
Svefn

Sexsomnia: Svefnröskunin sem fæstir vilja tala um
„Fólk vill ekki segja frá þessu og því er mjög mikilvægt að opna umræðuna að mínu mati. Einstaklingar líða oft miklar sálarkvalir og halda jafnvel að það sé eitthvað mikið að þar sem maki eða bólfélagi upplifir eins og manneskjan sé vakandi þegar hún er í þessu ástandi.“ Þetta segir Erla Björnsdóttir um svefnröskunina Sexsomnia í viðtali við Makamál.

Feimnismál yngri kynslóðarinnar
Náttúrulega fæðubótarefnið SagaPro er unnið úr íslenskri hvönn. Það dregur úr tíðni salernisferða og auðveldar fólki að stunda áhugamál eins og útivist og sofa gegnum nóttina án truflunar.

Frumleg leið til að svæfa barnið sem virðist svínvirka
Austin Miles Geter deilir nokkuð athyglisverðu myndbandi á Facebook þar sem hann er að svæfa dóttur sína.

Telur að viðskiptahagsmunir hafi vegið þyngra en lýðheilsa þjóðarinnar
Erla Björnsdóttir, sálfræðingur, kveðst afar vonsvikin vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að klukkan á Íslandi verði óbreytt. Ákvörðunin sé tekin þvert á vilja meirihluta landsmanna og þvert á vilja meirihluta þeirra sem skiluðu umsögnum um málið.

Gríðarleg aukning á notkun svefnlyfja meðal barna
Gríðarleg aukning hefur orðið á notkun svefnlyfja á meðal barna og eru dæmi um að fjögurra ára börn neyti lyfjanna. Sérfræðingur í svefnrannsóknum segir ekki gripið til nægilega markvissra aðgerða til að bæta svefn ungmenna.

Bein útsending: Svefnvenjur ungmenna
Dr. Erla Björnsdóttir, sálfræðingur og sérfræðingur í svefnrannsóknum hjá Betri svefn og Margrét Lilja Guðmundsdóttir, kennari við íþróttafræðideild HR og sérfræðingur hjá R&G, munu í hádeginu í dag fjalla um svefnvenjur ungmenna

Kórónuveiran reynir á túlkun samninga og eiginkonan vill þjóðnýta hann í svefnrannsóknir
Í kaffispjalli um helgar er talað við fólk í ólíkum störfum og segir Árni Helgason lögmaður hjá JÁS Lögmönnum að lögmannstarfið sé skemmtilegt því það felur í sér að vinna með svo mörgu fólki. Árni Helgason er sannur B-maður.

Binda vonir við að íslensk uppfinning geti nýst í rannsóknum tengdum Covid-19
Læknar og vísindamenn við Johns Hopkins-háskólasjúkrahúsið í Bandaríkjunum vinna nú við rannsóknir á því hvort tæki úr smiðju íslenska fyrirtækisins Nox Medical, sem stundar svefnrannsóknir, geti nýst við meðferð Covid-sjúklinga sem leggja þarf inn á gjörgæslu.

Rafn hefur sofið með límband fyrir munninum í þrjú ár til að losna við kæfisvefn
Rafn Franklín þjálfari og heilsuráðgjafi ræddi um baráttu sína við kæfisvefn og hrotur í Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í gær.