Íslenski körfuboltinn

Fréttamynd

Helena: Þetta eru frábærar fréttir

"Mér finnst frábært að við séum að taka þátt aftur,“ segir Helena Sverrisdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins um það að íslenska kvennalandsliðið í körfubolta sé á leiðinni í Evrópukeppnina næsta haust.

Körfubolti
Fréttamynd

Kvennalandsliðið í körfubolta fékk hæsta styrkinn

Eitt landsliðsverkefni og þrjár afrekskonur í íþróttum hlutu í dag styrk úr Afrekskvennasjóði Íslandsbanka og ÍSÍ fyrir árið 2014. Afrekskonurnar fá fimm hundruð þúsund krónur hver og Körfuknattleikssamband Íslands hlýtur eina milljón króna.

Sport
Fréttamynd

Sigrún og félagar töpuðu í framlengingu

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir og félagar hennar í Norrköping Dolphins urðu að sætta sig við sex stiga tap á heimavelli á móti 08 Stockholm HR, 59-65, í framlengdum leik í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

Frumleg liðsmynd vekur athygli

Tíu og ellefu ára stúlkur sem æfa körfubolta hjá Njarðvík stilltu sér skemmtilega upp á nýrri liðsmynd. Mikil gróska er í starfinu hjá Njarðvíkingum.

Körfubolti
Fréttamynd

Hægt að styðja KKÍ og horfa á HM

HM í körfubolta hefst á Spáni í dag en alls munu 24 lið keppa um heimsmeistaratitilinn. Körfuboltaáhugafólk getur nú styrkt KKÍ og fengið alla leikina heim í stofu.

Körfubolti
Fréttamynd

Utan vallar: Takk, Óli Rafns

Karlalandsliðið í körfubolta braut blað í íslenskri íþróttasögu á miðvikudagskvöldið þegar það komst á EM. Fyrrverandi forseti ÍSÍ á ekki lítinn þátt í því.

Körfubolti