Ananas á pítsu Ananas varð ofan á pepperóní hjá hluthöfum Íslandsbanka Þrátt fyrir að það sé umdeilt hvort ananas eigi heima á pizzu þá fékk ávöxturinn næst flest atkvæði þegar kosið var um pizzuálegg á hluthafafundi Íslandsbanka í dag. Skinka fékk flest atkvæði en pepperóní lenti í þriðja sæti. Beikon fékk lang fæst atkvæði. Lífið 28.7.2023 15:43 Guðni ratar á lista yfir bestu matardeilur áratugarins Forseti Íslands og skoðun hans á pítsum og ananas ratar á lista Huffington Post yfir bestu matardeilur áratugarins á samfélagsmiðlum. Lífið 29.12.2019 10:22 Guðni forseti segist kunna að grilla en gerir þó ekki mikið af því Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands tók að sér að grilla lambakótelettur á bæjarhátíðinni Kótelettunni á Selfossi í dag. Innlent 8.6.2019 19:30 Guðni rifjar upp stóra ananas-málið: „Ég gekk skrefi of langt“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir að hann hafi gengið skrefi of langt þegar hann sagðist vilja láta banna ananas sem álegg á pítsur. Forsetinn rifjaði upp málið, sem vakti heimsathygli, í viðtali við kanadíska ríkisútvarpið. Innlent 15.11.2018 11:15 Guðni Th. minnist ananas-mannsins Á óbeinan hátt lágu leiðir okkar saman fyrr á þessu ári þegar ég spjallaði í gamni við nemendur Menntaskólans á Akureyri um pítsur og þetta tiltekna álegg – sem reyndar væri best að banna ef út í það væri farið,“ segir forsetinn. Innlent 10.6.2017 15:41 Upphafsmaður ananas-pizzunnar látinn Upphaf Hawaii-pizzunnar svokölluðu má rekja til veitingastaðarins Satellite í borginni Chatham í Kanada árið 1962. Lífið 9.6.2017 18:59 Sigmundur rekur í löngu máli hvers vegna hann þolir ekki ananas á pizzur "Ávextir sem notaðir eru til að framleiða safa eiga ekki heima á pizzu“ Lífið 7.3.2017 17:26 Ananaskismi "Af hverju vill forseti Íslands banna ananas?“ var spurning sem kanadískur félagi minn spurði mig um á dögunum. Fastir pennar 2.3.2017 18:03 Ananasmaðurinn afhjúpar sig: Sendi sendiráðinu ananas-pizzu í nafni forsetans Í ljós er komið hver það var sem sendi sendiráði Íslands í Bretlandi ananas pizzur, eftir að sökudólgurinn setti myndband inn á Youtube af athæfinu. Lífið 22.2.2017 21:25 Sendiráð Íslands í Bretlandi fékk ananas-pizzur sendar frá leyndum aðdáanda "Long live the pineapple pizza“ Lífið 22.2.2017 16:44 Upphafsmaður ananas-pizzunnar: Forseti Íslands var ekki fæddur þegar fyrsta ananas-pizzan fór í ofninn Ummæli Guðna Th. Jóhannessonar um ananas á pizzur hafa vakið heimsathygli en hér er reynt að fara yfir það hvers vegna fólk hefur svona sterkar skoðanir á málinu. Lífið 22.2.2017 11:55 Stóra pizzumálið ratar í heimsfréttirnar Fjölmiðlar víða um heim fjalla um stóra pizzumálið. Lífið 21.2.2017 23:26 Guðni Th. um stóra pizzumálið: „Ég get ekki sett lög sem banna fólki að setja ananas á pítsuna sína“ Forseti Íslands tjáir sig eftir að hafa gantast með að vilja setja lög sem banna ananas á pizzur. Lífið 21.2.2017 15:20 Guðni myndi banna ananas á pizzur Varpaði þessari bombu í Menntaskólanum á Akureyri. Lífið 16.2.2017 16:40
Ananas varð ofan á pepperóní hjá hluthöfum Íslandsbanka Þrátt fyrir að það sé umdeilt hvort ananas eigi heima á pizzu þá fékk ávöxturinn næst flest atkvæði þegar kosið var um pizzuálegg á hluthafafundi Íslandsbanka í dag. Skinka fékk flest atkvæði en pepperóní lenti í þriðja sæti. Beikon fékk lang fæst atkvæði. Lífið 28.7.2023 15:43
Guðni ratar á lista yfir bestu matardeilur áratugarins Forseti Íslands og skoðun hans á pítsum og ananas ratar á lista Huffington Post yfir bestu matardeilur áratugarins á samfélagsmiðlum. Lífið 29.12.2019 10:22
Guðni forseti segist kunna að grilla en gerir þó ekki mikið af því Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands tók að sér að grilla lambakótelettur á bæjarhátíðinni Kótelettunni á Selfossi í dag. Innlent 8.6.2019 19:30
Guðni rifjar upp stóra ananas-málið: „Ég gekk skrefi of langt“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir að hann hafi gengið skrefi of langt þegar hann sagðist vilja láta banna ananas sem álegg á pítsur. Forsetinn rifjaði upp málið, sem vakti heimsathygli, í viðtali við kanadíska ríkisútvarpið. Innlent 15.11.2018 11:15
Guðni Th. minnist ananas-mannsins Á óbeinan hátt lágu leiðir okkar saman fyrr á þessu ári þegar ég spjallaði í gamni við nemendur Menntaskólans á Akureyri um pítsur og þetta tiltekna álegg – sem reyndar væri best að banna ef út í það væri farið,“ segir forsetinn. Innlent 10.6.2017 15:41
Upphafsmaður ananas-pizzunnar látinn Upphaf Hawaii-pizzunnar svokölluðu má rekja til veitingastaðarins Satellite í borginni Chatham í Kanada árið 1962. Lífið 9.6.2017 18:59
Sigmundur rekur í löngu máli hvers vegna hann þolir ekki ananas á pizzur "Ávextir sem notaðir eru til að framleiða safa eiga ekki heima á pizzu“ Lífið 7.3.2017 17:26
Ananaskismi "Af hverju vill forseti Íslands banna ananas?“ var spurning sem kanadískur félagi minn spurði mig um á dögunum. Fastir pennar 2.3.2017 18:03
Ananasmaðurinn afhjúpar sig: Sendi sendiráðinu ananas-pizzu í nafni forsetans Í ljós er komið hver það var sem sendi sendiráði Íslands í Bretlandi ananas pizzur, eftir að sökudólgurinn setti myndband inn á Youtube af athæfinu. Lífið 22.2.2017 21:25
Sendiráð Íslands í Bretlandi fékk ananas-pizzur sendar frá leyndum aðdáanda "Long live the pineapple pizza“ Lífið 22.2.2017 16:44
Upphafsmaður ananas-pizzunnar: Forseti Íslands var ekki fæddur þegar fyrsta ananas-pizzan fór í ofninn Ummæli Guðna Th. Jóhannessonar um ananas á pizzur hafa vakið heimsathygli en hér er reynt að fara yfir það hvers vegna fólk hefur svona sterkar skoðanir á málinu. Lífið 22.2.2017 11:55
Stóra pizzumálið ratar í heimsfréttirnar Fjölmiðlar víða um heim fjalla um stóra pizzumálið. Lífið 21.2.2017 23:26
Guðni Th. um stóra pizzumálið: „Ég get ekki sett lög sem banna fólki að setja ananas á pítsuna sína“ Forseti Íslands tjáir sig eftir að hafa gantast með að vilja setja lög sem banna ananas á pizzur. Lífið 21.2.2017 15:20
Guðni myndi banna ananas á pizzur Varpaði þessari bombu í Menntaskólanum á Akureyri. Lífið 16.2.2017 16:40
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent