Alma Hafsteinsdóttir

Fréttamynd

Spila­kassa­rekstur Rauða krossins

Næstkomandi föstudag stendur til að fara í mannvinasöfnun á vegum Rauða krossins. Þjóðþekkt tónlistarfólk, skemmtikraftar og áhrifafólk í samfélaginu munu leggja málefninu lið.

Skoðun
Fréttamynd

Opið bréf til dóms­mála­ráð­herra vegna starfs­hóps um happ­drætti

Spilafíkn á sér margar hliðar og telja Samtök áhugafólks um spilafíkn mikilvægt að koma sínum sjónarmiðum að í allri umræðu sem fram fer um þennan vanda eða málefni sem honum tengjast. Af þeim sökum var tekið jákvætt í ósk dómsmálaráðherra um að tilnefna fulltrúa í starfshóp sem ætlað er „að kanna mögulegar réttarbætur á sviði happdrættismála.”

Skoðun
Fréttamynd

Brjótum ísinn

Samtök áhugafólks um spilafíkn sendu þann 4. febrúar síðastliðinn, þegar átakið lokum.is fór af stað, deildum Rauða Krossins á Íslandi (RKÍ) og björgunarsveitum innan Slysavarnafélagsins Landsbjargar (SL) erindi þar sem óskað var eftir svörum stjórna deildanna og sveitanna um viðhorf þeirra til spilakassareksturs þessara samtaka.

Skoðun
Fréttamynd

Er spilakassi í þínu hverfi?

Formaður Samtaka áhugafólks um spilafíkn segir að fæstir geri sér grein fyrir því að við grunn- og menntaskóla sé fjöldinn allur af spilakössum sem börn hafi greiðan aðgang að.

Skoðun