Grótta

Fréttamynd

Grótta tyllti sér á topp deildarinnar

Grótta situr á toppi Lengjudeildar karla í fótbolta eftir leiki kvöldsins í 10. umferð deildarinnar. Heil umferð var spiluð í kvöld en fjögur rauð spjöld litu dagsins ljós í leikjunum sex. 

Fótbolti
Fréttamynd

HK á toppinn og Fylkir upp í annað sæti

Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. HK-ingar tylltu sér á toppinn með 3-1 sigri gegn Kórdrengjum og Fylkir eltir þá upp í annað sætið eftir 2-5 sigur gegn Gróttu.

Fótbolti
Fréttamynd

Leiðin liggur af Nesinu í Úlfarsárdalinn

Fram heldur áfram að safna liði fyrir næsta tímabil og hefur nú sótt annan leikmann frá Gróttu. Í síðustu viku samdi Ívar Logi Styrmisson við Fram og nú hefur Ólafur Brim Stefánsson farið sömu leið.

Handbolti
Fréttamynd

Róbert Gunnarsson og Davíð Örn taka við Gróttu

Grótta mætir með töluvert breytt þjálfarateymi til leiks í Olís deild karla í handbolta á næstu leiktíð. Róbert Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, og Davíð Örn Hlöðversson munu stýra liðinu.

Handbolti
Fréttamynd

Grótta gjörsigraði Vestra

Grótta burstaði Vestra með fimm mörkum gegn engu þegar liðið fékk Vestra í heimsókn á Vivaldi-völlinn á Seltjarnarnesi í fyrstu umferð Lengjudeildar karla í fótbolta í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Ummælum Arnars Daða vísað til aganefndar

Framkvæmdastjóri HSÍ hefur vísað ummælum Arnars Daða Arnarssonar, þjálfara Gróttu, til aganefndar þar sem hann telur þau óíþróttamannsleg og skaða ímynd handknattleiksíþróttarinnar.

Handbolti
Fréttamynd

Þorgeir Bjarki snýr aftur á Nesið

Handboltamaðurinn Þorgeir Bjarki Davíðsson, leikmaður Vals, mun leika með Gróttu frá og með næstu leiktíð en hann hefur skrifað undir samning til tveggja ára við félagið.

Handbolti