Stjórnun „Flestir geri ráð fyrir erfiðum vetri“ Þótt kórónufaraldurinn hafi vissulega lamað íslenskt atvinnulíf eru margir að stækka við sig og bera sig vel í framleiðslu og sölu. Viðmælendur spá þó þungum vetri. Atvinnulíf 30.9.2020 09:02 „Þetta er bara hark og það þarf bara að leggja inn vinnuna“ Avo fékk nýverið 419 milljónir króna fjármögnun frá Kísildal. Stofnendur unnu áður hjá Plain Vanilla Games við gerð leikjarins QuisUp. Atvinnulíf 28.9.2020 07:09 Það þarf ekki nema einn starfsmann til að skemma hópinn Samkvæmt rannsóknum er neikvæð hegðun starfsfólks meira smitandi en jákvæð. Atvinnulíf 24.9.2020 09:10 Líðan starfsfólks snýst ekki um það sem er í tísku hverju sinni Fagleg heilsa, félagsleg heilsa, líkamleg heilsa, andleg heilsa og fleira. Allt eru þetta flokkar sem skipta máli þegar hugað er að líðan starfsfólks á vinnustöðum. Atvinnulíf 23.9.2020 15:31 Hjónabandsráðgjöf, lífstílsráðgjöf og fleira fyrir starfsfólk Velferðaþjónusta er orðin að veruleika á sumum vinnustöðum. Hér er dæmi um innleiðingu velferðarþjónustu hjá Samkaup sem nær yfir 1400 starfsmenn um land allt. Atvinnulíf 23.9.2020 09:01 Ráðningar í stjórnunarstörf: Algeng mistök fyrirtækjaeigenda Það getur gert hæfan stjórnanda gráhærðan ef eigandinn andar ofan í hálsmálið á viðkomandi alla daga. Atvinnulíf 22.9.2020 09:04 Konur miklu áhugasamari um fjarvinnu en karlar Niðurstöður Gallup sýna að flestir vilja halda áfram að vinna í fjarvinnu að hluta til. Atvinnulíf 20.10.2020 18:06 Segir mikilvægt að atvinnulífið búi sig undir að læra nýja hluti Margir óttast að róbótar yfirtaki störf sín samkvæmt nýrri mannauðsskýrslu Deloitte sem m.a. byggir á svörum þúsunda starfsmanna um allan heim. Atvinnulíf 21.9.2020 09:39 Tilfinningagreind eftirsótt hjá starfsmönnum framtíðarinnar Nýjum kynslóðum á vinnumarkaði finnst eðlilegt að ræða tilfinningar og tilfinningagreind er eitt af því sem er alltaf að taka meira og meira pláss er meðal þess sem Guðrún Snorradóttir segir um hvers vegna tilfinningagreind skiptir miklu máli. Atvinnulíf 10.9.2020 09:00 Frumsýning á myndböndum um einelti á vinnustöðum Ný fræðslumyndbönd fyrir vinnumarkaðinn frumsýnd í dag og sjá má hér. Atvinnulíf 9.9.2020 11:51 Bremsuför og uppvaskið viðkvæm mál á vinnustöðum Bremsuför í klósettinu, mæta alltaf og seint, vaska aldrei upp eða lykta illa eru dæmi um viðkvæm mál á vinnustöðum sem fólk á erfitt með að ræða um. Atvinnulíf 9.9.2020 10:04 Útkoman oft sú að stjórnendur hlusta bara á Já-fólkið Of margir íslenskir stjórnendur hlusta ekki nógu vel. Að því leytinu til eru þeir ekki ólíkir öðrum stjórnendum. Seinni hluti viðtals við Torben Nielsen og Jensínu K. Böðvarsdóttir hjá Valcon. Atvinnulíf 22.9.2020 09:20 Helstu einkenni og afleiðingar óttastjórnunar á vinnustöðum Ef skaðinn er skeður þarf að hreinsa til í stjórnendahópnum segir Bjarni Snæbjörn Jónsson í viðtali um óttastjórnun á vinnustöðum. Hann bendir hins vegar á að það er ekki alltaf svo að rót vandans liggi hjá stjórnanda. Atvinnulíf 3.9.2020 09:02 Íslenskir stjórnendur eru harðduglegir, þrautseigir og gefast ekki upp Torben Nielsen segir einkenni íslenskra stjórnenda samofin sögu þjóðarinnar. Þeir séu harðduglegir, þrautseigir og gefist ekki upp. Atvinnulíf 3.9.2020 09:06 „Vil hvetja stjórnendur að tileinka sér aðferð þríeykisins“ Þríeykið er sannkölluð fyrirmynd í stjórnun segir Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir sem hvetur stjórnendur til að taka upp þeirra aðferðir og hefur trú á því að stjórnunarhæfni þeirra verði rannsökuð í framtíðinni. Atvinnulíf 2.9.2020 09:00 „Starfsfólk mun ekki hafa þá þekkingu sem til þarf“ Fjórða iðnbyltingin kallar á nýja þekkingu starfsfólks sem starfsfólk hefur ekki í dag. Því þurfa fyrirtæki að vera undir það búin að brúa ákveðið tímabil þar sem þekkingu vantar. Atvinnulíf 1.9.2020 09:01 Atriði sem afkastamiklir stjórnendur í fjarvinnu þurfa að huga að Stjórnendur þurfa að líta aðeins í eiginn barm í fjarvinnu því þeirra hegðun getur haft mikil áhrif á afkastagetu teymisins. Atvinnulíf 31.8.2020 09:01 Fólkið sem allir kannast við af fundum Það kannast allir við þessar týpur því á fundum er það oft sama starfsfólkið sem talar of mikið, of lengi eða um ekki neitt. Það sama gildir um þá sem þegja alltaf og eru uppteknari í símanum en að fylgjast með fundinum. Atvinnulíf 21.8.2020 09:00 „Ísland er kjörinn kostur fyrir hybrid ráðstefnur“ Dr. Eyþór Jónsson spáir því að ráðstefnur framtíðarinnar verði flestar hybrid ráðstefnur. Í vikunni var tilkynnt að næsta EURAM ráðstefna verði haldin á Íslandi. Hún verður með hybrid fyrirkomulagi. Atvinnulíf 19.8.2020 09:01 Með menntun og dýrmæta reynslu í starfslokaráðgjöf og atvinnuleit Starfslokaráðgjöf fyrir fólk sem misst hefur starfið í uppsögn gengur út á það að aðstoða fólk við að móta nýjan starfsferil. Atvinnulíf 17.8.2020 09:01 Fjórar helstu áskoranir fyrirtækja í kjölfar kórónufaraldurs Rannsókn sem gerð var meðal 900 fyrirtækja í Bandaríkjunum á dögunum sýnir að stjórnendur telja helstu áskoranir fyrirtækja næstu missera helst vera fjórar: 1) Starfsmannaandinn 2) Vinnurými 3) Sala (velta) og 4) Óvissa. Atvinnulíf 13.8.2020 09:00 Boð og bönn um ástarsambönd stjórnenda á vinnustöðum Síðasta áratug hafa reglulega sprottið upp umræður um það hvort rétt sé að setja reglur sem banna stjórnendum að eiga í ástarsambandi við undirmenn sína. Atvinnulíf 12.8.2020 09:01 Tólf uppáhalds bækur Jeff Bezos sem stjórnendur geta lært af Forstjóri Amazon, Jeff Bezos, segir stjórnendur geta lært mikið af bókum um fólk og ævisögur. Atvinnulíf 7.8.2020 11:01 Góðar viðtökur við samstarfi Hinsegin daga og Kauphallarinnar Magnús Harðarson forstjóri Kauphallarinnar segir íslenskt atvinnulíf áhugasamt um þær leiðbeiningar sem gefnar verða út í haust í samstarfi Kauphallar, Hinsegin daganna og Samtakanna 78. Leiðbeiningunum er ætlað að nýtast bæði fyrirtækjum og stofnunum. Atvinnulíf 6.8.2020 09:00 Þríeykið gott dæmi um að teymi virka betur en einstaka stjórnendur Pétur Arason segir teymi vera leiðtoga framtíðarinnar frekar en að áhersla sé lögð á einstaka stjórnendur og hið hefðbundna pýramídaskipurit. Atvinnulíf 22.7.2020 10:01 „Stjórnandi sem er undirlagður af streitu er ekki að sýna sínar bestu hliðar“ Stjórnandi sem er undirlagður af streitu og álagi sýnir ekki sínar bestu hliðar og er ekki góð fyrirmynd fyrir starfsfólk. Atvinnulíf 15.7.2020 10:37 Fjögur lykilatriði fyrir vinnustaði eftir faraldur Í kjölfar kórónufaraldurs þurfa vinnustaðir að aðlagast breyttum tímum hraðar en áður var áætlað. Atvinnulíf 3.7.2020 10:01 Betri vinnutími framundan hjá ríkisstarfsmönnum Vinnutími og aðrar breytingar eru fyrirhugaðar hjá ríkisstarfsmönnum og munu sumar þeirra taka gildi um næstu áramót eða jafnvel fyrr. Hjá ríkinu starfa um tuttugu þúsund manns hjá um 150 stofnunum. Atvinnulíf 1.7.2020 10:01 „Aldrei að standa grafkyrr við vinnu“ Starfsmaður sem fær fræðslu um það hvernig líkamsbeiting hentar best við vinnu er líklegri til að halda úti lengur í verki og vinnu. Atvinnulíf 30.6.2020 10:01 Góðir rekstrarmenn standa oft í veginum fyrir nýsköpun Dr. Eyþór Ívar Jónsson segir að góðir rekstrarmenn séu oft þeir sem standa í veginum fyrir nýsköpun innan fyrirtækja því þeir hafa ekki þekkingu til þess að skilja um hvað nýsköpun snýst í raun. Stjórnir þurfa að bæta við þekkingu innan sinna raða. Atvinnulíf 25.6.2020 10:01 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 … 16 ›
„Flestir geri ráð fyrir erfiðum vetri“ Þótt kórónufaraldurinn hafi vissulega lamað íslenskt atvinnulíf eru margir að stækka við sig og bera sig vel í framleiðslu og sölu. Viðmælendur spá þó þungum vetri. Atvinnulíf 30.9.2020 09:02
„Þetta er bara hark og það þarf bara að leggja inn vinnuna“ Avo fékk nýverið 419 milljónir króna fjármögnun frá Kísildal. Stofnendur unnu áður hjá Plain Vanilla Games við gerð leikjarins QuisUp. Atvinnulíf 28.9.2020 07:09
Það þarf ekki nema einn starfsmann til að skemma hópinn Samkvæmt rannsóknum er neikvæð hegðun starfsfólks meira smitandi en jákvæð. Atvinnulíf 24.9.2020 09:10
Líðan starfsfólks snýst ekki um það sem er í tísku hverju sinni Fagleg heilsa, félagsleg heilsa, líkamleg heilsa, andleg heilsa og fleira. Allt eru þetta flokkar sem skipta máli þegar hugað er að líðan starfsfólks á vinnustöðum. Atvinnulíf 23.9.2020 15:31
Hjónabandsráðgjöf, lífstílsráðgjöf og fleira fyrir starfsfólk Velferðaþjónusta er orðin að veruleika á sumum vinnustöðum. Hér er dæmi um innleiðingu velferðarþjónustu hjá Samkaup sem nær yfir 1400 starfsmenn um land allt. Atvinnulíf 23.9.2020 09:01
Ráðningar í stjórnunarstörf: Algeng mistök fyrirtækjaeigenda Það getur gert hæfan stjórnanda gráhærðan ef eigandinn andar ofan í hálsmálið á viðkomandi alla daga. Atvinnulíf 22.9.2020 09:04
Konur miklu áhugasamari um fjarvinnu en karlar Niðurstöður Gallup sýna að flestir vilja halda áfram að vinna í fjarvinnu að hluta til. Atvinnulíf 20.10.2020 18:06
Segir mikilvægt að atvinnulífið búi sig undir að læra nýja hluti Margir óttast að róbótar yfirtaki störf sín samkvæmt nýrri mannauðsskýrslu Deloitte sem m.a. byggir á svörum þúsunda starfsmanna um allan heim. Atvinnulíf 21.9.2020 09:39
Tilfinningagreind eftirsótt hjá starfsmönnum framtíðarinnar Nýjum kynslóðum á vinnumarkaði finnst eðlilegt að ræða tilfinningar og tilfinningagreind er eitt af því sem er alltaf að taka meira og meira pláss er meðal þess sem Guðrún Snorradóttir segir um hvers vegna tilfinningagreind skiptir miklu máli. Atvinnulíf 10.9.2020 09:00
Frumsýning á myndböndum um einelti á vinnustöðum Ný fræðslumyndbönd fyrir vinnumarkaðinn frumsýnd í dag og sjá má hér. Atvinnulíf 9.9.2020 11:51
Bremsuför og uppvaskið viðkvæm mál á vinnustöðum Bremsuför í klósettinu, mæta alltaf og seint, vaska aldrei upp eða lykta illa eru dæmi um viðkvæm mál á vinnustöðum sem fólk á erfitt með að ræða um. Atvinnulíf 9.9.2020 10:04
Útkoman oft sú að stjórnendur hlusta bara á Já-fólkið Of margir íslenskir stjórnendur hlusta ekki nógu vel. Að því leytinu til eru þeir ekki ólíkir öðrum stjórnendum. Seinni hluti viðtals við Torben Nielsen og Jensínu K. Böðvarsdóttir hjá Valcon. Atvinnulíf 22.9.2020 09:20
Helstu einkenni og afleiðingar óttastjórnunar á vinnustöðum Ef skaðinn er skeður þarf að hreinsa til í stjórnendahópnum segir Bjarni Snæbjörn Jónsson í viðtali um óttastjórnun á vinnustöðum. Hann bendir hins vegar á að það er ekki alltaf svo að rót vandans liggi hjá stjórnanda. Atvinnulíf 3.9.2020 09:02
Íslenskir stjórnendur eru harðduglegir, þrautseigir og gefast ekki upp Torben Nielsen segir einkenni íslenskra stjórnenda samofin sögu þjóðarinnar. Þeir séu harðduglegir, þrautseigir og gefist ekki upp. Atvinnulíf 3.9.2020 09:06
„Vil hvetja stjórnendur að tileinka sér aðferð þríeykisins“ Þríeykið er sannkölluð fyrirmynd í stjórnun segir Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir sem hvetur stjórnendur til að taka upp þeirra aðferðir og hefur trú á því að stjórnunarhæfni þeirra verði rannsökuð í framtíðinni. Atvinnulíf 2.9.2020 09:00
„Starfsfólk mun ekki hafa þá þekkingu sem til þarf“ Fjórða iðnbyltingin kallar á nýja þekkingu starfsfólks sem starfsfólk hefur ekki í dag. Því þurfa fyrirtæki að vera undir það búin að brúa ákveðið tímabil þar sem þekkingu vantar. Atvinnulíf 1.9.2020 09:01
Atriði sem afkastamiklir stjórnendur í fjarvinnu þurfa að huga að Stjórnendur þurfa að líta aðeins í eiginn barm í fjarvinnu því þeirra hegðun getur haft mikil áhrif á afkastagetu teymisins. Atvinnulíf 31.8.2020 09:01
Fólkið sem allir kannast við af fundum Það kannast allir við þessar týpur því á fundum er það oft sama starfsfólkið sem talar of mikið, of lengi eða um ekki neitt. Það sama gildir um þá sem þegja alltaf og eru uppteknari í símanum en að fylgjast með fundinum. Atvinnulíf 21.8.2020 09:00
„Ísland er kjörinn kostur fyrir hybrid ráðstefnur“ Dr. Eyþór Jónsson spáir því að ráðstefnur framtíðarinnar verði flestar hybrid ráðstefnur. Í vikunni var tilkynnt að næsta EURAM ráðstefna verði haldin á Íslandi. Hún verður með hybrid fyrirkomulagi. Atvinnulíf 19.8.2020 09:01
Með menntun og dýrmæta reynslu í starfslokaráðgjöf og atvinnuleit Starfslokaráðgjöf fyrir fólk sem misst hefur starfið í uppsögn gengur út á það að aðstoða fólk við að móta nýjan starfsferil. Atvinnulíf 17.8.2020 09:01
Fjórar helstu áskoranir fyrirtækja í kjölfar kórónufaraldurs Rannsókn sem gerð var meðal 900 fyrirtækja í Bandaríkjunum á dögunum sýnir að stjórnendur telja helstu áskoranir fyrirtækja næstu missera helst vera fjórar: 1) Starfsmannaandinn 2) Vinnurými 3) Sala (velta) og 4) Óvissa. Atvinnulíf 13.8.2020 09:00
Boð og bönn um ástarsambönd stjórnenda á vinnustöðum Síðasta áratug hafa reglulega sprottið upp umræður um það hvort rétt sé að setja reglur sem banna stjórnendum að eiga í ástarsambandi við undirmenn sína. Atvinnulíf 12.8.2020 09:01
Tólf uppáhalds bækur Jeff Bezos sem stjórnendur geta lært af Forstjóri Amazon, Jeff Bezos, segir stjórnendur geta lært mikið af bókum um fólk og ævisögur. Atvinnulíf 7.8.2020 11:01
Góðar viðtökur við samstarfi Hinsegin daga og Kauphallarinnar Magnús Harðarson forstjóri Kauphallarinnar segir íslenskt atvinnulíf áhugasamt um þær leiðbeiningar sem gefnar verða út í haust í samstarfi Kauphallar, Hinsegin daganna og Samtakanna 78. Leiðbeiningunum er ætlað að nýtast bæði fyrirtækjum og stofnunum. Atvinnulíf 6.8.2020 09:00
Þríeykið gott dæmi um að teymi virka betur en einstaka stjórnendur Pétur Arason segir teymi vera leiðtoga framtíðarinnar frekar en að áhersla sé lögð á einstaka stjórnendur og hið hefðbundna pýramídaskipurit. Atvinnulíf 22.7.2020 10:01
„Stjórnandi sem er undirlagður af streitu er ekki að sýna sínar bestu hliðar“ Stjórnandi sem er undirlagður af streitu og álagi sýnir ekki sínar bestu hliðar og er ekki góð fyrirmynd fyrir starfsfólk. Atvinnulíf 15.7.2020 10:37
Fjögur lykilatriði fyrir vinnustaði eftir faraldur Í kjölfar kórónufaraldurs þurfa vinnustaðir að aðlagast breyttum tímum hraðar en áður var áætlað. Atvinnulíf 3.7.2020 10:01
Betri vinnutími framundan hjá ríkisstarfsmönnum Vinnutími og aðrar breytingar eru fyrirhugaðar hjá ríkisstarfsmönnum og munu sumar þeirra taka gildi um næstu áramót eða jafnvel fyrr. Hjá ríkinu starfa um tuttugu þúsund manns hjá um 150 stofnunum. Atvinnulíf 1.7.2020 10:01
„Aldrei að standa grafkyrr við vinnu“ Starfsmaður sem fær fræðslu um það hvernig líkamsbeiting hentar best við vinnu er líklegri til að halda úti lengur í verki og vinnu. Atvinnulíf 30.6.2020 10:01
Góðir rekstrarmenn standa oft í veginum fyrir nýsköpun Dr. Eyþór Ívar Jónsson segir að góðir rekstrarmenn séu oft þeir sem standa í veginum fyrir nýsköpun innan fyrirtækja því þeir hafa ekki þekkingu til þess að skilja um hvað nýsköpun snýst í raun. Stjórnir þurfa að bæta við þekkingu innan sinna raða. Atvinnulíf 25.6.2020 10:01