
Dusty

Dusty Stórmeistarar enn á ný
Það var spenna í loftinu í Arena þegar ríkjandi meistarar Dusty mættu Þór í úrslitum Stórmeistaramótsins í CS:GO í gærkvöldi, en Dusty unnu 2–0.

Stórmeistaramótið í beinni: Komið að úrslitastund
Dusty og Þór mætast í úrslitum Stórmeistaramóts Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi.

Stórmeistaramótið: Showmatch, PubQuiz og úrslitin ráðast í kvöld
Það verður þétt dagskrá á Stöð 2 eSport og Vísi í kvöld þegar úrslit Stórmeistaramótsins í CS:GO ráðast, en liðin sem enduðu í fyrsta og öðru sæti Ljósleiðaradeildarinnar mætast í úrslitaleik í kvöld.

Dusty rústaði Sögu og leikur til úrslita í kvöld
Það voru deildarmeistararnir Dusty sem tóku á möti Sögu í fyrri leik undanúrslitanna í Stórmeistaramótinu í CS:GO.

Dusty rúllaði BadCompany upp í 8 liða úrslitum
Í síðari leik gærkvöldsins í 8-liða úrslitum Stórmeistaramótsins mættust Dusty og BadCompany.

Tilþrif vikunnar: Zerq no-scope og skítugur Bjarni
Vísir birtir vikulega myndbönd af tilþrifum vikunnar í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í boði Elko. Þessa vikuna eru það þeir Zerq og Bjarni sem eiga sviðið.

Ljósleiðaradeildinni lokið: Dusty meistarar enn og aftur
21. og síðustu umferð Ljósleiðaradeildarinnar lauk í gærkvöldi með sigri Dusty á Vallea.

Dusty lokaði Ljósleiðaradeildinni með sigri á Vallea
Ljósleiðaradeildinni í CS:GO lauk á leik toppliðanna Dusty og Vallea.

Tilþrif vikunnar: K-DOT klárar lotuna fyrir Fylki og Clvr „clutchmaster“
Við höldum áfram að sýna tilþrif vikunnar hér á Vísi og í þetta sinn eru það þeir K-DOT, leikmaður Fylkis, og Clvr, leikmaður Dusty, sem eiga sviðið.

20. umferð í CS:GO lokið: stórsigrar og rúst á lokametrunum
20. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk á föstudaginn með sigri Dusty á Þór. Baráttan stendur nú um fallsætin.

Dusty néri salti í sár Þórs
20. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk á leik Þórs og Dusty sem háð hafa harða toppbaráttu á tímabilinu.

19. umferð CS:GO lokið: Dusty orðnir meistarar
19. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk á föstudaginn með sigri Kórdrengja á Ármanni. Fyrr í vikunni lagði Dusty XY og tryggði sér deildarmeistaratitilinn

Dusty stríddi stórliðinu í upphafslotunum
Nýkrýndir Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty mættu stórliðinu Dignitas í seinni leik sínum í undankeppni BLAST Premier mótsins í CS:GO í dag. Jafnræði var með liðunum í fyrstu lotunum, en Dignitas sigldi fram úr og vann góðan sigur, 16-8.

Dusty vann stórsigur á Fylki
Það voru Dusty og Fylkir sem hleyptu 18. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO af stað í gærkvöldi. Dusty fór létt með að leggja Fylki, 16–3.

Dusty-vélin sveik ekki gegn Kórdrengjum
17. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með viðureign Dusty og Kórdrengja. Dusty hafði betur 16–9.

Dusty missti frá sér unninn leik
Síðari leikur gærkvöldsins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO var á milli Ármanns og Dusty. Mörgum að óvörum hafði Ármann betur 16–13.

Þórsarar bundu enda á ótrúlega sigurgöngu Dusty
13. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með toppslag Dusty og Þórs. Þessi mest spennandi leikur tímabilsins fór Þór í vil 16-11.

Dusty opnaði sláturhús í kjarnorkuverinu
Það var fátt um fína drætti hjá XY þegar Dusty pakkaði þeim saman 16-4 í Nuke í gærkvöldi.

Dusty burstuðu Kórdrengi
Nýliðarnir í Kórdrengjum lutu í lægra haldi fyrir Dusty 16-3 í leik liðanna í þriðju umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í gærkvöldi.

Dusty rúllaði Ármanni upp
Stórmeistarar Dusty léku sinn fyrsta leik í Vodafonedeildinni í CS:GO í gærkvöldi. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann Ármann 16-3 í afar einhliða leik.

Dusty Stórmeistarar í CS:GO annað árið í röð
Það var svo sannarlega veisla í beinni útsendingu þegar sýnt var frá úrslitaleik Stórmeistaramótsins í CS:GO á Stöð 2 Esport í gærkvöldi. Ríkjandi meistarar Dusty mættu reynslumiklu liði Vallea í Arena á Smáratorgi.

Dusty sigraði Vallea í úrslitum Stórmeistaramóts Vodafone
Dusty og Vallea áttust við í úrslitaviðureign Stórmeistaramóts Vodafafone í CS:GO í gær. Keppt var í Bo3 fyrirkomuagi þar sem að vinna þarf tvo af þrem leikjum til að sigra. Dusty hafði betur 2-0 og er því Stórmeistari Vodafone.

Frábær árangur KR og Dusty: Ríflega milljón fyrir fyrsta sæti og yfir 100 þúsund manns gætu horft á úrslitaleikinn
Tvö íslensk lið eru í 8-liða úrslitum Norðurlandamótsins í Counter-Strike. Mótið er ógnarsterkt, til að mynda eru fjögur atvinnumannalið í átta liða úrslitunum sem hefjast síðar í dag.

Dusty Stórmeistarar
Stálin stinn mættust í úrslitaleik Stórmeistaramóts Vodafonedeildarinnar. Þar tókust á lið Dusty og Hafsins í hörkuspennandi viðureign. Eftir að Dusty hafði betur í Vertigo sem var þeirra kortaval var leiðinni haldið í Dust2, val Hafsins.

Í beinni : Úrslit Stórmeistaramótsins | Dusty gegn Hafinu
Úrslit Stórmeistaramóts Vodafonedeildarinnar ráðast í viðureign kvöldsins. Þar mætast Dusty og Hafið en þessi lið hafa eldað grátt silfur undarfarin misseri. Dagskrá hefst kl 18:00 en viðureignin sjálf kl 20:00.

Úrslitin ráðast í stærstu rafíþróttakeppni landsins í dag
Úrslitin ráðast í dag er Dusty og HaFiÐ mætast í úrslitaleik Stórmeistaramótsins í Counter-Strike: Global Offensive. Upphitun fyrir leikinn byrjar klukkan 18:00 á opinni dagskrá á Stöð2 eSports, hér á Vísi og á twitch rás Rafíþróttasamtakana twitch.tv/rafithrottir.

„Forréttindi að fá að upplifa þennan leik“
Ásbjörn Daníel Ásbjörnsson, eigandi Dusty, er spenntur fyrir sunnudagskvöldinu en á sunnudagskvöldið mætast Dusty og Hafið í úrslitaleik Vodafone-deildarinnar í CS:GO.

„Þetta er El Clásico“
Það dregur til tíðinda á sunnudagskvöldið er úrslitaleikurinn í Vodafone-deildinni í CS:GO fer fram. Þar mætast Dusty og Hafið.

Dusty komnir í úrslit
Deildarmeistarar Dusty og stórveldið Þór Akureyri tókust á í undanúrslitaleik stórmeistaramóts Vodafonedeildarinnar. Voru þetta hnífjafnir leikir þar sem sigur liðið þurfti að hafa fyrir hverri einustu lotu.

Dusty losaði sig við Samviskuna
Stórmeistaramótið var opnað með viðureign Dusty og Samviskunnar. Liðin tókust á í kortunum Nuke og Train. Eru sigurvegararnir komnir í undanúrslit.