ÍA Segir varnarleik ÍA óboðlegan í efstu deild Farið var yfir slakan varnarleik ÍA í Pepsi Max stúkunni. Markvörður Skagamanna, Árni Snær Ólafsson, var einnig til umræðu. Íslenski boltinn 2.9.2020 11:01 Sjáðu mörkin á Meistaravöllum, sigurmark Pedersen og glæsimörkin á Nesinu Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max-deild karla í gær og voru skoruð átta mörk í þeim. Fimm þeirra komu í leik KR og ÍA á Meistaravöllum. Íslenski boltinn 31.8.2020 08:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 4-1 | Atli og Pablo komu KR á beinu brautina Atli Sigurjónsson og Pablo Punyed skoruðu tvö mörk hvor þegar KR vann ÍA 4-1 í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. KR hafði leikið fjóra leiki í röð í deildinni án sigurs en átti góðan leik í dag. Íslenski boltinn 30.8.2020 16:16 Norwich lánar ÍA Ísak Hinn 19 ára gamli Ísak Snær Þorvaldsson mun klára leiktíðina með ÍA í Pepsi Max-deildinni í fótbolta en hann kemur til félagsins að láni frá enska félaginu Norwich. Íslenski boltinn 27.8.2020 13:57 Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍA 2-2 | KA kastaði frá sér tveggja marka forystu KA og ÍA gerðu jafntefli á Greifavelli á Akureyri í dag er liðin mættust í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 22.8.2020 13:16 Bjarki Steinn í ítalska boltann Bjarki Steinn Bjarkason er genginn í raðir ítalska knattspyrnufélagsins Venezia en hann kemur til félagsins frá ÍA. Fótbolti 21.8.2020 16:31 Hann bregst liðinu með því sem hann segir við aðstoðardómarann Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari Skagamanna, var ekki sáttur við leikmann sinn sem lét reka sig út af þegar liðið átti enn séns á að vinna leikinn gegn Val í kvöld. Íslenski boltinn 18.8.2020 21:50 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍA 3-1 | Valur náði fram hefndum og fór áfram Valur er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 3-1 sigur á Skagamönnum að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 18.8.2020 18:31 Skagamenn eiga góðar minningar frá Hlíðarenda og vilja endurtaka leikinn í kvöld Valur og ÍA mætast í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Leiknum var frestað þann 31. júlí vegna kórónuveirunnar en nú getur leikurinn loks farið fram. Íslenski boltinn 18.8.2020 15:01 Erfingi rútufyrirtækisins orðinn leikmaður ÍA Knattspyrnumaðurinn efnilegi Guðmundur Tyrfingsson hefur samið um að leika fyrir ÍA næstu tvö árin, eða út keppnistímabilið 2022. Íslenski boltinn 18.8.2020 09:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Fylkir 3-2 | Tryggvi hetja Skagamanna Tryggvi Hrafn Haraldsson tryggði ÍA sigur á Fylki, 3-2, með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Íslenski boltinn 15.8.2020 15:16 Jóhannes Karl: Fannst við sýna yfirburði í leiknum Þjálfari ÍA hrósaði sínum mönnum eftir sigurinn á Fylki sem hann sagði hafa verið sanngjarn. Íslenski boltinn 15.8.2020 18:43 „Fylgjum öllum reglum eftir bestu getu“ Þjálfari ÍA segir að félagið muni gera sitt allra besta til að fara eftir ströngum sóttvarnarreglum þegar keppni á Íslandsmótinu hefst á ný. Íslenski boltinn 12.8.2020 20:05 Pepsi Max stúkan: Tveggja metra reglan í hávegum höfð í varnarleik Skagamanna Spekingar Pepsi Max stúkunnar hafa ekki verið hrifnir af varnarleik Skagamanna í sumar og segja að þeir hafi verið full djarfir að nota tveggja metra regluna í sumar. Íslenski boltinn 12.8.2020 14:45 Valsmenn vildu spila í kvöld en Skagamenn ekki Leikið verður í Mjólkurbikar karla í fótbolta í kvöld þrátt fyrir ákvörðun um að hertar aðgerðir til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins taki gildi í hádeginu á morgun. Einn leikur mun standa út af borðinu. Íslenski boltinn 30.7.2020 15:51 Reyni leið illa að horfa á Blika kaffæra Skagamenn: „Leti vörn út um allan völl“ Varnarleikur ÍA gegn Breiðabliki var Skagamanninum Reyni Leóssyni ekki að skapi. Íslenski