Southampton fyrst allra í úrvalsdeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2020 20:00 Leikmenn Southampton brugðust vonandi betur við þegar þeim var tilkynnt að þeir þyrftu að taka á sig launalækkun. EPA-EFE/WILL OLIVER Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur samið við alla leikmenn og þjálfara um launalækkun vegna fjárhagsörðugleika sem félagið glímir við um þessar mundir. BBC greindi frá. Leikmenn deildarinnar hafa ákveðið að gefa hluta launa sinna til góðgerðamála en Southampton er fyrsta félagið sem semur við alla sína leikmenn og þjálfarateymi um launalækkun. #SaintsFC can detail measures it is taking as part of the club s ongoing response to the coronavirus pandemic: https://t.co/1pMnaqFQMS— Southampton FC (@SouthamptonFC) April 9, 2020 Launalækkunin mun gilda í að lágmarki þrjá mánuði, frá apríl til júní. Nær hún aðeins til leikmanna og þjálfara. Þannig munu vallar- sem og aðrir starfsmenn félagsins fá full laun greidd. Þá hefur Southampton gefið út að það muni ekki nýta sér neyðarúrræði bresku ríkisstjórnarinnar líkt og sum félög úrvalsdeildarinnar hafa nú þegar gert. Liverpool gerði það til að mynda en hefur dregið ákvörðun sína til baka eftir mikla gagnrýni. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Liverpool biðst afsökunar og hættir við að nýta sér úrræði stjórnvalda Það hefur verið mikill hiti í og kringum topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool, eftir að félagið ákvað á laugardaginn að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda og fá hjálp við að borga laun starfsmanna félagsins. 6. apríl 2020 17:46 Manchester-liðin fara ekki sömu leið og Liverpool Manchester-liðin tvö, United og City, munu ekki fara sömu leið og nýta sér úrræði stjórnvalda til þess að borga starfsfólki sínu 80% af launum þeirra á meðan kórónuveirufaraldurinn stendur yfir. 6. apríl 2020 10:00 Fyrirliðarnir tala saman á WhatsApp: Einn kallaði launalækkunina ógeðslega Fyrirliðar allra liða í ensku úrvalsdeildinni eru komnir saman á samskiptaforritinu WhatsApp þar sem þeir ræða stöðuna sem upp er komin í fótboltanum en flest lið hafa beðið leikmenn sína um að taka á sig launalækkanir. 6. apríl 2020 08:30 Starfsmaður Liverpool ósáttur og finnst hann ekki vera hluti af „fjölskyldunni“ Það vakti athygli margra þegar Liverpool ákvað um helgina að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda hvað varðar greiðslu til sinna starfsmanna. Einn starfsmaður félagsins er ekki sáttur með ákvörðunina og lætur óánægju sína í ljós við BBC. 6. apríl 2020 08:00 Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur samið við alla leikmenn og þjálfara um launalækkun vegna fjárhagsörðugleika sem félagið glímir við um þessar mundir. BBC greindi frá. Leikmenn deildarinnar hafa ákveðið að gefa hluta launa sinna til góðgerðamála en Southampton er fyrsta félagið sem semur við alla sína leikmenn og þjálfarateymi um launalækkun. #SaintsFC can detail measures it is taking as part of the club s ongoing response to the coronavirus pandemic: https://t.co/1pMnaqFQMS— Southampton FC (@SouthamptonFC) April 9, 2020 Launalækkunin mun gilda í að lágmarki þrjá mánuði, frá apríl til júní. Nær hún aðeins til leikmanna og þjálfara. Þannig munu vallar- sem og aðrir starfsmenn félagsins fá full laun greidd. Þá hefur Southampton gefið út að það muni ekki nýta sér neyðarúrræði bresku ríkisstjórnarinnar líkt og sum félög úrvalsdeildarinnar hafa nú þegar gert. Liverpool gerði það til að mynda en hefur dregið ákvörðun sína til baka eftir mikla gagnrýni.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Liverpool biðst afsökunar og hættir við að nýta sér úrræði stjórnvalda Það hefur verið mikill hiti í og kringum topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool, eftir að félagið ákvað á laugardaginn að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda og fá hjálp við að borga laun starfsmanna félagsins. 6. apríl 2020 17:46 Manchester-liðin fara ekki sömu leið og Liverpool Manchester-liðin tvö, United og City, munu ekki fara sömu leið og nýta sér úrræði stjórnvalda til þess að borga starfsfólki sínu 80% af launum þeirra á meðan kórónuveirufaraldurinn stendur yfir. 6. apríl 2020 10:00 Fyrirliðarnir tala saman á WhatsApp: Einn kallaði launalækkunina ógeðslega Fyrirliðar allra liða í ensku úrvalsdeildinni eru komnir saman á samskiptaforritinu WhatsApp þar sem þeir ræða stöðuna sem upp er komin í fótboltanum en flest lið hafa beðið leikmenn sína um að taka á sig launalækkanir. 6. apríl 2020 08:30 Starfsmaður Liverpool ósáttur og finnst hann ekki vera hluti af „fjölskyldunni“ Það vakti athygli margra þegar Liverpool ákvað um helgina að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda hvað varðar greiðslu til sinna starfsmanna. Einn starfsmaður félagsins er ekki sáttur með ákvörðunina og lætur óánægju sína í ljós við BBC. 6. apríl 2020 08:00 Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Sjá meira
Liverpool biðst afsökunar og hættir við að nýta sér úrræði stjórnvalda Það hefur verið mikill hiti í og kringum topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool, eftir að félagið ákvað á laugardaginn að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda og fá hjálp við að borga laun starfsmanna félagsins. 6. apríl 2020 17:46
Manchester-liðin fara ekki sömu leið og Liverpool Manchester-liðin tvö, United og City, munu ekki fara sömu leið og nýta sér úrræði stjórnvalda til þess að borga starfsfólki sínu 80% af launum þeirra á meðan kórónuveirufaraldurinn stendur yfir. 6. apríl 2020 10:00
Fyrirliðarnir tala saman á WhatsApp: Einn kallaði launalækkunina ógeðslega Fyrirliðar allra liða í ensku úrvalsdeildinni eru komnir saman á samskiptaforritinu WhatsApp þar sem þeir ræða stöðuna sem upp er komin í fótboltanum en flest lið hafa beðið leikmenn sína um að taka á sig launalækkanir. 6. apríl 2020 08:30
Starfsmaður Liverpool ósáttur og finnst hann ekki vera hluti af „fjölskyldunni“ Það vakti athygli margra þegar Liverpool ákvað um helgina að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda hvað varðar greiðslu til sinna starfsmanna. Einn starfsmaður félagsins er ekki sáttur með ákvörðunina og lætur óánægju sína í ljós við BBC. 6. apríl 2020 08:00