Lífið Byrjaður á næstu plötu Tónlist 6.9.2011 13:21 Fyrsta plata Bjögga Halldórs og félaga Björgvin Halldórsson og rokksveit hans Elephant Poetry hafa gefið út sína fyrstu plötu, sem nefnist Trash Can Honey. Hljómsveitin er dönsk/íslensk og auk forsprakkans Björgvins, sem jafnan er kallaður Bjöggi, skipa hana þeir Anders Klint, Dan Lings og Janus Bragi Jakobsson. Lífið 2.9.2011 20:37 Segi aldrei nei við Scarlett eða Quentin Tarantino "Ég get staðfest að ég er að vinna við þessa mynd en meira get ég ekki sagt við þig. Það er mikil öryggisgæsla í kringum þessa mynd og það má ekkert leka út,“ segir Heba Þórisdóttir, förðunarmeistari í Hollywood. Lífið 2.9.2011 20:37 Gene gamli genginn út Rokkarinn Gene Simmons úr hljómsveitinni Kiss mun ganga að eiga Shannon Tweed í Los Angeles hinn 1. október næstkomandi. Simmons bað um hönd Tweed í raunveruleikaþætti sínum, Gene Simmons Family Jewels, í júlí síðastliðnum. Þeim liggur greinilega á að láta pússa sig saman, sem verður að teljast fyndið í ljósi þess að þau hafa búið saman síðan 1985. Lífið 2.9.2011 20:37 Kría færir út kvíarnar Hönnun Jóhönnu Metúsalemsdóttur, sem hannar undir nafninu Kría, hefur verið tekin til sölu í versluninni Project No8 sem staðsett er í Ace-hótelinu á Manhattan. Project No8 er hönnunarverslun sem selur hönnun hvaðanæva að, en á hótelinu er einnig verslun sem rekin er í samstarfi við tískuhúsið Opening Ceremony. Lífið 2.9.2011 20:37 Óþægilegt að afklæðast Leikkonunni Milu Kunis fannst það bara huggulegt þegar mótleikari hennar, Justin Timberlake, afklæddist fyrir framan hana í kynlífssenum myndarinnar Friends with Benefits. „Ég hafði ekkert á móti því þegar Justin fór úr fötunum. En ég er ótrúlega óörugg með eigin vöxt, hvað þá fyrir framan fimmtíu manna tökulið. Það var mikið óöryggi í gangi,“ sagði Kunis. „Sum augnablik voru vandræðaleg en það góða við þetta er að ég og Justin vorum svo fínir vinir. Ég var að minnsta kosti með einhverjum sem ég þekkti sem fannst þetta líka óþægilegt.“ Lífið 2.9.2011 20:37 Spila fyrir 100 þúsund í Kína „Þetta eru nýjar slóðir fyrir okkur. Það er mikil stemning í hópnum,“ segir Ragnar Jónsson, hljómborðsleikari Bloodgroup. Lífið 2.9.2011 20:37 Spila sorglegar ástarballöður Kristín Lýðsdóttir og Dóra Dúna Sighvatsdóttir skipa plötusnúðatvíeykið SAD SAD SAD. Þær stöllur eru báðar búsettar í Kaupmannahöfn og þykja efnilegir plötusnúðar. Lífið 1.9.2011 09:25 Svekktur að spila ekki á Íslandi Árni Hjörvar Árnason er svekktur yfir því að spila ekki á Airwaves með The Vaccines. Hljómsveitin getur kennt sjálfri sér um veikindi söngvarans. „Þetta er mjög svekkjandi. Ég var farinn að hlakka mikið til að koma,“ segir Árni Hjörvar Árnason, bassaleikari bresku rokksveitarinnar The Vaccines. Lífið 2.9.2011 20:37 Talar út um skilnaðinn Söngvarinn Marc Anthony talaði í fyrsta sinn um skilnað sinn og Jennifer Lopez fyrr á árinu. Anthony tók fyrir að framhjáhald væri orsök skilnaðarins og að þau væru mjög góðir vinir í dag. „Þetta var sameiginleg ákvörðun. Hún var erfið en við tókum hana saman. Engin jarðarför og ekkert sjokk. Svona hlutir gerast,“ sagði Anthony í samtali við fréttamann ABC sjónvarpsstöðvarinnar. Lífið 2.9.2011 20:37 Teiknar andlit frægra leikara „Þetta er mín ástríða,“ segir Helena Reynisdóttir, sem hefur opnað sína fyrstu einkasýningu, aðeins sautján ára. Lífið 2.9.2011 20:37 Vegavinnumenn í sviðsljósinu Kvikmyndin Á annan veg var frumsýnd í Háskólabíói á fimmtudaginn var. Margmenni sótti sýninguna og skemmti fólk sér konunglega. Lífið 2.9.2011 20:37 Ánægð saman á ný Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth hafa tekið saman aftur og virðist afskaplega hamingjusamt. Cyrus og Hemsworth kynntust við tökur á kvikmyndinni The Last Song árið 2009 og áttu í árs löngu sambandi þá. Leiðir þeirra skildu um hríð en parið tók aftur saman nú í vor. Lífið 2.9.2011 20:37 Marc Jacobs orðaður við Dior Enn velta menn því fyrir sér hver verði arftaki Johns Galliano hjá Dior-tískuhúsinu. Líkt og kunnugt er orðið var Galliano vikið frá störfum eftir að hann var kærður fyrir kynþáttahatur. Tíska og hönnun 1.9.2011 09:25 Vann eftirsótt verðlaun Vöruhönnuðurinn Brynjar Sigurðarson vann eftirsótt hönnunarverðlaun í Frakklandi á dögunum. Brynjar fékk verðlaunin fyrir ljós og Húsgögn frá Vopnafirði, línu sem hann gerði fyrir lokaverkefni sitt í vöruhönnun frá Listaháskóla Íslands árið 2009. Brynjar tók þátt í sýningu ungra hönnuða í Villa Noailles í franska strandbænum Hyères í suðurhluta Frakklands. Tíska og hönnun 27.7.2011 09:24 Ásgeir bíður spenntur eftir Jim Carrey „Vissulega kostaði þetta heilmikið en þetta er góð fjárfesting þar sem við erum með góðan stað í höndunum,“ segir Ásgeir Kolbeinsson, eigandi skemmti- og veitingastaðarins Austur. Lífið 1.9.2011 21:49 Enginn skortur á stuðningi hjá fyrirliða Stjörnunnar „Það geta oft verið mikil læti en maður tekur ekki eftir því. Það er kannski einna helst þegar fólk kemur í heimsókn að einhver hefur orð á þessu,“ segir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, hinn 23 ára gamli fyrirliði Íslandsmeistaraliðs Stjörnunnar í knattspyrnu. Lífið 1.9.2011 21:49 James Bond til Indlands Nýjasta James Bond-myndin verður líklega tekin upp að hluta til á Indlandi. Þetta verður önnur Bond-myndin sem verður tekin upp þar í landi. Octopussy sem kom út 1983 var sú fyrsta. Einnig er talið að einhverjar tökur verði í Suður-Afríku. Lífið 1.9.2011 21:49 Djassarar skáluðu á KEX Önnur plata djasskvartettsins ADHD er nýkomin út. Liðsmenn sveitarinnar fögnuðu útgáfunni á gistiheimilinu KEX við Skúlagötu á miðvikudagskvöld. Lífið 1.9.2011 21:49 Lagahöfundar leggja undir sig heilsuhótel „Þetta er ekkert yfirskin hjá lagahöfundum sem eru að fara saman í detox,“ segir Jón Ólafsson, framkvæmdastjóri FTT, Félags íslenskra tónskálda og textahöfunda. Lífið 1.9.2011 21:49 Lone Scherfig heiðursgestur Heiðursgestur á alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík 2011 verður danska kvikmyndagerðarkonan Lone Scherfig. Hún hlýtur heiðursverðlaun RIFF fyrir framúrskarandi listræna sýn. Verðlaunin verða veitt í nafni frú Vigdísar Finnbogadóttur og verður afhending þeirra árlegur viðburður á hátíðinni héðan í frá. Lífið 1.9.2011 21:49 Frjálsar ástir hafa jákvæð áhrif „Það hefur greinilega jákvæð áhrif á okkur að vera innan um þessar frjálsu ástir í leikritinu,“ segir Erna Hrönn Ólafsdóttir, söng- og leikkona, en það vill svo skemmtilega til að Erna er þriðji meðlimur leikhópsins í Hárinu sem á von á barni. Lífið 1.9.2011 21:49 Líka fyrir augað Tuna Dís Metya er af úkraínskum og tyrkneskum ættum, fædd og uppalin í Bordeaux í Frakklandi en hefur verið búsett á Íslandi í tíu ár. Hún hefur alltaf haft mikinn áhuga á bakstri og leyfir ímyndunaraflinu að njóta sín til fulls í litríkum tækifæriskökum sem hún býr til undir merkjum Happy Cakes Reykjavík. Matur 4.8.2011 10:23 Mynduðu sterka þrenningu Kvikmyndin Á annan veg í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar er komin í bíó. Myndin var tekin upp á aðeins sextán dögum og fóru upptökur fram á sunnanverðum Vestfjörðum. Lífið 1.9.2011 21:49 Of erfitt fyrir Janet Jackson að taka þátt Janet Jackson, systir poppkóngsins sáluga Michaels Jackson, ætlar ekki að koma fram á minningartónleikum um hann á Þúsaldar-leikvanginum í Cardiff í Wales 8. október. Ástæðan er sú að skömmu áður, eða 27. september, hefjast réttarhöld yfir lækni Jacksons, Dr. Conrad Murray. Lífið 1.9.2011 21:49 Sló met á Twitter Tilkynning söngkonunnar Beyoncé um að hún væri ófrísk á MTV-verðlaunahátíðinni á sunnudag varð til þess að met á síðunni Twitt-er var slegið. Lífið 1.9.2011 21:49 Mynd sem veitir von Bandarísk bíóhúsakeðja hengdi nýlega upp aðvörunarskilti í kvikmyndahúsum sínum vegna myndarinnar The Tree of Life. Á skiltinu eru bíógestir upplýstir um það að myndin sé óhefðbundin að uppbyggingu, og fólk er hvatt til þess að sjá myndina með opnum hug. Gagnrýni 1.9.2011 21:49 Fikrar sig upp á yfirborðið Þrátt fyrir ungan aldur spannar ferill Ryans Gosling næstum tuttugu ár, en hann verður að teljast einn eftirsóttasti leikari Hollywood um þessar mundir. Hann hefur að mestu leyti eytt tíma sínum í óháða kvikmyndageiranum en er smám saman að fikra sig upp á yfirborðið. Lífið 31.8.2011 22:02 Golíat á hvíta tjaldið Hollywood heldur áfram að koma á óvart ef marka má nýjustu fréttir frá kvikmyndaborginni. Til stendur að gera kvikmynd um sögufrægan bardaga Davíðs og Golíats sem getið er um í Gamla testamentinu. Og þá kynnu sumir að halda að hringt yrði í „vandaða“ leikara. Alls ekki. Því þeir sem hafa verið orðaðir við hlutverkin teljast seint til þess hóps. Orðrómur er á kreiki um að Dwayne Johnson, eða The Rock, hafi tekið að sér hlutverk Golíats en Taylor Lautner verði sjálfur Davíð Ísraelskonungur. Það er Scott Derrickson sem mun leikstýra myndinni. Lífið 31.8.2011 22:02 Mundi frestar bambustískusýningu Tískuhönnuðurinn Mundi Vondi hefur frestað tískusýningu sem hann ætlaði að halda í Gamla bíói á föstudagskvöld. Ástæðan er sú að hann er upptekinn við búningahönnun fyrir leikritið Axlar-Björn auk þess sem Airwaves-tónlistar-hátíðin er á næsta leiti. Tíska og hönnun 31.8.2011 22:02 « ‹ 42 43 44 45 46 47 48 49 50 … 102 ›
Fyrsta plata Bjögga Halldórs og félaga Björgvin Halldórsson og rokksveit hans Elephant Poetry hafa gefið út sína fyrstu plötu, sem nefnist Trash Can Honey. Hljómsveitin er dönsk/íslensk og auk forsprakkans Björgvins, sem jafnan er kallaður Bjöggi, skipa hana þeir Anders Klint, Dan Lings og Janus Bragi Jakobsson. Lífið 2.9.2011 20:37
Segi aldrei nei við Scarlett eða Quentin Tarantino "Ég get staðfest að ég er að vinna við þessa mynd en meira get ég ekki sagt við þig. Það er mikil öryggisgæsla í kringum þessa mynd og það má ekkert leka út,“ segir Heba Þórisdóttir, förðunarmeistari í Hollywood. Lífið 2.9.2011 20:37
Gene gamli genginn út Rokkarinn Gene Simmons úr hljómsveitinni Kiss mun ganga að eiga Shannon Tweed í Los Angeles hinn 1. október næstkomandi. Simmons bað um hönd Tweed í raunveruleikaþætti sínum, Gene Simmons Family Jewels, í júlí síðastliðnum. Þeim liggur greinilega á að láta pússa sig saman, sem verður að teljast fyndið í ljósi þess að þau hafa búið saman síðan 1985. Lífið 2.9.2011 20:37
Kría færir út kvíarnar Hönnun Jóhönnu Metúsalemsdóttur, sem hannar undir nafninu Kría, hefur verið tekin til sölu í versluninni Project No8 sem staðsett er í Ace-hótelinu á Manhattan. Project No8 er hönnunarverslun sem selur hönnun hvaðanæva að, en á hótelinu er einnig verslun sem rekin er í samstarfi við tískuhúsið Opening Ceremony. Lífið 2.9.2011 20:37
Óþægilegt að afklæðast Leikkonunni Milu Kunis fannst það bara huggulegt þegar mótleikari hennar, Justin Timberlake, afklæddist fyrir framan hana í kynlífssenum myndarinnar Friends with Benefits. „Ég hafði ekkert á móti því þegar Justin fór úr fötunum. En ég er ótrúlega óörugg með eigin vöxt, hvað þá fyrir framan fimmtíu manna tökulið. Það var mikið óöryggi í gangi,“ sagði Kunis. „Sum augnablik voru vandræðaleg en það góða við þetta er að ég og Justin vorum svo fínir vinir. Ég var að minnsta kosti með einhverjum sem ég þekkti sem fannst þetta líka óþægilegt.“ Lífið 2.9.2011 20:37
Spila fyrir 100 þúsund í Kína „Þetta eru nýjar slóðir fyrir okkur. Það er mikil stemning í hópnum,“ segir Ragnar Jónsson, hljómborðsleikari Bloodgroup. Lífið 2.9.2011 20:37
Spila sorglegar ástarballöður Kristín Lýðsdóttir og Dóra Dúna Sighvatsdóttir skipa plötusnúðatvíeykið SAD SAD SAD. Þær stöllur eru báðar búsettar í Kaupmannahöfn og þykja efnilegir plötusnúðar. Lífið 1.9.2011 09:25
Svekktur að spila ekki á Íslandi Árni Hjörvar Árnason er svekktur yfir því að spila ekki á Airwaves með The Vaccines. Hljómsveitin getur kennt sjálfri sér um veikindi söngvarans. „Þetta er mjög svekkjandi. Ég var farinn að hlakka mikið til að koma,“ segir Árni Hjörvar Árnason, bassaleikari bresku rokksveitarinnar The Vaccines. Lífið 2.9.2011 20:37
Talar út um skilnaðinn Söngvarinn Marc Anthony talaði í fyrsta sinn um skilnað sinn og Jennifer Lopez fyrr á árinu. Anthony tók fyrir að framhjáhald væri orsök skilnaðarins og að þau væru mjög góðir vinir í dag. „Þetta var sameiginleg ákvörðun. Hún var erfið en við tókum hana saman. Engin jarðarför og ekkert sjokk. Svona hlutir gerast,“ sagði Anthony í samtali við fréttamann ABC sjónvarpsstöðvarinnar. Lífið 2.9.2011 20:37
Teiknar andlit frægra leikara „Þetta er mín ástríða,“ segir Helena Reynisdóttir, sem hefur opnað sína fyrstu einkasýningu, aðeins sautján ára. Lífið 2.9.2011 20:37
Vegavinnumenn í sviðsljósinu Kvikmyndin Á annan veg var frumsýnd í Háskólabíói á fimmtudaginn var. Margmenni sótti sýninguna og skemmti fólk sér konunglega. Lífið 2.9.2011 20:37
Ánægð saman á ný Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth hafa tekið saman aftur og virðist afskaplega hamingjusamt. Cyrus og Hemsworth kynntust við tökur á kvikmyndinni The Last Song árið 2009 og áttu í árs löngu sambandi þá. Leiðir þeirra skildu um hríð en parið tók aftur saman nú í vor. Lífið 2.9.2011 20:37
Marc Jacobs orðaður við Dior Enn velta menn því fyrir sér hver verði arftaki Johns Galliano hjá Dior-tískuhúsinu. Líkt og kunnugt er orðið var Galliano vikið frá störfum eftir að hann var kærður fyrir kynþáttahatur. Tíska og hönnun 1.9.2011 09:25
Vann eftirsótt verðlaun Vöruhönnuðurinn Brynjar Sigurðarson vann eftirsótt hönnunarverðlaun í Frakklandi á dögunum. Brynjar fékk verðlaunin fyrir ljós og Húsgögn frá Vopnafirði, línu sem hann gerði fyrir lokaverkefni sitt í vöruhönnun frá Listaháskóla Íslands árið 2009. Brynjar tók þátt í sýningu ungra hönnuða í Villa Noailles í franska strandbænum Hyères í suðurhluta Frakklands. Tíska og hönnun 27.7.2011 09:24
Ásgeir bíður spenntur eftir Jim Carrey „Vissulega kostaði þetta heilmikið en þetta er góð fjárfesting þar sem við erum með góðan stað í höndunum,“ segir Ásgeir Kolbeinsson, eigandi skemmti- og veitingastaðarins Austur. Lífið 1.9.2011 21:49
Enginn skortur á stuðningi hjá fyrirliða Stjörnunnar „Það geta oft verið mikil læti en maður tekur ekki eftir því. Það er kannski einna helst þegar fólk kemur í heimsókn að einhver hefur orð á þessu,“ segir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, hinn 23 ára gamli fyrirliði Íslandsmeistaraliðs Stjörnunnar í knattspyrnu. Lífið 1.9.2011 21:49
James Bond til Indlands Nýjasta James Bond-myndin verður líklega tekin upp að hluta til á Indlandi. Þetta verður önnur Bond-myndin sem verður tekin upp þar í landi. Octopussy sem kom út 1983 var sú fyrsta. Einnig er talið að einhverjar tökur verði í Suður-Afríku. Lífið 1.9.2011 21:49
Djassarar skáluðu á KEX Önnur plata djasskvartettsins ADHD er nýkomin út. Liðsmenn sveitarinnar fögnuðu útgáfunni á gistiheimilinu KEX við Skúlagötu á miðvikudagskvöld. Lífið 1.9.2011 21:49
Lagahöfundar leggja undir sig heilsuhótel „Þetta er ekkert yfirskin hjá lagahöfundum sem eru að fara saman í detox,“ segir Jón Ólafsson, framkvæmdastjóri FTT, Félags íslenskra tónskálda og textahöfunda. Lífið 1.9.2011 21:49
Lone Scherfig heiðursgestur Heiðursgestur á alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík 2011 verður danska kvikmyndagerðarkonan Lone Scherfig. Hún hlýtur heiðursverðlaun RIFF fyrir framúrskarandi listræna sýn. Verðlaunin verða veitt í nafni frú Vigdísar Finnbogadóttur og verður afhending þeirra árlegur viðburður á hátíðinni héðan í frá. Lífið 1.9.2011 21:49
Frjálsar ástir hafa jákvæð áhrif „Það hefur greinilega jákvæð áhrif á okkur að vera innan um þessar frjálsu ástir í leikritinu,“ segir Erna Hrönn Ólafsdóttir, söng- og leikkona, en það vill svo skemmtilega til að Erna er þriðji meðlimur leikhópsins í Hárinu sem á von á barni. Lífið 1.9.2011 21:49
Líka fyrir augað Tuna Dís Metya er af úkraínskum og tyrkneskum ættum, fædd og uppalin í Bordeaux í Frakklandi en hefur verið búsett á Íslandi í tíu ár. Hún hefur alltaf haft mikinn áhuga á bakstri og leyfir ímyndunaraflinu að njóta sín til fulls í litríkum tækifæriskökum sem hún býr til undir merkjum Happy Cakes Reykjavík. Matur 4.8.2011 10:23
Mynduðu sterka þrenningu Kvikmyndin Á annan veg í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar er komin í bíó. Myndin var tekin upp á aðeins sextán dögum og fóru upptökur fram á sunnanverðum Vestfjörðum. Lífið 1.9.2011 21:49
Of erfitt fyrir Janet Jackson að taka þátt Janet Jackson, systir poppkóngsins sáluga Michaels Jackson, ætlar ekki að koma fram á minningartónleikum um hann á Þúsaldar-leikvanginum í Cardiff í Wales 8. október. Ástæðan er sú að skömmu áður, eða 27. september, hefjast réttarhöld yfir lækni Jacksons, Dr. Conrad Murray. Lífið 1.9.2011 21:49
Sló met á Twitter Tilkynning söngkonunnar Beyoncé um að hún væri ófrísk á MTV-verðlaunahátíðinni á sunnudag varð til þess að met á síðunni Twitt-er var slegið. Lífið 1.9.2011 21:49
Mynd sem veitir von Bandarísk bíóhúsakeðja hengdi nýlega upp aðvörunarskilti í kvikmyndahúsum sínum vegna myndarinnar The Tree of Life. Á skiltinu eru bíógestir upplýstir um það að myndin sé óhefðbundin að uppbyggingu, og fólk er hvatt til þess að sjá myndina með opnum hug. Gagnrýni 1.9.2011 21:49
Fikrar sig upp á yfirborðið Þrátt fyrir ungan aldur spannar ferill Ryans Gosling næstum tuttugu ár, en hann verður að teljast einn eftirsóttasti leikari Hollywood um þessar mundir. Hann hefur að mestu leyti eytt tíma sínum í óháða kvikmyndageiranum en er smám saman að fikra sig upp á yfirborðið. Lífið 31.8.2011 22:02
Golíat á hvíta tjaldið Hollywood heldur áfram að koma á óvart ef marka má nýjustu fréttir frá kvikmyndaborginni. Til stendur að gera kvikmynd um sögufrægan bardaga Davíðs og Golíats sem getið er um í Gamla testamentinu. Og þá kynnu sumir að halda að hringt yrði í „vandaða“ leikara. Alls ekki. Því þeir sem hafa verið orðaðir við hlutverkin teljast seint til þess hóps. Orðrómur er á kreiki um að Dwayne Johnson, eða The Rock, hafi tekið að sér hlutverk Golíats en Taylor Lautner verði sjálfur Davíð Ísraelskonungur. Það er Scott Derrickson sem mun leikstýra myndinni. Lífið 31.8.2011 22:02
Mundi frestar bambustískusýningu Tískuhönnuðurinn Mundi Vondi hefur frestað tískusýningu sem hann ætlaði að halda í Gamla bíói á föstudagskvöld. Ástæðan er sú að hann er upptekinn við búningahönnun fyrir leikritið Axlar-Björn auk þess sem Airwaves-tónlistar-hátíðin er á næsta leiti. Tíska og hönnun 31.8.2011 22:02