boltinn 29.7.2020 14:02 Viktor óbrotinn en missir af leikjum - Með fimm mörk í júlí Viktor Jónsson meiddist í ökkla um leið og hann skoraði fyrir ÍA gegn Breiðabliki í Pepsi Max-deildinni á sunnudag. Hann er óbrotinn en kemur til með að missa af nokkrum leikjum, eftir að hafa skorað fimm mörk í júlí. Íslenski boltinn 28.7.2020 11:31 Sjáðu mörkin sem skutu Val á toppinn ásamt öllum hinum úr 9. umferð Valur komst á topp Pepsi Max deildarinnar í gær með 3-1 sigri á Fjölni. Mörk leiksins sem og öll mörk 9. umferðar má sjá í fréttinni. Íslenski boltinn 28.7.2020 09:01 Sjáðu markasúpuna í Kópavoginum Átta mörk voru skoruð þegar Breiðablik tók á móti ÍA í Pepsi Max-deild karla í gær. Blikar skoruðu fimm markanna og lyftu sér upp í 3. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 27.7.2020 10:31 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 5-3 ÍA | Markasúpa í sunnudagssól Breiðablik vann loksins leik í júlí. Sigurinn kom í markaleik gegn ÍA í Kópavogi. Lokatölur 5-3 Blikum í vil. Íslenski boltinn 26.7.2020 18:31 Geir staðfestir viðræður milli Venezia og ÍA um Bjarka Stein Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar ÍA, staðfesti rétt í þessu við blaðamann Vísis að viðræður væru í gangi milli ÍA og Venezia um Bjarka Stein Bjarkason, tvítugan leikmann ÍA. Íslenski boltinn 26.7.2020 19:03 Jóhannes Karl átti bágt með að hemja sig og lét dómara heyra það „Þetta er fáránlegt. Þið eruð alltaf að hvetja menn til að vera í einhverjum dýfum,“ kallaði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, að varadómara leiksins við Stjörnuna í Pepsi Max-deildinni. Skagamenn voru óánægðir með margt í dómgæslu leiksins. Íslenski boltinn 25.7.2020 12:00 Sjáðu sigurmarkið í Kópavogsslagnum, mörkin sem skutu Val á toppinn og þrumufleygi Stjörnumanna Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi. Meðal annars vann HK Kópavogsslaginn og Valur skaut sér á toppinn. Íslenski boltinn 24.7.2020 08:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Stjarnan 1-2 | Garðbæingar gerðu góða ferð upp á Skaga Stjarnan er enn taplaust í Pepsi Max deildinni. Liðið vann góðan 2-1 sigur á ÍA upp á Skipaskaga í fyrsta leik dagsins. Íslenski boltinn 23.7.2020 17:16 Sjáðu magnaða aukaspyrnu Einars, markasúpuna úr Víkinni og mörkin sem skutu KR á toppinn Mörkunum hélt áfram að rigna í Pepsi Max-deild karla í gær en þrír leikir fóru fram í deildinni í gær. Alls voru fjórtán mörk skoruð í leikjunum þremur. Íslenski boltinn 20.7.2020 13:00 Jóhannes Karl: Algjörlega á mína ábyrgð hvernig síðari hálfleikurinn fór „Mér fannst fyrri hálfleikurinn vera þokkalegur. Við gefum klaufalegt víti sem kemur þeim inn í leikinn en fyrri hálfleikurinn var allt í lagi. Ég var þokkalega sáttur við hann,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, eftir 6-2 tapið gegn Víkingi í kvöld. Íslenski boltinn 19.7.2020 22:22 Fyrsta markið það fallegasta og Pablo bestur KR-ingar voru áberandi í uppgjöri Pepsi Max-stúkunnar í gærkvöld eftir 6. umferðina í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 15.7.2020 17:01 Skagamenn ekki skorað jafn mikið síðan þeir unnu síðast tvöfalt ÍA hefur ekki skorað jafn mörg mörk í fyrstu sex umferðunum í efstu deild í 24 ár, eða frá því liðið vann síðast deild og bikar á sama tímabili. Íslenski boltinn 14.7.2020 13:30 Jóhannes Karl: Davíð Þór vanvirðir liðin í deildinni ÍA vann stórsigur á Gróttu í fyrsta leik 6. umferðar Pepsi Max deildar karla. Jóhannes Karl var sáttur með sína menn en sendi Davíði Þór Viðarssyni pillu. Íslenski boltinn 12.7.2020 20:05 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍA 0-4 | Aftur skoraði ÍA fjögur á útivelli Annan leiknn í röð skoruðu Skagamenn fjögur mörk á útivelli og annan leikinn í röð fékk Grótta á sig fjögur mörk á heimavelli. Lokatölur á Seltjarnarnesi 4-0 ÍA í vil. Íslenski boltinn 12.7.2020 16:17 « ‹ 12 13 14 15 16 17 … 17 ›
