Fótbolti

Fréttamynd

Vonandi hægt að halda flest þessara móta

Hvað verður um hin fjölmennu barnamót í fótbolta sem leikin eru víða um land á sumrin? Geta þau farið fram þrátt fyrir aðgerðir stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins? Guðni Bergsson, formaður KSÍ, var spurður út í málið í Sportinu í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Mun velja Bayern frekar en Liverpool

Þýska ungstirnið Kai Havertz, leikmaður Bayer Leverkusen, verður líklega á faraldsfæti þegar félagaskiptaglugginn opnar í sumar. Hann virðist þó ekki á leið til Englands eins og talið var.

Fótbolti
Fréttamynd

Leikmenn Real Madrid taka á sig launalækkun

Leikmenn spænska stórliðsins Real Madrid hafa tekið á sig tíu til tuttugu prósent launalækkun til að aðstoða félagið að takast á við þann fjárhagslega skell sem fylgir kórónufaraldrinum.

Fótbolti
Fréttamynd

Mega æfa fimm saman í einu

Matthías Vilhjálmsson, leikmaður norska liðsins Vål­erenga í norsku úrvalsdeildinni, segir að þar í landi reyni lið að æfa eftir bestu getu á þessum skrítnum tímum.

Fótbolti
Fréttamynd

Segir að krakkarnir bjargi geðheilsunni

Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Oostende í belgísku úrvalsdeildinni, segir að lífið sé erfitt án fótboltans en belgíski boltinn var blásinn af á dögunum.

Fótbolti