri og lauk með aurskriðum á Seyðisfirði. Undanfarnar vikur hafa einkennst af stöðugum jarðskjálftum á Reykjanesskaga sem búa okkur undir frekari jarðhræringar og jafnvel eldgos. Skoðun 18.3.2021 07:02 Er nóg ekki nóg? Á árum áður voru það karlarnir sem voru ráðandi á vinnumarkaði á meðan konur sáu um börnin og önnuðust heimilisverkin. Konur gerðu fátt sem ógnaði stöðu karlmanna og svo virtist sem þetta fyrirkomulag væri nokkurs konar lögmál sem ekki yrði breytt. Skoðun 19.1.2020 21:49 Stöðvum hringrás ósýnileikans Þegar kemur að ráðningum í stjórnunarstöður á almennum markaði er gjarnan beitt svokölluðum hausaveiðaraaðferðum eða “head hunting”. Þá er leitað í tengslanetið og ráðningarstofur eru beðnar um að skima eftir heppilegum einstaklingum til að taka að sér tiltekin störf. Skoðun 5.1.2020 16:19 Kona Magnúsar skipstjóra skrifar Fyrir ykkur sem vitið ekki hver ég er... þá er ég gift honum Magnúsi Guðjóns skipstjóra og kennara við Tækniskólann og svo er ég dóttir hans Árna Vill rafvirkja. Skoðun 24.10.2019 13:24 Farsælt samspil stjórnar og framkvæmdastjóra Það er mikill fengur að stjórnarmönnum sem taka hlutverk sitt alvarlega og axla þá ábyrgð sem þeim hefur verið falin. Skoðun 28.2.2018 04:30 Ábending til fulltrúa hluthafa Þegar uppgangur er í efnahagslífinu hættir stjórnum og stjórnendum fyrirtækja til að gleyma sér við stækkun og þenslu fyrirtækja og huga ekki nægilega að innra skipulagi. Áhættumat og innri ferlar í fyrirtækinu fá ekki nauðsynlega athygli og hagsmunir hluthafa eru ekki hafðir að leiðarljósi. Skoðun 10.12.2009 22:33
Nærvera í fjarverunni Afmælisdagur Félags kvenna í atvinnulífinu er í dag, 9. apríl, en félagið var stofnað árið 1999. Frá þeim tíma hafa orðið straumhvörf í atvinnulífinu, bæði út frá kynjasjónarmiðum, menntunarstigi og á sviði nýsköpunar og tækni. Skoðun 9.4.2021 12:30
Tryggingar gegn náttúruhamförum Náttúruöflin hafa svo sannarlega minnt á sig að undanförnum misserum. Nýliðið ár hófst með snjóflóðum á Flateyri og lauk með aurskriðum á Seyðisfirði. Undanfarnar vikur hafa einkennst af stöðugum jarðskjálftum á Reykjanesskaga sem búa okkur undir frekari jarðhræringar og jafnvel eldgos. Skoðun 18.3.2021 07:02
Er nóg ekki nóg? Á árum áður voru það karlarnir sem voru ráðandi á vinnumarkaði á meðan konur sáu um börnin og önnuðust heimilisverkin. Konur gerðu fátt sem ógnaði stöðu karlmanna og svo virtist sem þetta fyrirkomulag væri nokkurs konar lögmál sem ekki yrði breytt. Skoðun 19.1.2020 21:49
Stöðvum hringrás ósýnileikans Þegar kemur að ráðningum í stjórnunarstöður á almennum markaði er gjarnan beitt svokölluðum hausaveiðaraaðferðum eða “head hunting”. Þá er leitað í tengslanetið og ráðningarstofur eru beðnar um að skima eftir heppilegum einstaklingum til að taka að sér tiltekin störf. Skoðun 5.1.2020 16:19
Kona Magnúsar skipstjóra skrifar Fyrir ykkur sem vitið ekki hver ég er... þá er ég gift honum Magnúsi Guðjóns skipstjóra og kennara við Tækniskólann og svo er ég dóttir hans Árna Vill rafvirkja. Skoðun 24.10.2019 13:24
Farsælt samspil stjórnar og framkvæmdastjóra Það er mikill fengur að stjórnarmönnum sem taka hlutverk sitt alvarlega og axla þá ábyrgð sem þeim hefur verið falin. Skoðun 28.2.2018 04:30
Ábending til fulltrúa hluthafa Þegar uppgangur er í efnahagslífinu hættir stjórnum og stjórnendum fyrirtækja til að gleyma sér við stækkun og þenslu fyrirtækja og huga ekki nægilega að innra skipulagi. Áhættumat og innri ferlar í fyrirtækinu fá ekki nauðsynlega athygli og hagsmunir hluthafa eru ekki hafðir að leiðarljósi. Skoðun 10.12.2009 22:33