Segir varnarleik ÍA óboðlegan í efstu deild Farið var yfir slakan varnarleik ÍA í Pepsi Max stúkunni. Markvörður Skagamanna, Árni Snær Ólafsson, var einnig til umræðu. Íslenski boltinn 2.9.2020 11:01
Sjáðu mörkin á Meistaravöllum, sigurmark Pedersen og glæsimörkin á Nesinu Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max-deild karla í gær og voru skoruð átta mörk í þeim. Fimm þeirra komu í leik KR og ÍA á Meistaravöllum. Íslenski boltinn 31.8.2020 08:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 4-1 | Atli og Pablo komu KR á beinu brautina Atli Sigurjónsson og Pablo Punyed skoruðu tvö mörk hvor þegar KR vann ÍA 4-1 í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. KR hafði leikið fjóra leiki í röð í deildinni án sigurs en átti góðan leik í dag. Íslenski boltinn 30.8.2020 16:16
Norwich lánar ÍA Ísak Hinn 19 ára gamli Ísak Snær Þorvaldsson mun klára leiktíðina með ÍA í Pepsi Max-deildinni í fótbolta en hann kemur til félagsins að láni frá enska félaginu Norwich. Íslenski boltinn 27.8.2020 13:57
Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍA 2-2 | KA kastaði frá sér tveggja marka forystu KA og ÍA gerðu jafntefli á Greifavelli á Akureyri í dag er liðin mættust í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 22.8.2020 13:16
Bjarki Steinn í ítalska boltann Bjarki Steinn Bjarkason er genginn í raðir ítalska knattspyrnufélagsins Venezia en hann kemur til félagsins frá ÍA. Fótbolti 21.8.2020 16:31
Hann bregst liðinu með því sem hann segir við aðstoðardómarann Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari Skagamanna, var ekki sáttur við leikmann sinn sem lét reka sig út af þegar liðið átti enn séns á að vinna leikinn gegn Val í kvöld. Íslenski boltinn 18.8.2020 21:50
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍA 3-1 | Valur náði fram hefndum og fór áfram Valur er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 3-1 sigur á Skagamönnum að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 18.8.2020 18:31
Skagamenn eiga góðar minningar frá Hlíðarenda og vilja endurtaka leikinn í kvöld Valur og ÍA mætast í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Leiknum var frestað þann 31. júlí vegna kórónuveirunnar en nú getur leikurinn loks farið fram. Íslenski boltinn 18.8.2020 15:01
Erfingi rútufyrirtækisins orðinn leikmaður ÍA Knattspyrnumaðurinn efnilegi Guðmundur Tyrfingsson hefur samið um að leika fyrir ÍA næstu tvö árin, eða út keppnistímabilið 2022. Íslenski boltinn 18.8.2020 09:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Fylkir 3-2 | Tryggvi hetja Skagamanna Tryggvi Hrafn Haraldsson tryggði ÍA sigur á Fylki, 3-2, með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Íslenski boltinn 15.8.2020 15:16
Jóhannes Karl: Fannst við sýna yfirburði í leiknum Þjálfari ÍA hrósaði sínum mönnum eftir sigurinn á Fylki sem hann sagði hafa verið sanngjarn. Íslenski boltinn 15.8.2020 18:43
„Fylgjum öllum reglum eftir bestu getu“ Þjálfari ÍA segir að félagið muni gera sitt allra besta til að fara eftir ströngum sóttvarnarreglum þegar keppni á Íslandsmótinu hefst á ný. Íslenski boltinn 12.8.2020 20:05
Pepsi Max stúkan: Tveggja metra reglan í hávegum höfð í varnarleik Skagamanna Spekingar Pepsi Max stúkunnar hafa ekki verið hrifnir af varnarleik Skagamanna í sumar og segja að þeir hafi verið full djarfir að nota tveggja metra regluna í sumar. Íslenski boltinn 12.8.2020 14:45
Valsmenn vildu spila í kvöld en Skagamenn ekki Leikið verður í Mjólkurbikar karla í fótbolta í kvöld þrátt fyrir ákvörðun um að hertar aðgerðir til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins taki gildi í hádeginu á morgun. Einn leikur mun standa út af borðinu. Íslenski boltinn 30.7.2020 15:51
Reyni leið illa að horfa á Blika kaffæra Skagamenn: „Leti vörn út um allan völl“ Varnarleikur ÍA gegn Breiðabliki var Skagamanninum Reyni Leóssyni ekki að skapi. Íslenski boltinn 29.7.2020 14:02
Viktor óbrotinn en missir af leikjum - Með fimm mörk í júlí Viktor Jónsson meiddist í ökkla um leið og hann skoraði fyrir ÍA gegn Breiðabliki í Pepsi Max-deildinni á sunnudag. Hann er óbrotinn en kemur til með að missa af nokkrum leikjum, eftir að hafa skorað fimm mörk í júlí. Íslenski boltinn 28.7.2020 11:31
Sjáðu mörkin sem skutu Val á toppinn ásamt öllum hinum úr 9. umferð Valur komst á topp Pepsi Max deildarinnar í gær með 3-1 sigri á Fjölni. Mörk leiksins sem og öll mörk 9. umferðar má sjá í fréttinni. Íslenski boltinn 28.7.2020 09:01
Sjáðu markasúpuna í Kópavoginum Átta mörk voru skoruð þegar Breiðablik tók á móti ÍA í Pepsi Max-deild karla í gær. Blikar skoruðu fimm markanna og lyftu sér upp í 3. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 27.7.2020 10:31
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 5-3 ÍA | Markasúpa í sunnudagssól Breiðablik vann loksins leik í júlí. Sigurinn kom í markaleik gegn ÍA í Kópavogi. Lokatölur 5-3 Blikum í vil. Íslenski boltinn 26.7.2020 18:31
Geir staðfestir viðræður milli Venezia og ÍA um Bjarka Stein Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar ÍA, staðfesti rétt í þessu við blaðamann Vísis að viðræður væru í gangi milli ÍA og Venezia um Bjarka Stein Bjarkason, tvítugan leikmann ÍA. Íslenski boltinn 26.7.2020 19:03
Jóhannes Karl átti bágt með að hemja sig og lét dómara heyra það „Þetta er fáránlegt. Þið eruð alltaf að hvetja menn til að vera í einhverjum dýfum,“ kallaði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, að varadómara leiksins við Stjörnuna í Pepsi Max-deildinni. Skagamenn voru óánægðir með margt í dómgæslu leiksins. Íslenski boltinn 25.7.2020 12:00
Sjáðu sigurmarkið í Kópavogsslagnum, mörkin sem skutu Val á toppinn og þrumufleygi Stjörnumanna Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi. Meðal annars vann HK Kópavogsslaginn og Valur skaut sér á toppinn. Íslenski boltinn 24.7.2020 08:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Stjarnan 1-2 | Garðbæingar gerðu góða ferð upp á Skaga Stjarnan er enn taplaust í Pepsi Max deildinni. Liðið vann góðan 2-1 sigur á ÍA upp á Skipaskaga í fyrsta leik dagsins. Íslenski boltinn 23.7.2020 17:16
Sjáðu magnaða aukaspyrnu Einars, markasúpuna úr Víkinni og mörkin sem skutu KR á toppinn Mörkunum hélt áfram að rigna í Pepsi Max-deild karla í gær en þrír leikir fóru fram í deildinni í gær. Alls voru fjórtán mörk skoruð í leikjunum þremur. Íslenski boltinn 20.7.2020 13:00
Jóhannes Karl: Algjörlega á mína ábyrgð hvernig síðari hálfleikurinn fór „Mér fannst fyrri hálfleikurinn vera þokkalegur. Við gefum klaufalegt víti sem kemur þeim inn í leikinn en fyrri hálfleikurinn var allt í lagi. Ég var þokkalega sáttur við hann,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, eftir 6-2 tapið gegn Víkingi í kvöld. Íslenski boltinn 19.7.2020 22:22
Fyrsta markið það fallegasta og Pablo bestur KR-ingar voru áberandi í uppgjöri Pepsi Max-stúkunnar í gærkvöld eftir 6. umferðina í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 15.7.2020 17:01
Skagamenn ekki skorað jafn mikið síðan þeir unnu síðast tvöfalt ÍA hefur ekki skorað jafn mörg mörk í fyrstu sex umferðunum í efstu deild í 24 ár, eða frá því liðið vann síðast deild og bikar á sama tímabili. Íslenski boltinn 14.7.2020 13:30
Jóhannes Karl: Davíð Þór vanvirðir liðin í deildinni ÍA vann stórsigur á Gróttu í fyrsta leik 6. umferðar Pepsi Max deildar karla. Jóhannes Karl var sáttur með sína menn en sendi Davíði Þór Viðarssyni pillu. Íslenski boltinn 12.7.2020 20:05
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍA 0-4 | Aftur skoraði ÍA fjögur á útivelli Annan leiknn í röð skoruðu Skagamenn fjögur mörk á útivelli og annan leikinn í röð fékk Grótta á sig fjögur mörk á heimavelli. Lokatölur á Seltjarnarnesi 4-0 ÍA í vil. Íslenski boltinn 12.7.2020 16:17
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti