Íþróttamaður ársins Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Glódís Perla Viggósdóttir, íþróttamaður ársins 2024, segist finna fyrir svo mikilli ást og hlýju frá íslensku þjóðinni. Ungir aðdáendur fengu tækifæri til að hitta átrúnaðargoð sitt í Kórnum í gær. Hálfgert Glódísar æði hefur gripið um sig. Fótbolti 6.1.2025 07:30 Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Þórir Hergeirsson var heiðraður samtímis á tveimur verðlaunahófum í gærkvöld, á Íslandi og í Noregi. Ein af stjörnunum sem hann þjálfaði svo lengi í norska handboltalandsliðinu, Stine Oftedal Dahmke, þakkaði Þóri fyrir allt í verðlaunaræðu. Handbolti 5.1.2025 12:08 Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Gleðin var við völd í Hörpu í gærkvöld þegar fremsta íþróttafólk landsins var heiðrað fyrir frammistöðu sína á nýliðnu ári. Hulda Margrét ljósmyndari smellti myndum af verðlaunahöfum, forseta Íslands og öðrum góðum gestum. Sport 5.1.2025 10:02 Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Í kvöld var Glódís Perla Viggósdóttir kosin Íþróttamaður ársins 2024 af Samtökum íþróttafréttamanna. Hér að neðan má sjá hver fengu atkvæði en Glódís Perla vann með fullt hús stiga. Sport 4.1.2025 21:52 Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta sem og stórliðsins Bayern München, var kjörin Íþróttamaður ársins 2024 af Samtökum íþróttafréttamanna. Sport 4.1.2025 20:58 Karlalið Vals er lið ársins 2024 Karlalið Vals í handbolta var valið lið ársins 2024 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Sport 4.1.2025 20:55 Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Björg Elín Guðmundsdóttir var í kvöld útnefnd Íþróttaeldhugi ársins 2024. Sport 4.1.2025 20:46 Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Þórir Hergeirsson, þjálfari kvennalandsliðs Noregs í handbolta, er þjálfari ársins 2024 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Þá var Þórir kjörinn þjálfari ársins í Noregi. Sport 4.1.2025 20:46 Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Sigurbjörn Bárðarson er 26. íþróttamaðurinn sem tekinn er inn í heiðurshöll ÍSÍ. Sport 4.1.2025 20:25 „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Fimleikakonan Thelma Aðalsteinsdóttir var ekki tilnefnd sem íþróttamaður ársins þrátt fyrir frábæran árangur á árinu. Sigmundi Steinarssyni, íþróttafréttamanni til fjölda ára, var mjög brugðið og veltir því fyrir sér eftir hverju farið er þegar afrek íþróttamanna eru metin. Sport 24.12.2024 14:03 Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Nú er orðið ljóst hver voru besta íþróttafólk ársins á Íslandi á árinu 2024 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Vísir birtir í dag topp tíu listann yfir besta íþróttafólk ársins á Íslandi að mati meðlima SÍ en þetta er í 69. sinn sem samtökin kjósa Íþróttamann ársins. Sport 23.12.2024 06:00 Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Ég borðaði í raun allt sem ég komst í. Sem var ekkert endilega auðvelt fyrir einstæða móður. Að vera með svona holdanaut á heimilinu,“ segir Júlían J.K. Jóhannsson, heimsmeistari í kraftlyftingum og fasteignasali. Atvinnulíf 16.12.2024 07:01 Sjötti fyrrum Íþróttamaður ársins sem kemur í Val Valsmenn búa ekki bara til Íþróttamenn ársins því þeir fá þá einnig til að ganga til liðs við félagið. Sport 15.3.2024 07:01 Utan vallar: Þetta einstaka eina prósent Með allar líkur sér í óhag og eftir að hafa fengið mótlætisstorm í fangið vann Gísli Þorgeir Kristjánsson eitt magnaðasta íþróttaafrek Íslandssögunnar. Þess vegna er hann verðskuldaður Íþróttamaður ársins 2023. Handbolti 5.1.2024 10:02 Sjáðu myndirnar frá kjöri á Íþróttamanni ársins Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburg og íslenska handboltalandsliðsins, var í gær kjörinn Íþróttamaður ársins 2023 af Samtökum íþróttafréttamanna. Sport 5.1.2024 06:30 Þessi fengu stig í kjöri á íþróttamanni ársins Alls fengu 23 einstaklingar stig í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2023. Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson hlaut nafnbótina í fyrsta sinn í kvöld. Sport 4.1.2024 21:37 Gísli Þorgeir Íþróttamaður ársins 2023 Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburg og íslenska handboltalandsliðsins, var kjörinn Íþróttamaður ársins 2023 af Samtökum íþróttafréttamanna. Handbolti 4.1.2024 20:53 Karlalið Víkings lið ársins 2023 Karlalið Víkings í fótbolta var valið lið ársins 2023 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Fótbolti 4.1.2024 20:51 Arnar Gunnlaugsson þjálfari ársins Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings í fótbolta, er þjálfari ársins 2023 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Fótbolti 4.1.2024 20:46 Guðrún Kristín Íþróttaeldhugi ársins Guðrún Kristín Einarsdóttir var í kvöld útnefnd Íþróttaeldhugi ársins 2023. Sport 4.1.2024 20:43 Sigrún Huld tekin inn í Heiðurshöll ÍSÍ Sundkonan Sigrún Huld Hrafnsdóttir er 25. íþróttamaðurinn sem tekinn er inn í heiðurshöll ÍSÍ. Sport 4.1.2024 20:22 Einhver verður Íþróttamaður ársins í fyrsta sinn í kvöld Íþróttamaður ársins verður krýndur í 68. skiptið í kvöld og það er þegar ljóst að sigurvegari kvöldsins fær þessa stærstu viðurkenningu íslensks íþróttafólks í fyrsta sinn á ferlinum. Sport 4.1.2024 12:46 Fleiri konur en karlar í fyrsta sinn á topp tíu listanum: Þessi eru á topp tíu Vísir birtir í dag topp tíu listann yfir besta íþróttafólk ársins á Íslandi að mati Samtaka íþróttafréttamanna en þetta er sögulegt kjör því í fyrsta sinn í 68 ára sögu kjörsins eru karlar í minnihluta meðal þeirra tíu efstu í kjörinu. Sport 22.12.2023 06:00 ÍSÍ hafi sent annan texta en var lesinn upp á hófinu Sigurbjörn Árni Arngrímsson, skólastjóri Framhaldsskólans á Laugum og frjálsíþróttasérfræðingur, kveðst gáttaður á því hvernig Guðrún Arnardóttir var kynnt til leiks sem nýjasti meðlimur heiðurshallar ÍSÍ í gærkvöld. Sport 30.12.2022 10:46 Utan vallar: Úr neðanmálsgrein hjá þjóðinni í fyrirsögn Þegar Ómar Ingi Magnússon var kjörinn Íþróttamaður ársins í fyrra ráku sumir upp stór augu og spurðu einfaldlega: Hver er þetta? Nú spyr enginn hver Ómar Ingi sé. Nema viðkomandi búi í helli. Handbolti 30.12.2022 09:01 Myndaveisla frá kjörinu á íþróttamanni ársins Kjörið á íþróttamanni ársins fór fram við hátíðlega athöfn í Hörpu í gær. Þetta var í fyrsta sinn síðan árið 2019 sem kjörið var kunngjört með áhorfendur í salnum og því var þétt setið þegar Ómar Ingi Magnússon tók við verðlaununum, annað árið í röð. Sport 30.12.2022 07:01 Guðrún Arnardóttir útnefnd í Heiðurshöll ÍSÍ Guðrún Arnardóttir frjálsíþróttakona var í gær útnefnd í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Hún er 24. einstaklingurinn til að hljóta þennan heiður en útnefningin var samþykkt samhljóða á fundi framkvæmdastjórnar ÍSÍ 24. nóvember síðastliðinn. Sport 30.12.2022 06:21 „Ég er mjög stoltur og þetta er sannur heiður“ Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handbolta, var í kvöld valinn íþróttamaður ársins annað árið í röð af Samtökum íþróttafréttamanna. Handbolti 29.12.2022 21:31 Ómar Ingi íþróttamaður ársins annað árið í röð Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Magdeburg og íslenska handboltalandsliðsins, var kjörinn Íþróttamaður ársins 2022, af Samtökum íþróttafréttamanna. Þetta er annað árið í röð sem Ómar hlýtur þessa nafnbót. Selfyssingurinn var með sögulega yfirburði í kjörinu í ár. Handbolti 29.12.2022 20:45 Karlalið Vals lið ársins Karlalið Vals í handbolta var valið lið ársins 2022 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Handbolti 29.12.2022 20:41 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Glódís Perla Viggósdóttir, íþróttamaður ársins 2024, segist finna fyrir svo mikilli ást og hlýju frá íslensku þjóðinni. Ungir aðdáendur fengu tækifæri til að hitta átrúnaðargoð sitt í Kórnum í gær. Hálfgert Glódísar æði hefur gripið um sig. Fótbolti 6.1.2025 07:30
Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Þórir Hergeirsson var heiðraður samtímis á tveimur verðlaunahófum í gærkvöld, á Íslandi og í Noregi. Ein af stjörnunum sem hann þjálfaði svo lengi í norska handboltalandsliðinu, Stine Oftedal Dahmke, þakkaði Þóri fyrir allt í verðlaunaræðu. Handbolti 5.1.2025 12:08
Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Gleðin var við völd í Hörpu í gærkvöld þegar fremsta íþróttafólk landsins var heiðrað fyrir frammistöðu sína á nýliðnu ári. Hulda Margrét ljósmyndari smellti myndum af verðlaunahöfum, forseta Íslands og öðrum góðum gestum. Sport 5.1.2025 10:02
Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Í kvöld var Glódís Perla Viggósdóttir kosin Íþróttamaður ársins 2024 af Samtökum íþróttafréttamanna. Hér að neðan má sjá hver fengu atkvæði en Glódís Perla vann með fullt hús stiga. Sport 4.1.2025 21:52
Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta sem og stórliðsins Bayern München, var kjörin Íþróttamaður ársins 2024 af Samtökum íþróttafréttamanna. Sport 4.1.2025 20:58
Karlalið Vals er lið ársins 2024 Karlalið Vals í handbolta var valið lið ársins 2024 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Sport 4.1.2025 20:55
Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Björg Elín Guðmundsdóttir var í kvöld útnefnd Íþróttaeldhugi ársins 2024. Sport 4.1.2025 20:46
Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Þórir Hergeirsson, þjálfari kvennalandsliðs Noregs í handbolta, er þjálfari ársins 2024 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Þá var Þórir kjörinn þjálfari ársins í Noregi. Sport 4.1.2025 20:46
Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Sigurbjörn Bárðarson er 26. íþróttamaðurinn sem tekinn er inn í heiðurshöll ÍSÍ. Sport 4.1.2025 20:25
„Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Fimleikakonan Thelma Aðalsteinsdóttir var ekki tilnefnd sem íþróttamaður ársins þrátt fyrir frábæran árangur á árinu. Sigmundi Steinarssyni, íþróttafréttamanni til fjölda ára, var mjög brugðið og veltir því fyrir sér eftir hverju farið er þegar afrek íþróttamanna eru metin. Sport 24.12.2024 14:03
Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Nú er orðið ljóst hver voru besta íþróttafólk ársins á Íslandi á árinu 2024 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Vísir birtir í dag topp tíu listann yfir besta íþróttafólk ársins á Íslandi að mati meðlima SÍ en þetta er í 69. sinn sem samtökin kjósa Íþróttamann ársins. Sport 23.12.2024 06:00
Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Ég borðaði í raun allt sem ég komst í. Sem var ekkert endilega auðvelt fyrir einstæða móður. Að vera með svona holdanaut á heimilinu,“ segir Júlían J.K. Jóhannsson, heimsmeistari í kraftlyftingum og fasteignasali. Atvinnulíf 16.12.2024 07:01
Sjötti fyrrum Íþróttamaður ársins sem kemur í Val Valsmenn búa ekki bara til Íþróttamenn ársins því þeir fá þá einnig til að ganga til liðs við félagið. Sport 15.3.2024 07:01
Utan vallar: Þetta einstaka eina prósent Með allar líkur sér í óhag og eftir að hafa fengið mótlætisstorm í fangið vann Gísli Þorgeir Kristjánsson eitt magnaðasta íþróttaafrek Íslandssögunnar. Þess vegna er hann verðskuldaður Íþróttamaður ársins 2023. Handbolti 5.1.2024 10:02
Sjáðu myndirnar frá kjöri á Íþróttamanni ársins Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburg og íslenska handboltalandsliðsins, var í gær kjörinn Íþróttamaður ársins 2023 af Samtökum íþróttafréttamanna. Sport 5.1.2024 06:30
Þessi fengu stig í kjöri á íþróttamanni ársins Alls fengu 23 einstaklingar stig í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2023. Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson hlaut nafnbótina í fyrsta sinn í kvöld. Sport 4.1.2024 21:37
Gísli Þorgeir Íþróttamaður ársins 2023 Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburg og íslenska handboltalandsliðsins, var kjörinn Íþróttamaður ársins 2023 af Samtökum íþróttafréttamanna. Handbolti 4.1.2024 20:53
Karlalið Víkings lið ársins 2023 Karlalið Víkings í fótbolta var valið lið ársins 2023 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Fótbolti 4.1.2024 20:51
Arnar Gunnlaugsson þjálfari ársins Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings í fótbolta, er þjálfari ársins 2023 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Fótbolti 4.1.2024 20:46
Guðrún Kristín Íþróttaeldhugi ársins Guðrún Kristín Einarsdóttir var í kvöld útnefnd Íþróttaeldhugi ársins 2023. Sport 4.1.2024 20:43
Sigrún Huld tekin inn í Heiðurshöll ÍSÍ Sundkonan Sigrún Huld Hrafnsdóttir er 25. íþróttamaðurinn sem tekinn er inn í heiðurshöll ÍSÍ. Sport 4.1.2024 20:22
Einhver verður Íþróttamaður ársins í fyrsta sinn í kvöld Íþróttamaður ársins verður krýndur í 68. skiptið í kvöld og það er þegar ljóst að sigurvegari kvöldsins fær þessa stærstu viðurkenningu íslensks íþróttafólks í fyrsta sinn á ferlinum. Sport 4.1.2024 12:46
Fleiri konur en karlar í fyrsta sinn á topp tíu listanum: Þessi eru á topp tíu Vísir birtir í dag topp tíu listann yfir besta íþróttafólk ársins á Íslandi að mati Samtaka íþróttafréttamanna en þetta er sögulegt kjör því í fyrsta sinn í 68 ára sögu kjörsins eru karlar í minnihluta meðal þeirra tíu efstu í kjörinu. Sport 22.12.2023 06:00
ÍSÍ hafi sent annan texta en var lesinn upp á hófinu Sigurbjörn Árni Arngrímsson, skólastjóri Framhaldsskólans á Laugum og frjálsíþróttasérfræðingur, kveðst gáttaður á því hvernig Guðrún Arnardóttir var kynnt til leiks sem nýjasti meðlimur heiðurshallar ÍSÍ í gærkvöld. Sport 30.12.2022 10:46
Utan vallar: Úr neðanmálsgrein hjá þjóðinni í fyrirsögn Þegar Ómar Ingi Magnússon var kjörinn Íþróttamaður ársins í fyrra ráku sumir upp stór augu og spurðu einfaldlega: Hver er þetta? Nú spyr enginn hver Ómar Ingi sé. Nema viðkomandi búi í helli. Handbolti 30.12.2022 09:01
Myndaveisla frá kjörinu á íþróttamanni ársins Kjörið á íþróttamanni ársins fór fram við hátíðlega athöfn í Hörpu í gær. Þetta var í fyrsta sinn síðan árið 2019 sem kjörið var kunngjört með áhorfendur í salnum og því var þétt setið þegar Ómar Ingi Magnússon tók við verðlaununum, annað árið í röð. Sport 30.12.2022 07:01
Guðrún Arnardóttir útnefnd í Heiðurshöll ÍSÍ Guðrún Arnardóttir frjálsíþróttakona var í gær útnefnd í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Hún er 24. einstaklingurinn til að hljóta þennan heiður en útnefningin var samþykkt samhljóða á fundi framkvæmdastjórnar ÍSÍ 24. nóvember síðastliðinn. Sport 30.12.2022 06:21
„Ég er mjög stoltur og þetta er sannur heiður“ Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handbolta, var í kvöld valinn íþróttamaður ársins annað árið í röð af Samtökum íþróttafréttamanna. Handbolti 29.12.2022 21:31
Ómar Ingi íþróttamaður ársins annað árið í röð Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Magdeburg og íslenska handboltalandsliðsins, var kjörinn Íþróttamaður ársins 2022, af Samtökum íþróttafréttamanna. Þetta er annað árið í röð sem Ómar hlýtur þessa nafnbót. Selfyssingurinn var með sögulega yfirburði í kjörinu í ár. Handbolti 29.12.2022 20:45
Karlalið Vals lið ársins Karlalið Vals í handbolta var valið lið ársins 2022 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Handbolti 29.12.2022 20:41
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent