FH

Fréttamynd

Daníel Ingi sló tólf ára gamalt Íslandsmet

Frjálsíþróttamaðurinn Daníel Ingi Egilsson úr FH náði frábærum árangri á Meistaramóti Íslands þegar hann vann sigur í þrístökki. Daníel bætti tólf ára gamalt Íslandsmet þegar hann stökk 15,49 metra.

Sport
Fréttamynd

FH-ingar fá Kjartan Kára frá Noregi og Finna frá Ítalíu

FH-ingar hafa fengið tvöfaldan liðsstyrk fyrir komandi átök í Bestu-deild karla í fótbolta. Liðið fær annars vegar Kjartan Kára Halldórsson á láni frá Haugesund í Noregi og hins vegar finnska unglingalandsliðsmanninn Eetu Mömmö frá ítalska félaginu Lecce.

Fótbolti